Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1956, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, fimmtudaginn 4. október 1956. Bréfkorn Frá París ——■—i—■■ Eftir Art Buchwald —«—————»— Gary Ccoper veitir leikurum leiðsögu Hieronymus Gourmont gerði þetta kort í París árið 1538, og er þaS afrit af uppdrætti Olaus Magnús af íslandi. Nú á tímum er meiri nákvæmni í kartagerS og minna um sjóskrímsli. ísland hefur verið á landabréfum heimsins í hartnær þúsund ár Á brezka heimskortinu „Cottonian", sem geymt er í British Museum og er frá 11. öid, er ísland sýnt sem aflöng eyja fyrir austan Orkneyjar — Nú er landr ingastarfinu að mestu lokið Art Buchwald Fyrir nokkrum dögum birtu dönsk blöð frásögn af því, að J. P. Lund höfuðsmaður hefði hlotið viðurkenningu úr minn ingarsjóði C. G. Andræs. Fæst ir munu hafa vitað, hvað að baki bjó. Danski blaðamaður- inn Finn Borberg tók sig því tii og kaiinaði það og kom þá í ljós, að þar var heilmikil saga fólgin,.er. snertir ísland. Lund höfuðsmaður hlaut viðurkenn- inguna fyrir starf sitt að land- mælingum á íslandi á undan- förnum árum á vegum Geodet- isk Institut, en sú merka stofn un hefir um áratuga skeið ann azt landmælingar hér og kortá gerð og þeztu íslandskortin eru gerS að hennar fyrirlagi. Nú er þessu landmælingastarfi lokið. í sumar var lögð síðasta hönd á verkið, segir danski blaða- maðurinn, en þó mun Iandmæl- ingastofnunin danska halda áfram að gefa út kort af íslandi í sam- starfi við íslendinga, og munu þeir Geir Zoega fyrrv. vegamálastjóri og Árni Böðvarsson mælingamað- ur verða leiðbemendur í því starfi. í framhaldi af þessu ræðir blaða- maðurinn: sögu kortagerðar og landmælinga og farast þá orð á þessa lpj.ð.m. a. Þúsurscf arj 4 landabréfi — ísland hefir verið á landabréf um heimsins í nærri þúsund ár. Það sést fyrst á engilsaxneska | heimskortinu, sem nefnt er „Cott- I oniana“ og geymt er í British Mus- eum og er frá 11. öld. Þar er ís- land aflöng eyja austan við Orkn- eyjar. Vel má því vera, að teiknar inn hafi fremur haft í huga norður hluta skandinavíuskaga on ísland. Arabíslci landfræðingurinn Abu Ab ( dullah Muhammed Edrisi teiknaði ísland á landabréf, sem hann gerði fyrir 300 árum. En vel má vera , að það hafi verið Hjaltland sem Iiann skírði ísland á því landabréfi. Á írægu landabréfi írá um 1200 og nefnt er Hereford-uppdráttur- inn, eru eyjar noíðcrar nefndar i Fareie Ysland og Ultima Tile. Sá, | sem fyrjtur gerði uppdrátt af Xs- , landi, sem í rauninni má kalla því nafni, var liinn mikli landfræðing- ur miðaldanna, Claudius Clavus frá Fjóni. Hann staðsetti ísland írá 64° 15’ til 67° 50’ norðlægrar breiddar. Og þetta er eiginlega mjög nákvæmt. ísland það, sem Clavus teiknaði, var eins og hálf- fullt tungl í laginu. Löngu seinna varð ljóst, að eyjan líktist fremur sjófugli á sundi á bárum Norður- Atlantshafsins. Eftir það urðu uppdrættirnir meira í samræmi við raunveruleik ann. Upphafsmaður danska sjó- kortasafnsins, Poul Lövenörn, lét mæla ströndina og gera kort af henni og þessi uppdráttur hans var í notkun allt f.ram undir síðustu aldamót. Árið 1893 kvörtuðu foringjar á dönskum yarðskipum yfir því, að Benedettp .Bprdone feiknaði þetta kort fyrlr 400 árum, Varla hefir þekking ,n.