Tíminn - 08.06.1956, Side 2
TIMINN, föstudaginn 8. júní 1956.
Hver verSur valin fulltrúi fslands í
Miss Universe-fegurðarsamkeppn-
inni í Kalíforníu?
Keppt verSur á morgun og sunnudag. Fjöldi
i ábendinga hafa borizt til forráðamanna keppn
innar _ ..i
r Á morgun og sunnudag, 9. og 10. júní, fer fram fegui’ð-
irsamkeppni í skemmtigarðinum Tívólí í Reykjavík, en hún
sr kennd við Miss Universe-fegurðarsamkeppnina í Kali-
iorníu, enda fer íslenzki sigurvegarinn þangað til keppni í
læsta mánuði.
- Tilhögun keppninnar hér heima ^ skotsilfri o. fl. Önnur verðlaun eru
vei’ður með svipuðu sniði og í Kali útvarpsgrammifónn, þriðju verð-
prníur Verður til hennar vandað, laun flugferð til Kaupmannahafnar
ig m. a. má geta þess, að leik- fram óg tií baka, fjórðu verðlaun
iviðið- og umhverfi þess verður ■ er dragt og fimmtú verðlaun gull-
iitað upp með nýjum geislahitun- \ úr.
irtíekjum, en slík uppnitun hefir
ikki áður Verið reynd hér undir
leru löfti.
Fjöldi ábendinga.
Dómnefnd.
Pómnefnd fegurðarsamkeppninn
ar að þessu sinni skipa: Ásta
Johnson, fegrunarsérfræðingur,
Foxráðamönnum keppninnar hef , Haraldur Olafsson, forstjóri, Bjarni
r borizt mikill fjöldi ábendinga * Konráðsson, læknir, Karolína Pét-
ursdóttir, bókari, Sigurður Gríms-
son, lögfræðingur, Sigurður Magn
ússon, fulltrúi og Þorsteinn E.
Jónsson, flugstjóri. Blómaskreyting
ar allar í sambandi við keppnina
annazt hinn góðkunni skreytinga-
maður, Anton Ringelberg í „Rós-
inni“.
Forsala aðgöngumiða.
Eins og áður er getíð fer feg-
urðasamkeppnin fram á laugardag
og sunnudag, og verður skemmti-
garðu.rinn Tivoli opnaður báða dag
ana kl. 7. Til þess að forðast
miklar biðraðir hefir forsala að-
göngumiða þegar verið hafin, og
eru miðar seldir í Bókaverzlun
Lárusar Blöndal við Skólavörðu
stíg og í Vesturveri. Þá verða að-
göngumiðar einnig seldir í Tivoli
frá kl. 8 I kvöld og eftir kl. 2 á
morgun. Strætisvagnar Reykjavík
ur munu annast ferðir suður að
crð til Kaliforníu ásamt kjólum, I Tivoli frá Búnaðarféíagshúsinu í
_______________________________1 Lækjargötu. Skemmtigarðurinn
verður opinn til kl. 2 eftir mið-
nætti á laugardag og til kl. 1
e. m. á sunnudag. Fjölbreytt
skemmtiatriði verða bæði kvöld-
ín og dans stiginn á palli.
im væntanlega þátttakendur, og
iýnir það ljóslega, hversu mikill
áhugi hefir vaknað hjá landsmönn-
ím fyrir slíkri keppni. Þátttaka
slenzka fulltrúans í Miss World-
íeppninni í London s. 1. haust var
ain þezta landkynning fyrir okk-
ir, og er ekki að efa, að þátttaka
íslands.nú í Miss Universekeppn-
mni í Kaliforníu mun vekja mikla
ithýgli 'erlendis, þar sem hér er
im að ræða þá mestu og glæsi-
iegustu fegurðarsamkeppni, sem
haldin er í heiminum.
ííðari daginn í sundfötum.
Þátttakendur í keppninni á morg
in eru víðsvegar að af landinu.
