Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 4
TÍMI N N, föstudaginn 5. október 1956. Kyikmyndahússgestir í Manchester koma skakkir og hj Ifst myn«i:ría „Rock arcund the clock". Hristingjrinn og v itín r út úr kvikmyndahúsi eftir atí hafa sé3 heldur áfram úíi á götunni. kvik- tilfinningar rás í hristings og veltatónSist fá út Sálfræðingar ekki á eieu niáli um gsgitseraf ina. Soinir telja tónSisfina öryggísventíl fýr- . ir tilímrángM æsku á þroskaskeiði o g muni draga úr afbrotalmeigð. Stöðugt berast fregnir af nýjum landvinningum „Rock’ n’rb.li.. íóillistarinnar, sern gerir unglinga viti sínu fjær, svo þeit; brjóta allt og bramla, sem hönd á festir. Þannig hefir þa5 gengið fyrir sig í Bandaríkjunum, þar sem þessi tónlist er-soðiö saman í upphaíi, síSan í Englandi á sýmngum kvik- nijihdhr, .sem gerð hefir verið utanum þes.s'a tónlist og tíefn- isí :V^oclí around the clock“. Nú síðast, þegar farið var að sýtiajilössa mynd í Osló, urðu unglingarnir miður sín og var sýningum hætt. Varla þarf að efa, að verði þessi mynti sýnd hér-muni fara á sama veg og í Englandi og Noregi. „Rock ,n’ rolC’ ;þ,ýðír eiginlega „hristingur pg velta“, og mun það vera saahneíni, þar sem dansæðið, sem grípur unglingana er lítið arpníS eit hristingur og bakföll og yfirleitt hinn ótrúlegasti atghhg'.U’. ; Breakir og bandarískir foreldrar, I HHWbÆl : ú^jf^SHgR lsobnarog’ lögregla óttast mjögá- íí' hrif-’-þessarar hristingstónlistar. ’ fcfaWHprfS j Dagblöð í báðum þcssum löndum '' &•*»' ræða málið af kappi og það eru .HE'I 1@IF ó! haldnir fundir, en lítið virðist BBjÍOÉIfcaL. f™ þetta stoða í andstöðunni við hrist V& ; inginný sém veður yfir eins og' sléttuefclúr óstöðvandi, nema ef * *i M vera skyldi að tónlist þessi hyrfi í . $ V >?jj skuggáriií' með tímanum. Sumir sálfræðingar hlynntir hi'istingnum. „t. mv^&aæs&JiWeiet’ »rr^! Beztaifýsingin, sem enn hefir komið fram varðandi verkanir og áhrif hri'stingsins, er að hann sé nokkurs konar eiturlyf í formi íón- listar, er leysi tilfinningarnar úr viðjum. Nokkrir sálfræðingar hafa tekið þessari tónlist tveimur hönd urn og telja hana nokkurs konar öryggisventil fyrir margar þær íil- finningar, sem æskan er haldin á þroskaskeiði sínu. Aðrir mæla hart á móti og tala um ómenning- arlegf niðurrif á náttúrlegum höml um, Þessi hristingstónlist á sér til- tölulega skamma sögu, þótt afleið- ingarnar séu orðnar miklar á skömmum tíma og séu ófyrirsjáan- lega^r, seip .s'tendur. Nokkrir tón- listarmenp. blönduðu saman jazzi, Tín Pan Álleytónlist (svokallaðri) og' tónli,st} sgm kunn er frá .vakn- ini'ársai^Qmjum í Suðurríkjunum og.lýst er in,, a. í bókinni Farand- prS’diícarinn eftir Caldwell, en þar fói'ú' leikar þannig í lok samkom- urinar, að allir, gamlir sem ungir, voru lagztir í gólfið með skjálfta- kíppnm 'iogi froðufellandi og þótti þefta harla.ótrúlegt hjá höfundin- um.jþarptil, nú að útbreiðsla hrist- Jngsfóniistarinnar varpar nýju Ijósi á .málið og gerir atburðinn senni- legan. Utlíoma þessarar fyrr- Elvis Prssiey Hi luh-huh-huh-huv yew hew greindu blöndu varð svo Rock ,n’ rolI“. Lítið nema íaktur. Tónlist þessi er svo gott sem án lags og varla nokkuð annað en takt ur, sem er endurtekinn í sífellu, 1 stöðugt hraðara og sterkara, eins og stundum hcfir sézt hér í kvik- ’ myndum frá þjóðflokkum í Afríku, Hljóðfærin eru píanó, bumba, bassi og gítar. Þá er einnig not- aður tenór-saxóf.