Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, fimmtudaginn 4. október 1956, Á sdngskemmtun í Austurbæjarbíói fylargír áttu vsð byrjunarörðug!eika að strlða í "lístsnrfii, en í heild var skemmtunin vel heppnuí Það vfckur alltaf nokkurt um- tal og eftirvæntingu í bænum þegar Jssð fréttist, að kynning nýrra sitemmtikrafta sé væntan- leg. Kannske á þctta rætur sín- ar að rekja til fámennis og þess, að við erum mánnglögg: Jafnvel þótt við könnunist ekki við nafn þess, söíu tim er rætt, er mjög iíklegt, fcii þegar hann eða hún kemur ij rir auglit okkar, sé þetta ai cllit, sem við höfum ver- ið að mæia á götunni öðru hvoru í langar. tíma. Þetta, ásamt því að fólki tinnst gaman að sjá og heyra eiithvað nýtt, hefir þau á- hrif að kynningarkvöld, líkt og það, seni fram fór s. 1. föstudags- kvöld íoAusturbæjarbíói eru vel sóttar og vinsælar skemmtanir. — Orn Skemmtunin hófst nokkru eftir auglýstan tíma, en slíkt mun vera algengt þegar um miönætur- ; kemmtanir er að ræða. Skemmt- rnin hófst með leik hljómsveitar Árna ísleifs, en hún lék einnig með söngvúrunum. Sjálf kýnningin hófst svo með því að Márvin Guðveigsdóítir söng Draumljóð og síðar Rock around . the clock. Einhver misskilningur varð milli Marinar og hljómsveit arinnar í upphafi söngsins, en það íór betu) en á horfðist. Guðjón Matthíasson söng lögin Litla stúfkan og Landleguvalsinn. Guðjón heíir góða rödd og það var léttur og skemmtilegur blær yfir söng hans. Sigurlaug Björnsdóttir söng lög- in Til cru fræ og Við géngum tvö, en það síðara nýtur nú mikilla vin- sælda, ef marka má óskalagaþætti útvarpsins. Þá kom næstur fram Örn Egils- son og söng Lullaby of Birdland og Seventeen. Hin sterka hlið Arn- ar er hve taktviss hann er og það var gaman ao heyra hann syngja þessi lög, þótt röddin sé ekki mikil. Sigrún Magnúsdóttir söng lögin Evermore og Dreamboat. Þá kom fram bandarískur söngvari, Tom Roberts, „sem að vísu hefir ekki sungið mikið að undanförnu", eins og kynnirinn komst að orði. Ro- berts söng þrjú lög og var það síð- asta, Summertime, bezt. Annars virtist hann kunna mun betur við sig á sviðinu heldur en þau önnur, sem þarna komu fram. Eftir hlé fluttu þær Emiiía Jónasdóttir og Nína Sveinsdóttir gamanþátt. Söngvarakynningin hélt því næst áfram með því að Sigurður R. Björnsson söng lögin Æskuminn- ing og Hreyfilsvalsinn. Sigurður er góður söngvari en virtist ekki kunna við sig á sviðinu. Næst kom Herdís Björnsdóttir og söng Story og Tina og It’s a sin to tell a lie. Herdísi var frábær- lega vel tekið. Hún hefir mjög Herdís góða framkomu á sviðinu og það kunna áheyrendur vel að meta. Gunniaugur Hjálmarsson kom því næst og söng lögin Any time og All of me. Síðust á kynningunni söng Ingi- björg Leifsdóttir. Hún söng lögin Evermore og Mister Sandman. Að lokum sungu þær Herdís og Ingibjörg lagið Arriverdirce Roma og hlutu fyrir það verðskuidað lófatak. Kynnir var Svavar Gests og fórst það vel úr hendi. — Sv. S. Þrír Frakkar hér á landi í ævintýraieit og kvikmyndatökuleiðangri Að undanförnu hafa dvalið hér á landi þrír ungir og áhuga- samir menn frá Frakklandi, sem komu hingað í ævintýraleit og til þess að taka kvikmyndir með það fyrir augum að selja þær í íranska sjónvarpið og sem aukamyndir í frönsk