Tíminn - 08.08.1956, Page 8

Tíminn - 08.08.1956, Page 8
Veðrið um allt land: mu Ki. iz i gær: Hægviðri, smáskúrir og bjart á milli. Miðvikud. 8. ágúst 1956. Reykjavik 11 stig, Akureyri 13 stig, Galtarviti 13 stig, Grímsstaðir á Fjöllum 14 stig, Myndin til vlnstri sýnir fjallagarpana þrjá: Sigurð Waage, Finn Eyjólfsson og Nikuiás Ciinch. — Hln myndin er tekin á tindinum og sýnir Bandaríkja- manninn og Finn er þeir voru aS búa sig undir að siga niður. Andrea Doria átti alla sök Nákvæm skýrsla sænska úígerSarfélagsins um hvernig slysiÖ bar at> höndum. Vítavert gáleysi Nev/ Yórk, 7. ágúst. — Sænsk-bandaríska skipaíélagið, sem rekur stórskipið Stockholm, er lenti í árekstrinum við ítalska' skipið Andrea Doria 25. iúlí s. 1., hefir gefið út greinargerð um slysið. Er þar aftekið með öllu, að skipstjórinn eða áhöfn Stockholms eigi nokkra sök á árekstrinum. Segist félagið muni gera skaðabótakröfur á hendur ítalska félaginu. Er farið hinum hörðustu orðum um framferði ítalska skipstjórans og manna hans. ... . . ,|þau hólf í f.kipinu, sem leki kom Forstjori fyrirtSekisins segist 11 ag( j>ag er eingöngu þakkað gkð- einu og öllu treyata nasögn yíir-|Um sjjjpgius 0g ágætri framgangu manna Stoekholms og bera hið j yfirmanna og áhafnar á Stockholra fyllsta traust til þeirra. Hið sama!að elcki fór verr 'fyrir Stockholm ntuni aðrir gera, er þeir haii kynnt en rau;l varg á t > • - sér hvernig slysið bar að höndum. j Mál þetta sé svo flókið, að nauð- Ábyrgðarleysi. synlegt sé að dómstólar fjalli um það. Sáu Andrea Ðoria í ratrjá. Þrír fjallagarpar unnu það afrek á sunnudaginn að klífa Mnn fræga Hraundranga í öxnádál" eri ekki ér til þess vitað, að nokkrum mennskum mönnúm hafi fvrr en nú tekizt að y kllfá þennan þverhnípta klettádrhng,'• sem er vestailvért við Öxnadal upp undan Iírauni, fæðingarbæ Jónasar Hallgríms- sonar. eru báðir virkir meðlimir he»nar. Þjoðsögurnar segja svo fra, að fornFappinn Grettir Ásmundarson FIug’u yfir _ Ieist ekki á blikluia. hafi klifið upp á drang þennan, i skilið-þar eftir hníf og belti og! Blaðamaður _frá Tímanum ræddi iriælV' svo um, að „sá mætti eiga vi® Þá félaga í. gær. Ekki kváðust méð frjálsu, sem næði“. Lætur Þeir hafa orði3 varjr við hníf þjóðsagnahöfundurinn þar með hefd kappans Grettis eða gullkist fylája> að gripir þessir fái líklega una 1 f.íahinu. Það var Sigurður að vcfa þar í friði fyrst um sinn. Þórarinsson, sem átti hugmyBdina Undir tindinum er ferstrendur að lsioangri þessum og taldi, að fjallstallur og herma þjóðsögur, h^Sf væri með fullkomnasta út- að þar sé geymt peningakvartil eitt búnaði að klífa þá þverhníptu mikið sem bíði þeirra fræknu tinda, sem til þessa hafa verið kajjpa er fjallið geti klifið. taldir ókleifir. j Armannsson, Haukur Viktorsson og Þráinn Karlsson, allir frá Ak- j ureyri. Lagt var af stað frá Ak- ' ureyri klukkan 8 á sunnudagsmorg un og ekið sem leið liggur að Hrauni. Var þegar lagt af stað á fjallið og tók ferðin upp að tind inum 3 klukkustundir. Urðu Ak- ureyringarnir 3 þar eftir til að vera til taks, ef eitthvað kcemi fyr ir til