Tíminn - 02.11.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.11.1956, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, föstiidaginn 2. nóvember 1956. ÉG OG FJÖLSKYLDAN SVIÐAHAUSINN Frá sýningu Guðmundar frá Miðdai í vinnustofu hans. Listvakning okkar þarf að byggjasí á breiðum, heilbrigðum grandvelli Segir Gu^mundur Einarsson frá MitSdal í sam- taíi um fjörutíu ára listamannsferil hans — Ég grét af gleði þegar mér varð ljóst að listamenn gátu hef ávallt verið beirrar rkoðunar að myndlistarmönnum væri bezt hjálpað með því að "efa þeim verk að vinna, úl dæmis við rtór- byggingar og- rkreytingu lorga og töfrað fram myndir með pensli og í stein. Það var á bernsku- j skemmtigarðá.'' Þettá gferðu Grikk- árum mínum heima í Miðdal, sem þá var í þjóðbraut, °§ | ilp1.^i"-1nnfi°rnu’ ^etta getum við þar komu margir góðir gestir, þar á meðal enskir, franskir j genIércinnifr ekkj alls kostar y.g og ítalskir listamenn. Þeir studdu mig fyrstu sporin á lista- það, sem menn kalla nútímalist. brautinni, gáfu mér liti og kenndu mér meðferð þeirra og jÉg hef fylgzt með þessu frá byrj- sáu fyrstu myndirnar mínar, teikningar og móhellumyndir. uninni eftir fyrri heimsstyrjöld og Listin hefir sem sagt átt hug minn allan síðan á bernskudög- um, ég er fæddur til að gerast listamaður og hefði ekki getað orðið neitt annað. ir mínar eru ví'ða til erlendis. Ég hef selt 18 myndir á söfn og í opin- berar byggingar erlendis. Nú ný- lega átti ég myndir á samsýningu íslenzkra listamanna í Þýzkalandi og mér hefir síðan verið boðið að halda sýningu í Miinchen og fleiri þýzkum borgum. — Fast aðsetur hér heima hafði ég ekki fyrr en 1928. Þá voru hér um 17 listamenn, flestir nýkomnir heim. Þá stofnuðum við Bandalag íslenzkra listamanna og átti ég sæti í fyrstu stjórn þess, ásamt Gunnari Gunnarssyni og Jóni Leifs.Sókn sem þá var hafin í ýms um listmálum bar ekki árangur fyrr en síðar og enn er margt ó- gert. Verst er að við sem listir iðkum erum álitnir hálfgildings beiningamenn. Styrkjafyrirkomu- lagið er bæði óvirðulegt og mann- skemmandi. Að öllum ólöstuðum álít ég að engir hafi vcrið listamönnum holl- ari en Bjarni frá Vogi cg Jónas Jónsson. Þeírra forsjá mun alltaf í heiðri hcfð. Stofnun menntamála ráðs og byggmg safnhúsa hefir brú að marga ófæru. Ekki er minna um vert að margir listamenn hafa bæði heima og erlendis, sem er þýð fengið ríkisframlög til bygginga á ingarmeiri en einhverjir ofstækis- vinnustofum. Safnhús Einars Jóns- fullir fordómar. sonar er þjóðarsómi. En meira er En nú skulum við líta á sýning- næst að gera fyrir Hstamenn. Ég una sjálfa, ef þér kærið yður um. Guðmundur Einarsson írá Mið- dal heldur þessa dagana sýningu á ýmsum verkum sínum í vinnu- stofu sinni við Skólavörðustíg. Fréttamaður hitti Guðmund að máli um daginn og hér segir hann frá listferli sínum, frá margvísleg- um áhugamálum sínum um dagana og frá skoðunum sínum á listum. Guðmundur heldur áfram: — Ýmsir hvöttu mig fyrstu ár- in og kenndu mér. Fyrsti kennari minn var Stefán Eiríksson