Tíminn - 22.08.1956, Side 2
1)1*0:
Helgi Sigurðsson Hitaveitnstjóri:
eægir
íil að
Vatsiið úr hinni nýju
hita upp fimmíiu hús
Fyrir tólf ánim síðan var byrjað að bora eftir heitu vatni
riri við Höfða í Reykjavík. Ekki bar það teljandi árangur. en
'jamt þótti sýnt, að heitt vatn mundi vera þar i jörð. Síðást
iðínn vetur var aftur hafizt handa um borun á þessurn stað,
>g í fyrradag er borholan var orðin rúmlega 300 metra d'jöp,
/ar kornið í æð, er gaf fimm lítra á sekúndu. í gær jóbst
/atnsmagnið upp í 5,75 lítra á sck. af 97 stíga héitu vatni.
dfelgi Sigurðsson hítaveitustjóri sagði 1 gær, að árangurinn,
:ein náðst héfði nú þegar væri framar öílum vonum.
a‘3 mestmegnis sé blágrýti og grá
grýti á þeim slóoum.
Þeir vinna ellefu tíma á dag og
stundum gengur vel, allt að því
fjóra metra, en a3ra daga er hart
undir tönn og þá þykir gott að fara
einn méter nifiur á vi3. En á hverj j
um degi vinnst nokkuð og þre1
menningarnir sem vinna við borinn 1
á Höf3a voru ánægðir yfir að sjá
árangur margra mánaða starfs, er
heita vatnið fór að renna upp
ör hclurmi þeiria í fyrradag.
Sv. S.
T í MIN N, miðvikudaginn 22. ágúst 1956.
Bílaeigendur vilja stytta ferðamanna-
leiðir með nýjum vegum milli byrgða
Fiiiim aarum af heimnlítra variS ti! — - ‘ia
á styttri lei'Sir Þingvellir-Laugarvatn, Geysir-GJl-
foss og upp í BorgarfjörtS um Geldingadraga
Síðasta Alþingi ákvað að innheimta skyldi 21 airn auka-
skatt af hverjum benzínlítra til viðbótar þeini tollum, sem
fyrir voru. Hluti af þessu fé eða fimm aurar af lítra átti að
verja tii að gera akfæra þjóðvegi milli byggðarlaga.
í gær er blaðamaður frá Tíman
im leit inneftir til þremmenning-
Borinn.
Borinn sem notaður er vi'ð þess
ka borinn upp og kjarnann úr rör
ínu. Fæst þar með gött sýnishorn
e? jarðvégi þeim, sem bora'ður er
grgn á hverjum stað. Þeir, sem
.414 að borujiinni við Höfða, segja,
anna sem vinna við borunina, voru1 ar holur er af sömu gerð og þeir
óeir ’að setja borinn niður í hol- sem notaðir eru til þess að bora
una en hann er venjulega tekinneftir olíu, en af minm gerð.
app einu sinni á dag. Verkstjór Neðstí hititi hans er rór, en stál
.nn, Sigurgeir Eiríksson, stjórnaði högl eí-u sett i vatmo, sem dælt
vindunni sem lyfti rörunum 0ger mc5ur i holuna og þau mola bsrg
Sigurðúr Pálsson og Marinó Ara- ið- Kjafninn gengur upp i rorið, og
>on tóku þau æfðum handtökum, eftlr hver-a 3“4 raetra verðllr a0
í'estu þeim í blökkina og skrúfuSu
saman og eftir nokkra stund var
borín á botni holunnar, snckkju
irifið sem snýr honum var sett í
samband og eftir að allskonar still
.ngar á vatni og áíági borsins höfðu i
:arið fram tók hann að snúast, feta'
sig dýpra og dýpra niður í iður
jarðar í leit að aöknu heitu vatni;
;il að verma höfuðborgarbúum og
>pará: gjáldéyririnn.
Sóður árangur.
HeVgi Sigurðsson forstjóri Hita
/eítunnar, sagði að árangur sá er
háðst hefði við borun hölunnar
ijá Höfða væri framar þeim von
um, sem metm hefðu gert sér um
jhana í upphafi. Árið 1944 var haf
.st handa um borun eldri holunnar
”'i þessum stað, en eftir að hún var
orðín 200 m. djúp, var borinn flutt
öur upp að Reykjum. í fyrra var
; :;haldið,áfram við þessa gömlu holu,
:$n hún.. var bogin og borarnir
:brotmtðu oft. Það ráð var því tek
:ið að bvrja n nýrri holu nokkrurn
metrum fyrir austan þá gömlu og
hefir borun staðið yfir síðan í'
-byrjun febrúar. i
,.Þetta er næst heitasta vatnið
sem; yið höfum fundíð til þessa“,1
>agði Hclgi. „En heitasta vatnið er (
í hoiu á/Reykjum, 99 stig. Hér er
-vateíðg 96 stiga heitt og má það
ieljast mjög gott“.