Verður henni hagað þannig, að
'yrrí daginn koma þátttakendur
ram í kjólum, en síðari daginn í
iundfötum. Eins og áður hefir
Verið getið eru verðlaunin hin
'læsilegústu. Fyrstu verðlaun eru
Flóttamenn ræða um
ræðu Krustjeffs
New York, 7. júní. — Félags-
skapur fióttamanna frá kominún-
istaríkjunum hefir raikið rætt um
ræðu Krusjeffs, sérstaklega eftir
að hún komst öll fyrir auga al-
mennings með birtingu Banda-
ríkjastjórnar á ræðunni. Skoðun
flóttamannanna er sú, að harð-
vítug valdabarátta eigi sér nú stað
innan veggja Kreml. Álíta þeir
að sumir valdamannanna óttist
það mjög, að annar einræðis-
herra með svipuð ógnarvöld og
Stalín, kunni að koma fram á sjón
arsviðið í Rússlandi, hvort sem
það verður Krusjeff eða einhver
annar.
Það er skoðun flóttamanna, að
„afturhvarf til Leninisma“ sé
langt frá því, að liafa nokkuð gott
í för með aér. Þeir telja það
mjög athyglisvert, að Krutsjeff
hafi ekki nefnt verstu glæpi Stal
íns á nafn — glæpi, sem hafi
verið jafnt framdir gegn þjóðum
Rússlands og þjóðum hinna kúg-
uðu leppríkja. Þeir telja, að ein
mitt það sýni betur en nokkuð
annað, að stjórnarfarið á Stalíns
tímanum sé enn í fullu gildi í
heimalandinu og leppríkjunum.
Enn sé ekkert komið fram, sem
sanni það, að ástandið sé nokk-
uð betra en undir ógnarstjórn
Stalíns.
Enginn hafís við
r Grímsey
Frá fréttaritara Tímans
í Grimsey.
Það ,hefir verið hríðarhraglandi
hér í Grímsey að undanförnu og
er það óvénjulegt, þegar komið er
petta fram á sumarið. Þrátt fyrir
þáð að ætla mætti að þessir kuld-
ar stafi af-nálægum hafís, hefir
akki sézt til hans héðan úr eynni
Eggjatakan stendur nú yfir og
ér hún alltaf að aukast. Vinna er
Syrjuð við höfnina. — GJ.
ErL fréttamenn
(Framhald af 1. síðu>.
5g er þá ijóst, að ekki hefir áhugi
heimsblaðanna á íslenzkum málum
aiinnkað. Þau vita, að fylgzt verð
ar með úrslitum lcosninganna hér
’á laridi með mikill eftirtekt og
«lja reyna að flytja sem fljótast
ir og gleggstar fréttir af þeim.
Blaðið hefir haft fregnir af því, að
þegar hafa fréttamenn a. m. k.
fyeggja: útvarpsstöðva, brezka út-
varpsins óg sænska útvarpsins, til
kynnt komu sína og beðið um
iéyfi og aðstöðu til þess að senda
fréttir hcðan.á sérstöku stuttbylgju
átvarpi af úrslitunum og kosninga
hríðinni siðustu daga. Fleiri út
varpsmenn hiunu hafa leitað fyrir
sér og má vænta að fleiri ákveði
för sína hingað.
Þá hafa fyrirspurnir borizt frá
ýmsum blaðapiönnum stórblaða, og
hefir a. m. k. einn frá Daily Tele-
graph í London ákvcðið komu sína
þegar og vafalaust munu fleiri
koma. Munu sumir koma nokkru
fyrir kosningar til þess að kynnast
málefnum.
íslenzkar kosningar heims-
yiðburður.
Það bendir því allt til, að ís-
lenzkar kosningar verði í .fyrsta
sinn heimsviðburður og úrslit
þeirra forsíðufréttir stórblaða víða
um lönd. Stafar það fyrst og fremst
af hinu nýja viðhorfi í utanríkis
málum og varnarmálum.
