Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 12
V 'íurútlit: . Vestan goía og sums staðar létt- skýjaS frair, rftir degi, en síðan vaxandi suðaustanátt og skýjað. Jjllc Hitinn á nokkrum stöðum kl. 18: Reykjavík 8 stig. Akureyri 13 stig- Dalatangi 11 st. Gáltarviti 9 st. Kaupm.höfn 9. London 13. Þriðjudagur 9. október 1956. osning til Alþýðusamhandsf)ings í ifreiðarstjóraíél. Hreyfli hefst í dag Kosning fulltrúa á 25. þing Alþýðusambands íslands í Bif- re'ðastjórafélaginu Hreyfli fer fram með allsherjaratkvæða- greiðslu í skrifstofu félagsins, Ægissíðu 10, í dag kl. 1—11 tlðdegis, og á morgun kl. 1—9 síðdegis. pétóríJ. Andrés Tveir listar hafa komið fram. A- listi er borinn sameiginlega fram af vinstri mönnum í félag- inu, skipaður stuðningsmönn- um núverandi rík isstjórnar, og listi íhaldsins, sem er B-listi. — Þrátt fyrir stór orð um það, hvað íhalds- menn séu sterkir í Hreyfli tókst þeim ekki' að koma saman lista sínum án þess að taka á listann einn af þeim mönnum, sem unnið hefir ötul- lega að því að koma á sameigin- legri uppstillingu vinstri manna, en þessi maður er Pétur Guomunds- son. — Kosninga- Sínfóníuhljómsveit- inni vel tekið á Mranesi Frá fréttaritara Tímans ' ‘ á Akranesi._ Sinfóníuhljómsveit íslands hélt h’joriájeika á Akranesi í fyrrakvöld untfir stjórn Páls ísólfssonar. — j~óru hljómleikarnir fram í Hótel Akranesi, og var húsið fullskipað á'ieyrendum, sem tóku bæði hljóm : ■ ðitinni, stjórnandanum og ein- u 'ngváranum, Kristni Hallssyni, r jög vel. Forseti bæjarstjórnar, ííálfdán Sveinsson, flutti gestun- nn. þakkir að loknum hljómleik- u:rf, taldi hér vera um mikinn nvenningarviðburð að ræða, þar seút þetta væri í fyrsta sinn, sem Irjómsveitin heimsækti bæinn, og hefðu bæjarbúar ekki haft !, jpjii af slíku, nema gegn um út- áður GB. : ' Éí Sófus Jón Ólafur Guðlaugur skrifstofa A-list ans er í Edduhús- inu við Lindar- götu, sími 6066. Á A-listanum eru þessir menn: Pótur J. Jóhanns- son, Hreyfli. Pét- ur Guðmundsson, launþegadeild. Andrés Sverris- son, B.S.R. Sófus Bender, Borg'ar- bílstöðinni. Jón Bárðarson, Bæj- arleiðum. Ólafur Jónsson, Hreyfli, Guðlaugur Guð- mundsson, Hreyfli. Varamenn: Tómas Kristj'áns- son, Bifröst. Óli B. Lúthersson. launþegadeild, Jónas Sigurðsson, Hreyfli, Erlendur Jónsson, B.S.R. Einar Helgason, Borgarbílstöðinni Kristján Jóhann- esson, Hreyfii, Guðmundur B. Magnússon, Hreyfli. Bílstjórar, ger- ið sigur A-listans, lista vinstri manna sem glæsi- legastan. Hafa gert full skil í happdrættimi Þessir hreppar hafa nú sent skil fyrir 100% sölu á Happdrættis- miðum Húsbyggingarsjóðs Fram- sóknarffokksins, til viðbótar þeim sem áður hafa birzt. Andakilshreppur: Umboðsmað- ur: Jón Jakobsson, Varmalæk. — Skeiðahreppur: Umboðsm. Jón Eiríksson, Vorsabæ. — Hvera- gerði: Umboðsm. Jóhannes Þor- steinsson. 11 dauðadómar hafa verið kveðnir upp á Kýpur J:ÍCOSÍA, 8. okt. — í dag var 1 veðinn upp dómur í Nicosíu á Kýpur yfir 22 ára grískumælandi ryjaskeggja. Var hann dæmdur til dauða fyrir morð á brezkum her- rvanni fyrr í sumar. Alls hafa þá brezk yfirvöld kveðið upp 11 oiuðadóma siðan skálmöldin hófstj jar á eynni og hefir 8 þeirra ver- i i 5 fullnægt. j . .. . i y/. .... \ Rússar óítuðust upp-: j$isn í Póllandi J.ONDÓN'f 8. okt. — Brezka blaðið Daily Herald skýrir frá því nýlega PS- j Rpss£U' hafi síðustu mánuði I ríelra pir tvöfaldað herlið sitt í ÍTóllandi. Séu þar nú 7 herfylki í j stað 3 áður. Er svo að sjá, sem P.