Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 5
T í M IN N, fimmtudaginn 4. október 1956. Fulltrúar frá 44 þjóðlöndum sóttu alþjóða- esperaníista í Kaupmannahöfn í sumar HaSldór Kolbems, sóknarprestnr í VestmaimaeyjnM, skriíar um þingiS, eu 26 Islendmgar sóitii Á hverju ári halda esperanistar alþjóðaþing til þess að ræða um þau málefni, sem horft geta hugsjónum esperant- ista til heilla. Á undan heimsþinginu eru í ýmsum löndum heima fyrir ýmiskonar námskeið og undirbúningur undir sjálft þingið. Einna kunnast íslenzkum esperantistum er nám- skeið það eða sæluvika, sem lýðháskólakennari Friis veitir forstöðu, einn meðal allra ötulustu forustumanna esperant- igta í Danmörku. Og sltal nú skýrt nokkuð frá þessari sælu- viku, er var á Helsingjaeyri dagana 28. júlí til 4. ágúst 1956. Helsingjaeyri er fögur borg við Eyrarsund andspænis Helsingja- borg í Svíþjóð. Þarna voru um 250 esperantistar úr 16 löndum saman komnir til þess að æfa sig í að tala esperanto og kynnast vísindamanna esperantista. Tveir kunnir bandarískir tónlistarmenn halda hljómleika hér á landi bráðlega Leika á fiðlu og píanó •'4f1 ■■ I sapibandi við þingið var vís- indaleg starfsemi. Voru íiuttir nokkrir fyrirlestrar í svokölluðum Sumarskóla og haldið hátíðlegt V?. aldar afmæli Alþjóðlegs sambands hver öðrum. Hver dagur hófst með ýmis konar námskeiðum, 6 talsins, og valdi hver þátttakandi nám- skeið við sitt hæfi, stóðu nám- skeiðin frá kl. 9 til kl. 12. En eftir hádegið og fram til háttatíma voru svo ýmis atriði til skemmtunar. Viðræður yfir borðum og hvar sem einhverjir hópuðust saman voru hinar ánægjulegustu og yfirleitt svo ijúfar og léttar eins og þetta Nefnd sú, sem stjórnar fram- vindu Esperantohreyfingarinnar, Komitato de UEA sat jafnan á fundum og var samin ný reglugerð fyrir félagið. Nýr forseti og nýr varaforseti voru kosnir. Enfrid Malmgren sagði af sér forseta- starfi sökum sjúkleika, en hanr. hefir unnið ágætt starf. Nýi íor- setinn er prófessor Giorgio Kanuto hinn ítalski, og í stað varaforset væru menn, sem alizt hefðu upp i ans Dayí(js Kennedy, sem beiddist í sama bænum. Og var það ekki! sjaldgæft að t. d. menn frá átta þjóðum eða jafnvel fleiri væru saman við sama borð og engin við staða var á fjörugum þætti í um- ræðunum fx-á neins manns hálfu. lausnar, var kosinn H. W. Holm es, Lundúnum, Bretlandi. Voru frá farandi foi’seti og varaforseti leyst. ir út með gjöfum. Kennedy var gef in stundaklukka, hin bezta og feg- ui’sta, sem fáanleg var í Lundúna- Til skemmtunar var þarna margt!borg og Malmgren var gefin áletr- og mikið, .kvikmyndasýningar, smá j ug giifurskál með ávöxtum, hið ferðalög, góður söngur og mörg mesta .forlátaþing. gamanatriði. Islendingar j voru 22 og sáu alveg um eitt skemmtikvöldið, var gérður góður rómur að, enda vel til vandað eft- ir ástæðum, svo sem gítarspil, sam söngur, ræður, kvikmynd, samlest- ur og fleira. 