-n hans á landinu verið mikil. I ekki væri unnt að sinna varðgæzlu við' ströndina hér að gagni vegna ófullnægjandi sjókorta. Erfitt væri að segja, hvort fiskiskip væru ut- an eða innan landhelgislínunnar. Árið 1899 lagði Alþingi fram 5000 kr. lil að mæla í kringum Reykja- nes, þar sem ágangur fiskiskipa var mikill, en kort mjög ónákvæm. Árið 1900 tók danska landmælinga stofnunin að vinna þetta verk und- ir umsjá Louis le Maire deildar- stjóra með nýtízku tækjum. Ný fæki tekin í notkun Leiðangur sá, sem sendur var frá Danmörku íil þessa starfs. hafði með nýtízku tæki á þeirri tíð, til að mæla ströndina og draga grunnlínur .1 landabréfi, sem upp- drátturinn byggðist á. Voru keypt þýzk tæki og ágætir danskir krónó metrar og ýmis annar búnaður. Þessi fyrstu ár aldarinnar voru tími brautryðjenda í íslenzkum landmælingum. Mælingamennirnir ferðuðust um landið, oftast ríðandi með farangur á mörgum klyfja- hestum. Fóru danskir landmæl- ingamenn ýmsar svaðilfarir á þeim tíma. Um skeið leit út fyrir að verkið yrði aldrei íullgert vegna fjúrskorts, en þá greip P. I. C. Christensen fyrrv. ráðherra og þingforseti :í íaumana og íylgdi fram 10.000 kr. fjárveitingu, sem stóð í nokkur ár. Landssjóður ís- lands lagði líka fram fé. Þegar fyrra heimsstríðið skall á^ var bú- ið að mæla að nýju um það bil % alls landsins og búið að gefa út í Kaupmannahöfn mörg landabréf í stærðinni 1:50.000 og 1:100.000. í milli stríðanna var unnið að framhaldi verksins, en þó lá það að mestu niðri árin 1920—1930. Þá tók til starfa Geodætisk Institut í því formi, sem hún er nú í dag, með samruma íleiri stofnana, og þá tók við stjórn þar Nörlund pró- fessor. Þegar starfið á íslandi hófst að nýju upp úr 1930, voru ný tæki komin til sögunnar, steróskópisk- ar myndavélar o. fl. og frá 1937 voru flugvélar teknar í notkun. Danski hcrinn lagði til Heinkel- flugvélar og teknar voru myndir úr lofti af stórum svæðum. Enn varð að ferðast á hestum inni á ör- ícfum, en verkið gekk nú miklu hraðar en áður. Rétt áður en heimsstyrjöldin síðari skall á, mátti kalla að verkinu væri lokið. Þá voru til 478 loftmyndasamstæð- ur, en það tók 30.000 tíma á ár- unum 1937—1943 að koma þeim fyrir á landabréfi svo að rétt yæri. Úreft landabréf En tíminn er fóthvatari en ís- lenzki hesturinn. Þegar eftir stríð- ið varð ljóst,- að enn þurfti að gera nýjar mælingar með nákv'æm- ari tækjum. Verk það, sem dansk- GARY COOPER er hér í París og er að leika í kvikmyndinni „Love in the Afternoon" ásamt Audrey Hepburn og Maurice Chaval- ier. Cooper er kvennagullið í myndinni, Aud- rey Hepburn leikur hefðar- frú, en Chaval- ier leynilög- reglumann. Nú er Gary Cooper víst óumdeilan- lega einn af mestu kvikmyndaleikurum sam- tímans, og þess vegna fannst oss tilvalið að ræða ögn við hann um leikmennt. Hann var ákaflega treg ur til að veita oss áheyrn, en þeg- ar hann heyrði að vér teldum að ýmsir fátækir og fótsárir leikarar mundu geta haft mikið gagn af leiðsögu svo reynds og viturs manns, lét hann loksins til leiðast. Og hér fer samtalið á eftir, alveg eins og það gerðist. — Teljið þér, Mr. Cooper, að leiklistin sé svo göfug að leikarinn hljóti að verða burðarás listarinn-| ar enda þótt hann sé ekki höfund- ur orðsins? Cooper íhugaði þetta dálitla stund en svaraði síðan: „Jamm.“ — Og er það satt, að leikarinn sé ekki aðeins gerfimaður, sem hefur yfir orð, sem honum eru lögð í munn, heldur auðgi persóna hans kvikmyndina og leikritið, ekki vegna þess að ímyndunaraflið sé á hærra stigi hjá honum en höfund- inum heldur af því að hann gefur eitthvað af sjálfum sér og nær þannig að snerta lijörtu áhorfend- anna? „Jamm.“ — EN ER ÞAÐ ekki rétt, sem margur heldur, að hinn sanni leik- ari ætti að geta leikið hvaða hlut- verk sem er og með réttu megi ætl ast til að hann geri því góð skil? „Nei.