Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 1
\ Tylgizt meS tímanum og lesið XÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. t0. árgangur Reykjavík, fimmtudaginn 4. október 1956. 12 síður ísland á landabréfum í 1000 ár. Bréfkorn frá París, á bls. 4. Alþjóðaþing esperantista á bls. 5. Erlent yfirlit, á bls. 6. ú Kaupfélag Eyfirðinga, á bls. 7. Kynning dœgurlagasöngvara á bls. 8. 224. blað. Djúpbáterinn komst ’ekki leiðar sinnar [ Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gærkveldi. | Hér brast á vetrarhríð í gær- kveldi. Var veðurhæð allmikil og snjókoma og stórbrim fyrir landi. Djúpbáturinn komst ekki inn í Djúp í morgun. Heiðar allar hér um slóðir munu vera ófærar. Ekki er vitað um tjón á bátum. Síðdeg is í dag fór veður heldur batnnandi. B.G Ríkisstjórnin hefir skipað þriggja manna manna nafsid, er arniist endurskoðmima og geri tiSIögur um framtiðarskipukg banka- málanna Ríkisstjórnin hefir skipað þriggja manna nefncl til þess að endurskoða bankalöggjöf landsins og gera tillögur, sem m. a. miðist við það, að seðlabankinn verði settur undir sérstaka stjórn. Er hér um að ræða undirbúning að framkvæmd máls, sem gert var ráð fyrir í stefnuskrá umbótaflokkanna fyrir kosningarnar í vor, og einnig var á stefnuskrá hjá Alþýðu- bandalaginu. Ýta klippti jarðsim- anu sundur í Borgarf. Um miðjan dag í gær varð með öllu símasambandslaust norður og vestur um land. Kom í ljós, að jarð ýta hafði klippt sundur jarðsíma- strenginn, sem liggur upp Borgar- fjörð. Var þetta á móts við Glit- staði. Var viðgerðarflokkur þegar sendur á vettvang og var viðgerð lokið til bráðabirgða að minnsta kosti laust eftir klukkan átta í gær kvöldi. Nokkur símtöl munu þó hafa farið fram til Akureyrar eftir línunni austur um land um stöðina á Reyðarfirði. Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar er svohljóðandi: „Ríkisstjórnin hefir skipað nefnd til þess að endurskoða I bankalöggjöf landsins og gera til- | lögur um framtíðarskipulag banka- málanna, er m. a. séu við það mið- aðar, að seðlabankinn verði settur undir sérstaka stjórn. í nefndinni eiga sæti alþingis- mennirnir Friðjón Skarphéðinsson, formaður, Einar Olgeirsson og Skúli Guðmundsson.“ (Frá forsætisráðuneytinu). Endurskoðun bankalaganna og •' stjórnin því að hefja framkvæmd ýmsar breytingar á bankaskipulag- á atriði í málefnasamningi flokka inu eru orðnar brýn nauðsyn, og, þeirra, er að henni standa, og hafa þau mál verið allmikið rædd byggt var á stefnuskrá ílokkanna að undanförnu. Þegar Framsóknar fyrir kosningarnar. flokkurinn og Alþýðuflokkurinn gengu frá stefnuskrá sinni fyrir kosningarnar í vor, var það eitt af meginatriðum hennar, að banka- löggjöfin skyldi endurskoðuð og ýmsar breytingar á henni gerðar, m. a. að seðlabankinn skyldi sett- ur undir sérstaka stjórn. í stefnu- skrá Alþýðubandalagsins mun einnig liafa verið drepið á þessi mál í svipuðu augnamiði. Með þessari nefndarskipun og öðrum undirbúningi að endurskoð- un bankalöggjafarinnar er ríkis- Um þessar mundir eru götúvitarnir efst í Bankastræti og neðst á Lauga- vegi óvirkir oq iögregiuþjónar stjórna þar umferðinni á þeim tímum dags, sem umferSin er mest. ÁstæSan fyrir þessu er sú, að verið er að koma fyrir nýrri gerð götuvita, sem einnig sýna hvenær fótgangandi fólk má fara ýfir götuna. Myndin að ofan var tekin fyrir nokkrum dögum og sýnir tvo rafvirkja vera að setja upp einn hinna nýju vita. (Ljósm.: Sv. Sæmundsson) Vetrarstórhríð með veðurofsa og stór brimí gekk yfir Norðurland í gær Eediirskoðue vaniarsaniningsins frá 1951 Samningar hefjast um ® Gpiafeer tS&ýUíimg cm teíta gefiti út i gær- kvöldi í -Washington að loknum fundi full- r triía Islendinga og Bandaríkjam. um málið Washington í gærkveldi. — Það var tilkynnt hér í Washirig- ton í 'kvöld, að ísland og Bandaríkin hefðu koraið sér saman um að hefja formlegar viðræður í Reykjavík um miðjan nóvember um endurskoðun varnarsamningsins frá 1951. Full- trúar beggja ríkjanna gáfu þessa yfirlýsingu eftir