21 íslendinganna eru búsettir í Vestmannaeyjum, en einn er Hafnfirðingur og er hann einnig Vestmannaeyingur frá fornu fari. 41. alþjóðaþing esperantista. Setning þingsins. Setning þiiigsins fór fram í Söng- höllinni í Tívólí. Er hún hinn glæsi legasti salur og rúmar þúsundir. Sterkastur var einhugurinn og rík- ust hrifningin, er allur þingheim- ur stóð upp og söng lofsöng esp- erantista: En la mondon venis nova Sento. — Nova senti, Ný kennd. — Allir þessir menn frá hinum ýmsu löndum, er töluðu ýmsar þjóðtungur, voru á þinginu A 41. alþjóðaþingi esperantista | lrd tungumálasjónarmiði ein ein- í Kaupmannahöfn létu skrá sig 28 ing Það skildu allir hver annan, íslendingar, en tveir þeirra munu , hvagan sem þelr voru aðkomnir hafa verið forfallaðir frá að mæta j dr veröldinni. Afríkumenn eða ís á þinginu, svo að alls voru á þessxi jendingar, ítalir eða Norðmenn. þingi 26 Islendingar. Er það hærri j /vilir gátu talað saman eins og þingmannatala hlutfallslega en hjá ; þeir hefgu verið bornir og barn- nokkurri annarri þjóð og hafa ! læddir d sama bænum. Ég sat við aldrei hlutfallslega mætt svo marg ir menn á alþjóðaþingi esperant- ista. frá nokkurri þjóð. Alls voru á þinginu 2200 manns og voru þeir frá 44 þjóðlöndum. Við þingsetninguna talaði fyrir Aðalþingstörfin fóru fram í Poli- teknisk Læreanstalt, en viðkynn- ingarkvöld laugardaginn fyrir form lega setningu þingsins var í Odd- fellowpallæ, einnig var þar hinn alþjóðlegi dansleikur. Og auk þing setningarinnar fóru fram í söng- höllinni í Tívolí leiksýningar á esp eranto. Ég hitti marga, sem unna ís- landi og íslenzkri þjóð og vita mikið um ísland, en yfirleitt mun koma íslendinga á þetta þing sem önnur vera hin ágætasta þjóðkynn- ing. Mér tókst ekki að fá leyfi fyrir nokkurn af okkur íslending- unum til þess að vera fulltrúi ís- lenzka ríkisins á þinginu, en við vorum þó öll í raun og veru full- trúar íslenzka ríkisins. Spurning- unum rigndi yfir okkur um land og þjóð og stofnað var til viðkynn ingar, sem mun varanlega liafa blessunarrík áhrif fyrir þjóðina og margfalda heill íslandi til handa, því að vinir okkar esperantistanna íslenzku verða einnig vinir ís- lands, og vilja þess heill, enda munu margir þeirra verða hér ó ferð í framtíðinni, og einnig greiða götu okkar til hollrar dvalar með- al vina erlendis og aukinnar menn ingar og víðsýni, sem í kjölfarið siglir. Nokkur skref frá þingsölunum var hin annálaða sýning um esper- anoefni, er fyrst kom fram í des- ember 1254 í Montevido, og jók mjog álit esperantos hjá Samein- uðu þjóðunum og fjölda annarra opinbci'ra stofnana. Þar voru þús- undir bóka og tímarita á esper- anto fi'á 100 löndum að minnsta kosti og glögglega gaf þar að líta hina glæsilegu framvindu esper- antos hið innra og ytra þau um sjötíu ár, sem liðin eru síðan mál- ið leit dagsins ljós fullgjört. En það var 26. júlí 1887. Þá kom fyrsta kennslubókin fyrir almenn- ingssjónir. þingsetninguna á milli grískraj feg urðardrottningar og japansks lækn is. Við höfðum öll sömu áhyggjur, hvernig koma skyldi því, sem í brjósti brann, fyrir í einni mínútu, en mönnum tókst það yfirleitt, töl- hönd forsætisráðherra Dana, er; uðu