Brezkur tízkufatnaður
austur fyrir tjald
London, 7. júní. — 6 kunnar
brezkar sýningarstúlkur, ásamt
nokkrum brezkum kaupsýslu-
mönnum, lögðu í dag af stað til
Rússlands, en þar munu stúlkurn-
ar sýna í G vikur brezkan tízku-
fatnað úr frægustu tízkuhúsum
borgarinnar. Fulltrúar frá brezk
um ferðaskrifstofum lögðu einn
ig af stað til Moskva til að semja
um aukin ferðalög til Rússlands
— sérstaklega fóru þeir þeirra
erinda að ná hagkvæmari samn-
ingum um peningaskipti venju-
legra ferðamanna.
Rætt um lögreglumál og samkomu-
hald á sýsluf. Þingeyinga í Húsavík
Héra1$sskjalasafn og bókasafn sameina’S
ASalfundur sýslunefndar Suður-Þingeyjarsýslu var sett-
ur í Húsavík árdegis 29. maí og slitið 31. maí s. 1.
Helztu málin, sem til umræðu
og afgreiðslu lágu, voru þessi: lög-
reglumál, vegamál, fjallskilamál
og stofnun héraðsskjalasafns stað-
sett í Húsavík í sambandi við
Bókasafn Suður-Þingeyinga, sem
flutt befir verið í verzlunarhús K.
Þ. og skrásett þar af bókaverði,
Þóri Friðgeirssyni. Sýslunefndin
skoðaði bókasafriið eins og því nú
Nýjasta kosninga-
brellan -
(Frambald af 1. síðu).
Gunnar og Magnús ekki um neitt,
sem viðkom byggðarlaginu. Ilrukku
þeir óþyrmilega við, þegar Ólafur
Jóhajmesson og Magnús Bjama-
son hófu að lýsa því sem þyrfti
að gera til eflingar atvinnulífinu
á Sauðárkróki og Hofsósi. Höfðu
hvorki Gunnar né Magnús gert sér
grein fyrir því, að á þessum stöð
um yrði að tryggja fólki atvinnu,
enda heyra ekki slíkar hRgsanir til
atkvæðaveiðum íhaldsins. Helzt
vildu íhaldsmenn beita trúðum og
söngfólki fyrir sig í kosningabar-
áttunni og kemur það heim við
þá ráðstöfun aö neita Jóni á Reyni
stað um ræðutíma, en senda í hans
stað þá Gunnar og Magnús. Yfir
leitt var Hofsósfundurinn til mik
illar háðungar íhaldinu og fóru
ræðumenn þess alls staðar hall-
oka fyrir málflutningi þeirra Ólafs,
Magnúsar Bjarnasonar, Kristjáns
og Magnúsar á Frestastööum.
er komið fyrir og lauk lofsorði á
bókavörð fyrir ágætt starf hans í
þágu safnsins.
Lögreglumál og samkomuhaid.
Sýslumaður reifaði lögreglumál-
in og fóru svo frám talsverðar um
ræður um þau og voru þá við
staddir og tóku þátt í umræðum
tveir fulltrúar frá héraðssambandi
Suður-Þingeyinga. — Að ’oknum
umræðum lýstu fundarmenn yfir,
að þeir mæltu eindregið með tillög
um sýslumanns um tilhögun á toll
og löggæzlu í sýslunni, sem hann
í erindi dags. 29. fetar. s. 1. hefir
afgreitt til dómsmálaráöuneytis-
ins. Þá ákvað sýslunefndin sam-
hljóða, að framvegis séu ekki boð-
aðar almennar skemmtisamkomur
innan héraðs, sem ætla má að sótt
ar séu lengra að, nema áður só
fengið samþykki lögreglustjóra
héraðsins til samkomuhaldsins og
tryggð nægileg lögregluvernd á
samkomustaðnum.
Fjárinái.
Til akfærra sýsluvega var úthlut
að 222 þúsund kr., til menntamála
44 þús. kr., til heiibrigðismála 25
þús. kr., til eyðingu refa og minka
36 þús. kr. Niðurjöfnunargjald var
í þetta sinn 750 þús. kr. Þar sem
sýslumaður, Júi. Havsteen, lætur
af embætti á ’ þessu ári, ákvaö
sýslunefndin, að kreðja oddvita
sinn síðar í sumar með samkomu
og kaus úr sínuna hóp þriggja
manna nefnd til ai annast um
undirbúning.