“ — Þér teljið þá, að leikarinn eigi að þekkja takmarkanir sínar því ef hann geri það ekki þekki hann ekki sjálfan sig og geti ekki blásið lífsanda í persónuna, sem hann á að sýna? „Jamm“. — Munduð þér telja að tækni leikarans sé ytra borð og hinn sýni legi hluti þroskaðrar sálar? „Jamm“. — Finnst yður að öfgakennd leit að náttúrlegri framkomu á sen- unni og eiginhyggja sumra ungra leikara valdi því að persónugerð þeirra er stur.dum misheppnuð? „Stundum“. — Og því fyrr sem leikarinn lærir stafróf listar sinnar og því minna sem hann hugsar um sinn sérstaka stil, því betra? „Ævinlega." Og er þao rétt skoöun, að le:k- ari, sem heíir sama vald á athöfn- um sínum á sviðinu og siðferð'- legri framkomu utan sviðs sé ekki a'ðeins góður leikari heldur líka góður maður? „Einmitt“. -— í kómedíu er tímaskynjun stærsta atriðið, er það ekki? Setn- ing, sem töluð er of fljótt, eða of seint, eða of lágt cða of hátt, fell- ur dauð og nær ekki tilætluðum áhrifum? „Kemur fyrir“. ir landmælingamenn höfðu unni'ð í 38 ár, var ekki gallalaust. Tækin höfðu ekki verið nógu nákvæm. Xótt það væri nýjasta tízka í upp- Þótt það væri nýjasta tízka í upp- Þess vegna íaldi stofnunin að ekki mætti við svo búið standa. Ljúka yrði kortagerðinni þannig, að hún væri helzt óaðfinnanleg. Og nú er tæknin komin á það stig, að hægt á að vera að útiloka mis- ök. í fyrra komu danskir landmæl- ingamenn því enn til íslands, í síð ustu ferðina. Nú voru þyrilvængj- ur komnar í stað hestanna. Með aðstoð loftskeyta höfðu þeir, sem verkið unnu, sífellt samband sín í milli. Geodimeter og önnur tæki leystu gömlu tækin af hólmi. Nýja tæknin var nákvæmari og hraðvirk ari en sú gamla. Nú var ekki hugs- að í áratugum heldur 1—2 sumr- um. Verkinu var langt komið í fyrrahaust, og í suinar var því lok- ið. Hér voru í sumar, auk Lunds ofursta, Chantelou deildarstjóri í Geodætisk Institut og fleiri sér- fræðingar. Mælingar þeirra og staðsetningar eru nú reiknaðar með miklum hraða í hinum nýju IBM reiknivélum, sem lándmæl- ingastofnunin danska hefir eign- azt. Það verk, sem tók marga ágæta menn ár að vinna forðum, er r.ú fullreiknað á skömmum tíma með fullkomnum vélum. Þannig breyt- ast tímarnir og hin rómantiska saga landmælinganna á íslandi er liðin. Gary Cooper — OG GÓÐUR kvikmyndaleikari er eftirsóttur eins og honum eru boðnar háar upphæSir fyrir frammistöðuna? „Jamm‘-. — Mur.duð þér ráðleggja ungum leikara að reyna við kyikmyndir fremur en leikhús og sjónvarp til að byrja með og meðan hann er ó- þekktur? „Jamm“. — Getið þér gefið ungum leik- urum nokkurt sérstakt ráð. „Nei.“ „Nei.“ — Teljið þér að þessu samtali sé þá lokið? „Jamm“. (Einkar. N Y Herald Tribune). halda aðalfand Aðalfundur Kaupmannafélags Hafnarfjarðar var haldinn 25. sept. s. 1. — Formaður var kosinn Ste- fán Sigurðsson og meðstjórnendur Jón Elíasson og Guðlaugur B. Þórð arson. Varamenn voru kosnir Böðv ar Sigurðsson og Páll Guðjónsson. Ólai'ur H. Jónsson, sem verið hefir formaður undanfarin 12 ár, en er nú hættur verzlun, var kjör- inn heiðursfélagi. — Fulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kjörinn Gísli Gunnarsson og Jón Elíasson til vara. Fé heldur vænna ea í fyrra Húsavík, 23. sept. Dilkar virðast heldur vænni til: frálags en í fyrra.. og munu vera í góðu meðaliag-i. Einn * og einn þungur dilkskrokkur heíir komið hér á sláturhúsið, einn 27 kg. og: var sá dilkur borinn á venjulegum sauðburðartíma, en líka kom einn 30 kgí dilkskrokkur, en þar var um fyrirmálslamb a'ð ræða, 1ÍK1 lega mánuði eídra en önnur lörtib. Þ.F. ; a.í í r j i ). i !■ , . ’>•: l." 'U • ;'( 'r % tiH ít:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.