Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 7
T í MI N N, fimmtudaginn 4. október 1956. FjárbíM ekur a3 sláturhúsinu á Oddeyrartanga, fé3 gengur af bílnum inn í réttina á efri hæS viðbótarbygging- arinnar viö sláturhúsiS, og þaðan inn á efri hæð sláturhússins. féð beint af bílunum inn í hana, og þaðan inn á efri hæð sláturhússins. Á neðri hæð þessarar viðbygging- : ar er slátursala, gærugeymsla og ýmis önnur starfsemi, sem er tengd sláturhúsinu, þar eru og full komið stórgripasláturhús og fer þar fram slátrun nautgripa, svína og hrossa. 7 FRAMLEIÐSLA BEINAMJOLS. Áfast við stórgripasláturhúsið er lítil beinamjölsverksmiðja og sú eina, sem til er á landinu til að, framleiða fóðurmjöl úr gripabein- urn og öðrum úrgangi. Er svo kom- iö, að ekkert fer til spillis við siátrun gripanna. Beinamjölið er síðan blandað í fóðurmjöl þaö, sem KEA framleiðir og selur. Eru ým- jis mikilvæg efni í beinamjölinu sem auka fóðurgildi fóðurblönd- unnar. STÆKKUN FHÝSTIHÚSSINS.. Vegna fjölgunar sláturfjár varð óhjákvæmilegt að stækka til muna frystihús kaupfélagsins, sem er á- fast sláturhúsinu. í sumar hafa verið gerðir nýir frysíiklefar, sem rúma 15000 skrokka í viðbótar- byggingu og keyptur og settur upp nægur vélakostur til frystingarinn- ar. Nýju vélarnar tryggja nú meira frost í klefunum en áður var. í þessu frystiliúsi eru matvæla- geymsluhólf bæjarbúa. Kaupfélag Eyfirðinga varð fyrsta fyrirtækið hér á landi til að láta gera mat- vælageymsluhólf í frystihúsi sínu til afnota fyrir almenning. Hefir sú starfsemi átt miklum vinsæld- 1 um að fagna. Mikil eftirspurn hef- inngangur í sláíurbúö KEA MIKIÐ ATHAFNASVÆM. Eins og þessi upptalning sýnir, er Oddeyrartangi mikið athafna- svæði þótt ekkert sé talið nema það, sem tilheyrir KEA, en í grennd við athafnasvæði þess er nú að rísa upp nýtízku hraðfrysti- hús, sem togaraútgerðin lætur byggja, þar er og fiskverkunar- stöð togaranna, útgerðarstöð Guð- mundar Jörundssonar, skipasmíða- stöð Kr. Nóa Kristjánssonar og ýmis verkstæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. Þar er og síldarsölt- £3 ■ Sláturfjárbílarnir koma austan úr Þingeyjarsýslu framan úr Iíyiafíröi og vestan úr dölum. Fjárhóparnir hverfa af bíl- paíii inn í yíirbyggSu réttina við sláturhúsiS á Oddeyrar- tanga. Þaina er teldð á móti 1250 kindum á dag, og alls um 39000 kindum á sláturtíðinni og er það mun íleira fé en í fyrra. En þótt fénu fjölgi virðisí áhorfanda minna fara fyrir því nú en úðitr. A sláturhúsinu gengur allt starf nú* hljóðlátlegar fyrir sig en fyrr- um. Stórfelidar enduvbætur hafa verið gerðar á aðstöðu bænda og bæjarbúa, liðin er sú tíð, er bænd- ur stóðu við rétiir.a og seldu sjálf- ir slátur og bæjarbúar voru á hlaupum með ílát. Nú fer öll sala fram á vegum félagsins í snyrti- legri búð. Sumir sækja sþátrin sjáffir og fá afhent yfir-búðarborð. Fleiri hringja í slátursölu KEA og panta í síma. Innan stundar kem- ur bíll frá sláturhúsinu með það, sem um var beðið. Sláturvaran er send í ryðfrium stálbökkum og blóð í glerflöslsum. Þessi þjónusta mælist rnjög vel fyrir. Slátursala hefir verið mikil, sagði Helgi Stein ar verkstjóri á sláturhúsinu við fréttamann blaðsins fyrir nokkrum dögum. Menri telja hagkvæm mat- arkaup að kauþa slátur og líklega hefir aldrei- verið selt eins mikið frá sláturhúsim: og nú í haust. En samt skortir verulcga á, að öll