Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudaginn 5. október 1956. DENNI DÆMALAU S I Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnlr. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmóníkulög (pl.). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld". — Ævar Kvaran leíkari flytur þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- arinn Jónsson (plötur). 21 15 Upplestur: Valdimar Lárusson leikari les úr ljóðaflokknum „Birni á Reyðarfelli" eftir Jón Magnússon. 21.30 Tónleikar (plötur): Sellósónata eftir Debussy. 21.45 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarauki" eftir Hans Severinsen, VIII. 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: Fernando Corena syngur ítölsk lög (plötur). Jarðarför Þorbjörns Hjartarsonar, Akbraut, Eyrarbakka, fer fram í dag frá Eyr- arbakkakirkju. í blaðinu á morgun mun birtast minningargrein um Þor- björn. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 2.004 Dagskrárlok. Placidus. 279. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 14,21. Árdeg- isflæði kl. 6,45. Síðdegisflæði kl. 19,04. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju HeUsuverndarstööinni, er ! opin allan sólarhringinn. Nætur-j læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum tíl kl. 8, nema á laug- ardögum tíl M. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum tö kl. 8, nema laugar- daga til ki. 4. Í88 Lárétt: 1. skæri, 6. skelfiskur, 8. rif- rildi, 10. ringl, 12. kvendýr (þgf. flt.) 13. sjó, 14. egg, 16. lofttegund, 17. álappi, 19. nafn á hesti. Lóðrétt: 2. . . hýða, 3. leiðsla, 4. . . magn, 5. fáviti, 7. minnst, 9. leið- indi, 11. fangamark, 15. dropi, 16. skoltur, 18. á líðandi stundu. Lausn á krossgátu nr. 187. Lárétt: 1. hemil, 6. sýn, 8. ras, 10. nóa, 12. il, 13. at, 14. gis, 16. ern, 17. eig, 19. stiga. Lóðrétt: 2. ess, 3. og 7. Mývatn, 4. inn, 5. Frigg, 9. fæöi, 11. óar, 15. sef, 16. egg, 18. L. I. Á aímæli Landssímans Landssími íslands á afmaeli núna, eitf okkar þarfasta hjú, vellandi uppspretfa vitneskju og frétta og viðskipfa tengibrú. Fyrir réttum fimmtíu árum hann fæddisf og nafngift hlaut, en ýmsir voru hjá vöggu króans með vantrausts- og hrakspár-taut. Fyrst var hann smár og fáum kunnur af fólki um byggðir lands, en nú eru allfiestir íslandingar orðnir málvinir hans. Líklega samir ekki að yrkja um afmælisbarnið hnjóð, þótt sambúðin, mín og símans, værí sjaldan með öllu góð. Oft hef ég vaknað af værum blundi við hans glymjandi raust, og óskað honum þá út og niður með orðaval hispurslaust. En skemmtun og þægindi skapar hann líka, skylt er að játa það------ Æi — nú grenjar afmælisbarnið — ég verða að þjóta af stað. Andvari. « T 1 L G A M A N S að hún liti ekki út fyrir að vera ein um degi eldri en dóttir hennar? — Nei, ég leit alls ekki á hany Eg hafði nóg að gei’a með að hoif á svip dótturinnar. — Þarf ég að greiða. 50 krónu fyrir að fá að stökkva úr flugvél fallhlíf? En ef falllilífin opnast ekki — Þá fáið þér peningana endui greidda. 1 Skiiti á rakarastofu: „Við getun talað dönsku, ensku, þýzku, spænsk. frönelni __ rs VikT'i — Eg kom hingað til að gleyma, en nú hefi ég gleymt, hverju ég ætlaði að gíeyma. Sniðugi ungi maðurinn, sem var nýkvæntur, sagði um leið og hann kom in í íbúðina: — Ó, dásamlegt, hér ilmar allt af uppáhaldsréttinum mínum. — Ó, elskan min, hver er uppá- haldsrétturinn þinn? — Matur, svaraði ungi maðurinn. — Tókst þú eftir því, hve frú Pet- ersen varð glöð, þegar ég sagði henni Frá Lestrarféiagi kvenna. Bókasafnið, Grundarstíg 10 er op- ið til útlána alla mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Lengstur útlánatími í senn er 14 dagar. Tekið á móti árstillögum alla mánudaga kl. 4—6 og 8—9. Inn- ritun nýrra félaga er á sömu tímum. H t sr Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Hafdís Maggí Magnús- dóttir og Hjörleifur Bergsteinsson. Heimili þeirra er að Langeyrarvegi Sýningar á hinum fjölbreyí Blaðamannakabareft hefjast á mo un. Mönnum er ráSlagt aS fá r miSa hið fyrsta, því að aðsókn vi ist æíla að verða geysimikil, og ■ þegar orðið, eða er að verða, u * seit á fjölda sýninga. Miðasalan e Austurbæjarbíói, en panta má m í síma 6056. Kennsla í sænsku við Háskóia íslsv Kennsla í sænsku fyrir almeni’ verður í háskólanum í vetur. Ker una annast sendikei’rarinn við skólann í sænsku, herra Bo Álmt fil. mag., og verður hún bæði f byrjendur og þá, sem lengra komnir. Væntanlegir nemendur k ti Iviðtals í dag 5. okt. kl. 8,15 degis í III. kennslustofu háskói Kennslan er ókeypis. 15. Slærsta giilrofan í haust - ? Rófan sú arna á myndinni er talin sú stærsta í uppskerunni í haust vegur rúrnlega 3 kg. Annars sögðu starfsmenn í vörugeymslunni hjá félagi garðyrkjumanna, að hún hefði verið talsvert búsfnari fyrst, en ’ myndin var tekin. Hafði hún verið geymd í stofuhita í tvo sólarhrin- Til þess að gefa dálitla hugmynd um stærðina settum við vindlakveV af venjulegri stærð við hlið hennar. (Ljósm.: Sveinn Sæmund; *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.