Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 12. júlí 1956. ],iósm. : Svoinn Sæmuncisaon Kínverska sendinefndin og Bensdikt Gröndal 1 KiHYerSK! Fiirnn Kianna sendinefnd kínverskra samvinms- manna á ferSalagí hér aí kyana sér íslenzka samvmimlbreyfiafa í gær ræddu blaSamenn við sendinefnd kínverskra sam- vimmmanna, sem kom hingað 7. þessa mánaoar, en fer í dág h'eimleiðis. í sendinefndinni eru fimm manns, fjórirj menn og ein kona. Létu þau híð bezta yfir dvölinni hér og móttökunum hjá MÍK og samvinnusamtökunum íslenzku. N-efndin hefir að undanförnu verið á ferðalagi um hin Nor'ður löndin og hefir heimsótt sam- vinnufélög þar. Sagði fararstjór- inn, Teng Chen-Hsi, að nefndin væri hingað komin til að kynn- Kxustjeff veldur hneyksli í veisluhöld- um í Kreml Moskvu. — Litlu munaði að Nikita Krúsjeff, framkvæmda- stjóri rússneska kommúnista- flokksins ylli stórhneyksli í mik- ílli veizlu, sem Zukov hermála- ráðherra hélt Twining og öðrum háttsettum yfirmönnum banda-i ríska flughersins fyrir skömmu. Krúsjeff drakk í veizlunni meira en góðu hófi gegndi og var orð- inn mjög drukkinn, þegar líða tók á gleðskapinn. Ráfaði hann á milli flestra útlendinganna og jós yfir þá skömmum og svívirð- ingum. Til þess að reyna að koma í veg fyrir stórhneyksli, fylgdu Zukov og Bulganin í kjöi- far Krúsjeffs til þess að biðjast afsökunar á framferði hans. Eíiglandsdrottmng mun opoa St. Lawr- eice skipaskurðiim London. — Elísabet Englands- drottfling hefir tekið boði St. Laui’- ent forsætisráðherra Kanada, um að opná St. Lawrence-skipaskurð- inn, sem verður fullgerður síðari hluta ársins 1958. Drottningin og naður hennar, Filippus, munu ■innig heimsækja Bandaríkin í lciðinni. ast íslenzkum samvinnufélögum, ef þau kynni mættu verða íil þess að þeir gætu eitthvað lært af okkur í þessum efnum. Sagði Teng Chen-Hsi að íöluverður ald- ursmunur væri á samvinnuhreyf- ingunni í Kína og samvinnuhreyf- ingunni á íslandi og væri ekki nema eðlilegt að hin yngri leit- aði reynslu og vísdóms íil hinnar eldri. 160 miljónir meðlima. Teng Chen-Hsi sagði að meðlim ir í ldnversku samvinnuhreyfing- unni væru 160 miljónir, en það léti nærri að níutíu af hundraði þjóðarinnar væru í samtökunum, þegar fjölskyldur félagsmanna væru teknar í reikninginn. Verzl- unin í Kína skiptist nú í þrennt, ríkisverzlun, samvinnuverzlun og einkaverzlun, sem stöðugt fer minnkandi. íslenzkum samvinnumönnum boðið til Kína. Þá sagði fararstjórinn, að nefnd íslenzkra samvinnumanna myndi boðið til Kína á næstunni. SÍS sá um alla fyrirgreiðslu varðandi kynningu íslenzkra samvinnufé- laga og í fyrradag kom nefndin í I Bifröst og ávarpaði kaupfélags- stjórafundinn, sem þá stóð yfir. Þá hefir nefndin komið í nær- liggjandi kaupfélög, svo sem Kaup félag Árnesinga og Kaupfélag Hafnarfjarðar. Síðdegis í gær heimsótti ncfndin Kron. Nöfn hinna kínversku manna eru: Teng Chen-Hsi, varaformaður stjórnar Kínverska samvinnusam- bandsins og formaður sendinefnd