kvik- myndahús. Blaðamenn ræddu við fyrirliða leiðangursins nýlega, sem þá var á förum til Frakklands. Félagar hans verða eftir og hafa ráðið sig í símavinnu og segja í gamni og alvöru, að þeir geri það til þess að greiða skuldir sínar á íslandi, áður en þeir halda heim. En sann- leikurinn er víst sá, að þeir félag- ar kunna ágætlega við sig á ís- landi. • uiiiiin ii iiiiMMUiiiiiiiiiin ii ii iii 11111111111111 iii iuiiim ii nmi (KVIKMYNDIR \ MfiiiimiiiiiiinttmmmmiMmim.mmmmmmmmmmmmimim...mmmimmmmmmmmmm unnar um nótt, er hann kemur á hvítum hesti að nema hana á brott að undangenginni frávísun og hótun ráðsmannsins. i æðum Stjörnubí’ sýnir. Aðalhlutverk: Doloiús Del Rio og Pedro Ar- mendú ? iz. Myndin ef mexi- ; könsk og byggð á leikriti eftir Nóbeisverðlaunaskáldið Jacine Benav ntés.1 Það er tnjög; érfitt að gera sér grein: ^Vrir því hvar þessi mynd rennúr ut í sandinn, en eitthvað í hem i gerir það að verkum, að mannx ' innst hún ómissandi og | er þ; r vont, þegar annars er um að ræfta ágætis fólk, sem leik | ur ö| góðan mann er semur. Þarria takast á kaþólska, laun- ástir og hatur og er það mikil uppfærsla úr einum potti nú í sláluftíðinni. Ráðsmaður hefur gifzt ekkju á einni hasíendunni, en ekkjan á uppkomna dóttur, sem er stríðiega hrifin af stjúpa sínum á þann hátt einan, sem getur talizt syndsamlegast ur í jcaþólsku sem öðrum trúar brögðum. Ráðsmaðurinn er engu. minna hrifinn af stúlk- unni og raunar konu sinni líka, en þi'Ö kemur* ekki vel í ljós [ fyrr en hann skýtur biðil stúlk Dóttirin hefur lengi neitað að sitja til borðs með móður sinni og stjúpa og hefst myndin raun ar á því þrasi. Mikill móður er í þrenningunni, þótt kyrrt sé að mestu á yfirborðinu, en elda kona hefur þungar áhyggjur, enda margar gamlar konur for spáar um örlög. í raun er hér um að ræða stóra hluti og hrika lega, sem ættu að geta hlotið betri meðferð hjá Mexikönum, er hafa sýnt að þeir kunna að gera listaverk í kvikmyndum. Hins vegar verður þess vart strax í byrjun, að þetta séu meira orðaræður en örlög, en nðurstöður komi hinsegin af því einhverntíma verður orða- skakið að enda. Kona ráðs- mannsins hefur í frammi tíð knéföil með tilheyrandi svip- brigðum og mætti það duga einu sinni, þegar mikið lægi við. Ráðsmaðurinn er beztur og nætursviðin ágæt með hestun- um, lokaatriðinu og biðilsdráp inu. I.G.Þ. Þessir írönsku kvikmyndatöku- menn, sem raunar eru líka skáld, að minnsta kosti einn þeirra, sem gefið hefir út safn af atomkveð- skap, komu hingða til lands seint í ágúst og hafa síðan ferðazt tals- vert um landið, bæði með flugvél- um, bílum og á hestum. Þeir eru sérstaklega bakklátir Flugfélagi íslands, íslenzka sendiráðinu í París og Þorleifi Þórðarsyni for- stjóra Ferðaskrifstofu ríkisins fyr ir góða fyrirgreiðslu og hjálp. Mennirnir heita Mathiev, Kosto- vetzky og Hanoon. Þeir hafa með- ferðis kvikmyndavélar, sem frönsk sjónvarpsstöð lánaði í leiðangur- inn og hafa þeir tekið um 9000 fet af kvikmyndafilmu svarthvítri, en engar iitmyndir. Þeir sögðu, að tilviljun hefði ráðið því að þeir fóru til íslands, en það er lítið þekkt og mikið ævintýraland í augum margra, sem fjarri búa. Þeir félagar ætla ásamt öðrum íslandsvinum í Frakk landi að stofna íslandsvinafélag í Frakklandi. Baðstofan (Framhald af 