Verulegur munur á verði ýmissa
matvörutegunda í Reykjavík
fiérs* sjifjfitv'!«-s
Aimenningur á kröfu á að vita, hvaðá
fyrirtæki eru dýrseldust
. v- - - . rfj
ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík
reyndist yera 1. þ. m. sem hér seg-
ir, samkvæmt skýrslu verðgæzlu-
stjóra:
í fyrsta dálki er lægst verð pr.
kg. þá hæst verð og loks vegið
meðalverð.
Rúgmjöl .... 2.40 2.55 2.47
Hveiti 2.75 3.30 3.21
Haframjöl. .. 3.10 4.10 3.69
Hrísgrjón _ . 4.80 6.20 5.14
Sagógrjón .. 4.80 5.85 5.26
Hrísmjöl 2.95 6.20 5.00
Kartöflumjöl 4.65 5.10 4.75
Baunir .... 5.70 6.10 5.90
Suðusúkkulaði 68.00 77.00 76.60
Molasykur .. 4.35 5.25 5.13
Strásykur 2.80 3.60 3.56
Púðursykur 3.30 4.30 3.49
Rúsínur .... 14.00 23.20 21.21
Sveskjur 16.00 25.30 24.81
Sítrónur 16.00 17.30 16.68
Te 1/8 lbs. prk. 3.40 5.00 4.54
Iíakó 1/2 lbs ds."9.50 11.65 10.01
Þvottaefni útl.
pr. 350 gr. .. 6.00 7.25 6.83
Þvottaefni innl.
pr. 250 gr. .. 2.85 3.85 358
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum:
Kaffi breint og malað kr. 40.50
Kaffibætir ... . . kr. 21.00
f eftirmála við þessa skýrslu seg
ir verðgæzlustjóri:
„Mismunur sá er fram kemur á
hæsta og lægsta smásöluverði get-
ur m. a. skapast vegna tegunda-
mismunar og mismuna innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa nein-
ar upplýsingar um nýfn einstakra
verzlana í sambaridi við framan-
greindar athuganir.“
Óþolandi leynd.
Þessa skýrslu birtir verðgæzlu-
stjóri reglulega, ætíð eins orðaða.
í henni eru mjög takmarkaðar upp
lýsingar, og hún boðar sífellt ó-
þolandi leynd um verzlunarmáiin.
Vitaskuld á almenningur kröfu á
að vita, livaða fyrirtæki eru dýr-
seldust. Það skiptir fólkið miklu
máli.
Þá má minna á, að sums staðar
úti um land, einkum sjá kaupfé-
lögum, er verð á ýmsum matvöru-
tegundum lægra en lægsta smá-
söluverð í Reykjavík. Eiga þessi
fyrirtæki þó við erfiðleika að etja
um aðdrætti, sem verzlanir hér
þekkja ekki. Aldrei er á þetta
minnst í hinum opinberu tilkynn-
ingum. í rauninni ætti að birta
almenningi miklu meiri og gleggri
upplýsingar um verðlagsmálin. —
Utan og ofan við matvöruverzlun-
ina þrífst líka okur á ýmsum vöru-
tegundum, sem vert væri að gefa
nánari gætur.
Hátt á annað hundrað nemendur
í Gagnfræðaskóla Keflavíkur
Gagnfræðaskólanum í Keflavík var slitið í kirkjunni 31.
maí s. 1. kl. 2 s. d. Athöfnin hófst með því, að sóknarprest-
urinn, séra Björn Jónsson, las ritningargrein og flutti bæn.
Því næst flutti skólastjórinn, Rögnvaldur J. Sæmundsson,
ræðu. Ræddi hann starfsemi skólans á síðast liðnum vetri
og lauk lofsorði á ástundun nemenda og góða hegðun.
í skóla voru skráðir 176 (hem-
endur í 4 ársdeildum. Undir próf
gengu 164 nemendur. Gagnfræða
próf tóku 18 nemendur og stóð-
ust allir prófið. 10 nemendur
þreyttu landspróf miðskóla og
stóðust allir prófið að dómi skól-
ans.
