Tíminn - 09.10.1956, Side 1
12 síður
yylgkt með tímanum og lesið
TlMANN. Askriftarsímar 2323 og
61300. Timinn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
40. árgangur
Ræða Eysteins Jónssonar, ráðherra
bls. 7.
Söguleg jarðarför í Budapest,
bls. 6.
Úr dagbókarbrotum Grivas, skæru
liðsforingja á Kýpur, bls. 4.
228. blað.
Ekkert ofsagt í kosningabarátt-
unni um ástand í efnahagsmálum
Akranesbátar meðj
góðan síldarafla
SéríræSiIeg athtigim staofestir
þörf gagngerSra lækninga á s jí kú
Akranesbátar. fengu ágætan
síldarafia í gær. Voru fimni
báíar á sjó, og öfluSu samtals
'ljj tannu.', frá 100 tunnum upp
í 130 tuunar á bát. Síldin veidd
itt i Miönesf jó, og er hér um aí
ra.via ailgó'a síld, sein verðu'.
fryst, þar eS enn vanlar miki?
síídamagn í beitu.
tjaraialakerii
Nokkur atriði úr ræðu Hermanns Jónasson-
ar forsætisráðherra á fundi Framsóknár-
manna á sunímdaginn
Ekkert af því, sem sagt var um útlit í efnahagsmálum fyrir
kosningarnar af hálfu Framsóknarílokksins var ofsagt. Allt
hefir það komið fram, og jafnframt sannazt, að ekki var
seinna vænna að freista þess að snúa við á braut dýrtíðar,-
stefnunnar. Enn sem komið er hefir ríkisstjórninni aðeins
1 unnizt tími til að láta rannsaka ástandið og gera undirbún-
ingsráðstafanir til viðreisnar. Hinar stærri aðgerðir í efna-
hagsmálunum eru enn eftir. En þótt sérfræðileg rannsókn
hafi staðfest að efnahags- og framleiðslukerfi þjóðfélagsins
í dag sé helsjúkt, getur þjóðin rétt við og tryggt sér bjaría
framtíð, ef hún hefir þrek og samheldni til heilbrigðra að-
gerða.
Þetta eru nokkrar niöurstööur úr yfirliísræðum um viöhorfitS
í stjórnmálum og efnahagsmáluin í dag, er þeir Outtu á mjög
fjölmennum fundi í Framsóknarfélagi Reykjavíkur á sunnudgg-
inn, Kermann Jónasson, forsætisráðherra, og Eysteinn Jónsson
fjármálaráðherra. -MeS þessum fundi hófst vetrarstarf Fram-
sóknarfélagsins. Hjörtur Hjartar formaður félagsins setti :'und-
inn og flutti ávarpsorð, en fundarstjóri var séra Gunnar Árna-
son. Jón Skaptason lögfræðingur var fundarritari. Að frani-
söguræðum Ioknum hófust almennar umræður.
Myndirnar hér að ofan voru teknar við komu norrænu utanríkisráðherranna á sunnudaginn. Efst sést Emil
Jónsson, utnríkisráðherra (til vinstri) heilsa Östen Undán utanríkisráðherra Svía. Neðar frá vinstri sést Hal-
vard Lange, utanríkisráðherra Noregs ganga frá flugválinni og að baki honum ambassador Norðmanna hér,
Thorgeir Anderssen-Rysst. Þá sést Ralf Törngren, utanríkisráðherra Finna og við hlið hans Palin, sendiherra
Finna. Til hægri heilsar Emil Jónsson Ernst Christiansen, varautanríkisráðherra Dana. Neðst sést flugvélin,
sem þrír ráðherranna komu með. (Ljósmynd: Sveinn Sæmundsson).
Fundur utanríkisráðherra Norður-
landa hófst kh 10 í gærmorgun
Fundur utanríkisráðherra i vellinum. Síðar um
Nörðurlanda var settur í sal i varautanríkisráðherra
kvöldið' kom | seta
íslands að Bessastöðum, en
Danmerkur j fundir héldu áfram síðdegis. Fund-
Hæstaréttar kl. 10 í gærmorg-1 ^ndfllilandaílugvél FluSf61a§s inn sifja Þessir menn:
un. Emil Jónsson, utanríkisráð
herra er í forsæti á fundinum.