slátr in seljist á degi hverjum. Mikið er fryst og geymt til sölu síðar á vetr- inum. Öll þau slátur, sem kaupfé- lagið íók í fyrfa og frysti eru fyr- ir löngit seld. GAMLA SLÁTURHÚSIÐ SEIÍI NÝT'T. . Sláturhús KEA á Oddeyrartanga var byggt árið 1928 eftir ástralskri fyrirmynd og var þá svo stórt og vandað, að það er enn í dag eitt hið nýtízkulegasta sláturhús lands-í ins. Er aðstaða þar til góðra af- kasta ágæt, og með ýmsum endur- bótum og-byggingum, sem áfastár eru, má segja, að þarna sé risin Efri hæð þessa myndarlega húss er fjárréttin. upp fullkomin slátrunarmiðstöð fyrir sauðfé, nautgripi og svín. Á s. 1. ári lét félagið byggja mjög vandaða rétt við sláturhúsið og rífa gamla rétt og port. Er réttiu á-efri hæð stórrar viðbyggingar og fer ir verið eftir geymsluhólfum, og eru öll hólf félagsins leigð enda þótt þeim hafi verið fjölgað mjög frá því þessi starfsemi hófst. I 1FISKMOTTAKA — ! SKIPASMÍÖAR. j Á Oddeyrartanga, skammt frá frystihúsinu, er fiskmóttaka kaup- félagsins fyrir bæjarsöluna. Félag- ið selur nýjan fisk í ýmsum búð- um sínum. í fiskmóttökunni er hann ílokkaður cg þveginn og er síðan á boðstólum í ryðfríum stál- bökkum í verzlununum. Félagið sendir fiskmeti heim og er það vinsæl þjónusta fyrir bæjarfólkið. Mundi þykja hagræði í Reykjavík þar sem fiskbúðir senda ekki heim og allir verða að sækja í matinn. í þessu sama hverfi er skipasmíða- stöð KEA, og þar er jafnan fiski- bátar og oft stærri skip á stokkun- um. Um þessar mundir er þar myndarlegu. ---- ------------- ( inga og minni bátar. Þar eru og' gerðar ýmsar viðgerðir. í hluta af miklum húsakösti kaupfélagsins á Oddeyrartanga er húsgagnaverk unarstöðvar, og þar eru miklir olíu- geymar, sem Olíufélagið hefir lát- ið gera og olíustöð buin fullkomn- um tækjum. Á haustdegi er þó mest um að vera í kring um sláturhús og frysti hús KEA. Þar er um nokkurra vikna skeið miðstöð athafna í bæ og héraði. Frystihús- og sláturhússtjóri KE A er Haukur P. Ólafssön,' en fram kvæmdastjóri kaupfélagsins er hinn þjóðkunni athaínamaður og samvinnumaður Jakob Frímanns- son. segir I sumar hefir norski gamanleik- bátur fyrir Ólafsvík- i aririn Per Asplin leikið í Cirkus- revyunni í Kaupmannahöfn og hlot ið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Hann er tenipiár og því að sjálfsögou bindindismaður á áfenga stæðið Valbjörk með miklum véla-idrykki og reykir ekki heldur. Um kosti. Þetta fyrirtæki er þjóðkunn-1 það efni segir hann sjálfur: „Ég ugt og selur vöru sína víða um ■ er bindindismaður, ekki vegna land. Það tók þetta húsnæði á leigu j sjálfs mín, en til þess að mótmæla Sláfur er afgreitt í nýrri, snyrtilegri búö. Sumir börgarar koma akandi og sækja slátur, aSrir hringja í búð- ina og fá alit sent heim. -,.ii fyrir nokkrum árum, er KEA lagði niður bílayfirbyggingaverkstæði, sem það rak áðúr. f þessu húsi er málmhúðun og stálhúsgagnagerð kaupfélagsins: Þar eru húðaðir mjólkurbrúsar, ýmis konar rör, silf urhúðuð fínni vara o. s. frv. Þetta fyfrirtæki hefir starfað í nokkur ár og gefið góða raun. því böli, sem áfengið veldur. í Frakklandi er talað um áð vín sé hollí, en ég vil héldur kalla það svipu satans. Ég er fylgjandi hollum lifnaðar- háttum, en tel að leiklistarlífinu fylgi nokkrar, veilur í því efni.“ Þetta sagði hann í viðtali við stórblaðið Politiken í sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.