Tíminn - 09.10.1956, Síða 2

Tíminn - 09.10.1956, Síða 2
2 T í M IN N, þriðjudaginn 9. október 1956. ióðarframleiðslai! hefir Haldinn var almennur félagsfundur í Félagi ísl. iSnrek- enda í Þjóðleikliúskjallaranum s. 1. sunnudag. Formaður fé- i lagsins. Sveinn B. Valfells, setti fundinn og skýrði frá störf- urn félagsstjórnar. , , „ ,.v | því ástandi meðan verðbólga og Þórhallur Asgeirsson raðuneytis ! jaínvsegisleysi einkenndu efnahags ástandið. Helgi Eiríksson aðstoðar- Frá setningu utanríkisráSherrafundarins í gærmorgun. í horninu til vinstri sést Törngren, utanríkisráöherra Finna, en viS fundarstjóraborð talið frá vinstri: Thor T.iors, ambassador, Emi! Jónsson, utanríkisráðherra, Hen- (Ljósm.: Pétur Thomsen). irik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri, og Sigurður Haístað< deildarstjóri. HiSmar Þorbjörnsson og Vflhjálmur Einarsson keppa á Olympiuleikunum — Vilhjálmiir setti s. 1. laugardag nýtt Norí- urlandamet í þrístökki, 15,83 m, sem er mesta aírek, sem Islendingur heíir unniti í frjálsum íþróttum Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands ræddi við blaðamenn I gær og skýrði þeim frá því, að stjórnin hefði valið þá Hilm- ar Þorbjörnsson og Vilhjálm Einarsson til að taka þátt í Ól- jmpíuleikunum í Ástralíu, en sem kunnugt er, ákvað Ólymp- ::unefnd íslands fyrir nokkrum dögum að senda þangað tvo :.nenn, og var FRÍ falið að velja þá. Fararstjóri verður Ól- afur Sveinsson, og hann mun jafnframt sitja þing Alþjóða- ’rjálsíþróttasamhandsins sem fulltrúi FRÍ. Þess má geta að þrír menn, Vil- 'ijálmur, Hilmar og Valbjörn Þor- : áksson hafa náð þeim lágmarksaf- ’ekum, sem FRÍ setti sem skilyrði yrir þátttöku í Ólympíuleikunum, ag fór stjórnin því fram á við Ól- ympíunefndina að þessir þrír menn :/rðu sendir, og einn þeirra yrði ikveðinn sem íararstjóri. Ólympíu :iefnd felldi þessa tillögu með öll- im greiddum atkvæðum gegn at- avæði þess manns, er sat fundinn :’yrir FRÍ. 'Srfitt val. f>að var erfitt val hjá stjórn FRÍ ið ákveða hver þessara þriggja nanna yrði að sitja heima/ en að okum fór þó svo, að Hilmar og Yilhjálmur voru valdir tii farar- nnar. Hilmar hefir tvívegis í sum >r hlaupið 100 m á 10,5 sek., einu ;inni á 10,4 sek. í meðvindi, og ::imm sinnum á 10,S sek. Lágmarks ifrek í hlaupinu var 10,5 sek. Þá hefir Hilmar hlaupið 200 m á 21,3 ;ek., en hann mun einnig keppa \ þeirri grein í Melbourne, og einngi á 21,4 sek., sem var ákveðið ] relt í þrístöklci á móti í SvíþjóS, að síökkva 15,83 m í þrístökki, sem er nýtt Norðurlandamet. Er þetía ivímælalaust mesta afrek sem fslendingur hefir unnið í frjálsum íþróttum, gefur 1179 stig eftir stigatöflunni, og sam- svarar eftir lienni 7,94 m í lang- stökki, 4,63 m í stangarstökki og 17,18 m í kúluvarpi. Þetta afrek Villijálms er sjötti bezti árang- ur í þrístökki í heiminum í ár, og 11. bezta afrekið frá því fyrst var byrjað að keppa í þrístökki. Logn var er Vilhjálmur náði þess um árangri, og mældist stökkið þannig: 6,05 m hið fyrsta, 4,50 m annað og 5,28 m