Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.10.1956, Blaðsíða 12
VeBrið í dag: ^ Nórðan gola eða kaldi, léttskýjað K^YY' ■■.í.'.ií T |OI.M Föstudagur 5. október 1956. Hitinn á nokkrum stöðum ki. 18. Reykjavík 2 stig, Akureyri 1, Kaupmannahöfn 9, London 9, París 11, New York 17 stig. Bbrgarstjóri játar að holræsagerð- iimi hafi verið mjög áhétavant rj-’ 7ilí nú gera heildaráætlun um nýlagnir og agfæringar. - Telur starfsmenn sina eldti æra um i il erlenda sérfræðinga Á fuxidi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær urðu allmiklar i mræði'.'r um holræsamál bæjarins og vakti mikla athygli sú ; tiriýsiug borgarstjóra, að holræsagerð hér að undanförnu íefði verið mjög ábótavant og íslenzkir fagmenn í þeim efn- iín kynnu lítt til þeirra starfa og yrði að fá erlenda sérfræð- ( : nga. Gera þyrfti heildaráætlun um holræsagerðina þar sem -,ert væri ráð fyrir miklum endurbótum. Þótti þessi játning iorgarstjóra um ávirðingar bæjaryfirvalda harla óvenjuleg- ; r að vonum. Borgarstjóri flutti tillögu þess i fnis-að gerð yrði heildaráætlun m þessar framkvæmdir og miðað ið langan tíma og ýmsar endur- ■ ætur á holræsakerfinu, þar sem . æft væri fullkomins þrifnaðar og viðhlítandi holræsi. Reifaði hann málið og sagði, að því miður hefði lcomið í ljós, að holræsagerðinni hefði verið veru- lega ábótavant og ekki verið gætt nægilegs þrifnaðar. T. d. væri hol- ryggtr að ný íbúðahverfi fengju1 ræsamál Fossvogsins enn óleyst, (rusljefl hyggst ræða um stjórnmál af og til í Moskvuútvarpinu Síðást liðinn þriðjudag tilkynnti menntamálaráðuneyti Sovetríkjanna, að framvegis yrði ætlaður meiri tími í rúss- r.eska útvarpinu fyrir erindi til þess að ræða um ákvarðanir þær, sem teknar voru á 20. flokksþingi Kommúnistaflokks rbvétrikjanna s. 1. febrúar og til þess að skýra stefnu flokks- ins og stjórnarinnar. Sagt var, að meðal fyrirlesara myndu \ érða háttsettir leiðtogar ríkisins og myndi sjálfur Krustjofí, framkvásmdastjóri kommúnistaflokksins, sennilega koma að hljjóðnemanum. Lagt var til, að fram færu sam- t'jlj'.’h/'d. ’Varðandi fræðileg stefnu- rnið, sögu flokksins, hagfræði, söfíaítóma og ýms utanríkisvanda- riál. Gæti þetta orðið raunhæft sRPr til að bæta úr þeim skilnings- sl’oftf.i’ Sejn mjög bæri á, í sam- bandi við þessi mál. Átti Krustjoff hugmyndina? Stjórnmálamenn á vesturlönd- um eru þeirrar skoðunar. flestir, að Krustjoff sjálfur hafi átt hug- rayndina að þessari útvarps- fræðslu; sem er alger nýjung þar t'ystra. 'Vilji hann með þessu sýna, að það sé tilhæfulaust, að and- sfaHiistefna hans hafi lotið x lægra haldþienium það heyrast nú ýmsar raddir, að hún eigi í vök að verj- ast, Þó éru aðrir, sem segja, að andstaáðírigum hans gæti orðið allt éihs rinikið lið að þessum útvarps- rCOTElestrum. Yitó og Krustjoff. Enn aðrir benda á, að höfuð- 'átriði í þeim viðræðum, sem nú fara fram milli Títós og Krustjoffs c '* annarra sovétleiðtoga, sé hversu 'íftó 'þyki seint ganga að afnema persónudýrkunina og stalinismann, einkum í leppríkjunum. Telja þeir, íxS 'sövétléiðtogarnir reyni nú að i nna málamiðlun milli hinnar , frjájslyndu stefnu“ Krustjoffs og títóismans. Með því hyggist þeir friða bæði þá, sem vilja eins og Tító að leppríkin íaki sjálfstæða stefnu gagnvai-t Rússlandi og eins hina, sem eru hræddir við þau öfl, sem stefna Krustjoffs hefir leyst úr læðingi. Hvort það tekst, er eft- ir að vita. og engar tillögur væru komnar fram um það frá bæjarvericíræð- ingum, þótt beðið hefði verið um þær fyrir fimm árum. Þá yrði að taka upp r.amvinnu við r.