arinnar, Wu Jen-Kuei, formaður samvinnusambands Kiang-hsi-hér- aðsins, Yen Tze-Lung, forstöðu- maður alþjóðaviðskiptadeildar Kínverska samvinnusambandsins, Chiao Chien, forstöðumaður eft- irlitsdeiídar söluiniðstöð\'ar Kín- verska samvinnusambandsins og Kao Lin, forstöðumaður utanríkis viðskiptadeildar Kinverska sam- vmmisambandsins. London, 11. — júlí. Franska stjórnin tilkymiti, a® hún muni nú strax leggja fyrir þiitgsð frum varp um nýjan tekjuskattsvið- auka, sem nemi 13% og ganga eingöngu til- þess að standn straum af hinuni miMá herkostn aði í Aísír. Skaítur þessi gildir aðeins fyrir þetta ár og þeir sem gegna herþjónústu í Alsír, svo og nánustu ættingjar þeirra, eru undamþegnir hinum nýja skatti. Þá boðar stjóniin einnig að aæsta ár verði lagður sér- stakur skattur á tekjuafgang íyr irtækja og gangi hann til síyrj aldarrekstursins. ítöiisstjórn MoIIet hefir fyrir skömmu fengið samþykkt 10% tekjuskattshækk- un og fór hun til þess a<5 stand síraum af hækkuðum eililífeyri í Frakklandi. AIi ræðir við Frakka París, 11. júlí. — Múhamed Ali for sætisráðherra Pakistan er nú stadd ur í París, eftir að hann sat fund samveldislandanna í London í sein ustu viku. í morgun ræddi hann við Pineau utanríkisráðherra og síðar snæddi hann hádegisverð með Mollet forsætisráðherra. Fréttaritarar segja að umræðuefn ið hafi verið Alsírdeilan. Franskur pær*sj j vgx{ ag fólk fari í snmar- 1 |léy&m umhYerfis laodíS meS Esjn EreSndir seMiherrar fara gjarnae slíkar ferðir Blaðið fékk í gær nokkrar upplýsingar um strandferðir ríldsskipanna hér við land hja Guðjóni Teitssyni, forstjóra ; Skipaútgerðar ríkisins. — Farþegaflutningar innanlands með ! m. s. Esju eru nú með mesta móti. Má heita, að skipið sé | yíirfullt af farþegum í hverri ferð a. m. k. til og frá Rvík. I Tíðkast það í vaxandi mæli, að fólk í sumarleyfi taki sér ; far með skipinu kringum land, enda er þetta eitthvert ó- | dýrasta ferðalag, sem völ er á. Farið kostar á I. farrýrni kr. 586,00 — og á II. farrými kr. 392,00. Fæði á I. íarrými kostar með 6% söluskatti og 15% fram- reiðslugjaldi kr. 90.75 á dag og á II. farrými kr. 66,25 á dag. líring ferð með m. s. Esju tekur venju- lega 7 daga, og verður heildar- kostnaðurinn samkvæmt ofan- greindu, ef ferðazt er á I. far- rými kr. 1.221,25, en á II. farrými kr. 855,75. Mega allir sjá, hversu lágur þessi ferðakostnaður er á dag miðað við flest annað. Ýmsir, sem farið hafa með strandferðaskipunum kringum land hafa síðar látið svo um mælt, að á engan annan hátt hefðu þeir á vikutíma getað fengið eins mik- il kynni af landi, þjóð, mann- virkjum og, atvinnulífi, enda er Ollenhauer neitar aS viðurkenna lepp stjórn A-Þýzkalands sem réttan Vill taka upp beina samninga vií Rússa um sameiisingu Þýzkalands Berlín í gær. — Flokksþing jafnaðarmanna í V-Þýzka- landi hófst í Múnchen í dag. Ollenhauer sagði í ávarpi á þinginu, að jafnaðarmannaflokkur V-Þýzkalands hygðist ganga óskiptur til kosninga á næsta ári og ekki hafa