skýrt og greinilega, að vísu var erlendis, aðstoðarutanríkisráð ■ hver með sínum blæ, en þó ekki hei’ra Ernst Christiansen. Svo tók ■ eins mikill framburðarblæmunur til máls borgarstjórinn Ingvard 1 eins og í mállýzkum þjóðlandanna. Dahl, og bauð menn velkomna til Það er meiri munur á framburði Kaupmannahafnar. Þá þakkaði for- j Norðlendinga og Sunnlendinga á seti UEA Enfrid Malmgren ráð-' íslenzku en á frambui’ði íslendings herranum og borgarstjóranum og' og Nýsjálendings eða Grikkja á bauð velkominn fulltrúa kennsiu- j esperanto. Ég varð var við mikla málaráðherra Dana mag. Rosen-1 aðdáun á íslandi og beðinn íyrir kjær, og sagði hann síðan eftir : mai-gar kveðjur heim, því að ýmsir stutta tölu þingið sett. Þá töluðu j áttu bréfavini heima á íslandi. og heilsuðu þinginu fáar mínútur | Eftir styrjöldina hefir ekkert al- hver, fulltrúar 7 ríkisstjórna, Aust þjóðaþing esperantista verið eins urríkis, Finnlands, Frakklands, alþjóðlegt og þetta, því að við voru Hollands, Belgíu, Noregs og Sví- j staddir menn frá Póllandi, Ung- þjóðar. Svo heilsuðu "ulltrúar osp- erantófélaga hinna ýmsu landa og töluðu 1 mínútu hver. Fyrir hönd íslands talaði séra Halldór Kcl- beins, sóknarprestur í Vestmanna- ey.ium. Þingið starfaði í brem deildum. í 1. deiid var "jailað um afstöðu esperantohreyfingarinnar ul upp- e'.dismála. í annarri deild var íjall að uin viðhoi'f alþjóðamálsins vil verjalandi, Búlgaríu, Tékkóslóva- kíu, Japan, íran, Vietnam, Kína, Afríku, Nýja-Sjálandi, Bandaríkj- unum, Suður-Ameríku og meira að segja kom kveðja írá Sovét-Rúss- iandi. Sérstakt æskulýðsþing. Þá var sérstakur æskusvipur yfir þinginu. Margir unglingar völuðu Fraxmirskarantli móttökur. Móttaka Dananna var eins og þeirra var von og vísa á marga lund framúrskarandi og til fyrir- myndar. Fjöldi manna var boðinn í stórveizlu hjá borgarstjóra, og fyrir þessar fjörutíu krónur, sem var þinggjaldið, voru okkur, er bár um þingmerkið, opnaðar ýmsar dyr ókeypis, svo sem Tívólí. Og það var auðkennilegt, hvort sem farið var í sporvagni eða hvar sem var, að Kaupmannahafnarbúar vildu yfirleitt greiða götu okkar. Jafnan voru greinar í blöðunum um esp- eranto. Og er það víst að undir- búningurinn undir þingið og öll önn heimamanna og sérstaklega þeirra, er skipuðu hin ýmsu vanda sömu þjónssæti og forsæti var glögglega merki um hina miklu dönsku menningu og vinarhug lít- illar þjóðar til allra landa víðrar veraldar. Hér væri viðeigandi að geta um ýmsa hina fremstu menn Esper- antchreyfingarinnar í Danmörku, en ég læt mér nægja að vísa til „Kongresa Libro“, þeirrar bókar, sem hver maður fékk, er þingið sat og septembertímaritsins UEA, „Esperanto“. Hér hefir verið stikl að á stóru, en í þessum ritum eru ýtarlegar frásagnir um sérhvað, og myndir margar meðal annars af móttökunefndinni. Formaður Sambands danskra esperantista er kand. polit. Svend Di-agsted, er um nokkui't skeið dvaldist í stjórnarráðinu í Reykja vík. Iíann flutti einn þingdaginn fyrirlestur um Danmörku. Hvað skal segja um framgang