Tíminn - 02.11.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 2. nóvember 1956.
11
2.
Allra sálna messa. 307. dagur
ársins. Tungl í suSri kl. 12,01.
Árdegisflæði kl. 4,48. SíSdegis-
flæSi kl. 17,07.
SLYSAVARÐSTOPA REYKJAVÍKUR
í nýju HeilsuvemdarstöSinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama etað klukkan 18—8. —
Sími Slyswvarðstofunnar er 5030-
Austurbæjar spótek er opið á virk-
um dögum tíl kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
Holts apótek er opið virka daga tSl
kl. 8, nema faugardaga til kl. 4, og
auk þess; á sunnudögum frá kl.
1—4. Síxni 81884
Gu'öspekifélagið Dögun
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- ■
spekifálagshúsinu. Fluttur verður
þáttur um kenningar Búddha, fyrir-;
lestur um fornindverskan heim-
speking og sýnd kvikmynd frá Kína. |
Kafíiveitingar verða á eftir. Gestir
eru velkomnir.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins
heldur skemmtifund í Edduhúsinu
föstudaginn 2. nóv. kl. 8.
Helga Jónsdóttir og Grétar Ólafsson
iðnnemi. Heimili Stórholt 1. — Þann
28. okt. ungfrú Bryndís Alferðsdótt-
ir og Þorkell Árni Kristmann Sig-
urðsson iðnnemi. Heimili Eiðsvalla-
gata 7. -— Þann 29. okt. ungfrú
Björg Reigstad hjálpræðishersforingi
og Konrad Edvard Örsnes hjálpræðis
hersforingi, Siglufirði. — Heimili
þeirra verður að Norðurgötu 7, Siglu
firði.
í Akureyrarkirkju voru um síðustu
helgi gefin saman í hjónaband þessi
brúð'hjón: Þann 27. okt., ungfrú
Hlufavelta skáta.
Dregið hefir verið í happdrætti
hlutaveltu skáta og komu eftirtalin
i númer upp:
I 1. ryksuga nr. 15.781, 2. rafmagns-
klukka 6.102, 3. teppi 2.568, 4. ís-
land þúsund ár 2.351, 5. rafmagns-
hitapoki 4.843, 6.180 og 2.736, 8. Rit
Ben. Gröndal 666, 9. greiðslusloppur
3.605, 10. regnkápa 10.317.
Vesturbæiar apótek er opið á virk-
um dögujn til kl. 8, nema laugar-
daga til kl. 4.
Slys við Hraunholtslæk
----—
DENNI DÆMALAU S I
Hvers vegna kom okkur þetfa ekki í hug fyrr?
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Ýeðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
T8.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburöarkennsla í sambandi
við bréfaskóla SÍS.: Franska.
1Í8.50 Létt iög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.55 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál., Grímur Helgason.
20.35 Ull og tóskapur. — samfelld
dagskrá gerð af Hallfreði
Eiríkssyni stud. mag.
21.30 Raddir að vestan: Finnbogi Guð
mundsson ræðir við Vestur-ís-
lendinga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
22.10 Upplestur: „Gatan“ smásaga eft
ir Guðiaugu Benediksdóttur.
22.30 Tónleikar: Björn R. Einarsson
kynnir djassplötur.
23.10 Dagskrárlög.
Útvarpið á morgun.
-8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir).
14.00 Heimilisþáttur Þóra Jónsdóttir.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
18.25 yeðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barna: „Leiftur"
eftir Gunnar Jörgensen II.
19.00 Tónléikar (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Anna ó Stóru-Borg"
eftir Guðmund M. Þorláksson,
samið eftir skáldsögu Jóns
Trausta.
22.00 Fréttir ,o,g vgðurfrégnir.
22.10 Dánslög (plötur). ’
24.00 Dagskrárlok.
211
Láréft: 1. litlar, 6. annríki, 8. hand-
leggur. 9. afrek, 10. depil, 11. gaura-
, 12. forsetning, 13. planta, 15.
nafn á fréttablaði.