lokastökkið. í þessari keppni stökk Vilhjálm- ur aðeins tvö stökk og mældist það síðara 15,37 m, eða einnig yfir i gamla metinu, sem var 15,32 m, sett í Búkarest í s. 1. mánuði. Lág marksafrek í greininni var ákveð- ið 15,30 m. Þá má geta þess, að Valbjörn Þorláksson hefir tvívegis stokkið yfir 4,30 m í stangarstökki og einu sinni 4,32 m í aukastökki. Lágmarksafrek í þeirri grein. UtanríkisrátJherra- íundurinn (Framhald af 1. síðu.) sen varautanríkisráðherra, Eggert A. Knuth ambassador, John Knox, deildarstjóri í utanríkisráðuneyt- inu, Per Frellesvig íulltrúi, R. Thorning-Petersen fulltrúi. Frá Finnlandi: Ralf Törngren utanríkisráðherra, Ralph Enckell, forstjóri pólitísku deildar utanrík- isrn., Pentti Suomela deildarstjóri, E. H. Palin sendiherra, frú Brita Alhs ritari. Frá Noregi: Halvard Lange ut- anríkisráðherra, Dag Bryn ríkis- ráðsritari, T. Anderssen-Rysst am- bassador, Fridtjof Jacobsen skrif- stofustjóri stj., Rolf Hancke deild arstjóri. Frá Svíþjóð: Östen Undén utan- ríkisráðherra, S. v. Euler-Chelpin ambassador, Sverker Aström utan- ríkisráð, Per Lind deildarstjóri, Mare Giron deildarstjóri. Frá íslandi: Emil Jónsson utan- ríkisráðherra, Thor Thors ambassa dor, Henrik Sv. Björnsson ráðu- neytisstjóri, Sigurður Hafstað deildarstjóri. ;em lágmarksafrek. Hilmar vann i Stjorn FRÍ skýrði blaðamönnum sem kunnugt er í 200 m hlaupi i | e>^nig frá för íþróttamanna til Súkarest og sigraði þá meðal ann- j Rúmeníu og Þýzkalands, frá nor nrs tvo Rússa, sem lilaupið hafa í ;umar á 21 sek. og 21,1 sek. Sl. I. laugardag vann Vilhjálm- ar Einarsson það frækilega af- Oryggisrá'Sið (Framhald af 12. síðu.) nr Súezskurð og notenda hans. Sé þá tekið íillit til fullveldis og réttinda Egypta og hagsmuna not enda. Fréttamenn benda á, að í þessari uppástungu kunni að fel- ast möguleiki til samkomulags. í öðru lagi lagði Fawsi til að íotendur yrðu tryggðir með ein- 'iverjum liætti fyrir sanngjörnum :öirúm og siglingagjöldum og í príðjá lagi, að samið yrði um hæfi egan hluta af tekjum, sem verja ;kyldi til endurbóta á skurðinum. ísérpiloff boðar neitun. Sépiloff utanríkisráðherra Rússa ;agði, að öryggisráðið mundi aldrei samþykkja ályktunartillögu þá, er vesturveldin hafa lagt fyrir ráðið. Er þetta talin vísbending um að Rússar muni beita neitunarvaldinu gegn tillögunni. Hann kvað Breta og Frakka vera hina seku í deil- unni eri ekki Egypta. Hinir fyrr- nefndu hefðu liaft uppi li'ðssafnað, hótað valdbeitingu og beitt efna- hagsþvingunum og truflað frjáls- ar sigltrigar um skúrðinn með því að kveðja hafnsöguménn heim, sem þar hefðu unnið. rænu unglingakeppninni og fleiru, og mun það birtast síðar í blaðinu. stjóri flutti framsöguerindi um dagskrá.rmál fundarins, ástand og horfur í gjaldeyrismálum. Rædai hann hina öru þróun efnahagslífs. T. d. hefði þjóðarframleiðslan auk- izt um 2% á seinustu 3 árum. Útflutningiir 1000 miljónir. Þrátt fyrir það, að útlit væri fyr- ir metár í útflutningi landsmanna sem myndi væntanlega ná 1000 miljónum króna á þessu ári, væri