tré- skurðarmeistari og síðan Þórarinn Þorláksson. Þessi tilsögn nægði mér til upptöku í danska listahá- skólann. Ars longa, vita brevis — lífið er stutt en listin löng. Þetta spak- mæli varð mér fyrst Ijóst er á- kveða skyldi hvað helzt ætti að læra af öllu því sem fyrir augu bar úti í álfunni. Verkefnin heima voru óteljandi og allt skyldi lært til að vinna það upp sem þjóðin hafði tapað ó sínum hrakninga- tímum. Námið tók mig tíu ár og var víða leitað fanga, en alls stað- ar mætti mér velvild og var jafn- an gott að vera íslendingur. Jafn- vel Tyrkir töldu sjálfsagt að hiálpa á alla lund, voru höfðingjar heim að sækja. SÍÐAN ég fór fyrst að heiman hef ég eiginlega ávallt verið íil- búinn í ferðalög. Bakpokinn hefir jafnan staðið reiðubúinn v;ð höfða lagið hvort sem fara slcyldi aust- ur á Vatnajökul, að gosstöðvum Heklu, til Mundíufjalla, Lapplands eða Egyptalands. Á þeonan hátt er maður frjáls og óháður en fátt festist við hendur. Undanfarin 33 ár hef ég verið 11 ár á ferðalagi víðs vegar úti um heim, hef þar að auki ferðc’t um þvert og end’- langt ísland. Úr bessum innanlands ferðum á ég mik'l steinasöfn og söfn dýrmætra jarðefna. Margan góðan grip má vinna úr þessum efnum. — Upphaflega átti mynd- höggvaralistin hug minn allan en málaralistin freistaði einnig ferða mannsins og náttúruskoðarans. Úr ferðum mínum heima og erlendis á ég marga mynd. Sumt af þvú má sjá héEró sýáingunni: Ég hef :einm ig sýnt víða erlendis um dagana, telst til að það sé í 17 borgum í mörgum löndum Evrópu og mynd ég sé ekkert í því nema beina aft- urför, úrkynjun. Hér á landi er nú rekinn hávaðasamur áróður fyrir ýmsum öfgastefnum sem gat- slitnar eru meðal stórþjóðanna. Þetta eru einhvers konar útblást- ursrör gerfimennskunnar, sem skapast með falstónum, brag- níðslu, verksmiðjuhávaða og aug- lýsingagræðgi. Þá er ótalið snobb- ið fyrir öllu því sem telst nútíma- list. Menn vilja tolla í tízkunni og apa því þennan ófögnuð. Verk okkar þurfa að bj’ggjast á breiðum grundvelli, útúrboruhátt- ur og sérvizkukreddur eiga engan rétt á sér. Stórþjóðir geta leyft sér að föndra við brjálæðiskennd- ar tízkustefnur en við ekki. List- vakning okkar þarf að byggjast á heilbrigðum grundvelli eins og til dæmis hjá Norðmönnum og Finn- um. Brautryðjendurnir gáfu okkur gott fordæmi en við höfum ekki fylgt því sem skyldi. — ÞÉR SPYR.TIÐ hvernig mér geðjist sú gagnrýni, er ég hefi orð- ið fyrir hér heima. Ég læt hana eins og vind um eyrun þjóta. Mað- ur lætur ekki nafnlaust níð á sig bíta, sízt þegar maður hefir fengið ágæta dóma hiá ábyrgari aðilum. Og ég hefi þlotið viðurkenningu Guömundur Einarsson frá Miödal hjá Olympíustyttu sinni. ÞÚ VERÐUR að saga sundur fyrir mig sviðahausinn á'ður en þú ferð, góði minn“, kallaði konan mín á eftir mér, rótt í því að ég ætla að smeygja mér út úr dyrun- um á leið í spilaklúbbinn. „Hvaða sviðahaus?“ spyr ég. „Sviðahausinn, sem hún mamma sendi okkur með bílnum í gær. Ég ætla að hafa hann í matinn á morgun“. „Nei, sendi hún okkur sviða- haus, blessuð gamla konan. En er ekki nóg að gera þetta í fyrramál- ið?