Emi fremur ságði Helgi að bor
nolan við Rauðará, sem hefir verið ;
-í ribtkun í nokkur ár gæfi ekki
pnemá 9Í stiga heitt vatn og vatns 1
magn" er þar mun mina en í höl!
::unni» við Höfða. Með vatni því, 1
gsem- nú þegar vaeri' fyrir héndi í;
þes'asri nýju holu, mætti hita upp '
50 hús, Og eftir þéirri reýnsiu á
þessum stoðum, er von á vatns
aukrrtngu: á 400 m. dýpi og ef í.il
vill anriárri aukningu við 500 metr
angft Hítaveitustjóri ságði að ' Hol i
am hjá Höfða myndi ef allt gengi I
samkvæmt áætlun, verða eitthvað
á sjötía hundrað metra djúp.
Leit að hiíanuœ.
N-ú—eru tvær boranir í gangi í
bæjarlandinu auk þeirrar hjá!
..ílöfða. Önnur er við Breiðholt og
bar „er hitinn kotninn upp í 45:
stig. Hin hoían er við Hjallaveg, en
-þar heÉr ékki orðið árangur enn.
= Hitaveitustjóri sagði, að mesíi
riiti, sem mælst hefði væri í holu
. Við Sundlaugaveg. Þar var hitinn |
-124 stig á 690 m. dýpi. Ekert vatn I
;y§r.,k$púð í þá holu er bor brotn j
aði í henni og ógjörningur reyndist j
,, á r^að -ii^bonum upp.
Ems og 'áður er sagt hefir bor;
holan við Rauðará verið í notkun
í nokkur ár. Vatnsmagn hennar
;i; var þó ekki nema 3 sek. lítrar, en
. dæla var sett í hana 25 m. undir
yfirborð jarðar, og jók hún vatns
- magnið nokkuð. Elcki er sjáanlegt-
: að neitt samband sé á milli hol a .. _ ,,
anriá Við-'Rauðará .og Höfða, því j þaS- voru l:=ó rcr n,Sí,r ' flæBarmal' svo aS bo
vatnsmagnið er hið sama í Rauð | ekki hæita cf Þ*1- °3 Sufurf1ekki 'asSI upp í lofí
1 Páll Arason efnir til
| Þórsmerkiírfamr
Páil Arason efnir til Þórsmerk
! urferðar ki. 2 á laugardaginn kem
i ur. Komið verður heim á sunnu-
• dagskvöld. Páll er sern stendur
j með hóp ferðafólks í Kerlingafjöll
j um. Fór hann þangað um s. 1.
i helgi með 2 bíla og kom annar bíll
: inn á sunnudagskvöld,. en hinn er
j væntanlegur í kvöld.
í _________■_____________
Margir líta svo á að bifreiðaeig-
endur, sem þannig leggja fran
miklar fjárfúlgur eigi að hafá
nokkurn tillögurétt um það hvern
ig v'erja skuli þcssu fé og þess
vegna hefir Félag íslenzkra bif-
reiðaeigenda látið málið til sín j
taka og fulítrúar þess komið á-
kveðnum tillögum á framfæri viði
vegamálastjórnina.
Hafa þeir óskað eftir að hraðað
verði eftir föngum lagningu þjóð-
vegar frá Þingvöllum til Laugar-
vatns yfir Lyngdalsheiði.
Báðir þessir staðir eru mjög fjöl
sóttir vegna söguírægðar sinnar og
fegurðar. Leiðin milli þeirra nú, j
um Sogsveg, er 61 km., en mundi j
verða um 25 km. yfir Lyngdals- í
heiðina. Af þessum 25 km. er ó-j
lagður vegur um 15 km. og yrðu:
engar stórbrýr á þeirri leið. ^
Frá Laugarvatni beint að Geysi. I
Einnig er gert ráð fyrir, að
ekki vanti nema 10 til 12 km.
vegarspotta til þess að komast á
Geysisveg beint frá Laugarvatni,
þegar sumarvinnunni við .þennan
veg er lokið ,en á þessari JeiíL er
ógerð brú yfir Brúárá hjá Éfri-!
Reykjum, en í sumár verður gerð j
brú yfir Andalæk hjá Dalsminni.
Þessi nýja lei'ð, Reykjavík-Laugar (
vatn, um Þingvöll og Lyngdals- j
heioi verður 75 km. á lengd, en er
nú um Kamba 95 km. — Ef ekið ,
væri báðar leioir um Þingvöll yfir j
Lyngdalsheiði, fram og til baka, j
mundi vera 72 km. styttri en sú
sem nú er farin niður með Sogi. j
Til Geysis, um Þingvöll, Lyng- j
dalsheiði og Laugarvatn, beina leið !
mur.du verða 105 km., en er nú um
Kamba 118 km. — Báðar leiðir |
mundi þessi vegarlengd því stytt;
ast um 26 km., og er hér um að
ræða rniklu íegurri leið en um
Kamba.
