Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 7
7 T í MIN N, f immtudaginn 12. júlí 1956. Hægðu á og haltu lífi og limum Hcr er komið krókalaust að eín Vonandi eru'ð þiS öll nú búin að inu. Þessi fáu orð er kjörorð í koma merkjunum á bíla ykkar. Þau áróðri National Safety Council í eigio þið að hafa. Þau prýða bíl- Bandaríkjunum fyrir mannsæm- í ana, eru ykkur til sóma og félags andi umferð. Umferð hinna björtu sumarmán skapnum nauðsynleg. Unga fólk: Styrkið B.F.Ö. með aða á þjóðvegum landanna hefur því að gerást mefSlimir nú þegar. því miður sínar- mildu sluiggahlið i Að lokum þetta enn einu sinni: ar. Svo er þetta um allan heim og Hægðn á þégar þú veist ekki hvað þá ekki sízt þar, sem bílar eru að er rraraundan. tiltölu flestlr, svo sem í Banda- j Hægðit á ög haltn líff og Hmum. ríkjunum, Svíþjóð, íslandi o. v. j (Frá skrifstefu Binéindisfélags öku Hver fjolskylda, sem á góðan manna.) bíl, hefur mikla mögnleika til að _ r „ njóta vel ynids sumarsins ein-. ta&SS liversstaðar á landinu .Þessar fjöl! skyldur cru nú orðnar œrið margar.: (Framnald af 8. s.ðuj Látið ekki þessa möguleika skapa Stendnr á gótFum stað. ykkur sorgir, bann, limlestingar og Hinni fyrirhuguðu storoyggmgu örkuml auk máske mikils efnalegs bændasamtakanna hefir ver.o val t-ÓHg : inrf-.ákiósaniegur staður við Haga " Látið ykkur ekki liggja of mikið ' torg gengt hinni nýju Neskirkju. á. Bílaakstur dag eftir dag, á mis Mlegt _og rumgo t fyrir jöfnum vegum, er mjög þreytandi. isllka byggmgu. Pott íramkvæmd J ir séu nu hafnar, er ekki seð fyr Ætlið ykkur ekki of langar dag , ' m , vj,. * a- •* ir endann á þessu mikla verki, og leiðrn. Tatað Iffcnu með ro, venð mun þa3 áre4anlega taka marJ árj aðgætm og forðist of hraðan akst BæJasammm hjfa þegar safna3 i allmiklu fé í byggingarsjóð. -90 km. hraða' á bílnum þínum, þá ert þú ekki lengur að aka bíl, heldur er bíll að aka þér. Líf fjöl- í liús.i þessu verður bækistöö allrar starfsemi Búnaðarfélags ís lands og Stéttarsambandsins í höí skylduföðurs og forsorgara heils ug,ta3niln vafalaust vergur hops er mjog dyrt mannslif. þar meira skrifstofuhusnæði. Þar „ _ , , ! verða einnig fundarsalir og fundar Hægðu a og haitu lif, °g hmum. , herbergii og einnig er gert ráð Auðvitað leggið þið ekki i lang f tr nokkru gistirúmi . ferð nema að lata athuga vel bil | __________________ inn fyrst — skipta um slitna hluti,1 þar sem þarf, hafa bremsur í lagi,1 góð dekk o. s. frv. Góður bíll er hálft öryggi, liitt er í höndum bíl sjórans. Munið að hér um bil öll bílslys eru miinnum að henna, beint eðs óbeint. Áfengi og akstur á ekki saman. Vínflaskan er hættulegasti föru- nauturinn í bílnum. Við félaga B.F.Ö. viljum við segja sérstaklega: Verið öðrum til fyrirmyndar um alla umferð. Sýnið tillitsemi, hjálp semi og drengskap hvar sem er. Kúgun í leppríkiunum (Framhald af 8. síðu.) ért tillit er tekið til annarra og er því hrein einangrunarstefna. Hann sagði, að í sáttmála Sam- einuðu þjóðanna væri skýrt tekið ,fram, að allar þáíttökuþjóðirnar skyldu standa saman gegn vopn- aðri árás, en hins vegar væri ekk- ert því til fyrirstöðu, að einstakar þjóðir mynduðu með sér varnar- samtök til að vernda frelsi sitt og menningu eins og Atlantshafsþjóð- irnar hefðu gert. Bót og betrun lofað 1936 Foster Dulles sagði ennfremur, að Rússar yrðu að sanna umheim- inum, að þeir vildu í raun og veru gera allt sem þeir gætu til að koma í veg fyrir, að glæpirnir, sem framdir voru í nafni Stalíns, myndu ekki endurtaka sig og að slíkri stjórnarstefnu yrði ekki fylgt fram. Dulles minnti á öll loforö nú- verandi valdhafa að bæta ástand- ið í Uússlandi, veita fólkinu ferðafrelsi, ritfrelsi, fundafrelsi auk þess, scm unnið væri að því að bæta hin ömurlegu lífskjör alþýðunnar. DuIIes bað menn að minnast þess, að samkvæmt stjórnarskrá Sovétríkjanna frá árinu 1936 hefðu borgarar