frekari öryggis og til að veita aðstoð ef þörf væri á. Mjag fullkominn útbúnaður. Var nú allur útbúnaður tekinn í notkun, en hann er sá fullkomn- asti, sem liægt er að fá. Saman- ! stóð hann aðallega af nylonlínum 1 og fleygum, sem höggvið var í bergið, en án þeirra hefði verið gjörsamlega ómögulegt að klífa tindinn. Einnig höfðu þremenn- ingarnir litlar tröppur til að auð- velda „gönguna11. Framundan var (Framhald á 2. síðu). ir fóíksflylningar Abyrgðin á slysinu : þvílir ein- göngu á skipshöfn Andrea Boria. Yfirmenn þar sýndu vítavert Aðdraganda slyisins er svo lýst í ábyrgðarleysi, skcrt á hæfni, and- skýrslunni: 25. júií sást Andrea varaleysi og óvarkárni. Þá segir Doria í ratsjá Stockholms og var að ítalska skipið hafi hvorki verið þá í tveggja sjómílna fjarlægð. nægilega skipað,naönnum né»útbú- Andrea Doria sýndi Ijós á bakborðs ið nauðsynleguiji .tækjum. luktum sínum og ljóskerin á möstr j , ; um hennar virtust þannig opin að j-------------:---—r--------------- ,skipið virtist mundi fara fram hjá | í allmikilli fjarlægð frá bakborðs- hlið Stockholms: Staða skipanna var þannig, að þau hefðu átt að • ' . . mætast með bakhörð hvort móti h ÍníSÍatííPrfl rílf öðru. Stockholm beygði á stjórn- ,• ^ F ö * 1 borða til þess að auka enn fjar-j - lægðina. ! SklpaútgarjS rikisins, hefir stað- Skyndilega slökkti Andrea ið í miklum flutnipgum undan- Doria rauða ljósið á ljóskeri sínu farr.a daga. Esja fór um úelgina og sýndi nú grænt og tók um með tæpl. 200 farþega á þjóðhátið leið krappa beygju á stjórnborðs ina í Vestmannaeyjum og kom með hlið á stefni Stockholms. Stock- á þriðja hundrað farþega til baka. holm rcyndi þá að beygja enn til Flestir farþeganna dvöldu í skip- hægri og setti síðan á fulla ferð. inu alla helgina í Eyjum. Var þetta aftur á bak, en nú var augljóst,! hin ánægjulegasta ferð að dómi að ekki yrði komizt hjá árekstri.: farþega, sem skemmtu sér ágæt- Andrea Ðoria skall með feikna lega. í gærkvöldi fór skipið austur Allir í flugbjörgunarsveitinni. Fjallagarparnir sem tindinn aíli á kinnungi Stockholms. Heyrði ekkert merki frá Andrea Doria. um land í hringferð með 150 farþ. og ætla 50 þeirra að fara allan hringinn með skipinu. Þeir verða nú stöðugt fleiri og fleiri, sem taka Stockholm heyrði ekkert merki sór far með skipum Skipaútgerðar frá Andrea Doria fyrr en rétt í innar til þess að kynnast landinu, því að áreksturinn varð. Vatnslield þar sem slíkar ferðir eru bæði ó- um lokum var þegar skotið fyrir dýrar og einkar þægilegar. Þeir félagar fóru flugleiðis með F. í. á laugardaginn. Flogið var rétt yíir Hraundrangann fræga, klifu heita Finnur Eyjólfsson og sem var hreint ekki árennilegur Sigurður Waage úr Reykjavík og á að líta og leizt þeim félögum Handaríkjamaður Nikulás Clinch ekki á blikuna. Á Akureyri nutu að nafiji er lögfræðingur hjá varn fjallagarparnir góðrar aðstoðar arlioiriu, en hann er þrautreyndur klifurmaður og hefir tekið þátt í fjölda-æfinga hjá Flugbjörgunar- sveitinni, cn Finnur og Sigurour Hátt á áttunda hundrað Rangæinga hyiltu Jónasson oe konu hans í