“ Ég þarf að vera mættur í spil- in eftir korter“. Ég opna dyrnar til hálfs og stíg yfir þröskuldinn. „Nei“, segir konan mín hvöss í rómi. „Þú verður að gera það núna. Kjammarnir þurfa að liggja í bleyti til fyrramáls". Ég hlýði, eins og góðum eigin- manni sæmir, snarast inn aftur og skálma niður í kjallara. „Hvar er hausinn?“ kalla ég um öxl. Nú er um að gera að flýta sér. „í þvottahúsinu‘“, kallar konan á eftir mér. Jú, hann er þarna. Þetta er hrúts- haus með tunguna úti í öðru munn- vikinu. Hvar er sögin? Ekki hangir hún á sínum stað í geymslunni, ekki er hún á borðinu og ekki í hillunum. „Hvað hefurðu nú gert við sög- ina?“ kalla ég. „Þú tókst hana af krökkunum um daginn, þegar þeir voru að saga í píanóið“, kallar konan að ofan. JÁ, NÚ MAN ÉG. Ég tók sögina og faldi hana fyrir krökk- unum. En hvar? Ég leita í hverju skúmaskoti, bak við tunnur og kassa en finn ekki. Ég lít á klukk- una. Djöfuls ákoina- Hún er að verða níu. „I-Ivar í fjandanum faldi ég sög- ina?“ hrópa ég. „Ég er að verða of seinn“. „Þú hlýtur að finna hana kall- ar konan ofan af skörinni. „Ég man, að þú fórst me'ð hana niður“. Ég æði um kjallarann, ríf frarn kassa og rykki til pokum. Engin sög. Helvítis kerlingin að vera að senda þennan sviðahaus. Nú eru þeir farnir a'ð bíða eftir mér. Ég gríp kolaöxina. Hún er fjári svört og lýsist ekkert, þó að ég reyni að þurrka af henni. Allt í lagi. Þetta sótthreinsast allt í suð- unni. „Ég klýf hann bara með öxinni“ „Gerðu það þá almennilega“, kallar konan. Ég legg hausinn á gólfið. Nú verð ég að reyna að hitta í miðja bana- kringluna. Ég stend gleiður og höggið fellur. Hana- Ég hitti ekki banakringluna, en skammt frá henni. Öxin fer á kaf. Ég spyrni j fæti í hausinn og kippi henni upp. ^Næsta högg lendir hinum megin ' við banakringluna. Nú, það verður þá bara að hafa það. Við þriðja j högg sporðreistist hausinn, og vinstri fóturinn á mér sleppur með naumindum. Nú reiðist ég við hausinn — sem von er. „Helvítis hrússhausinn þinn“, segi ég og sparka í hann. „Þú skalt nú sundur samt“. Ég reisi hann við og læt nú ríða af hvert höggið af öðru. Það er kominn á mig berserksgangur, og nú engur það eitthvað. Þetta er orðið að hálfgerðum graut efst, og heilasletturnar ganga um mig allan áður en lýkur. Loks glymur í, er eggin nemur við steingólfið. Búinn- HRÆÐILEGT er að sjá þetta, maður“, æpir konan mín upp yfir sig, er hún kemur rétt í þessu. „Þú ert búinn að eyðileggja haus- inn. Sjáðu- Snoppan er öll með öðrum kjammanum“. Mér blöskrar ósanngirnin og van- þakklætið. „Eru þetta nú þakkirnar, sem ég fæ fyrir að ná sundur bölvuð- um hausnum fyrir þig? Og nú er ég orðinn allt of seinn. Ég held, að það sé hægt að éta snoppuna, þó að hún sé í heilu lagi“. „Og sjáðu hvernig þú ert búinn að gera þig allan“, hrópaði hún. „Það er ekki mér að kenna“, hrópa ég og þurrka nokkrar heila- frumur framan úr mér með vasa- klútnum. „Þér var nær að reyna að muna, hvar ég faldi sögina. Þú manst aldrei neitt“. Að svo mæltu