Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Askriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 12. júlí 1956. í blaðinu í dag: Um brezka hermálaráðherrann á bls. 4 íþróttir og Þjóðleikhúsið á bls 5. 156. blað. Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga hófst í gær. Samvinnufélögin taka síaukinn i ¥Íðreisn atvmnulífsins Stjórn SiS á fundinum í gær. Nær fullskipað í ölhnn Nor< landaferðum i. s. sumar Sumarlej'fi standa nú sem hæst og því mikil 'erðalög bæði innan lands og til útlanda. Hefir biaðið í þessu sam- bandi spurzt fyrir hjá Skipaútgerð ríkisins am farþegaflutn- ing með skipum hennar, og fara hér á eftir upplýsingar Guðjóns Teitssonar forstjóra um Norðurlandasigiingar m.s. Heklu. nú meiri en nokkurn tíma áður, og er útlit fyrir að skipið verði íu'ilskipað farþegum í ílestöllum ferðum í sumar til og frá íslandi. Einnig er um að ræða töluverð- Eftirspurn eftir fari með m.s. Heklu í utanlandssiglingunum er Þrír bátar með sild ti! Vopnaf jarðar í gær Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði í gær. Hingað er kominn einn bátur með síld í dag, Helgi frá Horna- firði, með allgóðan afla. Tveir eru á leiðinni hingað með síld. Er saltað í dag á báðum söltunar- stöðvunum. Önnur stöðin var bú- in að salta 600 tunnur áður, en hin byrjaði í dag. Handfærabátar, sem héðan Þan hafa ávaxtaS fé sitt vel og eiga fiillkominn rétt á a8 fá saraigjaraan hlnt af því láesfé, sem til er í landirai Um löö fulltrúar frá 56 kaupfélögum sitja aðalfuodifin, sem heldur áfram í dag Bifröst í Borgarfirði í gær. Framleiðsla og vörusala samvinnufélaganna á s.l. ári var meiri en nokkru sinni fyrr að því er Erlendur Einarsson for-, stjóri skýrði frá á aðalfundi Sambandsins, sem hófst í Bif- j röst í Borgarfirði í dag. Sækja fundinn um 100 fulltrúar frá' 58 kaupfélögum víðs vegar um landið, auk stjórnar og for-! ráðamanna S. í. S. Framkvæmdir samvinnufélaganna í ár voru svipaðar og undanfarin ár, en skortur á rekstrarfé olli vaxandi erfiðleikum og er nú erfiðasta viðfangsefni sam- vinnumanna eins og annars atvinnureksturs í landinu. „ , „ , .. . . Erlendur Einarsson, forstjóri, an farþegrdlutnmg með skipinu | komgt svo að orði j skýrslu sinni a milli erlendra hafna, þanmg aC til íundarinS) a3 kröfur þær, sem þótt t. d. margir farþegar frá Is- landi og Færeyjum fari _af skipinu í Björgvin, þá koma yfirleitt-aðrir farþegar í staðinn niður til Kaup- mannahafnar og margir halda á- fram með skipinu aftur til Nor- egs. Margir færeyskir sjómenn. Sérstaklega mikil eftirspurn hef ir verið eftir fari fyrir færeyska sjómenn milli íslands og Færeyja, og hafa hlutaðeigendur lagt svo gerðar eru til kaupfélaganna og liafa stundað handfæraveiðar við , ag Skipaútgerðinni að leyfa Langanes, foru ut x gær. Hafa | far þeir aflað allvel undanfarið on1 síðustu daga var afli farinn að tregðast. Heyskapur hefir gengið allvel og er nokkuð búið að hirða hér í sveitinni. Heldur litlir þurrkar hafa þó verið síðustu daga. KB á m.s. Heklu, að margir far- þegar hafa verið teknir á þessari leið án þess að svefnrúm væru fyrir hendi í farþegaklefunum. Er þetta auðvitað ekki að öllu leyti án vandræða fyrir útgerð skipsins, sem hefir þó talið sér (Framhald á 2. síöu). Enginn læknir eða iögregla enn á Raufarhöfn þrátt fyrir