undirbún- ingsviðræður, sem hófust s. 1. mánudag. Þegar vitað um nokkra skaða - Óttast að fé í 'innsveítum Eyjáfjarðar mun veður hafa verið betra og minni hafifenntallvíða-Bílar tepptir í kaffenni «S^,%m3SrS,Z í fyrrinótt brast á norðan stórhríð með mikilli veðurhæð og v<igir víða ófsfrir\ . _ . ,, og hloð viða niður snjo a Norðurlandi, einkum austan til. sagði> að þar hefði ekki verið mjög Voru vegir víða ófærir í gær. Vegna símabilunar norður og hvasst en haugabrim. Áætlunar- vestur um land eru fregnir af veðrinu af fremur skornum bíllinn til Akureyrar var 4 klukku skammti, en vitað er þó, að nokkrir skaðar hafa orðið, bátar tíma a leiðinni þangað, en það er sokkið eða rekið upp og menn óttast, að fé hafi fennt allvíða. klukkustundar ferð 1 g°ðu færi Veðrið brast á undir morgun í hríðinni í gær. Var færi gott á fyrrinótt og var bleytuhríð fyrst Mývatnsheiði en þung færð í döl- en kólnaði er á daginn leið í gær. j unum. Hætta er nú á, að fresta Geysilegt brim var við Norðurland. ■ verði slátrun í Húsavík, því að Heldur birti síðdegis í gær. Svo frystihúsið er fullt, og sem stend- virðist, sem snjór sé heldur minni ur ekki hægt að koma kiöti brott í innsveitum norðaustan lands. ! á landi eða sió. Ef ekki rætist úr i því, verður að hætta slátrun á | morgun. Áætlúnarbíllinn tii Akur- Stjórnir ríkjanna gáfu út sam- eiginlega tilkynningu, þar sem segir á þá leið, að fulltrúar ríkis- stjórna íslands og Bandaríkjanna liafi lokið einlæguni og vinsam- iegum viðræðuin um varnarstarf- ið samkvæmt varnarsamningnum . milli landanna frá 1951, en hann fjaliar um varnir íslands og varn arsvæðis á Norður-Atlantshafi. Viðræffiur þessar, sem höfðu það markmið að skiptast á skoð- unum um þessi mál, voru fyrsti undirbúningur að fyrirkomulagi viðræðna og samninga. Á fundinum í dag var sam- þykkt. a@ það mimdi vera hæfi legt að hefja þessa samninga í Reykjavík í miJfjum nóvember. Fundi þessa sátu af íslands hálfu Thor Thors, sendiráðherra, og Vil ■ hjálmur Þór, bankastjóri, en af : Bandaríkjanna hálfu C. Burke E1 l brick aðstoðarráðherra Evrópu- málefna, Gordon Gray aðstoðarráð herra í varnarmálaráðuneytinu og John J Mupcio sendiherra Banda ríkjanna á' íslandi. Thor Thors og Elbrick afhentu (Framhald á 2. siðuj Kjötbíiarnir tepptir. Fréttaritari olaðsins í Húsavík sagði. að þar væri óskaplegt brim og veðurhæð hefði verið mikil. Allmikill snjór væri þar kominn. Þrir vörubílar með kjöt írá Kaup- ' félagi Þingevinga lögðu ai' stað kl 12 í fyrrakvöld áleiðis til Akureyr-1 I ar, og átti kjötið að fara þar i skip til útflutnings. Bilarnir veppt' ust i gærmorgun í snjó í Ljósa- vatnsskarði, sátu þar fastir fram I eftir degi, en síðdegis kom ýta á | vettvang og álti að ryðja beim i braut yfir Vaðlaheiði. Voru oílarn- i ir að brjótast áfram á heiðioni í ' gærkveldi. | Iláspennulínan til Húsavíkur slitna'ði í gærmorgun, og var kaup- staðurinn rafmagnslaus um ííma í gær. eyrar sneri við í Ljósavatnsskarði I í gær. i Hann komst ekki til baka til Ðal- víkur síðdegis. Tveir stórir mjólk- urbílar tepptust á heimleið í gær, annar hjá Reistará en hinn hjá Fagraskógi. Ðraga féð úr fönn. f sveitum á þessum slóðum' voru bændur í allan gærdag að reyna að ná fé í hús, en það gekk illa, því að féð var dreift, iFramhald á 2 síðu.7 Verður að fresta slátrun? Mývetningar fluttu 500 fjár á| bílum til slátrunar á Húsavik i Ftrndur Fraiasáknarmaima í Reykjá- j vík verSur í T jaraarkaíf i nk. simnnd. Framsóknarfélag Reykjavíkur, Félag ungra. Frarn- sóknarmanna og Félag Framsóknarkvenna gangast fytir almennum fundi Framsóknarmanna í Reykjavík riæst- kamandi sunnudag kl. 2 e. h. Fundurinn verður í Tjarn- arkaffi. . Málshefjendur á fundinum verSa Hermann Jónasson, forsœtisráSherra og Eysteinn Jónsson, f jármálaráðherra. Nú eru aðeins fáir dagar þangað til Alþing kemur saman, og er varla að efa, að margir munu vilja frétta um hin helztu mál, sem fyrir þetta þing koma og ræða þau. Framsóknarfólk, fjölmennið á fundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.