tek ég kjallara- stigann í tveim stökkum, ryðst út og skelli á eftir mér hurðinni, taugabilaður maður með heilaslett- ur á fótum og skóm. ÞETTA SAMA kvöld spila ég af mér tveim hálfslemmum, og það er allt bölvuðum sviðahausnum að kenna. Dufgus. Hér eru ýmsar myndir frá ferð- um mínum, t. d. er hér myndaflokk ur frá Lapplandi, hann er ætiað- ur sem myndskreyting í ferðasögu. Flestar eru þó þessar myndir mál- aðar hér heima, eiginlega allar nema Lapplandsmyndirnar. Og þær eru nýjar, málaðar núna síðustu árin. Þessi stytta þarna var valin sem tákn Ólympíuleikjanna í Hel- sinki 1952, eins og þér sjáið, sýnir hún unga stúlku með hinn helga eld. Önnur stytta á sýningunni var einnig gerð í sambandi við leikina. Það er þessi af stúlku að gróður- setja lárviðartré. Og ég hlaut ein- mitt lárviðarsveig fyrir hina stytt- una, sem stjórn Óiympíuleikanna valdi sér. Og þarna er Saga, þá styttu gaf ég til hins fyrirhugaða handritahúss. Hér eru líka ljósmyndir af glugg um úr steindu gle?i, sem við Finn ur Jónsson gerðum fyrir Bessa- staðakirkju. Það er skemmtileg- asta verkefnið, sem ég hefi liaft með höndum undanfarin ár. Glugg arnir, sem eru átta talsins, voru útfærðir í Englandi í fyrra og settir í kirkjuna í sumar. Hér eru líka fyrstu raderingar, sem gerðar hafa verið á íslandi. Þær eru af gömlum bæjum hér í Reykjavík, bæjum, sem nú eru horfnir og lifa aðeins í minningu fáeinna manna. Þessar myndir voru gefnar út í sér stakri möppu, sem nefnist Gamla Reykjavík. iio •jcir.töy?.éi..ji 5iv, ibu'ichur,.: I ,|.HI •GESTIR KOMA ipn, sumir viljæ tala við Guðmund, kannske ráð- gera þeir að gera kaup við hann. Engu að síður gefur hann sér tíma til að sýna mér myndir sínar og segja mér af þeim og að síðustu leiðir hann mig yfir í aðra vinnu- stofu sína og sýnir mér ýmsa hag- leiksgripi, sem hann hefir unnið úr íslenzkum efnum, skartgripi úr íslenzkum ópölum og sitthvað fleira. Einnig kjörgripi, sem hann hefir haft heim með sér úr ferð- um sínum víða um lönd. Stytta ein vekur forvitni mína, hún er af manni í biskupsskrúða og heldur krossi hátt á loft. — Þessi mynd er gerð til minn- ingar um Jón biskup Arason, seg- ir Guðmundur. Nú er verið að steypa hana í málm — náttúrlega mikið stærri en frummyndin — og síðan verður hún sett upp fyrir norðan. Ennþá hefir þó ekki verið skýrt frá þessu opinberlega. Ann- ar minnisvarði eftir mig verður brátt reistur norður í Kelduhverfi, það er arnarmyndin, sem þér sá- uð frammi á sýningunni. Sú mynd er til minningar um Skúla fógeta og byggist á sögninni um örninn, sem sást við fæðingu Skúla. Að lokum segir Guðmundur: — Þegar ég lít nú til baka eftir 40 ára starf, kemur mér fyrst í hug vísuorð eftir Éinar Sæm: „En ég geymi ótalmargt, sem átti að verða.“ Það er svo. Ekki verða all- ir draumar að veruleika og þótt mér hafi orðið ýmislegt ágengt og komið ýmsu Lframkvæmd, hefir anriað ,far.izt. fyrir., ög.^þpi' áform iKn,: /5VO; s^mí- urn jpýggfogi Postu- línsverksmiðju óg verksmiðju, sem (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.