Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 8
VeðriS í dag: 1 Vaxandi austanátt. SkýjaS. <0. árg.________________________ Enn beita Rússar ofbeldi og kúgun í leppríkjum sínum -Alþýðustjórnin- í Poznae svaraði kröíum álþýðunnar með vélbyssum Qg fáiítelsunum Rússar ver$a a(J sanna umheiminum, aí glæpir Sialíns verði ekki iátnir enduriaka sig Wasjiington, 11. júlí. — John Foster Dulles sagði á viku- legum blaðamannafundi í Washington í dag, að uppreisnin í Poznan sýndi glögglega hvers konar kjör hið kommúnist- í^ká stjörnarfar byggi þegnum þeirra landa, þar sem slíkt stjórnarfar ríkti. „í Poznan báðu verkamennirnir um brauð og frelsi, en var svarað með vélbyssum og skriðdrekum11, sagði ráðherrann. Hann sagði, að vestrænar þjóðir yrðu að vera varkárar í öllum skiptum sínum við kommúnista- ríkin. Ekki sízt yrðu þjóð.irnar að sýna varkárni er Rússar byðu upp á fjárhagsaðstoð, þar sem fullvíst væri að slíkri aðstoð kommúnista fylgdu oftast stjórnmálalegir ann- markar. Duiiés skiigreinir hlutieysi i Utánríkisráðherrann skýrði skoð un sína á hlutleysi — sumt hlut- leysi aHs eklii allt, ságði Dull- es,- á siðferðilega engán rétt á sér, en það er það hlutleysi, þegar ekk - (Framhald á 7. síðu.) Fimmtud. 12. júlí 1956. Hitinn á nokrum stöðam kl. 18. Reykjavík 12 st., Akureyri 12 Kaupmannahöfn 19, Osló 20 st., París 19. SíM og vökunætur á SiglnfirSi GjaSdeyrisaðstaða i 0 Breta baínaodi Lonc^n, 11. júlí. •— Útflutnings- verðniæíi brezkra afurða nam í seinasta mánuði 276 millj. punda og- næst mesti útflutningur í ein um mánuði hjá Bretum sem um getur. Verzlunarjöfnuðurinn fyrstu 6-.ihánuðina á þessu ári var óhag stæcSur 'úm 300 millj. punda og er það einum þriðja lægri upphæð, en á-sama tíma í fyrra. Liósm.: ^luðni Þórðarsor >^gar blaðamaður Tímans var á Siglufirði í gærkveldi, var söltun í fullum gangi, enda komu bátarnir inn 'yjer af öSrum og síldin Ó5 þrjátíu mílur út af firðinum. Siglfirðingar hafa beðið í tíu ár eftir síldinni og lif að nsargar andvökuneetur vegna þess að hún kom ekki. Enn er vakað um næfur þarna nyrðra en með glöðum hug, Það er síid! Allur flotinn að veiðum i Mlkiar síldatorfur út af Siglufirði, norð ] austur af Grímsey og austau Langaness samtakanna við Hagatorg í gær Byggingin verður sex hæðir og 22 þús. rúmmetrar, grunnflötur 1000 fermetrar Klukkan þrjú í gær voru byggingarframkvæmdir við hið nýja og mikla hús Búnaðarfélags íslands hafnar við Haga- torg. Fjárfestingarleyfi fyrir byrjunarframkvæmdum eru fengjfl* og er þar með hafin langþráð framkvæmd fyrir bænSásamtökin sem hafa átt við algerlega ófullnægjandi jhúsakost fyrir starfsemi sína að búa síðustu áratugi. Á 'bygghigarstaðnum söfnuðust sam?inr ^Öórnir B. í. Stéttarsam- baenda, landbúnaðarráð liéji;a og npkkrir aðrir gestir. At höfnin hófst með því, að formaður B. Í. Þorsteinn Sigurðsson mælti nokkur prð og gerði stutta grein íyrir undirbúningi að þessum fram kvæmdum. Síðan stakk Steigrímur Steipþórsson, landbúaðarráðherra fyrstu skoflustunguna, en síðan kom 'jarðýta til sögunnar og hóf að grafa fyrir húsinu. Mikil sex hæða bygging. Að þessu loknu buðu bænda- sarotökin gestum til kaffidrykkju. iÞa? ba-uð Þorsteinn Sigurðsson gesti -velhprnna go flutti síðan 'ra^ý; >■ HajfSór Jónsson, arkitekt, sem feifenað hefir húsið, lýsti því. Þetta verður mikil bygging, að mirmstaékosti sex hæðir, alls. 22 þú^ lámj -érunnfl.