Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 1
12 síður
pylgizt með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
r •
81300. Tíminn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
40. árgagnur.
Reykjavík, laugardaginn 10. nóvembcr 1956
i
Leikhúsmál, bls. 4. j
Vega og brúamál, bls. 5.
Borg undir gaddabeltum, bls. 6.
Á ferð og flugi, bls. 7.
256. blað
Vínarborg, 9. nðv. — Hópur manna í Sofíu, höfiaðborg
Búlgaríu, som fyrir nokkrum dögurn voru staddir á kafíi-
liúsi í borginni cg ræddu þar ákaft og hávært uppreisuina
í Ungverjalandi og ástandið þar, voru handteknir af lög-
reglunni og sagt, að þetta umræðuefni væri bannað í Búlg-
aríu. Þeir voru þó seinna látnir lausir, en varaðir við því að
haga sér þannig framvegis. (Framhaid á 2. sís»)
Htmgrið er öílugasti bandatraður Rússa í Ungverjalandi
iafa gripið til skæruhemaðar
Þing S.þ. ræðir árásina. Kraíizt að Rússar
leyfi flutning á söfnunarvömm inn i Sandið
i
i
Búdapest, Vínarborg og New York, 9. nóv. — Enn er
barizt í Ungverjalandi og virðist mótstaða uppreisnarmanna
fara harðnandi. Hún hefir að vísu breytt um svip og snúizt
að mestu upp í skæruhernað. Rússar eru sagðir beita stöð-
ugt meiri harðýðgi og flóttamenn skýra frá því, að hersveitir
þeirra í landinu séu að mestu skipaðar Mongólum og Armen-
um. Skæruliðar hafa eyðilagt úraníumnámurnar við Pecs, er
voru þær mestu í Evrópu. Allsherjarþingið ræðir árásina á
Ungverja. Krafizt er, að rússneski herinn hverfi á brott og
leyfður verði flutningur á söfnunarvörum inn í landið, en
því hafa Rússar neitað til þessa, þótt hungur sverfi nu fast
að þjóðinni og sjúkir og særðir búi við hörmuleg kjör.
StuttbylgjustöSvar á valdi upp-
; reisnarmanna senda enn fregnir
jog segir í þeim, að í dag hafi upp-
j reisnarmenn í Búdapest náð á sitt
, vald konungshöllinni, sem er á vest
! urbakka Dónár í borgarhlutanum
Búda.
j í sumum fregnum segir, að Kad-
; arstjórnin hafi formlega neitað al-
þjóða Rauða krossinum um leyfi
, til að koma söfnunarvörum sínum
j inn í Ungverjaland og borið fyrir
sig að í sendingum fyrr hafi verið
Það er stöSugt barizt í Ungverjalandi og Sovétríkin héidu upp á bylfingarafmæii sitt með því að beita vígvélum faldar byssur Og skotfæri. Aðrar
sínum að varnarlausu fólki i landinu. Myndin er frá fyrstu dögum bardaganna. Það eru þessir ungu menn, sem fregnir segja, að stjórnin hafi leyft
útvarpið í Moskvu brennimerkir sem „fasista, bófa og afturhaldssinna"
Þrálátur orðrómur ism aS eíut verSi
til stérveldafusidar innan skamms
MoIIet og Eden fara tíl Washington bráðlega
París, 9. nóv. — Stöðugur orðasveimur er um það, að
innan skamms muni verða efnt til stórveldafundar til að
ræða þau mörgu deilumál, sem nú eru uppi í heiminum.
Svissneska stjórnin sendi boð til Bretlands, Frakklands,
Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Indlands, um að hún væri
fús til að greiða fyrir slíkum fundi. Indland hefir tjáð sig
reiðubúið til fundahaldsins. í dag bárust lausafregnir um
að Bandaríkin hefðu tekið boðinu, en það var seinna borið
til baka.
j Hinsvegar hafa stjórnir Bret-
Stjórnsnálanámskeið- SÍ',5S““dþ!vi'2i Sda,ri™
að bera saman ráð sín um það,
hvort slíkur fundur væri æskileg-
ur. Sovétríkin hafa alls ekki svar-
að orðsendingu svissnesku stjórn-
arinnar.
Mollet forsætisráðherra Frakka
tiikynnti í dag, að hann myndi
fara hið fyrsta vestur uní haf og
ræða við Eisenhower. í London er
sagt, að Eden vilji mjög gjarnan
fara vestur og ræða við Eisenhower
um heimsmálin og þann ágreining,
sem upp er kominn milli ríkjanna.
Hinsvegar sagði blaðafulltrúi for-
setans í dag, að það lægju ekki
fyrir neinar ákveðnar upplýsingar
um fyrirhugaðar heimsóknir for-
sætisráðherranna.
Rödd Ungverja*
lands biSnr rnn
hjálp
ið sett á morgu
StjórnmáJanámskeið það sem
augiýst hefur verið á vegum
Framsóknarmanna verður sett
kl. 2 e.h. á morgun í Tjarnar-
kaffi, uppi.
Þátttakendur, sem ekki hafa
ennþá haft samband við skrif-
stofuna, eru beðnir að gera það
í dag í síma 5564.
Dr. KristiiMi Guðm-
undssoo afhentí
Bretadrottningu
trúnaðarbréf.
Hinn 8. nóvember 1956 afhenti
Dr. Kristinn Guðmundsson Breta-
drottningu trúnaðarbréf sitt sem
sendiherra íslands og ráðherra
með umboði í Stóra-Bretlandi.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Unnið að myndun
gæzluliðs S.þ.