ússar hafi gripið til þessa ráðs af ótta við almenna uppreisn í landinu, eftir Poznan óeirðirnar í sumar. Fles.tar þessar hersveitir ery , sagðar komnar frá A-Þýzka- landL ___________ Aldrei fleiri skip farið um Súez-skurð KAIRÓ, 8. okt. — Brctar og Frakkar hafa mjög haldið þvi á lofti, að Egyptar myndu aldrei geta haidið uppi óhindruðum siglingum um Súez-skurð, þegar erlendu hafnsögumennirnir og sérfræðingarnir væru farnir. — Þeir fóru fyrir mánuði síðan, og þrátt fyrir mikinn skort á full- þjálfuðum hafnsögumönnum, hef ur allt gengið venjulegan gang við skurðinn þann tíma. Og í dag berast fregnir um, að 50 skip hafi farið um skurðinn s.l. sólarhring og er það mesti skipa fjöhli á einum sólarhring, sem um skurðinn hefir farið frá því hann var opnaður._________ 6 innbrot: ránsfengur 2 kólaflöskur og steik Um helgina voru framin ein sex innbrot hér í bænum, flest aðfaranótt sunnudags. Þrjú inn brot voru framin í Hjarðar- haga 44, en ekki er vitað af: neinu hafi verið stolið. Reynt var að brjótast inn í kjörbúð Sís Vallarstrætismegin, en læs ingar héldu. Fimmta innbrotið var í Vetrargarðinum og stolið þaðan tveimur kólaflöskum og einhverju af' steik. Sjötta inn- brotið var í lieildverzlun Einars Malmbcrgs í Ingólfsstræti 10. Þar liafði verið rótað í skjöl- uni og hirt ein skjalamappa og fjárbyssa. Egyptar fúsir til samninga - en viija ekki þela ofríki Sagði Fawzi á fundi öryggisráðsins. — New York, 8. okt. — Á fundi öryggisráðsin$. í dag tók Fawsi utanríkisráðherra Egypta til máls. Lagði. liann til, að sett væri á stofn samninganefnd, ekki mjög fjölménh, til að vinna að lausn Súezdeilunnar á friðsamlegan hátjt: Hann hafnaði algerlega ályktunartillögu vesturveldáiiha og kvað hana ekkert annað en endurtekningu á tillögurft-ri^janna 18 á Lundúnaráðstefnunni fyrri. Sépiloff utanríkisráðherra tók einnig til máls og fór hörðum orðum um það, sem hann kall- aði tilraunir vesturveldanna til að kúga Egypta. Fawsi lagði á það áherzlu, að Egyptar hefðu aldrei hafnað samn- ingum, þeir hefðu aðeins neitað að láta beita sig ofríki og segja sér íyrir verkum. Fawsi kvað þrjú meginatriði tillagna sinna: Fyrst að komið yrði á kerfi, sem tryggði sam- vinnu egypzka félagsins, sem rek (Framhald á 2. síðu.) Tító forseti snéri heim sem sigurvegari S. 1. laugardag sneri Tító forseti Júgóslafíu heim aftur eftir „orlof“ sitt á Krímskaga, þar sem hann ræddi við æðstu menn Sovétríkjanna, svo sem Búlganin og Voroshiloff, auk Krústjoffs, sem kom með honum frá Belgrad. Af opinberri hálfu hefir ekkert verið látið uppskátt um niðurstöður við- ræðna þessara, en fréttaritarar segja að eftir öllum sólar- mérkjum að dæma, þá hafi Tító farið með fullan sigur af hólmi og sjónarmið hans muni nú hafa æ meiri áhrif á alla stefnu kommúnistaflokka bæði austan tjalds og vestan. ElaSamamakaiárettiim veknr óilaridiia hrifnÍEgu og