ágranna- byggðarlög Reykjavíkur um hol- ræsagerð. Að lokum sagði hann, að því miður ættum við ekki nógu færa menn til þess að leysa þessi mál og yrðum að njóta aðstoðar •srlendra nérfræðinga. Þórður Björnsson kvaðst fagr.a (Framhald á 2. síðu.) HappdrættisíbúS- in verður til sýnis Hinn 1. nóvember n. k. verður dregið í Happ- drætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknarflokksins, en vinningurinn er, svo sem kunnugt er, 3 herbergja íbúð, fullgerð. Happdrætt- isnefndin hefir nú ákveð- ið að íbúðin skuli vera op- in almenningi til sýnis um helgar, þar til dregið verð- ur. Mun verða auglýst í Tímanum og útvarpinu hvaða daga og á hvaða tíma dags það verður. íbúðin er í Bogahlíð 24, sem liggur innan Löngu- hlíðar og sunnan miklu- brautar. Stærð hennar er um 90 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað, á 1. hæð. Hér er um óvenjulega glæsilegan happdrættis- vinning að ræða, og verð- ur sjálfsagt mörgum for- vitni á að skoða íbúðina. Happdrættismiðar fást í íbúðinni á þeim tíma, sem hún verður til sýnis. Hér á myndinni sjást nokkrir hinna unnu manna, sem sitja á ákærubekkn* um í Po7.nan, sakaðir um að hafa drepið lögreglumenn. Sjá má# að þeirra er vel gætt # Fyrsta hhita réttarhalda í Poznan lokið. Þjóðfélagið ber ábyrgð á afbrotum sakborninganna, segir verjandi Dómur í máli þriggja ungmenna uppkveíinn á mánudag Poznan, 4. okt. — í dag lauk yfirheyrslum yfir þrem ung- um mönnum í Poznan, sem sakaðir eru um að hafa drepið lögreglumann í uppþotunum frægu, sem urðu þar í borg 28. júní s. 1. Verjandinn hélt sína séinustu ræðu og var allharður. Hann bað dómarana minnast þess að jafnvel þeir væru sam- ábyrgir þessum mönnum, þar eð þjóðin í heild bæri ábyrgð á þeim lífskjörum, sem unga kynslóðin hefði vaxið upp við síðast liðna áratugi. jreglan hefði sjálf og áður en sak ®æUl borningarnir brijtu af sér, gert sig Hann spurði, hvort menn búizt við því, að unglingar, sem alizt hefðu upp í andrúmslofti styi’jaldar, gasklefa og rudda- mennsku, bæru mikla virðingu fyr I seka um óleyfilegl athæfi. Þá krafð ist hann þess að nefnd sú, er verka menn sendu til fundar við stjórn „ , . . ina í Varsjá, yrði látin bera vitni ir mannslifum. Til þess að dædma f réttinum. Það voru einmitt fregn rettlatlega x malx þessara manna;ir um að nefndarmenn hefðu ver yrði að lita a lifskjor polsku þjoð i8 handteknir; sem kom oeirðunum arinnar í heild og þann anda, sem þar ríkti. Lögreglan braut áður af sér. Fyrr í réttarhöldunum lét einn j * verjandanna liggja að því, að íög •mum- af stað. Dómarinn bað um frest til að úrskurða um þetta, en endirinn mun hafa orðið sá, að nefndarmenn komu aldrei til vitnisburðar í rétt 1200 heyhestar, 2 hlöður og 2 f jós brenna til ösku í Þykkvabæ Eldsins varð vart klukkan 10,30 í gærinorgun. Var hann þegar all- magnaður í geymsluhúsinu, en þar hafði hann komizt í timbrið. Sér- staklega var erfitt um allt slökkvi- starf vegna norðan hvassviðris og í Erlendar fréttir [ \ ífáumorðnm tV UmræCur hefjast í öryggisráðinu i.dag um Súez-deiluna. -k Brgtáí sprengdu fyrstu kjarnorku- sprpngju sína á jörð niðri í dag j magnaðist eldurinn skjótt. á -áuðnum Mið-Ástralíu. Tókst