Hæstu einkunn á gagnfræða-
prófi hlaut Jana Erla Ólafsdótlir,
8,8, en hæstu einkunn á lands-
prófi hlaut Fríða Áslaug Sigurð-
ardóttir, 8,11, í landsprófsgrein-
um. Á ársprófi 3. bekkjar varð
Margrét Jakobsdóttir hæst meö
8,38. Á unglingaprófi hlaut hæstu
einkunn Kristján Tjörfason, 2.
bekk A, 8,96. Ilæstu einkunn í
1. bekk hlaut Eiríkur Björn Ragn
arsson, 1. bekk A, 9,09 og var
það hæsta einkunn skólans .
í lok ræðu sinnar ávarpaði skóla
stjóri hina nýútskrifuðu gagnfræð
inga. Bað hann þá muna, að hina
sönnu lífshamingju væri ekki að
finna í glysi, óreglu og óhófs-
semi, heldur í reglusemi, iðjusemi
og dregnilegum þegnskap. Enn-
fremur hvatti hann þá til þess
að auka þekkingu sína, þótt skóla
vistirini væri nú lokið í þessum
skóla, því að öll þekking væri nyt
söm og gerði manninn sjálfstæð-
ari og færari í lífsbaráttunni. Að
endingu bað hann þeim blessun-
ar í nútíð og framtíð og bað þá
jafnan minnast þess að vera sjáll
um sér og ættjörðinni irú.
Hinir nýútskrifuðu gagnfræð-
iíigar færðu skólanum að gjöí
orðabók Sigfúsar Blöndals með á-
rituðum nöfnum þeirra ailra.
Kristján Aritön Jónsson afhenti
bókina fyrir hönd bekkjarsystkina
sinna og flutti við það tækifæri
ræðu, er andaði af þakklæti og
hlýhug í skólans garð. Skólastjóri
þakkaði þessa góðu og óvæntu
gjöf. Athöíninni lauk með því,
að allir risu úr sætum og sungu'
Island ögrum skorið.
Vtbrcim& TIMAOTi
87 fórust á einum degi
í Bandaríkjunum
New York — Á minningardegi
Bandaríkjamanna — Memorial Day
sem haldinn var hátíðlegur fyrir
[ skömmu, er umferðin geysileg á
þjóðvegunum og slysin eru mjög
tíð. Vanalega farast hátt á annað
hundrað manns á þessum eina
degi. Ekki var búizt við. mikilli
breytingu í ár og gert var ráð
fyrir, að á annað hundrað Banda-
ríkjamenn myndu farast í umferða
slysum í ár sem áður. Ekkí varð
þetta þó raunin, þar sem „aðeins“
87 menn fóruzt þennan dag og
varð það mun minna enn nokkur
hafði þorað að vona. Er þetta
. þakkað miklum varúðarráðstöfun-
um á vegunum, en þúsundir eftir
i litsbifreiöa voru sendir út á þjóð
vegina tii að hafa eftirlit með
, of hröðum akstri, sem í flestum
jtilfellum veldur slysunum.
Bæjarstjórnaríundur
(Framhald á 2, síðu)
mætti nota það sem átyllu til að
draga málin óeðlilega á langinn.
Beindi hann að nýju þeirri fyrir-
spurn til borgarstjóra, hvort mál-
inu yrði ek'ki hraðað svo, að hægt
yrði að taka það til lokaafgreiðslu
á næsta bæjarstjórnarfundi, sem á
að haldast 21. þ. m. Þá tók hann
fram að gefnu tiléfni, að hann
áliti tillögur lögreglumanna rétt-
mætar.
Borgarstjóri talaði aftur og lof-
aði að hra'ð'a afgreiðslu málsins
og kaila saman aukafund, ef á-
stæða þætti til.
Petrina K. Jakobsson og Magn-
Ús Ástmarsson tóku undir það, að
aígreiðslu launasamþykktarinnar
yrði hraðað, en aðrir bæjarfull-
trúar tóku ekki til máls.