ötur hússins er^íúfi” fOOÖ fermetrar. Geysimik il vinna verður við grunn hússins, þarf og sprengja að minnjtájlgostf þriá metra niður, eg Þó&M. fit sé*á klöpp, er undirlag ið ekki fuiikannað. Kjallari verð ur undir öllu húsinu, að miklu leyti í jörð, og verða þar skjala -f 1 eir a. 'giÞá'ýiutti Steingrímur Steinþórs Heinesen látin laus Fischcr Heinesen, hafnarstjóri í Klakksvík, hefir nú verið láíinn laus úr fangelsi í Kaupmanna- höfn efiir að liafa afplánað hélm ing fangelsisdómsins vegna ó- eirðanna í Klakksvík á dögunum. Hann fær nú að hverfa aftur heim til Klakksvíkur þar sem hann mun taka aftur við hafn arstjóracmbættinu, ef bæjar- stjórnin samþykkir það. son, landbúnaðarráðherra ræðu og Ifð1 ‘ÍÆJufn borgarstjórinn í Reybja- ^lKrfllflnnarí TFhoroddsen. (Framhald á 7. síðu.) Svo stórar og þykkar torfur austan Langaness, að siokkur skip sprengdu nætur, en önnur náðu geysistórum köst- m, allt upp í 1200 tunnur Þegar blaðiS átti tal við síldarleitina á Siglufirtii laust fyrir klukkan 11 í gærkvöldi var niikil síld uppi 28—30 mílur út af Siglufirði og einnig um 30 mílur norðausttir af Gríms- ey út af Sléttu. Voru skip þarna að veiðum. Fréttaritari .Tjm ans a Raufarhöfn símaði líka 1 gærkveldi, að síðdegis í gær heíði o.rðið vart mikillar síldar austan Langaness og hefðu allmörg skip fcngið þar stór köst og sum sprengt nætur. Ágætt veður var á öllu svæðinu og svo að segja allur flot- inn að veiðum og búizt við mikilli veiði eftir nóttina, enda þegar vitað um mörg góð köst. Mynd bessi er af afstöðulikani skipulags baejarins við Hagaforg. Hring- torgið er Hagatorg. Handan þess sést hið fyrirhugaða Búnaðarfélags- hús, og bendir örin á það. Nær á myndinni sést Neskirkia. Gollíaxi fékk 11- 11200 timnur í einn I kasti Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað í gær. Vélbáturinn Gullfaxi er nú á ieið inn t!l Neskaupstaðar mcð 11— 1200 tunur síldar, sem hann fékk í einu kasti á Bakkaíjarðarflóa í nótt. Sami bátur landaði hér s. 1. sunudag 800 tunnum ,scm hann fékk líka i einu ka.sti vi3 Langa nes. — Ármann. Stirð heyskapartsð á Frá fréttaritara Tímans Egilsstöoum :í gær. Hér hefir verið treg heyskapar tíð undanfarið og eru menn ekki búnir að ná inn heyjum svo telj andi sé. Er þó alllangt síðan sum ir' höfu sláttinn, en hafa farið sér hægt vegna óþurrkanna. Ekki hafa þó verið stórrigningar, heldur skúraveður og kalt í veðri. Tún eru orðin sæmilega sprottin. ES Upp úr hádeginu í gær kom upp mikil síld austan LanganeSs. Skip höfðu alltaf meðan brælan hélzt lóðað þar samfellda síld og jafn- skjótt og veður batnaði kom hún upp í stórum og þykkum torfum, miklu samfelldari og þykkri en verið hefir síðustu árin. Þarna fengu allmörg skip geysistór köst, eða 700—1200 mál, og sprengdu 4 eða 5 skip nætur sínar. Vitað var um Von frá Grenivík, Gylfall frá Rauðuvík og Pálmar frá Seyð- isfirði, sem öll höfffit fengið um eða yfir 700 mála köst og voru a3 háfa. Þarna voru þó ekki mjög mörg skip, því að fleiri voru á vestursvæðinu. Var þarna búizt við mikilli veiði eftir kvöldið. : Flugvélar sáu mikla sil.1. Samkvæmt upplysírígum frá síldaleitinni á Si'glufirði í gær- kveldi sáu síldafleltarflugvélarn ar tvær, sem voru á flugi milli 7 og 9 í gærkveldi margar og stór ar síldartorfur, aðallega á tveim stöðum, 28—3tt mílur ut af Siglu firði og um 30 mílur norðaust ur af Grímsey. Ut af SÍglufirði voru þá allmörg skip og sllir í bátum, en ekki gdt^i.'nncyeíSii Út af Sléttu voru fqejrri 'skip, þý nokkur íslenzk og.alhnörgjTKj^k (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.