Tíminn - 02.11.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.11.1956, Blaðsíða 9
T f MI N N, föstudaginn 2. nóvember 1956. 9 ......................Illll.........Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllll...... þekkzt lengi, 13 tíma nákvæm legt mannsefni fyrir fátæka, lega til tekið. Peggy hafði hitt franska stúlku. En það var eiít og hafði | jean á veitingahúsi við mark- sem Anton S. gat ekki skilið, tengdadóttur sína sjálf verið með þegar ljósi' aðinn og þau höfðu etið sam kjóllinn, sem Denise hafði ver- ið í deginum áður, var keypt- ur. — Gleymdu því ekki, Irene, 'að Denise er frönsk . . . og gift, bætti hún við eftir andartakt þögn. — Hún er ári yngri en ég, svaraði dóttirin þurrlega. — Eg vil ekki fá fleiri út- lendinga í fjölskyldu okkar, sagði lávarðurinn og sló knýtt um hnefa í borðið. — Ef þú átt við Anton, er hættan ekki mikil, pabbi, svar aði dóttirin, — hann er dauð- ástfanginn af Yvonne Blan- char. — Hvers vegna í ósköpunum ferð þú þá með honum á Maxim? an lauksúpu. Jean de I’Aux (næstum því greifi) var i leit að skáldlegum innblæstri. Peggy var næsturn ákveðin í að gerast listgyðja hans. Peggy skýrði frá öllu þessu með ólg- andi mælskuflóði. Jean starði stórum, brennandi augum á Algernoon. Algernoon var um og ó. — Hvernig er maður næst- um því greifi? spurði hann. — Það er í sambandi við uppruna manns ,sagði Jean leyndardómsfullur á svip. — Talið þér ekki frönsku, herra Burns? bætti hann við. — Mjög lítið, svaraði Amer! og sem varð þess valdandi, að hann dvaldi áfram í Frakk- landi. Hvernig gat Yvonne orðið ástfangin af öðrum manni svona fljótt? Anton S. áleit sig þekkja Yvonne. Ilún tilheyrði ekki hinum fljót- huga, sem skiptu um skoðun dag frá degi. Hér var éitthvað undarlegt á seyði. Þetta hafði skeð fyrir aðeins einum mán uði, Fram að þeim tíma höfðu bréf Yvonne verið löng og inni leg. Anton S. hafði tekið á- kvörðun um að kvænast fyrir mörgum mánuðum. Hþers vegna hafði hann ekki trúað Yvonne fyrir því? Nú var það ef til vill orðið of seint. Ef Yv- onne hafði játazt bróður Alger- systur sína. Hún lét sem ekk- ert væri. ungi — Þetta verður líklega hann. — Algernoon . . . noon . . . Ameríkumaðurinn stanzaði snarlega utan við stærri veizla en ákveðið hafði café Rond-Pointides Champs- yerið í fyrstu, sagði hann^ — Elysées, sem er þekktasta kaffi svo að ef til vill er betra, að stétt Parísar 1956. Hann þekkti við bíðum betra tækifæris. það var rödd systur sinnar j —Hverjir koma? Peggy. Hún sat þar ásamt! — Irene, Denise, Peter og manni nokkrum sem leit út herra Kry — það er ekki mín fyrir að vera franskur og hugmynd — þau hafa svo að drakk absinth. Hún veifaði til segja boðið sér sjálf. hans og benti honum að koma. Algernoon Burns andvarp- aði en hann þekkti Peggy og vissi að hann átti sér ekki und ankomu auðið. íkumaðurmn. ! Peggy, var það orðið of seint. | Eg skal segja þer, A , tó ^nton S. þekkti Yvonne nógu Vegna þess að hann bauð Pe&'gy fram f> — Jean hefir!vel til að vita það. En hafði mér. | aldrei komio á Maxim, og ég hfm þegar ger{. þag? Hann Lávarðurinn.tók um höfuð-,hauð honum með í Kvold. I fekk allt f einu nýja hugmynd. ið. — Guð