Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 8
3 T i IVII N N , laugardaginn 10. nóvember 1956 Dánarminning: Kristján Sigurðsson í dag fer fram í Hafnarfirði út- f 'r Kristjáns Sigurðssonar, Urðar- stíg 2. Þegar ég minnist hans hverf ur hugurinn til löngu liðinna ára. þegar við vorum báðir að vaxa úi grasi vestur í Dýrafirði. Þá voru kynni okkar náin og mikil vinátta milli þess fólks, sem við dvöldum með. Kristján var fæddur að Gemlu- falli í Mýrarhreppi 8. des. 1898. Foreldrar hans voru þau hjónin' S'gurður Finnbogason og Elísabet1 Iíristjánsdóttir. Þau voru næöij komin af traustum, vestfirzkum1 bændaættum. Sigurður var ættað-’ ur úr Barðastrandasýslu, en Elísa- bet úr ísafjarðarsýslum, en ekki verður það nánar rakið hér. Tvö voru systkini Kristjáns, Jóna gift Jóhannesi Andréssyni, búsett á Flateyri í Önundarfirði og tvíbura b’-óðirinn, Finnbogi bankafulltrúi, giftur Jóhönnu Hannesdóttur frá Ftóru-Sandvík, búsettur hér í Reykjavík. Þegar Kristján var 9 ára gamall missti hann föður sinn. Þá fór hann í fóstur til þeirra Mýrahjóna, Friðriks hreppstjóra Bjarnarsonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Á því heimili var hann til fullorðins- ara. Kristján naut hins bezta uppeldis fyrst hjá ástríkum foreldrum og ríðan hjá ágætum fósturforeldrum. Auk venjulegrar barnafræðslu stundaði hann nám tvö ár í ung- mennaskólanum að Núpi, sem nú cr héraðsskóli. Um fermingaraldur byrjaði Kristján að stunda sjóinn ;;vo sem venja var á Vestfjörðum á þeim árum. Sjómennskan varð síðan lífsstarf hans. Árið 1926 giftist Kristján eftir- Ffandi konu sinni, Kristínu Guð- múndsdóttur frá Lækjarósi. Dvöldu þau fyrsta hjúskaparárið á Lækj- armóti en fluttust til Hafnarfjarð ar árið 1927 og hafa átt þar hcima líðan. Fimm eru börn þeirra hjóna: Sigurður og Eyjólfur, báðir lærð- ir stýrimenn, Ingimar, sjómaður, Magnús iðnverkamaður og Elísabet nimsmær í gagnfræðaskóla. Þau dvelja enn á æskuheimili sínu og eru öll mannvænlegt fólk. Þannig er ævisaga Kristjáns í fá um orðum sögð. Um manninn sjálf an má segja, að hann var góðum Hinn almenni kirkjufundur skorar á Alþingi aö Seggja tvær millj. í kirkjubyggingasjoð Funduriitii, sem haldinn var í Reykjavík í sl. mán. gerði ýmsar merkar samjiykkíir hæfileikum gæddur, en lét lítið yf- ir sér og var fremur hlédrægur að eðlisfari. Ilann var allgeðrikur mað ur og skapfastur, fáskiptinn um annarra hag, en tryggur vinur vina sinna. Þeir samferðamenn hans, er minni máttar voru, áttu jafnan vísa hjálp hans. Slíkt var hjartalag hans. Þar sem hann dvaldi mestan hluta æfinnar á sjónum, hafði hann lítið tækifæri til þess, að taka þátt í félagslífi nútímans en hann var ákveðinn í skoðunum og hélt vel á máli sínu í umræðum. Hann var af burða duglegur verkmaður, hand- laginn mjög og kappsfullur, enda eftirsóttur í skiprúm og til allrar vinnu — enda stundum mörg ár í sama skiprúmi. Nær 40 ár stund aði hann sjóinn, en var hættur fyr ir tveimur árum. Síðasta árið var hann vökumaður á Hótel Borg og þaðan var hann að koma, þegar hann hné niður örendur að