um stöðugan gjaldeyrisskort að ræða. Orsökin væri sívaxandi inn- flutningur og mikil íjárfesting. Væri trauðla úrbóta að vænta á Forseti Costa Rica í heimsókn í Danmörku Kaupmannahöfn í gær. — Forseti Costa Rica, Jose Figueres er í opin berri heimsókn í Danmörku um þessar mundir ásamt konu sinni, sem er dönsk að uppruna og heit- ir Karen Olsen. Forsetahjónin komu flugleiðis til Kaupmanna- hafnar í gær og tók H.C. Hansen forsætisráðherra á móti þeim í flughöfninni ásamt 32 ættingjum forsetafrúarinnar. Þessi vináttu- heimsókn varir fjóra daga og lýk- ur með morgunverðarboði hjá Friðriki konungi og drottningu þans Fredensborg á morgun. AÐILS bankastjóri flutti einnig erindi og benti m. a. á að erfiðleikar bank- anna að, fullnægja eftirspurn eftir frjálsum gjaldeyri stöfuðu m. a. af því, hversu mikið af gjaldeyris- öfluninni í frjálsum gjaldeyri væri bundið til fastra nota. Dámamir í Poznan yfir piltunum ftremur þykja fnrðalega vægir POZNAN, 8. okt. — I dag var kveðinn upp dómur í máli ungu mannanna þriggja, sem sakaðir voru um að hafa drepið lögreglu mann í uppþotunum í Poznan í Póllandi 28. júní s. I. Hvert sæti var skipað í dómshúsinu og menn biðu dómsúrslitanna með eftir- væntingu. Menn urðu Iíka undr- andi, þegar þeir heyrðu að 2 hinna seku voru aðeins dæmdir í iVz árs fangelsi, en sá þriðji í 4 ára fangelsi. Var almennt búizt við, að refsingin yrði ekki skemmri en 10 ára fangelsisvist. Forsendur dómsins voru mjög ítarlegar. Talið fullsannað, * að menn þessir hefðu verið valdir að dauða lögreglumannsins. Það var hins vegar talið þeim til af- sökunar, að þeir hefði misþyrmt manninum vegna orðróms um að hann hefði drepið konu og tvö börn. Þá hefði einnig verið reikn að með fangelsisvist þeirra þann tíma, er þeir hefou setið í gæzlu varðhaldi. Réttarhöldin halda enn áfram, en ekki eru fleiri á- kærðir fyrir morð. Alls er tala hinna ákærðu um 150. Gagnfræðaskóli Akureyrar er mennasti framhaldsskólinn utan Rvk í fyrra stótSust 71,4% nemenda í 3. bekk landspróf og var þaft hæsta hlutfall á landinu Akureyri: — Gagnfræðaskóli Ak ureyrar var settur við hátíðlcga at höfn í skólahúsinu á Syöribrekkum nú í vikunni að viðstöddu fjöl- menni. Meðal gesta við athöfnina var Þorsteinn M. Jónsson fyrrv. skólastjóri. Jóhann Frímann skólastjóri setti skólan og ávarpaði nemendur með snjallri ræðu. í skólanum verða í vetur 360 nemendur og er skólinn fjölmenn asti framhaldsskóli landsins utan Reykjavíkur. Skólinn skiptist í 14 bekkjardeildir. Fastir kennarar eru 16, en stundakennarar 6. í skýrslu sinni um skólahaldið á síðasta skóla ári drap skólastjóri á frainmistöðu nemenda, er þreyttu landspróf. Gekk öll landsprófsdeil 3. bekkjar undir það próf og stóðust það 20 nemendur, eða 71,4% og mun það hæsta hlutfall á landinu á sl. vori. Opnar dyr skólanna. í ræðu sinni minnti skólastjóri nemendur á, hver munur er á orð inn um aðstöðu þeirra allra mið að við það, sem áður var. Skóla- ganga er ekki fyrir fáa útvalda, dyr skólanna eru opnar fyrir alla. Ylti á miklu, að