espei-antohreyfingarinnar á ís- landi? Sjálfsagt mun vera hér á landi um 1000 færir esperantistar, en þeir eru dreifðir og fæstir skní- settir í félögunum. Oss vantar ein- ingartákn út á við fyrir ísland. í fyrradag komu hingað til lands1 tveir tónlistai’menn frá Bandaríkj unum, þau Jeanne Mitcliell, fiðlu- leikari og James Wolfe, píanóleik- ari. Er ráðgert að þau haldi sam- eiginlega nokkra liljómleika hér, bæði í Reykjavík, á ísafirði, Akui’- eyri og í Hafnarfirði. Efxiileg Iistakona. Fiðluleikarinn Jeanne Mitchell er nú talin standa einna fremst meðai yngri fiðluleikai’a Bandaríkj anna og hefir á síðari árum vaxið mjög í áliti sem framúrskai’andi listamaður. Ungfrú Mitchel, sem nú er um þrítugt, var aðeins fimm ára gömul, þegar hún hóf nám í fiðluleik hjá hinum kunna tón‘ listarmanni og fiðlukennara Chesí er La Follette í New York og stund aði hún nám hjá honum samfleytt fram yfir tvítugsaldxxr. Ungfrú Mitchell kom fyrst frarn opinberlega á einleikstónleikum í New York árið 1947 og hefir hún þráfaldlega síðan haldið einleiks- tónleika í Carnegie Hall tónlistar- höllinni, þar í' borg, auk þess sém hún hefir ferðast mjög víða um Bandaríkin og Suður-Ameríku til tónleikahalds. Einnig hefir hún komið fram sem einleikari með ýmsum kunnustu sinfóníuhljóm- sveitum vestan hafs, svo sem New York Philharmonic og Philad.clphia Symphony Orchestra, undir stjóirn hins fræga Eugene Ormandy, sem farið hefir mjög lofsamlegurn orð- um um einleik Jeanne Mitchell. Undirleikari fiðluleikai-ans -er ungfrú Sylvía Suzowski, sem einnig verður með í för listamannanna hingað til lands. Góður píanóleikari. Hinn bandaríski listamaður, sem kemur hingað ásamt Jeanne Mitc- hell og heldur hér tónleika með henni, er píanóleikarinn James Wolfe. Wolfe er á svipuðum aldri og nýt ur þegar mikils álits sem píanó- leikari í heimalandi sínu. Á sl. ári James Vv'olfe ... , tónleika á þessu ferðalagi unt ;Ev.-I rópu. Wolfe er nú orðinn mjög^tjfJ-, irsóttur píanóleikari og heldur. ár-. fór hann í fyrstu tónleikaferð sína; lega fjölda tónleika og hefn’ leikið til Evi’ópu. Lék hann þá í mörgum j inn á mikið af hljómplötum. borgum, þar ó meðal París og Lund ! Eins og áður getur munu lista- únum og hlaut hvarvetna afburða-! mennirnir halda hér sameiginlega dóma. ! tónleika, m. a. í Hafnarfiröi og á . Vestan hafs hefir James Wolfe Akureyri á vegurn tónlistarféisg- komið fram sem einleikari með ýmsum kunr.um hljómsveitum, svö sem sinfóníuhljómsveitinni í Phila- delphia, Denver ög Charlotte. í París og Lundúnum kom hann sex sinnum fram með kunnustu hljóm- anna þar, en auk þess munu'þélij halda opinbera tónleika á Ísaíirði, n. k. föstudag og verða það fyfcrtH..'-. tónleikar þeirra hér á- landiT.