Hinir erlendu ráðherrar komu
ásamt fylgdarliði sínu síðdegis
á sunnudaginn. Fundurinn er
lokaður, og mun aðallega rætt
um samstöðu Norðurlanda til
ýmissa mála, sem koma munu
fyrir næsta allsher'jarþing S.Þ.
• Það var laust eftir klukkan sex
á sunnudagskvöld, sem SAS-flug-
vélin Snorri víkingur, sem er af
gerðinni Covnair 440, lenti á
Reykj avíkurflugvelli. Flutti hún ut,
anríkisráðherra Norðmanna, Svía
og Finna og fylgdarliði þeirra. Em
il Jónsson, utanríkisráðherra, Hen-
rik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri,
sendiráðherrar Norðurlanda og
fleiri tóku á móti gestunum á flug-
I gær sátu ráðherrarnir boð for-
Frá Danmörlai: Ernst Christian-
(Framhald á 2. síðuj
Seyðisfjarðarbátur
ari veiðiferðinni
austur i haf
Einn vélbátur frá Seyðisfirði,
Valþór hefir að undanförnu stund
að síldveiðar með reknet austur
í hafi. Kom báturinn heim fyrir
fáum dögum í seinni veiðiferð-
inni og var þá með um 240 tunn
ur af góðri saltsíld. Níu menn
voru á bátn«m og söltuðu þeir
síldina uni borð. Þeir voru aðal
legá að veiðum austur undir Fær
eyjuni. Var þar fjöldi erlendra
veiðiskipa, flest norsk og rússn
esk, en Valþór var eina íslenzka
skipið.
Skipstjóri á VaJþór er ungur
maður, Garðar Eðvaldsson. Segir
liann að síldveiði awstur í hafinu
sé með allra tregasta móti í haust
og kemur það heim við fréttir af
síldveiðum Norðmanna, sem hing
að liafa borizt frá Noregi.
' '
Frá hinum geysifjölmenna fundi Framsóknarfélaganna í Tjarnarkaffi á sunnudaginn. (Ljósna.: Þórarinn Sig.).
Hermann Jónasson fo-sætDráð-
herra tók fyrstúr til máis: Hanti
hóf mál sitt með því áð gefa stutt
yfirlit um það, sem núverandi rík-
kominu heim úr ann-:isatj6rn hefði gert.sf,n hún tðk
|Við voldum fyrir roskum tveimur
mánuðum. Þau verk væru að visu
vísbending og áminning um stefnu
stjórnarinnar, en tími væri enn of
skammur, og endurreisnarráðstaf-
anir enn of stutt á veg komnar til
þess að stjórnin yrði enn dæmd af
verkum sínum, enda þótt stjórnar-
andstaðan vildi helzt þegar telja
allt fram komið. í því efni yrðu
menn því ekki síður að miða við
stjórnarsáttmálann enn sem komið
væri og gera upp, hvernig horfði
um framkvæmd hans miðað víð
þær aðstæður, sem fyrir hendi
voru, er stjórnin tók við völdunr.
En það væri sannast sagna, að
ekkert hefði verið ofsagt um alvar-
legar horfur í efnahagsmálum fyrir
kosningar. Bráðabirgðaráðstafanir
til að afstýra fullkomnu öngþveiti
væru nú að kalla daglegt brauð.
Öll sú athugun, sem fram hefði
farið á vegum ríkisstjórnarinnar í
þeim málum, staðfesti, að fram-
leiðslukerfið er helsjúkt. Próf-
steinn stjórnarinnar væri, hvernig
tækist að leiða þjóðfélagið út úr
þeim ógöngum, sem alröng og tæki
færissinnuð stjórnarstefna liðinna
ára hefði leitt út á. En þetta væri
meira en próf fyrir stjórnina. Það
væri reynslupróf yfir stjórnmála-
flokkunum, og loks yfir þjóðinni
sjálfri. Það er til leið út úr sjálf-
heldunni, ef menn hafa þrek óg
samheldni til að velja hana. í því
efni taldi forsætisráðherra viðhorf
stéttanna til verðfestingarinnar
gefa fyrirheit um betri tíma.
Nokkrar undirbúnings-
ráðstafanir
Ráðherrann hóf þar næst að gefa
yfirlit um- nokkrar undirbúnings
ráðstafanir stjórnarinnar. Hunn
nefndi fyrst, að sett hefði verið á
stofn atvinnutækjanefnd. Hvað á
(Framhald á 5. síöu.)