ónn til að endur- taka lagstúfinn, sem fylgir taktin- um. Lagstúfurinn .ey í það óendanlega, meðan iaktslátt- urinn bylur á áheyrendum, unz á- heyrendur verða óðir. Þeir stökkva á fætur og öskra lagstúfinn, stappa í gólfið og „tjútta,, með meiri ærsl um en áður hefir sézt, brjóta set- gögn og berja um sig með brakinu í takt við glymjandann. Þegar hljómsveitin hefir komið fólkinu á ! þetta stig, setur hún gert allt sem hún vill við það. íli luh-huh-huh-huv yew hew. j Æðsti postuli þessarar nýju tón- listar hristings og veltu er tuttugu og eins árs gamall piltur, Elvis i Presley. Hann troðfyHir hvaða hús sem er fyrir vestan og hefir fyrir löngu slegið Billy Graham út hvað það snertir. Textarnir sem hann syngur eru eitthvað í þessa átt: ,.Hi luh-huh-huh-huv yew hew“ og þar með fer allt af stað í skjálftakippum, hristingi og veltu. Fyrir fáeinum árum greip nokkurs konar Frank Sinatra hitasótt um 3ig, en hún var aðeins smámunir hjá þessu. Éinstaka stúlkur "éllu i yfirlio með veikri atunu og iötin ’cru rifin utan af Sinatra í leit að minjagripum, kæmi kvenfólkið höndum á hann. Þeir sem hafa crð ið vitni að báðum iilfellunum, halda því fram að Sinatra-veikin sé ekki annað en barnaleikur hjá Presley hristingnum. Fyrir nokkru átti bandarískur blaðamað ur tal við Presley og munaði minnstu að hann yrði fleginn )if- andi, þegar hann kom úr viðtalinu, af ungum stúlkum sem biðu fyrir utan og hrópuðu: Komum við hann; hann hefir kannske komið við Elvis. Og'þar með ruddust þær að blaðamanninum og skildu við hann kviknakinn. Vandræði í Bretlandi. Fyrir nokkru var farið að selja hljómplötur með hristings og veltu tónlist og hafa þær runnið út beggja megin Atlantshafsins. Jaín framt hófust sýningar á kvikmynd, sem nefndist „Rock around the elock“, sem að mestu er tekin á þeim sérkennilegu „konsertum”, þar sem hristings og veltu íónlist j er leikin. Sýningar á myndinni hafa valdið stórfelldum uppþotum í Bretlandi og spjöllum á kvik- myndahúsum, sem hristingsóðir unglingar hafa valdið með sparki sínu og veltugangi og hefir oft orðið að kalla á fjölmennar sveit- ir lögreglu til að skakka leikinn, sem heldur áfram af engu minni krafti, eftir að tekizt hefir að hreinsa húsið og varpa lýðnum út á götu. Margir kvikmyndahússeig- endur hafa af þessum sökum to.kiö myndina af sýningarskrá, þrátt fyr- ii- mikla aðsókn. Og eftir undirtekt unum í Osló að dæma virðist sem Skandinavar ætli að verða jafn vit- lausir, er þeir sjá kvikmyndina. Tröndelag Teater hóf vetrarstarf ið með sýningum á Afturgöngum Ibsens. Éllen Isefiær setti leikinn á svið og lék áðalhlutverk frú Al- ving. Um þessar mundir sýnir leik- húsið Herrea og hans tjenere eft- ir Kielland með Kolbjörn Buöen í aðalhlutverkinu. Næstu verkeíni verða: Ornifle eftir Ancuilh. Kött- ur á heitu tinþaki eftir T. Willi- ams. Orðið eftir Kai Munk en í því mun hinn góðkunni leikstjóri Vic- tor Sjöström leika sem gestur. Loks er áformað að sýna Bus Stop eftir ameríska höfundinn Wílham Inge. Rogaland Teater sýndi fyrst hið; ágæta leikrit Fritz Hochwalders j Donadieu, en sýnir núna GuIIna berg. Den lange Ju'emidJig v. r Thoruton Wiider. Den ghc a Cha'..;Ict eft r Glraudoux. The ! > maker eftir N. Rich.ard. Köádíbí Præiiegárd eftir Elith úleumcrt verður jólaleikr'.tið. Eitir áramót korna: Drauauvaisina gletíiji,- loikur eftir 0. Slrauss. VRiiöxu'í :i eftir Ibieh. Ksmpiottet eftir.Th >::i as Otway. Máktens Bröd eftir Loék Fischer. Einn.g er í ráði að sýna Herreii og lians tjenare, Kíýttsri pá Caine, hið nýja leikr.it Ustinöys Romanofí and Juiiet og South Sea Bubblers eftir