morgni dags 29. f. m. Með línum þessum vil ég votta fjölskyldu Kristjáns samúð mína. Ástvinir hans eru nú harmi lostnir en til huggunar er minningin um ástríkan eiginmann, föður, bróðir og vin. Það var metnaður hans að sjá vel um heimili sitt og koma börnum sínum vel til manns. Dóm ur samtíðarinar er sá, að það hafi honum vel tekist. Hans mun jafn- an verða minnst með þölck og virð ingu. Ingimar Jóhannesson. Undir gaddabeltum (Framhald af 6. síðu) Vér eigum konur og börn og berj- umst þeim til varnar. Eru særðir menn á meðal yðar? Hér eru sárir menn, blóðstokknir hundruðum saman, en vér eigum ekki sáraum- búðir og engin lyf. Hvar eigum vér að finna mat fyrir börn vor, þsgar síðasta brauðhleifin er þrot- in? Vér særum yður í nafni alls þass, sem yður er heilagt: Hjálpið oss. — Og í þessum beiska tón var haidið áfram: Heyrið þér ekki hróp vorra föllnu félaga? Vér heyrum, að bardögum sé lokið í Egypta- hndi og SÞ sendi lögreglulið þang- að. Hvers vegna getur frjáls heim- ur ekki gert hið sama fyrir TJng- verjaland? Og svo enn um nokkra hríð slík örvæntingar- og hryggðar- liróp. Um miðjan dag íilkynnti útvarps stöðin enn: Dunanpentele er nú e'na ungverska borgin, sem ekki er hertekin af Rússum. Vér berj- umst gegn skelfilegu ofurefli. Sennilega þagnar þessi útvarps stöð innan tíðar. Og ef við þögn- um hér, þá vitið þið, hvað gerzt hefir. En þar á eftir munum vér reyna að halda baráttunni áfram sem skæruliðar. Síðan var haldið áfram að til- kynna, að bardögum væri haldið áfram, fram eftir degi, og síðasta fregnin var á þessa leið: ,,....Nú eru síðustu forvöð a'ð koma okkur til hjálpar, barátt- unni gegn ofureflinu lýkur senn Sendið Önnu Kethley á þingi SÞ. íregnirnar.... “ Fregnir bárust íil Vínarborgar um bardaga í ýmsum öðrum ung- verskum borgum á afmæli bylting- arinnar og enn urðu þá átök í Búdapest og götubardagar í nokkr- um bæjarhlutum. 1 Belgrad lýsa menn „undrun yfir úthaldi og þreki Ungverja“. RauSakrossbygging eyðslögS — Kadar hafnar hjálpar- boðum Enn segir í þessum fregnum frá Vínarborg: Ungverskur læknir, sem hingað er kominn, staðfestir, að rússneskt stórskotalið hafi eyði- lagt aðalstöðvar rauðakrossins í Búdapest, meðal bygginga, sem Rússar skutu í rústir í áhlaupi sínu á borgina, var barnaspítali og sendiráðsbygging Júgóslava. Það vakti mikla gremju, er það fréttist hér í borg, að ungverski kvislingurinn Kadar hefði Jiafn- að boðum Vesturlanda um að senda vistir og hjúkrunargögn til- landsins, á sama tíma lirópar útvarp það, sem hann ræður yfir, á hjálp frá kommúnistaríkjunum. Skuggi felSur á Tító Að lokum er frá því skýrt í þess- ari fregn frá Vín á afmælisdegi byltingarinnar í Rússlandi, að þar í borg telji menn augljóst. að Tífó sé nú í slæmri klípu og skuggi atburðanna í Ungverjalandi falli á hann. Nú standa rússneskir her- ir við landamæri Júgóslavíu síðan Ungverjaland var hertekið. Upp gætu komið nýjar viðsjár með Rússum og Júgóslövum. segir fregnritarinn Rastén að lokum. lags- og leiðbeiningastarf á vegum kirkjunnar meðal barna og ung- linga. Telur kirkjufundurinn, að við byggingu nýrra kirkna verði að ætla slíkri starfsemi hentugt rúm. . ( Samstarf presta og kennara. 