Tryggva Þorsteinssonar kennara og skátaforingja, sem útvegaði þeim 3 góða hjálparmenn úr skátafé- laginu. Vöru það þeir Ingélfur i<CLUyirinr , n;U: • V • ! jmj***m6 & 1 a'■ í ’í • Farsælt læknis- og forystustarí í liéraSinn fsakkaS. Hjánunum færðar höfðinglegar gjafir Um áttaleytiS s. 1. laugardagskvöld var mikil umferð á þjéðveginum, sem liggur þvert gegnum Áustiir-Landeyja- hrepp. Bílarnir komu að austan og vestan og stefndu allir að hinu fagra og vandaða félagsheimili Austur-Landeyinga, Gunnarshólma. Á tiltölulega skömmum tíma hafði þarna drifið að hátt á áttunda hundrað Rangæinga. Voru þarna mættir fulltrúar frá flestum heimilum í héraðinu. Hraundrangi í Öxnadal — þremenningarnir klifruSu upp vinstra megin. Aiuíréýririgarnir þrír biSu í skarðinu neSan við þverhníptan hamarinn, þar sem ekki var komizt lengra án fleyga og línu. Þessi mikli mannfjölcli var þarna i samankominn í fegursta veðri til | þess að taka þátt í kveðjusamsæti, j sc-m sýslunefnd Rangárvallasýslu | stóð fyrir í tilefni af hrottför Helga Jónassonar fyrrverandi héraðslækn is og frú Oddnýjar Guðmundsdótt- ur úr héraðinu, en Helgi Jóriasson hefir verið héraðslæknir Rangæ- inga um 30 ára skeið og alþingis- maður þeirra í 19 ár. Þau hjónin eru mjög vinsæl og vinmörg í héraöinu, og Helgi hefir verið fram úr skarandi farsæll í síriu langa læknisstarfi, sem áður og fyrr meir var afar erfitt meðan i ár voru óbrúaðar og að ýmsu leyti öðru erfitt um samgöngur, en Rang árvallasýsla eitt hið stærsta lækn- ishérað á landinu. Undir stjórn frú Aðalbjargar Sigtryg'gsdóttur hafði þarna verið búið til veglegrar. vejzlu, og gátu 350 manns setið samtímis að borð- um. þar sem. veitingar voru fram hornar af rausn og smekkyísi. Aðalbjörgu til aðstoðar við fram- reiðslu og undirbúníng voru konur úr I-Ivolhreppi og Austur-Landeyja hreppi. Langt og farsælt læknis- og forystustarf. Björn Björnsson, sýslumaöur, setti samsætið og stjórnaði því. Hann þakkaði heiðursgestinum, Helga Jónassyni fýrir fjölþætt og farsæl störf í þágu liéraðsins og færði hjónunum höfðinglegar gjafir frá sýslunni, honum álitlega fjárhæð, en henni silfurborðbún- að fyrir 12 manns, íslenzka smíði. Pá!l Björgvinsson. oddyiti á Efra Hvoli, mælti fyrir minni fr;il Gdd- nýjar Guðmundsdóttur. Aðrir ræðumenn vojru . Sveinbjörn llögnason á Breiðabplstáð, erí hanri færði læknishjön'úríiirrt 1 Þingýalla- málverk eftir Kjáfval 'frál Fra.rri- sóknarrnönnum í Rangárvallasýslu. Því næst talaði-Ingólfur. Jónsson, alþingismaður að Héllu. Siðan Steingrímur Steinþórsson fyrrver- andi landbúnaðarráðherra. (Framhal/i á 7 V Skákmótio íJShpfn: r # 3 <í j-u g; i - s íslendingáf o } u • . Einkajkéyti til Tímahs Á skcákmótinu í Kaupmannahöfn töpuðu báðir íslendingarnir, Ingi R. og Freysteinn, fyrir Dönum. —• Bent Larsen va«»-ínga-R;-Jóhanns son í skák þar sem teflt var um stöðu, og Axel Nielsen vann Frey- stein Þorbergssori í harðri árásar- skák. Hótaði Nielseri’ áð' lök'uin mát eða drottningarniissi og varð Frey, steinn þá að gefa skákina. Aðils.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.