hún ! vel. - j íbúðarhúsiB í hættu. •jtr Sagt er, að framkvæmdastjóri not Tvær heyhlöður með samtals endabandalagsríkja, er eiga skipjum téif hundruð hestum af heyi, _ 1 iýrum um Súez, eigi að verðajtv0 fjés> annag fyrir 16 kýr og hitt * Kekkonen forseti Finnlands, hefir!f« fýrir 3Ö kýr og geymsltr íékið heimsókn sinni tii Svíþjóðar. j hii‘slð. var allt sambyggt. Komst Tuttugu franskir hermenn voru i eldurinn strax fra geymsiuhusmu .drepnir í gær af skæruliðum í,yfir í hinar byggingarnar. Ibúðar- Eldurinn laus í Nýjabæ kl. 10,30 í gærmorg- un í geymsíu sambyggðri Iiíöðu og fjósi - Íbúðaríiúsið eitt uppistandandi mikið skemmt af hita Frá fréttaritara Tímans á Rauðalæk. Stórfolldur eldsvoði varð 1 Þykkvabænum í gær, er tólf hundruð hestar af heyi, tvö fjós og geymsluhús brann til kaldra kola að Nýjabæ. í geymsluhúsinu var geymt allmikið af búverkfærum, timbri og hundrað tunnur af kartöflum. Talið er að kviknað hafi út frá ofni í geymslunni, sem kynntur var vegna frosthættu, svo að kartöflurnar skemmdust ekki. útihúsunum; skemmdist það veru- lega af hita, en brann ekki. Allir verkfærir menn í Þykkvabænum komu strax á vettvang og einnig slökkviliðið frá Selfossi. Unnið var sleitulaust að slökkvistarfinu í allan gærdag, en ekki tókst að bjarga neinu, nema kúnum og svo íbúðarhúsinu. Gífuriegt ijón. Húsin voru lágt vátryggð, en annað, sem brann, óvátryggt. Að Nýjabæ býr Júlíus Óskarsson og hefir hann orðið fyrir tilfinnan- MSt ihúsið, sern er steinhús, stóð nærri legu tjóni. O. Firndur F ramsóknarmanna Báðu sér vægðar. Ungu mennirnir þrír báðu sér allir vægðar, er þeim var að síð ustu veitt heimild til að segja eitt hvað sér til málsbóta. Einn þeirra gat þess, að hann hefði þá fyrst veitzt að lögreglumanninum, er hann var orðinn æstur af fregnum um að sá hinn sami hefði drepið konu og tvö börn. Dómur verður kveðinn upp á mánudag og er ekki búizt við því að menn þessir verði dæmdir í skemmra fangelsi en 10 ár, sennilega lengra, Eru Bandaríkja- Framsóknarfélag Reykjavíkur, Féiag ungra Framsóknarmanna j og Félag Framsóknarkvenna gang ast fyrir almennum fundi Fram-1 æ r sóknarmanna í Reykjav. næstkom i tnenn að snuast andi sunnudag kl. 2 e. h. Fundur inn verður í Tjarnarkaffi. Málshefjendur á fundinum verða Hermann Jónasson, forsæt isráðherra og Eysteinn Jónsson, fjármálaráðhei-ra. Nú eru aðeins fáir dagai' þangað tii Alþing kem ur saamn, og varia að efa, að mrg ir munu vilj frétta uni hin helztu mál, sem fyrir þetta þing koma og ræða þau. Fjöimennið á fundinn. Nýtt íslenzkt leikrit frumsýnt í gærkvöldi Frumsýning var í gær á nýju leikriti, Spádómurinn, eftir Tryggva Sveinbjörnsson. Húsfyllir var við sýninguna. Leikstjóri er Indriði Waage. á sveif með Nasser Kaupmannaliöfn, 4. okt. — Orða sveimur er á kreiki hér meðal stjórumálamanna um, að Banda ríkjastjórn muni áður en líkur fallast á tillögu Egypta í megin atriðum, en hún er á þá leið, að skipuð verði nefnd til að hafa eft irlit með því að siglingar uni skurðinn verði frjálsar og sigling ar öruggar. Séu nú miklar ýfingar með Bandaríkjamönnum og Bretum og Frökkum í málinu. Þá er sagt, að bandarískir útgerðarmenn séu reiðubúnir að leggja stórfé fram til eudurbóta á skurðinum. Er nú beðið með mikilli eftirvæntingu eftir umræðum í öryggisráðinu, en þær hefjast á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.