sam- vinnu við frjálsa demókrata. | væri takmarkið að ná meiri- hluta í kosningunum eða að minnsta kosti svo miklu fylgi, að ekki væri hægt að mynda meiri- hlutastjórn án þátttöku jafnaðar- manna. Sagði Ollenhauer, að jafn aðarmenn vildu semja við Rússa um sameiningu Þýzkalands. Fullvíst Væri, að breyting sú, sem hefði orðið á stefnu Rússa, væri hvorki sýndarmennska, né bæri vott um veikleika. • r 1 Kissar svíkja gdm leforð II. júlí. Ríkissfjó-n V- í»ýzkasanús birti í dag yfirlýsingti þar sern vísað e- á bug fwIIyrS iagum Riíssa um s@ rússtteskira ríldEborgisrum væri haldið s V- Þýzkaiandi gegn viíja sí'v.nth: tymSsteðd-Rússa fvr ir því aö efna ekki fyrirkeit um hcimsendingu þýzkra ríkisborg- ara, sem þeir héldu í rússnesk um íangabúðum. íiíL s, Framhald af 1. sf«u). skvlt ao veita hér nokkra aðstoð, þur sem ýmsir íslenzkir útgerðar- nsenn hafa tilkynnt Rkipaútgerð- inni, að þeir gætu vnrt gert út skip sin rsma fá sjómenn frá Fær ey.iUTn. M.s. Hekia kom hingað í gær ’óg vtíru meö skipinu rúmlega '200 farþegar. Álíka margir fóru út með skipinu héðan í síðustu ferð og litlu færri munu fara með því næst komandi laugardag. skauí ref í Hvalfirði S. I. laugardag bar svo viö, er áætlunarbíll frá Akranesi var á leið til Reykjavíkur, að farþegi í bíliuim skaut ref á leiðinni. Þegar áætlunarbíllinn var í Hvaífirði kominn á móts við Hvítanes, sá fólkið í bfflnum, hvar stór dökkur refur kom neð an úr fjöru meö fugl í kjaftinum. Svo vildi til, að einn farþeginn, Jóhann Hjaltason frá Þyrll, var með riffil í bílnum. Bílstjórinn nam sta'ðar og Jóhann fór út. Bar í því hól á milli refsins og bíísins. Fór Jóhann að hólnum, og þegar refurinn koni fram und an honum, skaut Jóhann han á stutíu færi, og lá hann. Refur inn var dökkur og lífeur því að vera af silfur eða blárefakyni. Æðsta ráð Ráðstjóoi arríkjanna koni sam- an i gær Moskva 11. júlí. ÆSstaráð Ráð- stjórnarríkjanna kom saman í Iúoskva í dag. Er það fj’rsti fund ur ráðsins eftir 20. þing komm úöistaflökksms. Er talið, að bing ið kunni að verða sögulegra en nckkru sinni fyrr sökum undan- genginna atburða í Rússlandi og leppríkjunum. Bulganin forsætisráðherra. flutti í dag skýrslu. Sagði Bulganin, að iðnaðarframleiðsla landsins hefði aukizt um 12 af hundraði áfið sem leið. Framleiðsla landbúnaðarvara hefði verði meiri en áætlað haföi verið jafnframt því sem vinnu tíminn hefði verið styttur. Hafna samningum við leppstjórn A-Þýzkalands. Ollenhauer mælti eindregið gegn þeirri tillögu vinstri manna í flokknum, að teknir verði upp beinir samningar við leppstjórn Austur-Þýzkalands um samein- ingu landsins. Enda þótt Rússar bentu á þá leið, mætti hið frjálsa Þýzkaland aldrei viðurkenna leppstjórn kommúnista í austur- hluta landsins sem hinn rétta samningsaðila. það nú farið að tíðkast nokkuð að gefa far kringum land við ýms tækifæri, svo sem í sambandi við fermingu. Þá skal á það bent, að flestir scndiherrar erlendra ríkja, sem hér dvelja, hafa tekið sér far