Tíminn - 09.10.1956, Síða 8

Tíminn - 09.10.1956, Síða 8
.e o o Skú Fimmíugur i Pálsson T I M I N N, þriðjudaginn 9. október 1956. ......................................................................................... r:Ct. H Rkúli Pálsson framkvæmdastjóri ":':kiræ'ktunarstöðvarinnar í Laxa- r ii varð íimmtugur í gær. Skúli er ",tfirðingur að ætt, fæddur að :k ' rkjubóli í Önundarfirði 8. októ- 1906, sonur hins mikla athafna Örr >hns og bónda Páls Rósikransson- öj ■ og konu hans Skúlínu Stefáns- Ltur. Skúli ólst upp hjá foreidr- i sínum að Kirkjubóii við ými. 'idbúhaðarstörf en fór ungur a8 ciniáir Og stundaði sjó um tíma mótorbátum og togurum, og kkst um skeið við útgerð, en mun :ki hafa hagnast á þeirri atvinnu éin. Sn Skúli fékk allmikla reynslu i 'gerðinni og sá að eitthvað þurfti Had gera til þess að lækka útgerðar- :i!-r tnaðinn. Á þeim tíma voru allar líúígerðarvörur keyptar erlendisfrá, ; < var mikill liður í útgerðarkostn ija' nnm. Honum datt því í hug, ijhveft ekki mætti lækka útgerðar-’ H ko'tnaðinn eða að minnsta kosti i Ös’ cya nokkurn gjaldeyri með því Hao framleiða veiðarfærin hér inn- jja cands. Fór hann því til Noregs og jj kynnti sér þar veiðarfæragerð og ö kaypti vélar til þess iðnaðar. Kom »-v-»r\'X Irnrmóffiimnnn l'. e ’ri Ut KOLAFÓLK LIBERTY penninn er sérstaklega framleiddur fyrir skólafólk LIBERTY penninn er sérstaklega hentugur við skriftarkennslu LIBERTY penninn er ódýr og fallegur Heildsölubirgðir; Ö ubp til Islands með kunnáttumenn = í Tf’éirri iðn og stofnaði Veiðarfæra [j gu-ð íslands 1933. Þetta var allfjár Ö fr^-.-jjcup iðnaður og því örðugt fyrir \i efnalítinn mann að reka slíkan iðn- D af: í það stórum stíl, sem Skúli j þjóðarinnar eins og Skúli hefir í;al :li að nauðsynlegt væri til þessjgert og ber honum sannarlega = a“ íullnægja innanlandsþörf. Seldi þjóðarþökk fyrir, bæði fyrir hug- kvæmni sína ó þessum sviðum og bessa myndarlegu ræktunarstöð bar sem hann hefir nú hundruð þúsunda silungaseiða á mismun- andi aldri, og er elsti silungurinn ii ín^vaxi^ ov f:lbúír»n f.íi út- flutnings. Er það sannarlega ánægjulegt er dugandi menn leggja inn á nýjar brautir í atvinnulífi ; ha.nn því veiðarfæragerðina eftir M a hafa átt hana og rekið í nokkur Á stríðsárunum og fyrstu árin == eff.r stríðið rak Skúli frystihús og honum er óskað íil hamingju prautsuigju ao oerjast atram tu sigurs. Er ánægjulegt að um leið \\ fyt»t héc í Reykjavík og síðan á II ] ':téýfi og Suðureyri í Súganda- H fh'ji. Á þeim rekstri mun hann jj h.cfa hagnast það vel að hann gat jj ácið 1951, eftir að hafa selt frysti- ■ \ hú ::n, hafði þá starfsemi, sem hann H b iíði um langt skeið haft í huga H cg stefnt að, en það var ræktun Á n; tjafisks í ám og vötnum. Fór [| hann þá til Danmerkur og kynnti ii sér_ ræktun regnbogasilungs og p. föhk svo danskan kunnáttumann í ri þcirri grein með sér til aðstoðar H og stofnaði hér fyrstu fiskiræktar- ; j stóðina, þessarar tegundar að Laxa ’ lóni við Grafarholt. Á þeim fimm : ; Ui um, sem liðin eru síðan Skúli i h J undirbúning að fiskiræktar- H