-— t, Reykjavík rnunu tónlistarmennirn- ir m. a. koma fram á veguni Há-......... sveitum þar, en alls hélt hann 24lskóla íslands sunnudaginn 7. þ. m. i! aox rt Spádómurinn*, verðlaunaleikrif Tryggva Sveinbjömssonar fmmsýnt „Spádómurinn", verðlaunaleik-— rit Tryggva Sveinbjörnssonar, verð! ' . , ■■ ur frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á i Af011 gÉS6VZS3 6ykst" morgun. Fyrir leikrit þetta fékk ° ' ' höfundurinn fyrstu verðlaun meða) ísl. höfundanna í norrænu leikrita- samkeppninni, sem fram fór 1955. , Þjóðleikhúsið hefir áður sýnt leik-j Ems °S kun;‘l,®t er; ,^ rit eftir Trvggva Sveinbjörnsson, j sfsBgianautn ínxkið auk!st/«*-Svi-* - - leikritiö Jón Arason, sem er slerktiW'38 síðan skömmtun á áfengi'valf • ' og áhrifamikið leikrit og Tryggvij uPP^fin þar í fyrrahaust,-Mená::-i því vel þekktur hjá ísl. léikhús-vcrmtíu að þetta yrðx aðemstífyiStt: :: '’ „estum ;En þær von:r ætla ekki að réetast:. ° Spádómurinn er leikrit sem fjall!— Því miður- Hér er reynslah'sú' ar um hin eilífu vandamál í sam- sama °S alltaf hefir veri3- Þíg^ slakab er a homlunum, þa éy0st »J\Uc æskulySsins j. slþjóðasamskipta. Og mjög vel saman á esperanto og j Um tíma gáfum vér út bókmennta dei]d var rjett um viðhorf æskunn ar til esperanto. Forseti 1. deildar var David Kennedy, doktor í Skot- iandi. Forseti í annarri deild var Ivo Lapenna, prófessor í Lundún- um og forseti þriðju deildar Karl Fighiera, kennari. þriðju ekki var hlutur barnanna ninnst-! rit íslenzkt á esperanto „Vocon de ur. Þau höfðu sitt sérstaka þing I Islando". Það gat sér mjög góðan innan ramma aðalþingsins. Komu! orðstír. En varð fljótt að hætta þau stundum fram á aðalþinginu og báru djarflega fram merkið, var þeirra framburður og fram- koma í esperantisma hrein og fág- uð. að koma út vegna peningaskorts Nú eigum vér íslendingar að gjöra átak nokkurt og ekki litið, svo að vér getum orðið fremstir í fylk- ingu esperantohreyfingarinnar, og búð karla og kvenna, samskipti fjölskyldna, þjöða og þjóðasam steypa. Leikritið er um margt ný- stárlegt svo og sviðsetning þess og leiktjöld. — Leikstjóri er Indriði Waage, en leiktjöldin gerði Lot- har Grund. Leikarar eru Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinns- son, Hildur Kalman, Benedikt Árnason, Margrét Guðmundsdóttir og Ólafur Jóxxsson. áður en mjög langt líður verði haldið hér Alheimsþing Esperant- ista. Treysta skulum vér þjóð og þingi til stuðnings við þetta ágæta mál. Ofanleiti x Vestmannaeyjum, 23. sept. 1956. Halldór Kolbeins. fengisnautnin. bnmf*i En nú í sumar hefir áfengisnautn æskulvðsins komið enn bei-ar í. ljós. í blaðinu ..Folket“ er skýrt frá því, að á.stórri samkomu, sem ökumenn á bifhjólum héldu í júlí í sumar í bænum Hedemora voru um 100.000 manns. Þar var svo mikil ölv'un meöal unga fólksins, að við ekkert varð ráðið. Þarna voru 150 lögregluþjónar, og þeir gátu aðeins sinnt þeim, sem verst voru á sig komnir. Fyrsta daginn voru 83 settir í fangelsi og af þeim voru 75% unglingar. Átján árá stúlkur voru bornar í fangelsin, þar sem hjúkrunarkonur önnuðust þær. Jafnvel 14—15 ára unglingar voru drukknir. Svíar eru bæði hryggir og áhyggjufullir yfir þess- ari þróun. (Áfengisvarnarnefnd). o |’ te gfkM*j-*fpgjagai ■** tt'í*|irí«ai>» %■ t: i f tt fL c p6% íf. f,; «» £

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.