Styttri Icið frá Geysi að
Gullfossi.
Vegarlengdin, sem nú er farin
milli Geysis og GuIIfoss er 27 km.,
en ef vegur væri lagður beint
niiíli þessara staða yr'ði liann 9
km. langur. Á þessari iei'ð þarf
að gera eina stóra brú yfir
Tungufijót og aðrar tvær minni
brýr. i
Þessi vegur er nú kominn á vega
lög. Leiðin milli þessara tveggja
staða mundi því styttast um 36
km., báðar leiðir, ef vegurinn yrði
lagður.
ÞjóSvegur yfir Geldingadraga
stytíir leiðina í Borgaríjör'ð.
Þá var einnig minnst á lagningu
þjóvegar júir Geldingadaraga,
mílli Svínadals og Skorradals. —I
Þessi leið styttir vegin frá Fer-1
stiklu 1 Borgaríjorð um 32 km. i
báðar leiðir. Ólagður er vegur úr
Svírindal a3 Skorradalsvatni, yfir
auran-a, ra. 10 km. langur, og á
þeirri lei'5 eru ekki n<?!r-»- tór-
br'—
Hcr er um að ræða að borria á
þjóðvegasambandi milli héraða og
íéffiir beint undir ákvæði á-
minnstra laga ,en auk þe;s Ijafá
búendur í þeim sveitum. sem
njóta mundu þessara samg^ngú;
bóta, unnið að því að kcma þeim
á um all mörg ár.
Sparnaður á benríni og bílum.
Frá sjónarmiði F.Í.B. er hér um
að ræða einhverjar hinar fegurstu
ferðamannaleiði, sem til eru á ís
landi, milli sögufrægra staða. Einn
ig er það augljóst mál, að það er
stórfelld fjársóun og gjaideyris-
eyðsla í sambandi við bifreiðarnar
sjálfar og allt, sem til þeirra þarf,
benzín, varahluti, olíur og gúmmí,
að stytta ekki þessar vegalengdir,
eins og hér hefur verið á minnst
og hagfræðilega séð mundi lögn
þeirra vegarspotta, sem hér um
ræðir borgast strax á fysta ári og
fengju þá bifeiðaeigendur fljót-
lega firrimeyringinn sinn endur-
greiddan.
Vegamálastjóri virtist hafa skiln
ing á þessum málum, en bar þó við
féleysi og öðru.
Félagið mun fylgjast vel með
þessum málum og krefjast þess af
réttum aðilum, að umbætur þessu
líkar, og aðrar, verði gerðar á
vegakerfi landsins, þannig að ekki
veði haldið í einseyringinn, en
krónunni kastað.
Þingeyingar aS Laugum
'Framhald af 1. síðu).
starfsíþróttum á íþróttavellinum
vestan árinnar, en þar er hið beztá
áhorfendasvæði. Sigurvegari var
Stefán Kristjánsson frá Nesi í
Fnjóskadal ,hlaut hann 99 stig af
100 möguleigum í dráttarvéla-
akstri. Hlaut hann tvo bikara að
verðlaunum, anna til eignar gefinn
af Búnaðarsambandi Suður-Þing-
eyinga. Hinn'var gefinn af Sam-
vinnutryggingum. Síðan var söngur
og kvikmyndasýning og að lokum
dansað af fjöri fram á nótt. Fór öli
samkoman hið bezta fram. Búnað
arsamband S.-Þing. sá um allan
undirbúning og framkvæmd Bænda
dagsins.
E.D.
LeiðréUirig
vatnsmagnið er
arárholunni eftir
sem áður.
Bortu/ninn vio rtotoa. He/ra Varnio lennui viosroouuutír u/ oo/noio/nii og
börnum í nágronninu sísfaSi
loftlS í góða vsSrinu I gsrtiaf;.
Ljósmyndirnar tók Sv. Sæmunössón.
I grein í blaðinu í gær um nor-
ræna bindindisþingið í Árósum var
villa í eftirfarandi setningu: „Hin
fyrstn heimsókn hefir verið all kostn
t’.ð.irsöm fyrir liið fjölmenna bind-
indisþing,“ Auðvitað átti þetta að
vera: „Hin íslenrka heimsókn . . . “
þar sem íslenzkir bindindismenn
hafa margoft áður sótt þing félaga
sinna erlendis.
HFggiIsii3S fcétsdl tryggíF
íHráttarvéfi stssa
SigurSur Pálsson, heldur á naðsta
hlufa borsins. I