fjölmennið Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Eins og kunnugt er dvelja nú um síldveiðitímann 6—800 að- komumanna á Raufarhöfn, svo að alls er fólk þar um þúsund manns yfir sumarmánuðina, auk þess sem þangað koma hundruð sjómanna af síidveiðiskipum suma daga. Þrátt fyrir þetta er þar enginn læknir enn í sumar, og veldur það vandræðum. Sjó- menn og landmenn spyrja þar daglega eftir lækni, og þurfi maður að leita læknis í veikind um eða slysförum, verður að fara með hann tii Kópaskers, 40 km seinfæran veg. Þykir Raufar- hafnarbúum þetta óviðunandi og vona, að læknir komi senn eins og verið hefir síðustu sumur. Engin lögregla. Þá þykir þeim það einnig ó- hæfa, að engin Iögregla skuli vera á staðnum. Ríkið á að leggja til lögregluþjóna á slíka staði, og hefir svo verið síðustu sumur, en nú er enginn lögreglu þjónn kominn þangað enn. Að sjálfsögðu er ætíð liætta á ó- spektuin á slíkum stöðum þar sem múgur og margmenni safn- ast saman. Sambandsins um þátttöku í hvers konar atvinnulífi væru orðnar svo miklar, að mikið skorti á að Sam bandið fengi sem svarar sann- gjörnum hluta af því-lánsfé, sem til er í landihu: Benti hann emn ig á, að samvinnufélögin hefðu á- vaxtað vel það fé, sem þau hefðu fengið til umráða, tekið mikinn þátt í uppbyggingu atvinnulífsins rekstur þeirra væri til fyrirmynd ar og þau héldu uppi atvinu, sem gerði mörg byggðalög í landinu lífvænleg fyrir fólkið. Helztu framkvæmdir á síðasta ári. Af framkvæmdum S.Í.S. árið. Erlendur Einarsson forstjóri SÍS flyfur fundinum skýrsrlu. 1955, gat Erlendur um viðbyggingu Bifrastar og viðbyggingu við Sam | bandshúsið í Reykjavík, sem hvoru tveggja var lokið á árinu. Lokið | var einnig við vörugeymslu í Þorj lákshöfn, en það mun í framtíð | inni verða þýðingarmikið fyrir vörudreifingu á Suðurlandsundir- lendinu. Þá var á árinu keypt fyr irtækið Kjöt og Grænmeti í Reykja vík til að greiða fyrir sölu afurða og stofnsett kjörbúð í Reykjavík sem gefið hefur mjög góða raun. Loks gat Erlendur um lang mestu framkvæmdir s. 1. mán., sem eru Sigurður Krisfinsson formaður stjórnar SÍS setur aðalfundinn að Bifröst. kaup á 17. þús. lesta olíuskipi, sem kemur íil landsins í sept. Fundir kaupfélagsstjóra. Fundarstjóri Sambandsfundarins var kjörinn Jörundur Brynjólfsson en ritarar voru þeir Jón Baldurs og Finnur Kristjánsson. Formaður stjórnar S.Í.S. Sigurð ur Kristinsson setti fundin og flutti síðan skýrslu stjórnarinnar um starfsemi á árinu. Á undan aðalfundinum var hald inn fundur kaupfélagsstjóra, en þeir halda að jafnaði með sér 2— 3 fundi á ári, til að ræða starf sitt og sameiginleg hagsmunamál. Skýrslur framkvæmdastjóra. Að lokinn skýrslu forstjóra S.í. S. fluttu framkv.stj. skýrslur um starfsemi deildanna, þeir Helgi Pétursson framkv.stj. Útflutnings- deildar, Helgi Þorsteinsson fram- kv.stj. Innflutningsdeildar, Hjalti Pálsson framkv.st. Véladeildar, Hjörtur Hjartar framkv.stj. Skipa deildar og Hárrry Fredriksen fram kv.st. Iðnaðardeildar. Fundinum verður haldið áfram a morgun. í gær var aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga settur að Bifröst í Borgarfirði. Á fundinn komu 102 vegar um land. Myndin að ofan er frá fundinum í gær Liósm.: Sveinn Sœmundssou fulltrúar frá samvinnufélögum víðs-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.