KAIRÓ og NEW \70RK, 9. nóv. —
Burns, hershöfðingi, sem verða á
yfirmaður gæzluliðs S.þ. við Súez,
ræddi í dag við Fawzi utanríkisráð-
(Framh. á 2. síðu.)
Ungverjalandssöfnuninni er
ekki lokið og enn tími til að
leggja af mörkmn fé. f Dan-
mörku hefir orðið mikill árang-
ur. Þar hafa forustumenn söfn-
unarinnar gefið út þessa ein-
földu og áhrifainiklu ámiim-
ingu: Andlit liarmi lostinnar
móður horfir á lesanda út úr
fréttasíðum dagblaðanna, en
merki Sameinuðu þjóðanna er
málað á textann. Þessi mynd
getur líka verið áminning íyrir
okkur, já og fyrir alla frjálsa
menn.
slíka flutninga, en þá verði þeir að
fara í gegnum Júgóslavíu.
KVEIKT f TVEIM HÓTELUM.
Þá segir, að flokkar skæruliða í
borginni hafi ráðizt á tvö stærstu
hótelin, Royal og International í
borgarhlutanum Pest austan árinn-
ar og kveikt í þeim. Stuttbylgju-
stöðin sagði, að uppreisnarmenn
yfirgæíu nú stórbyggingar, en
skiptu sér niður í smærri flokka,
sem réðust á skriðdreka Rússa úr
launsálri, svo og hermannaflokka,
ef þeir væru ekki mjög stórir og
réðu oft niðurlögum þeirra. Aðal-
styrkur uppreisnarmanna var sagð-
ur í iðnaðarhverfum Búdapest, iðn
aðarborgarinnar Dunapentele
Þetta er túlkað svo, að verkamenn
og æskumenn séu meginstyrkur
uppreisnarmanna.
IÍARÐÝÐGI RÚSSA MAGNAST.
Þá herma fregnir frá Vínar-
borg, að rússnesku hersveitirnar
beiti æ meiri harðýðgi og grimmd
Séu jafnvel dæmi þess, að þeir
hafi skotið uppreisnarmenn, sem
gáfust upp samkv. tilmælum
þeirra og heitið hafði verið grið-
um. Höfuðstöðvar rússnesku her-
sveitanna í Búdapest eru sagðar
í rússneska sendiráðinu. Flótta-
menn halda því fram, að meiri-
j hiuti rússneska liðsins séu Mon-
gólar frá Asíulöndum Rússa og
Armeníumenn. Frestur til að gef
I ast upp í Búdapest rann út í dag
i kl. 15. Tilkynning uin uppgjafar-
skilinálana var undirrituð af yfir
j foringja rússneska hersins í borg-
I inni, K. Gerdennyik.
I
HUNGRIÐ IIJÁLPAR RÚSSUM.
! í fregnum frá Vín er því einnig
haldið fram, að Rússar beinlínis
hindri matvælaflutninga til Búda-
pest. Geri þeir þetta til þess að
svelta borgarbúa til hlýðni, úr því
að vopnin duga ckki. Fyrsta járn-
brautarlestin, sem kemur til Júgó-
slavíu frá Ungverjalandi í 2 vikur,
kom þangað í dag.
KADAR KALLAÐUR
QUISLINGUR.
Flóttamenn, sem enn sleppa til
Austurríkis, segja, að almenningur
í Ungverjalandi líti á Kadar sem
Quisling og treysti stjói-n hans í
engu.
Búdapestútvarpið neitar því, að
Nagy hafi verið handtekinn.
Hann liafi sagt af sér af frjálsum
vilja þegar hann réði ekki leng-
ur við neitt. í fregnum frá Vín-
arborg er fullyrt, að úraníum-
námurnar miklu við Pecs liafi
verið sprengdar í lofí upp af upp
reisnarmönnum. Muni þær ónot-
hæfar næstu ár. Námur þessar
voru þær mestu sinnar tegundar
í Evrópu.
RÚSSAR LEYFI AÐ LYF
VERÐI FLUTT.
Fulltrúi Bandaríkjanna krafðist
þess á þingi S. þ. í dag, að Rússar
hættu að hindra það, eins og þcir
enn gera, að lyf, hjúkrunargögn
og aðrar söfnunarvörur á vegum
Rauða krossins og annarra sam-
taka, kæmust í hendur ungversku
þjóðarinnar, sem þarfnast þeirra
svo mjög. Hann réðist og harka-
lega á Sovétríkin fyrir háttalag
þeirra í Ungverjalandi og krafðist
þess, að þau hættu þegar hernað-
araðgerðum sínum þar.
(Framh. á 2. síðu.)
Ungverjalasid vek
isr fögnuð, segir
Krustjoff.
MOSKVA, 9. nóv. — Krustjoff
hélt ræðu í Moskvu í dag. Ræddi
hann um árás Breta og Frakka á
Egypta og fór um hana hinuin
hörðustu orðum. Sovétsambandið
yrði að gera allt sem unnt væri
til að lijálpa Egyptum. Svo kom
annað hljóð í strokkinn, þegar
hann fór að taia um Ungverja.
Kvað ekki unnt að gera of mikið
úr gildi þeirrar baráttu er sósíal-
istísk öfl ættu nu í við gagnbylt-
ingarsinna og fasista í Ungverja-
landi. Ósigur gagnbyltingarsinna
væri nú fagnað inuilega af vevka-
mönnum í sósíalistískum löndum
og sömuleiðis af öllum framfara-
sinnum og frjálslyndum mönnurn
hvarvetna í heiminum. Óvinir
sósíalismans væru sífellt að, og
því væri stöðugrar árverkni þörf.
Einkum yrði að leggja meiri á-
herzlu á hið rétta uppeldi æskuua
ar, sagði Krustjoff.