Lóðrétt: 2. fræ (flt.), 3. utan, 4. á-
sjónu, 5. lirfa, 7. vinnusamur, 14. að
rýja.
Lausn á krossgátu nr. 210:
Lárétí: 1. semja. 6. nóa. 8. múg. 9.
sóa. 10. let. 11. Góa. 12. rúm. 13. náa.
15. Ódáða. — Léðrétt: 2. England. 3.
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis föstudaginn 2.
nóv. 1956, kl. 1,30 miðdegis.
Söfnunarsjóður íslands.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis föstudaginn 2.
nóvember 1956 kl. 1,30 miðdegis.
1. Verðlag og kaupgjald.
'2. Fiskveiðasjóður íslands.
mó. 4. jastrað. 5. smuga. 7.
14. Á. Á. (Ársæll Árnason).
faðma.
GARÐS APÓTEK er opið daglega frá
9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16
og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006.
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá ki. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
Frá Skotfélagi Reykja-
víkur
Þar sem vitað er að á þessum árs-
tíma fara fleiri menn með byssur en
, endranær, þykir stjórn Slcotfélagsins
1 rétt að láta blö'ðunum í té til birt-
ingar reglur félagsins um meðferð
skotvopna.
10 varú'ðarreglur, sem allir ættu a'ð
kunna, ef þeir fara með skotvopn:
1. Handleikið byssu ávallt sem hlað
in væri. Þetta er meginregla um
meðferð skotvopna.
2. Hafið byssuna ávallt óhlaðna og
opna, ef hún er ekki í notkun.
3. Gætið þess, að hlaupið sé ávallt
hreint.
4. Hafið ávallt vald á stefnu hlaups
ins, jafnvel þótt þér hrasið.
5. Takiö aldrei í gikkinn nema þér
séuð vissir um skotmarkið.
6. Beinið aldrei byssu að því sem
þér ætlið ekki að skjóta.
7. Leggið ekki byssu frá yður nema
óhlaðna.
■ 8. Klifrið aldrei né stökkvið með
hlaðna byssu.
9. Varizt að skjóta á slétta, harða
fleti eöa vatn.
10. Bragðið aldrei vín þegar byssan
er með.
Vill félagið skora á alla, sem byss-
ur handleika, a'ð fara eftir reglum
þessum að öllu leyti. — Þá forSasí
menn slysin.
Stjórn
Skotféiags Reykjavíkur
O* rLUGVRLARNAR
Skipaótgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Her'ðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörð-
um á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á
leið til Þýzkalands. Baldur fer frá
Reykjavík í gærkvöldi til Snæfells-
nesshafna og Flateyjar. Oddur fer
væntanlega frá Reykjavík í kvöld til
hafna við Húnaflóa, Skagafjörð og
Eyjafjörð.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell
fer í dag frá New York áleiðis til
Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt
til Lundúna á sunnudag. Dísarfell er
væntanlegt til Reyltjavíkur á sunnu-
dag. Litlafell kemur til Reykjavíkur
í dag. Helgafell er væntanlegt til
Keflavíkur á morgun. Hamrafell fór
um Ermasund 30. f. m. á leið til
Batum.
Flugfélag íslands hf.
Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. — í
dag er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
ísafjarSar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Nýlega vildi það slys fil á Hafnarfjaroarveginum að lítiili bifreið var ekið
brúarsfólpann við Hraunholtslæk með þeim afleiðingum að hún fór út ,
vegiíium og bíístjórinn, sem va reinn í bílnum siasaðist miki'ð. Hann haf
farið fram úr bíl og annar kom á móti en sá sfanzaði, er hann sá að hra
og óvarlega var ekið. Einhverra hlufa vegna missti svo sá sem litla bílnu
ók stjórn á honum og lenfi á brúarstólpanum eins og fyrr er sagt. Bílstj:
inn er úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli og var hann fluttur mikið sæ
ur á sjúkrahús í Reykjavík. Myndirnar eru teknar á slysstaðnum rétt efi
að slysið vildi til, og sýna þær hverjar afleiðingar það getur liaft aS ai
óvarlega. (Ljósm.: Sveintl Guðbjartssor.