s’cTðinní hefir hann af miklum : cijgnaði og árvekni byggt upp með fimnjtugsafmælið, er hægt að óska honum íil hamingju með unna sigra í mikilvægu íram- faramáli, sem væntanlega á eftir að hafa mikla þýðingu í atvinnu- lífi voru. Með því að reisa hina myndarlegu fiskiræktarstöð, Laxa- lón, liefir Skúli unnið merkilegt brautryðjendastarf, sem vert er fyllstu athygli og viðurkenningar. Skúli er kvæntur Svövu Skafta- dóttur frá Viðey, ágætiskonu, sem verið hefir honum til mikils stuðn ings í starfinu og eiga þau þrjá drengi. Um leið og ég óska Skúla til hamingju í tilefni merkra tímamóta á ævi hans, óska ég hon um heilla með unna og áframhald- andi sigra í þjóðþrifastörfum. Gl. R. Minning: Margrét Jéltannesdóttir frá Geitavík í dag ,er til moldar borin Mar- grit Jóhannesdóttir frá Geitavík í TiUirg'arfirði eystra. Tlún var fædd 22. janúar 1864 p LSkúrðbæ í Meðallandi. Foreldr- f'l-þfennar voru Jóhannes Þor- : jmksbn frá Króki og Guðbjörg C 'surgrdóttir frá Efri-Steinsmýri. I cgar ýTargréí er um tvítugt flytzt fj Lk^d.a þessi austur á Fljótsdals : rað, ffh síðan að Geitavík í Borg- r\ ' lrði. Ein dóttir Jóhannesar, Þór- u".n, vafð þó eftir, heitbundin f T-e:ni Jónssyni frá Seglbúðum. E'i þegar þau Þórunn og Sveinn t ■ ';a sig upp og flytjast austur um 1350, slæst í förina ungur sveinn, á að ’gizka 5 ára gamall, systurson- i; og nafni Jóhannesar í Geitavík. Þ mnig vildi það til, að Skafífell- ingurinn Jóhannes Sveinsson Kjar- I, fluttist á Austurland og ólst þar upp. Pegar faðir Margrétar deyr, í kringum 1906, héldu þau systkinin' E ías og Margrét, áfram búskap ipeð móður sinni, en Elías lézt Í908- éftir langvarandi vanheilsu, qn þá heldur Margrét enn áfram b iskáp rtieð móður sinni og þar til hún deýr 1914 eða 1915. Eftir það var Margrét sjálfrar sín og studdist ýifnan við búskap. Víst er um það, að Geitavíkur- heimilið á þessum árum ber öll baztu einkenni íslenzkrar sveita- n cnningar, m. a. má marka það af p jrsónulegum kynnum við þær G jitavíkursystur. En Jiiiis ér,. þá e.nnig að geta, að á þessu heirn- il elzt''ú'pp og’'mótást Kýhíégli'r L.iotur, uugur maöur með þa | Heildverzlun | | Arna Jónssonar h.f. | 1 " Aðalstræíi 7. — Reykjavík. iílllllliuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllijj Erlent yfirlit (Framhald af 6. síðu) hafa að segja. Pólsk þingmanna- nefnd, sem nýlega var á ferð í Júgóslavíu, hefur látið í ljós mikla aðdáun á hinu sósiaistiska skipulagi þar og telur Pólverja geta margt af því lært. Mannfjöldinn, sem hylti lík Rajks og félaga hans í Budapest á laugardaginn, er ótví- ræð vísbending um fylgi Titóism- ans. Og Títóisminn eflist ekki að eins í leppríkjunum, heldur innan kommúnistaflokkanna vestan járn tjaldsins, þar sem það þykir miklu vænlegra til vinsælda að fylgja fordæmi Titós en að dansa eftir ,,línunni“ frá Moskvu. Þannig hafa háttsettir leiðtogar ítalskra komm únista rætt við Titó nú um helgina og talið sig þegar hafa haft mikil not af því. Valdhafarnir í Moskvu standa þannig frammi fyrir þeirri stað- reynd, að það yfirráðakerfi, sem þeir hafa