6. síðu) verið að steypa heyhlöðu og v( heysgryfjur og vann ég nokki að því. Steypuhrærivél var þ notuð við steypuna og kölluðu við hana Járngerði, en hún v. ekki í góðu lagi og kvað ég þi Baugahrund á blíðu svinn, bölvun vill oss gera. Járngerðar að klappa kinn kalt mér þykir vera. Nóg þó snótin hafi hljóð, hana þrek vill bresta. Járns er eigi gerður góð, galdrakvendi mesta. Heyskapartíð var eins og kunn- ugt er afbragðsgóð s. 1. sumar og Grasleysi á voilendi vegnaknlda og árkomnleysis. I Árneshreppi á Siröndum hefir land á Sextán bæjum verit; ræst fram undanfarin tvö sumur Ströndum, 20. sept. — Þetta sum ar hefir verið óvenju úrkomulítið hér um slóðir. En eins og ég hefi áður sagt þér og komið hefir í Tímanum, var þó þurrkalítið fram í miðjan ágústmánuð. Mjög kalt var á þessu tímabili samfara úr- komuleysinu og háði það mjög há- arsprettu. Og útengi var svo illa sprottið að menn muna varla eða ekki svo lítið gras á engjum. Hefir grasleysið verið sérstaklega áber- andi á votlendi, en heldur skárri spretta þar sem þurrlendi er. Mýr- ar hafa heldur eigi verið vatns- minni (þurrari) í annan tíma. Af þessum sökum er engjahey- skapur nú minni en annars hefði orðið því heyskapartíð hefir verið ágæt, einkum síðan um miðjan ágúst. Þá breyttist veður mjög til Erlent yfirlit (Framhald af 6. síðu) um sínum forráð. Vel má því ætla, að hann geti orðið einn þeirra manna, er reynast bezt, þegar mest á reynir. Flokksbræður hans treysta a. m. k. á þetta, en óháðir kjósendur telja sig hins vegar vart hafa nægar sannanir fyrir þessu. Og demokratar ganga óspart á það: lagið. EFTIR AÐ VEIKINDI Eiscn- hovvers komu til sögunnar, hefir verið mikið um það rætt, að repú- blikanar veldu sér annað forseta- efni. Harold Stassen reyndi líka að koma því fram á seinuslu stundu. Niðurstaðan varð sú, að Nixon hélt sæti sínu. Þar skipti sennilega mestu máli, að Eisen- hower studdi Nixon, enda hefir honum fallið vel við hann og hefir því mikið álit á honum. Næst kom svo það, að Nixon er vinsæll með- al flokksmanna, enda tvímælalaust snjallasti áróðursmaður flokksins. Hann er manna bezt máli farinn og er mjög sannfærandi í ræðum cín um. Andstæðingar hans segja, að lygin sé sérstaklega hættuleg í munni hans vegna þess, að hann segi hana svo blátt áfram og trú- verðuglega. Hinar hörðu árásir demokrata gegn Nixon eiga og sinn þátt í vinsældum hans meðal repúblikana. Skoðanakannanir benda til þess, að Nixon muni heldur fada fylgi frá Eisenhower. Sennilega hefði líka hvaða maður annar gert það, er skipað hefði sæti varaforseía- efnisins. Enginn leiðtogi repúblik- ana hefir vinsældir á við Eisen- hower. Þegar allt kemur til alls, er Nixon sennilega sá maður, sem fælir minnst frá Eisenhower af þeim, sem helzt komu til greina. A. m. k. hefði ekki annar samein- að repúblikana betur um sig en hann. Síðan kosningabaráttan hófst, hefir Nixon reynt að haga málflutn ingi sínum á nokkuð annan veg en áður. Hann deilir ekki jafnhart á demokrata og áður og talar nú meira í landsföðurlegum tón, ef svo mætti að orði kveða. Takist honum að sanna með þessu, að hann sé orðinn ábyrgari og hóf- samari en andstæðingarnir halda fram um hann, getur það vafalaust haft veruleg áhrif á úrslit kosn- inganna. Þ. Þ. heyskapur því góður. í