nemcndur kæmu með glöðu geði og fróðleiksfúsum hug inn í skólana. Hverju heilbrigðu ungmenni er leitandi þörf í blóð borin, og skólinn vill fyrir sitt leyti uppfylía þá þörf. Skólastjórinn minnti á, að sönn menntun verði að ná dýpra en til námsgreina og einkunna í skóla; hún þarf að ná til hjartans og þroskast innan frá. Að lokum hvatti skólastjóri nem- endur til hollra umgengishátta og lífsvenja og til að njóta þess, er þjóðfélagið veitir þeim við opnar dyr skólanna. Skólasétningin var hátíðleg. Skólinn hefur þegaf hafið starf. » «wT*i»Í«í»Mw»I«w«N«wNiwí* /tuglýAtá í Tmaituf/h •wlTHdiKMwliHNnNæn • % „Herðubreið" Herðubreið fer austur um land til Bakkafjarðar 12. þ. m. Vörumót- taka til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. — Farmiðar seldir á fimmtudaginn. Blaðamannakabarettinn (Framhald af 12. BÍðu.) inn mikla athygli. Frú- Danielli sat á sviðinu með bundið íyrir augun, en maður hennar fór um allan sal og tók við hlutum af fólki. Sagði hún þegar, nafn hvers hlutar og gaf ýmsar upplýsingar um þá, svo sem nöfn á lindarpennum, númer á peningaseðlum, sagði nöfn innan í hringum o. fl. Þótti þetta sæta miklum ólíkindum. Þá má ekki gleyma Petronellu með 40 tamdar dúfur. Komu þær fljúgandi aftan úr sal, settust á hringi hennar og hendur, og var þetta falleg sýning, sem vekja mun óblandinn fögnuð barna. Mesta hrifningu vakti þó leikur systranna Gittu og Lenu á sýlófón. Sýna þær í senn frábæran leik og heillandi framkomu á sviði. Ætl- aði lófatakinu eftir leik þeirra aldrei að Iinna. í Leikrit hundanna, Rómeó og Júlía, vakti mikla kátínu. Er furðu legt að sjá, hve vel hundarnir eru tamdir, og margt í leik þeirra bráð skemmtilegt. Loks sýndu tveir menn, Oswinos, fótafimleika og mun ekki hafa sézt hér neitt því- líkt. í 10 míjiútna hléi á skemmtun- inni var tízkusýning á vegum verzl unarinnar Guðrún. Uppþantað mun nú vera á flest- ar sýningar fram á næstu helgi, en ósóttir miðar munu þó verða seld- ir á þær sýningar. Eftir helgina verða nokkrar sýningar, en þær verða ekki margarj Ms.Reykjafoss Fer frá Reykjavík fimmtudáginn 11. þ. m. til Vestur-, Norður- og Austurlands. Viðkomustaðir: FLATEYRI ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK SEYÐISFJÖRÐUR NORÐFJÖRÐUR ESKIFJÖRÐUR H.F. ElMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS dlUIII^IIIIIIIIUHHUUr'Uir'iaiUHHUUIHUUUHIUHIUII> ! Pirelli | |Eigum til eftirtaldir stærð-§ íir af hjólbörðum: 1000x20 I 520x13 1 | 560x13 f 475x16 500x16 550x16 i Sveinn Egilsson h!f. | iiumiTCintfiiiiiiiiiiifiHuimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiijimiur uiiiiiiiiiiiiiiiiuiiihuiiiiiiiuiiihhii^iuhi^uhiiiiiuiiiR | Tímann 1 I vantar enn f unglinga eða eldri menn | § til blaðburðar í eftirtöld-1 | um hverfum. í Laugavegur, innri hluti | = Hverfisgata, innri hluti | | Laugarneshverfi I Digraneshverfi I Digranesvegur og i | Kársnes í Kópavogi. Afgreiísla Tímans 1 smuiuiniiiiiiitiiiiiuuiTiiimMiniiiiiiiiiiimiiiii^iiiiiu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.