Sov- étríkjanna átt að njóta allra þess ara sjálfsögðu mannréttinda, en eins og nú væri íoks viðurkennt hefði sama ógnarstjórnin ríkt, liinir herfilegustu glæpir verið framdir, réftarmorð og fjölda- morð í stóriun stíl. Hvenær fordæma Rússar kúgunina í leppríkjunum? Ekki væri nóg að kenna einum manni um þessa ógnarstjórn, hér væri einræðisskipulag kommún- ismans að verki, en ekki einn mað ur, þótt valdamikill væri. Duiles lagði á það áherzlu, að Ráðstjórnin hefði fordæint of- beldi og kúgun lieima fyrir, en enn hefði liún látið slíkt afskipta laust í lepþríkjuimm. Afstáða vafdhafanna til lögU'ysisiiis í leppríkjunum lilýtur að vera próf steinn á sannan friðarvilja þeirra, sagði ráðherrann. Fiinmfyciagiir 12. júlí Nabor og Felix. 194. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 16,33, Árdeqisflæði kl. 8,24. Sðdeg-, isiíæöi kl. 20,30. (Framhald af 8. síVu.) og skip voru á leiðinni þangað. Síldarsöltun á öllu landinu mun Iiafa immið um 80 þús. tunnum í gærkveldi. Dalvík í gær. Tvö skip komu í dag með síld til söltunar. Voru það Hannes Hafstein með 140 tunnur og Faxaborg með 300. Var aflinn saltaður hér í dag. Eitt skip er væntanlegt hingað í kvöld og verð ur saltað úr því í nótt. PJ Ólafsfirði í gær: f dag voru flutt ar hingað tunnur frá Siglufirði til þess að vera viðbúnar meiri sildar söltun næstu daga. Voru það Drangur og Ester, sem komu með tunnurnar, sem munu hafa verið 2000 talsins. Hér er nú ágætis veð ur, ein nhlýjasti dagurinn í langan tíma. Síldarsöltun á Siglufirði á mið- nætti 10. júlí: ísafold 1120 tunnur, Samvinnu- félag ísfirðinga 913, Njörður h. f. 1550, Skafti Stefánsson 2581, Þór oddur Guðmundsson 533, Sunna 2091, Reykjanes 2331, Dröfn 1813, ísafold 2053, Jón Hjaltalín 627, Kaupfélag Sigiufirðinga 2080, Kristinn Halldórsson 232, íslenzk ur fiskur h. f. 2539, Hafliði h. f. 2332, Ólafur Ragnars 966, Sigfús Baldvinsson 1527, Ólav Hinriksen 3267, Gunnar Halldórsson 1360, Þórður og Jón 617, Pólstjarnan 2619 og Rauðka 657. Samtals 33835 tunnur, en í gær mun hafa verið búið að salta í rúm lega 40 þúsund tunnur alls. ,Þetta var aldeilis afmælisveizla, drengur, sem hún hélt, en hver er hún?“ amPCR ** j Rafteikningar Raflagnir — Viðgerðir .... Þingholtsstræti 21 gími 8 15 56 UtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Fiðlusónata op. 12 nr. 3 eftir Beetlioven. 20.50 Erindi: Sænsk ættarnöfn (Anna Larsson sendikennari). 21.15 Einsöngur: Jennie Tourel syng- ur lagaflokkinn „Shéhérazade“ eftir Ravel. 21.30 „Gullbikarinn", VI. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvæði kvöldsins. 22.15 Sögulestur. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 1 x e-moll op. 11 eftir Chopin. 23.10 Dagskrárlok. Úfvarpið á morgun. 8.00—9.00 Morgunútvarp 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesni dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdeigsútvarp. ** Amai heilia Sjötugur er í dag Gísli Þórðarson bóndi á Ölkeldu á Snæfellsivesi. 80 ára er í dag Margrét Jóhanns- dóttir, Selby Kamp 7, Sogamýri. NOTID SJOINN OG SOLSKINIÐ FERÐALÖG Skandinnvisk Boldklub. Hekluferð' um næstu helgi upplýs ingar hjá Poul Hansen, sími 1195. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónieikar: Harmonikul. plötur. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Slysfarir í Mýrdajsfjj. 21.00 íselnzk tónlist: Lög eftir Á.Th. 21.15 Upplestur. Jóhannes úr Kötlum les frumþýdd ljóð. 21.30 Tónleikar, plötur. 21.45 Náttúrulegir hlutir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.19 Kvæði kvöldsins. 22.15 Sögulestur. 22.30 Létt lög, plötur. 23.00 Dagskrárlok. Laugardaginn 7. júlí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Björns- dóttir, Stefánssonar prófasts og Jón Ólafsson stud jur, H. Jónssonar forstjóra, Flókagötu 33. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Fríða Hörðdal, kennari, Öldu- götu 16 Hafnarfirði og Víglundur Þór Þorsteinsson, Vestmannaeyjum. ÞióöskialasafnlS: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. LandsbókasafniS: KL 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22, nema laugardaga frá kl. 13—16. Lokað er á sunnudögum yfir sumarmánuðina. Listasafn rfkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur, Grundarstíg 10. — Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðir á sama tíma. ÞióSmlnjasafniS er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum ld. 1—3. Tæknibókasafnlð í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 16.00—19.00. 6 7 a ? to m ' u 15 /V uiwitiiiMiiinmRinmiuMMÞmumi T s p:ltar •f þið cígiB stúlkune þá á ég liringana í Kjartaa ismundsson I gullsmiður l Aöalstræti 8 Sími 1290 Rvft SLYSAVARÐSTOÞa REYkjAVIKUR f nýju Heilsuvemdarstciðinm, ei opin allan sólarhrínginn. Nætur læknir Læknafélags Reykjavíkm er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030 LYFJABÚÐIR: Næturvörður er 1 Reykjavíkurapótek, sími 1760. Holts atiófrk er opið virka daga ti) kl. 8, nema laugardaga til ki. 4. og auk þess á sunnudögum frá ki. 1—4. Sími 81684. Austurbæjar spótek er opið á virk- uni dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk um dögum tii ld. 8, ntma laug- ardaga til kl. 4. HAFNARFJARÐAR og KFFLAVlK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. SÖLUGENGl: 1 sterlingspund 45.70 I bandaríkjadollar .... 16.32 | 1 kanadadollar 16.70 100 danskar krónur .... 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 j 1000 franskir frankar 46.63 ! 100 belgískir frankar .... 32.90 ' 100 svissneskir frankar . . . 376.00 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur . . . 226.67 ■ ' ' • w;; CPB 118 Lárétt: 1. nafn á verksmiðju. 6 Landverksmenn. 10 forsetning. 11 gömull ull á fé. 12. brakaði. 15 klettur. Lóðrétt: 2. ásamt. 3. pottakrókur 4 frægð. 5. nafn á fréttablaði. 7. sjáv ardýr. 8. for. 9. ágóða. 13. fara ti; fiskjar. 14. hirta. Lausn á krossgátu nr. 1T7: Lárétt: 1. saggi. 6. Kasjmír! 10. æð 11. mý. 12. laglaus. 15. hyrnd. — Lóð rétt: 2. als. 3. gum. 4. skæla. 5. frýsa 7. aða. 8. jól. 9. ímu. 13. gey. 14. agn Éimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fer frá Grimsby í dag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Rvík 6.7 frá Bíldudal. Fjallfoss fór frá Akureyri 10.7. kom til Reykjavíltur í gærkvöldi. Goðafoss lcom til Rvík ur 5.7. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 10:7. til Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fór frá Gauíaborg í gær til Réykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 8.7. væntanlegur til Rvíkur í dag. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 3.7. frá Hamborg. Tungttfoss fór frá Gautaborg í gær til Lysekil, Eger sund og Haugesund. Skipedeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin. Fer vænt- tanlega í dag til Rostock. Arnarfell er væntanlegt til Cenoir .í'-.morgun.: Jökulfell er í Hamborg. T)ísarfélÍ væntanlegt. til Malju^.,.iuai;gyu.,.J'lfer. þaðan til Stettin og Rostock. Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum. Helgafell er í Leningrad. Fer þaðan til Vasa. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í laugardaginn til Norðurlanda. Esj fer frá Reykjavík kl. 17 í kvöld ve: ur um land í hringferð. Herðubrei j er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið för frá Reykjavík ! gærkvöldi vestur um land til Akur eyrar. Þyrill var væntalegur ti Hornafjarðar í gærkvöldi frá Þýzk landi. Baldur fer frá Reykjavík morgun til Sands, Grundafjarðar p' Stykkishólms. Skaftfellingúr fer fr Reykjavík á morgun til Vestmann aeyja. Loffleiðir h. f. Hekla cr væntanleg kl. 9.00 f.r New York fiugvélin fer héðan k 10.30 til Öslo ög Lúxemborgar. , 00, flugvélin fer héðan kl. 20.30 t. New York.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.