gæfi, að. við hefðum! Algernoon hrokk við. Jafn Irene Hvers vegna hafði Den- aldrei eignast börn, tautaöi,vel Þótt Jean væn næstum ige tekig Irene með tll morgun greifi að tign, fell hann alls vergarins daginn áður? Gat ekki i þennan félagsskap. Al- það skeð> a3 stúikurnar hefðu gernoon leit gremjulega a llugsað sem SVOj að irene gæti orðið nokkurs konar plástur á sárið? Anton S. leið illa. Það var líklega hugsanlegt. Hann hafði áður rekizt á þessa ó- stöðvandi löngun franskra kvenna til þess að láta sig ástamál annarra varða. Ef þettta var rétt, höfðu stúlk urnar reiknað skakkt. Anton S. var að minnsta kosti ekki einn þeirra, sém skipta um skoðun frá degi til dags. Clyverdale lávarður hafði haft rétt fyrir sér. Anton S. fékk áfall, þegar hann sá Ir- ene, j afnvel þótt hann léti það — Er það satt, að herra Kry sé í París . . . — Já víst er það satt. Peggy klappaði saman hönd unum. — Húrra — hann er — Þetta er Jean, sagði Peggy skemmtiiegur maður - ég ekki í Ijós með minnstu svip hann er skáld og næstum því hlakka mjög til að hitta hann | breytmgu. Þau hittust asamt greifi. Og þetta er bróðir minn aftur. IPet^ Demse 1 anddyn Rltz Algernoon, Jean. | — ran . . . j ° Algernoon kinkaði kolli til j — Ekkert en, Algernoon, tók j — Fellur þér betur vio mig Frakkans, en hann lét sér það systirin fram í, og hóf þegar j svona, Anton, spurði hún. enganveginn nægja. Hann að segja Jean de l’Aux frá Það gerði honum alls ekki. þrýsti hönd Algernoons. Bara Anton S. Kry. ég hefði gengið einhverja aðra — — — leið, hugsaði ameríkumaður- 1 Anton S. Kry hafði eytt öll inn. Jean leit út fyrir að vera < um deginum á safni í Fon- tvítugur og hann var óþess- j tainbleau. Honum var þungt legur að hann væri greifi. um hjartarætur. Hann fann á Hann var klæddur tilbúnum sér, aö óþægilegir atburðir fötum sem tekin voru að voru í nánd. Honum féll ekki slitna. Jean var laglegur en við að koma til Parísar á þenn hann virtist ekki hafa smakk- ] an hátt. Hann hegðaði sér eins saggi hann kurteislega. Hann að ætan bita í mánaðartlma. ’ og ástfanginn skóladrengur,' Hárið var eins og á skáldi. Það hugsaði hann. Hvers vegna var feikimikill, ógreiddur, hafði hann ekki kvænst Yv- svartur makki sem minnti onne þegar það var hægt? helzt á óveður. I Hann vissi svarið mjög vel. Áð Hann var ekki viss, hvort hon um féll yfirleitt við hana. Hing að til hafði Irene skipað lágt sæti í huga hans. Hann minnt ist þess ekki, að hafa nokkurn tíma hugsað um hána. — Það er mjög falleg nú- tímastúlka, sem ég hefi þann iheiður að bjóða út í kvöld, fann með óþægindum, aö flegna kjólatízkan haföi nú einnig náð til dpttur Clyver- dale lávarðar. Þetta endar með ■skelfingu, hugsaði hann og Fataverksmiðjan HEKLA Akureyri Mtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiuiin,,,,!,,,,!,,,,,,, wiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiMininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniininniiiiiiiiniiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiimiiiimiiiiiiiiMi | AUGLÍSENDUM | | er vinsamlegast bent á eftirfarandi 1 §j Auglýsingaskrifstofa blaðsins er opin sem hér segir: jf Alla virka daga, nema laugardaga