sláttulok- in kvað ég þessa stöku: Allt er komið okkar hey inn í nýja hlöðu. Margir held ég eigi ei öllu betri töðu. Og svo komu töðugjöld og kvað ég þá við húsfreyjuna: Sífellt léttist sinni mitt sérstaklega á kveldin. Töðugjalda tárið þitt tendrar ljóðaeldinn. tfuglíjAií í JintaHW batnaðar svo þurrlcar hafa verið stöðugir síðan og mjög hlýtt í veðri. — Menn hafa því verið mjög við heyskap fram á síðustu daga. En nú munu flestir eða allir hætt- ir heyskap. Én alit hey komið í lilöður. Byrjað var að grafa þann 3. júní og var grafið nær stanzlaust til 20. ágúst: Á þessum tíma voru grafin ca 24 þús. rúmmetrar á níu býlum. Hafá þá verið grafin, þessi tvö sumur, rúmlega 50 þús. rúm- metrar á 16 býlurri í hreppnum. Er það ailmikið' land, sem ræst hefir verið á þennan Bátt. Vonadi er að það komist í ræktun næstu árin, að meira eða minna leyti, til hag- sældar fyrir þá, sem að því standa. Það sem þégar hefir verið fram- ræst er þó ekki nema örlítill hluti þess lands, sem hægt er að ræsa og rækta hér í hreppnum en verð ur að bíða enn um stund þar til nytjað verður. Á skurðgröfunni hafa unnið bræður tveir: Ágúst og Sigurður Steindórssynir frá Ási í Hruna- mannahreppi. Hafa þeir innt starf sitt vel af hendi og öllum líkað vel þeirra vinnuafköst, Eiga þeir þakkir skildar fyrir störf sín og kynni. GPV. í blaði Þjóðvarnarflokksins „Frjáls þjóð“ birtist nýlega grein með fyrirsögnirihi:. Jó'n Eiríksson. Grein þessi, érisvo illkvittnislega skrifuð í garð: ofángreinds manns, sem heitir réltn nafni John Eric- son og er yi'irverkstjóri hjá fyrir- tæki bandarfska hersins á Kefla- víkurflugyélli, Á. I. O., að ég get ekki látið.ogert að gera við hana eftirfarandi athugasemd: Jolin Ericson er dagfarsprúður maður, hann rækir starf sitt af sér stakri nákvæmni, og þykir þar af leiðandi afskiptasamur og smá- munasamur um of af sumum und- irmönnum sínum. Við mig hefir hann komið mjög prúðmannlega fram, og ávallt greitt úr til góðs ef hann hefir getað komið því við, og hafa margir sagt hið sama af samstarfsmönnum mínum um i hann. Rétt er það, áð fram hefir kom- ið kæra á hendur honum útaf of mikilli nákvæmni með kaffitíma o. þ. h. En það réttlætir ekki, að mínum dónii, að það sé ráðist á hann með því að birta jafn ill- kvittnisleg sámtöl við einstöku menn í opinberum blöðum eins og „Frjáls þjóð“ án þess að vita ann- að, eöa hafa arinað sönnunargagn, en frásögn eins andstæðings. Síðan áðurnefnd kæra kom fram, hefir John Ericson aldrei verið smámunasamur í kaffitíma eða öðru viðvíkjandi samstarfinu við undirmenn sína. Menn geta komið fram á þann hátt, að það mislíki við þá, að ein- hverju leyti, en ef þeir, hinir sömu, taka aðfinnslum og leiðrétta sín mistök, eiga þeir fullan rétt á að fá fulla uppreisn, og vona ég að John Eriegon fái það einnig. Keflavík, 27.9. 1956, j Gunnar Guðmundsson, | rafyírki. Brúarfoss flytur kjöt til Bretlands ; Blönduósi í gær. Um s. 1. helgi var búið að slátra hér á Blönduósi um 15 þús. fjár, og er þá slátrunin hálfnuð. Væn leiki dilka er öllu meiri en á síð asta hausti, eða um 15 kg. meðal vigt í sláturhúsinu. Um síðustu helgi kom Brúarfoss hingað og tók um 11 þús. dilkaskrokka sem hann fer með tiL Bretlands. SÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.