Noel Coward. • Aarhus Teater hóf sýningar með Ninotchka, gamanleik eftir Lenyel og Sauvajon. Snemma í september var fyrsta sýning á nýju döiisnii Jane Friedmann og Göran Graffman í leikritinu Dagbók Önnu Frank í Bæjarieikhúsi Gaufaborgar. hliðið eftir Davíð Stefánsson með tónlist Páls ísólfssonar. Bjarne Andersen setti leikinn á svið en lilutverk kerlingar leikur Aslaug Tönnesen og hlutverk Jóns er leik- ið af Eilif Armand, en hann hefir áður leikið hlutverkið í Bergen. Næstu verkefni verða: To pinner í kors eftir Alf Pröysen. Det smedle pá Skansen eftir Ajax (ekki Mánu- dagsblaðsins), Iíerren og hans tje- nere eftir Kielland. Johnny Bel- inda eftir E. Harris. Skírn, sem segir sex eftir Braaten. Den poli- tiske Kandestöber eftir Holberg og loks Somiiierspiil fra Stavanger. Aalborg Teater sýndi fyrst Drömmen om Kærlighed, gaman- leik eftir Ernesto Wickström og var þetta fyrsta sýning á leikrit- inu. Næst kom Det store Bal eftir hinn nýlátna höfund Leck Fischer og var þetta einnig fyrsta upp- færsla á leiknum. Um þessar mundir sýnir leikhúsið Meyjar- skemmuna, söngleikinn um Franz Schubert og því næst er áformað að sýna Bliktallerken eftir Ed- mund Morris. Candidu eftir Bern- hard Shaw. Jólaleikritið verður hið' vinsæla leikrit Jul i Köbmands- gárden og um nýárið kemur Varið yður á málningunni. Síðar í janúar kemur Sölumaður deyr. Trold kan tæmmer eftir Shakespeare og með vorinu gamanleikurinn Vores Far og gleðisöngleikurinn Oklahoma. Odense Teater frumsýndi snemma í ágúst Luften er svager (Lorsque l’enfant parait) eftir André Rous- sin. Síðar kom Candida eftir Shaw með Lillebil lbsen í hlutverki Can- didu. Einnig léku með leikarar frá Aalborg og Aarhus teater og er í ráði að sýna leikritið einnig þar með sömu leikurum. Þar næst á að sýna Hvem er jeg? eftír Soya og síðan Erasmus Montanus eftir Hol- leikriti, Eneren, eftir Einar Ple- sner. Næst kemur Den gale fra Chaillot í samvinnu með Odense Teater. Þar næst kemur Aladdin eftir Oehlenschlager, Candida í samvinnu með fyrrgreindum leik- húsum. Jólaleikritið verður Nödde- bo Præstegárd og eftir áramótin koma m. a. Fru Inger til Östrat og School for Schandal eftir Sheridan. Leikhúsin í Kaupmannahöfn sýna um þessar mundir eftirtalin leikrit: Det kgl. Teater: Topaze og Magtens Bröd. Det nye Teater: Vejen til Rom. Folketeatret: Mr. Pennypacker. Fredriksberg Teater: Barn í Kirke. Allé Scenen: Den forstenede skov. Riddersalen: Den sovende prins. Det ny Scala: Call Me Madam. Apollo Teateret: Arse- nik og gamle knipplinger. Tode Keo: 65, 66 og mig. Stadsteatern í Malmö hóf 13. starfsár sitt með því að taka á móti spánska ballettmeistaranum José Greco og dansflokki hans, en fyrsta leikritið var Hjálte mot sin vilje (No time for Sergeants) eftir Ira Levin. Þar næst kom gaman- leikurinn Gigi eftir samnefndri skáldsögu frönsku skáldkonunnar : Colette. Vicki Baum bjó söguna í j leikritsform. Næstu leikriþ verða: ; Erik XIV eftir Strindberg. Sak- 1 lausa Irene eftir Ugo Betti. Stól- 1 arnir eftir Ionesco. Snaran eftir Werner Aspenström. Trojanska str-íðið verður ekki eftir Giraudoux. Köttur á heitu tinþaki eftir T. Williams. Pétur Gautur eftir Ib- sen, Fyrrgreind leikrit verða flest sýnd fyrir áramót. Þá verða eft- irtaldir söngleikir sýndir á leikárý inu: Can-Can eftir Cole Portersi Hans og Gréta eftir Humperdinck. Orfeus í undirheimum eftir Offen: bach. Greifinn frá Luxemburg eft-> (Framhald á 5. síðu.) 1;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.