kl. 9—5 e. h. y | Á laugardögum kl. 9—12 f. h. | | Auglýsendur eru beðnir að koma handritum að aug- % | lýsingum eins snemma og unnt er til blaðsins, daginn H = áður en þær eiga að birtast. H s= “ y ATHUGIÐ: Því betri tími, sem er til að ganga frá aug- Ú = lýsingu yðar, því betri árangur næst. ( DAGBIAÐIÐ TÍMINN | lmiMiuv2i««ivTi'niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii,iiiiiiiiiiiiii[!iiiiiniM!iii’-^ Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann WW.AWAV.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.VV.V.V.V.VAV.* > ^ Þökkum hjartanlega börnum okkar og tengdabörn- > um, barnabörnum og vinum, sem minntust okkar á gull ;« ;■ brúðkaupsdaginn 16. okt. með gjöfum og skeytum. ;■ !j Biðjum Guð að blessa ykkur öll. Lj GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR, !• :■ GÍSLI GESTSSON. ‘.■.W.W.V.^V.V.V.V.V.VV.V.V/.W.V.'/.V.V.V.V.V.V. WAbV.V.V.V.V.V.VVV.-.V.V.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V.-. S :* í Þakka innilega öllum, sem glöddu mig á 70 ára af- !■ J mælinu. % Fáðu þér sæti, Algernoon.1 ur hafði honum fundist ósæmi fannst hann vera gamall. Algernoon settist þótt hann legt, að kváenast stúlku, sem langaði ekki vitund til þess.lvar nærri helmingi yngri en Þegar systir hans kallaði á hann. Ást Antons S. hafðí hann hafði hann verið að hægt og sígandi eytt tilfinn- hugsa um Yvonne. Það var ingu þessari. Hann átti nú að- miklu meira spennandi. í sam- eins eina ósk: að fá Yvonne anburði við Jean leit Alger- noon út eins og spjátrungur. Hann var í bláum nylonfötum, sem voru eins og steypt á há- um, grönnum líkamanum. Fyrst þegar hann tók ofan stráhattinn svo að hárgreiðsl- án kom í ljós, sást að hann var amerískur. ■''’Algernoon varð fljótlega Ijóst áð Peggy var hrifin af frakkanum. En Peggy var fljót fyrir sjálfan sig. Hann hafði hugsað málið í Fontainbleau. Útkoman var ekki honum í hag. Algernoon Burns var aðeins 22 ára gam- all. Hann var eini sonur amer ísks milljónamærings, og jafn vel þótt Anton S. litist sjálf- um ekki á útlit unga manns- ins, var hann.ekki blindúr fyr ir því, að ungri stúlku gæti þótt það aðlaðandi. í sann- Þegar þau komu til Maxim, fékk Anton S. þrjú áföll í röð. Hið fyrsta var Peggy. — Halló, Anton, en hve það var skemmtilegt að sjá þig aft ur. Vonandi verður þú dálítið vingjarnlegri við mig, en þú varst í Monte. Þá varst þú reglulega vondur strákur . . . Peggy tók um háls honum og kyssti hann. Svo kynnti hún hinn virðulega vin sinn, Jean de l‘Aux. Jean leit nákvæm- lega eins út, og þegar Alger- noon hafði hitt hann þrem tímum. áður. Ameríkumaður,- inn var í vafa, hvort'.hanp hefði gert sér það ómak að Lifið heil. í AAargrét Andrésdóttir. m.mvAVAw.w.v.vw/.'.w.v.v.mw.vw-v, Þökkum innilega auSsýnda saniúö og hluttekningu við and- lát og jarðarför Ingibjargar .Halldórsdóttur, frá Högnastöðum. Börn og tengdabörn. til að hrífast. Þau höfðu ekki leika var Algernoon ákjósan þvo sér um hendurnar. Hann Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Árnýjar Eiríksdóttur, , : Kir.kjuferjuljjáleigu, Ölfu?i., , t . lSgnjni i • , i Vándamerili. Stu_

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.