byggt á hlýðnisafstöðu kommúnistaflokkanna, er meira og minna í upplausn. Fólkið vill ekki fremur hlýta nýlenduyfirráðum í þeirri mynd en yfirráðum hinna gömlu nýlenduvelda. Frelsisstefnan er hvarvetna í sókn, einnig innan kommúnistaflokkanna sjálfra. Þessvegna komast valdhafarnir ekki hjá því að taka mjög bráð- lega þýðingarmikla og afleiðinga- ríka ákvörðun um þetta efni, — á- kvörðun, sem jafnvel getur leitt til sögulegra mannaskipta í sjálfri stjórn Sovétríkjanna. Þ. Þ. c^AV.'.WP.’AVW.V.V.VW.V.V.V.VA-.V.V.V.WAWJ í Gerist áskrifendur að T í M A N U M Áskriftasími 2323 .V/AW/AWAVWJVAVW.VAVAW.VV.VAVJVWÍ W/.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.'J ■; Öllum þeim, sem minntust Landssímans á 50 ára V mm "• ■; aímælinu, með árnaðaróskum og blómum, flyt ég al- 51 ;■ ■; ■; úðarfyllstu þakkir. ;• ástriuu í blóði, sem ieitt henr til þecs að hann er nú einn í hópi bsTra, sem rutt hafa hér nýrri listgrein braut. Þegar Margrét er 85 ára og orð- in heilsulasin, flytzt hún suður á land á vegum Jóhannesar Kjarval frænda síns og fósturbróður, sem haldið hefir í hönd með henni síðan. Vert er að minnast þess að lík- lega hafa þær allar Geitavíkursyst- ur iáUað ^ig 'á myndlistargáfu Kjar vais. slíka samúð og útvegun höfðu þiér úm' áðdrættí á efni hánda írænda sínum að vinna með. En GUNNLAUGUR BRIEM póst- og símamálastjóri. I WAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Wi VW.V.W.VW.W.1, .v.v. v.v.v.v.v.v.w.v.v.v > Hjartanlega þakka ég skyldfólki mínu og vinum, sem í; I; sýndu mér hlýhug og vináttu á 65 ára afmælisdegi mín- í; ;; um þann 30. sept. með heimsóknum, gjöfum og heilla- í; í; skeytum og veittu mér með nærveru sinni ógleymanlega í; ;■ fagnaðarstund. ;■ Guð blessi ykkur öll. .8 V.V, Ásgeir Guðmundsson, Mánabraut 6, Akranesi. það hefi ég, sem þetta skrifa, skilið á Kjarval, að það hafi verið Mar- grét, sem gekk fram í því, að Kjar val yrði ekki lengur látinn vinna við störf, sem hann væri ekki hneigður til, heldur skyldi honum leyft að fara að heiman og leita sér aðstöðu til þess náms, sem honum væri hugleikið. Margrét í Geitavík var þrekmikil kona, vitiborin og drengur hinn bezti. Hún átti við sjóndepru að stríða hin síðari ár. Allt um það vann hún að tóvinnu ef hún hafði j ferlivist. Margrét lézt á elliheimilinu Sól-j vangi í Hafnarfirði 24. sept. s. 1. á1 93. aldursári, og er útför hennar gjörð í dag. — G. M. VV.VV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V Mínar innilegustu þakkir til skyldmenna, vina og I; kunningja fyrir heimsóknir, gjafir, símskeyti og aðra í; vináttu á 70 ára afmælisdegi mínum 4. þ. m. — Með ;■ kærri kveðju til ykkar allra. í; j; GUÐFINNA SIGURÐARDÓTTIR, J ;I Lækjargötu 12B, Hafnarfirði. í; V.vv.v.v.va’.w.v.v.’.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vav Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Guðfinnu Eydal Ingimar Eydal, börn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Rannveigar Jónsdóttur, frá Setbergi. • •• -'rír/m ‘•UU?s£ mmyoHí'Ofi Vandaméhh.'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.