kátínn Nú er aíems efíir rúmlega vika, svo aíi viss- ara er a<S tryggja sér miða sem fyrst Þetta má einkum marka af því, að næstu vikurnar munu sendi- nefndir frá kommúnistaflokkum fjölmargra landa streyma til Bel- grad. Fyrst kemur sendinefnd frá Ungverjalandi þann 15. þ. m. und- ir forystu framkvæmdastjóra kommúnistaflokksins þar, Gerö og forsætisráðherrans Hedegus. Æðstu menn kommúnistaflokks- ins á Ítalíu eru í heimsókn sem stendur, og innan skamms koma sendinefndir frá Frakklandi, svo Fyrsta sýning blaðamannakabarettsins var s. 1. laugardags kvöld í Austurbæjarbíói. Hvert sæti var skipað og tóku nienn: “g A-Evrópu kommúnisaríkjun- skemmtiatriðunum ágætlega, enda voru þau prýðileg og má' um. Póllandi, Rúmeníu og jafnvel fullyrða, að þetta sé langbezti kabarett, sem hér hefir sézt. fleiri. Loks er sagt, að Voroshiloff Vöktu sum atriðin óblandna hrifningu og kátínu. Á sunnu- forseti Sovétnkjanna komi í heim daginn voru þrjár sýningar kabarettsins og tvær í gær og vfðurkennLgu vS var húsfyllir á þeim öllum. Tító. , j Bjarni Guðmundsson, blaðafull- trúi, bauð sýningargesti velkomna, svo og fjöllistafólkið. Hljómsveit Sveins Ólafssonar lék nokkur lög og aðstoðaði einnig með undirleik við sýningarnar. Kynnir var Bald- ur Georgs, og sýndi hann einnig smátöfrabrögð milli atriða. Sýningi nhófst með því, að lítil stúlka sýndi furðulegar listir á reiðhjóli. Bræður tveir sýndu fim leika og kylfukast. Þá var kín- verskt atriði, og vöktu þau list- brögð mikla undrun. Þrír feðgar sýndu furðulega jafnvægisfim- leika. Þá vakti og hugsanaflutningur- (Framhald á 2. síðu.i Frá blaðamannakabarettinum. Systurnar Gitta og Lena við sýlofóninn. Leikur þeirra vakti óblandna hrifningu. __ ^ , , (Ljósmynd: Sveinn Sœmundsson). Stalinismanum verður útrýmt. Fréttamenn eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að Tító hafi tekizt að fá þeirri kröfu sinni framgegnt, að stalínisminn skuli gjörsigr- aður og honum útrýmt með öllu. í fyrsta lagi með því að losa sig allsstaðar við þá forustumenn í leppríkjunum, sem eru forsvars- menn þeirrar stefnu eða fram- kvæmdu hana. Aðeins í þrem lepp- :ríkjanna eru enn forystumenn, sem taldir eru stalinistar, þ. e. í Tékkóslóvakíu, Búlgaríu og Alban íu. Loks hafi Tító fengið því fram gegnt, að sjónarmið har.s um fram kvæmd kommúnismans hafi hlotiö fyllri viðurkenningu en áður. — Meginatriði þeirra er meira sjálf- stæði hinna einstöku kommúnista ríkja og þar af leiðandi viður- kennt, að fleiri en ein leið séu til að marki sósíalismans, og í öðru lagi decentralisering, þ. e. valdinu í þjóðfélaginu er dreift og deilt niður bæði á marga menn og ein- stökum héruðum eða svæðum fengið miklu meira sjálfstæði um alla framkvæmd mála en tíðkast hefur í kommúnistaríkjunum til þessa, utan Júgóslavíu. 1 gærdag var slökkviliðið kvatt að skúr, sem stendur við svokaU- aða Sjávarborg, sjávarmegin við Sjóklæðagerð íslands. Var verið að flytja skúr þennan, en þó hafði hann strandað þarna og staðið í nokkra daga. Allmikill eldur var í skúrnum og eyðilagðist hann allur innan, áður en tókst að ráða niður- lögum eldsins. „

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.