með strandferðaslcipunum kringum land að sumrinu. T. d. er sænski sendiherrann að fara héðan með Esju í dag í ferð kringum land á- | samt konu sinni og fjórum börn- i um, en útlit var fyrir, að með slcipinu myndu verða 200 farþeg- ■ ar héðan, þar af milli 40 og 50 ; hringferðarfarþegar. . Vöruflutningar með skipum Skipaútgerðarinn- ; ar hafa verið með mesta móti að jundanförnu, og má heita, að ! strandferðaskipin séu langoftast fullhlaðin í ferðum frá Reykjavík. Það er eins og áður ókostur, hversu erlendar vörur til allra landshluta hlaðast upp hér í Reykjavík og notast því verr en ella rúm í hinum litlu strandferða skipum, sem þurfa að vera lítil vegna hafnarskilyrða á svo mörg- um stöðum. Þyrfti það helzt að vera svo, að aðalþungavörunni (kornvörum, sykri, byggingarvör- um o. fl.) væri dreift af millilanda skipunum á svo sem fjórar aðal- hafnir, eftir landsfjórðungum, og gætu þá strandferðaskip Skipa- útgerðarinnar dreift vörunni hrað ar og með mun betri rekstrarað- stöðu en nú. Það er meðal annars því til fyrir stöðu, að áðurgreindri þungavöru sé dreift á nokkrar umhleðslu- hafnir, að engir hafa til þessa tal ið sér skylt að byggja nothæf vöruhús til þess að gera slíka um lileðslu mögulega. Helzt eru það kaupfélögin, sem hafa aðstöðu í þessu sambandi, en þó er það svo, að þeirra hús eru að mestu tak- mörkuð við venjuleg eigin not og birgðahald, Nú er það vitað, að Áburðarverk smiðjan þarf meiri geymsluhús og Sqmentsverksmiðjan þarf einnig mikil geymsluhús, þegar hún tek ur til starfa. Þessi fyrirtæki hljóta að eiga við sömu erfiðleika að ctja um dreifingu framleiöslu sinn ar eins og nú eru fyrir hendi um al menna dreifingu erlends varnings. Því er svo háttað um áburð og sement, að notkun þeirra vara, einkum hinnar fyrr nefndu er mjög háð árstíma ,og virðist ó- tryggt fyrir verksmiðjurnar og not endur varanna að byggja á skyndi dreifingu varanna um land állt frá geymsluhúsum verksmiðjanna hér við Faxaflóa. Tyrkneska snekkjan Ruyam innfyrsí á kappsiglinguonf Eins pg frá var sagt í blaðinu í gær stendur nú yfir rnerki leg kappsigling seglskipa frá SuSur-Englandi til Lissabon. Þegar seinast fréttist var tyrkneska snekkjan Ruyam lengst komin og um 20 sjómílur á undan næsta skipi, ítölsku snekkjurmi Artica íl. Næst kemur skúta frá brezka flotan- um og þá Bellatrix, lystisnekkja portúgalska sendiherrans í London. Hins vegar er skomiortan Cre- ole, sem er 700 smálestir að stærð, eign gríska útgerðarm annsins Niarchos, í fimmta sæti, 12 sjó- mílur á eftir snekkjunni Bellatrix, sem þó er aðeins 50 smálestir og skipum snúning hvað hraða snerti. En Creole er álitin hrað- skrciðasta seglsnekkja í heimi og var í upphafi talin líklegasti sig- urv.egari. ^rgvestím byr hefir verið á siðah 'skiþi’ri T^goií'W'lííifn í Torquay og var talið á þriðju- ekki var talið að hefði neina mögu 1 dag að hann myndi enn haldast leika til að standa hinum stærrium sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.