1 Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur, að samvinna kennara og presta sé svo mikilvæg, að full ástæða sé til að efna þar til auk- inna skipulegra samtaka eftir því sem bezt hentar í hverju prófasts- dæmi. , Beinir fundurinn þeim tilmæl- um til forustumanna þessara stétta, björn Þorkelsson, forstjóri. Vara-j Fundurinn hvetur sóknarpresta að Þeir athugi möguleika á sem menn eru: Ólafur B. Björnsson, og safnaðarstjórnir til að beita sér nánastri samvinnu um kristindóms* ritstjóri, dr. med. Árni Árnason, fyrir þessu máli og heitir á biskup j °g siðgæðismál. sr. Jakob Einarsson, prófastur, sr. landsins og stjórnarnefnd kirkju-1 - I Pétur Sigurgeirsson, sr. Þorsteinn funda að veita þeim stuðning til Útvarp á guðsþjónustum. Hinn almenni kirkjufundur 1956, sem haldinn var dagana 20.—22. október síðastliðinn í Reykjavík, gerði ýmsar sam- þykktir, sem verða birtar hér í heild á eftir. í stjórnarnefnd hinna almennu Leikmannastarf. kirkjufunda eiga nú sæti þessir | Hinn almenni kirkjufundur 1956 menn sem aðalmenn. Gísli Sveins- telur brýna þörf á almennri og son, fyrrv. sendiherra, formaður, öflugri leikmannastarfsemi í öll- sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, Páll um söfnuðum landsins í líkingu Kolka, héraðslæknir, sr. Sigurjón við það, sem tíðkast í nágranna- Guðjónsson, prófastur og Sigur- löndum vorum. Björnsson, sr. Hannes Guðmunds- þess eftir getu. son og Gísli Jónsson, skólastjóri. | Samþykktir fundarins voru þess ar: Kirkjusöngur. Hinn almenni kirkjufundur tel- Hinn almenni kirkjufundur 1956 felur stjórnarnefnd kirkjufund* anna að leitast við að fá guðs- þjónustur presta sem víðast a£ ur nauðsynlegt að efla söng í guðs-1 landinu teknar á segulband til þjónustum, annars vegar með al- ‘ flutnings á helgidögum í ríkisút- mennum safnaðarsöng í sálmum I varpinu, svo að sem flestum gefist og messusvörum, og hins vegar kostur að hlýða á slíkar messu- Kirk j uby ggingar. Hinn almenni kirkjufundur, sem haldinn er í Reykjavík dagana 20., _ . _ _ ____ —22. október 1956, skorar fast-, með fögrum flutningi kirkjulegra : gjörðir. lega á ríkisstjórn og Alþingi að kórlaga, er söngflokkur annast. koma því til leiðar, að sett verði Til eflingar almennum safnað- arsöng telur fundurinn nauðsyn löggjöf um kirkjubyggingar í þjóð- Kirkjufundurinn kaus sérstaká millifundanefnd til að gera tillögur kirkjunni, þar sem ríkinu sé gert: að reyna ýmsar leiðir, t. d. að kór-1 um verndun og viðhald hvers kon- að skyldu að standast kostnað við þær að % hlutum (stofnkostnað- ar) móts við hlutaðeigandi söfnuði, er greiði kostnaðinn að öðru leyti og annist viðhald, samkvæmt nán- ari reglum, er um það yrðu settar. ínn leiði sönginn einraddað, að hafa stutta söngæfingu með söfn- uðinum að lokinni messu o. s. frv. ar kirkjuminja. í nefndinni eru: Gísli Sveinsson, fyrrum sendiherra, Ásmundur Guðmundsson, biskup, i sr. Jón M. Guðjónsson, sóknarprest- ÆskulýSsstarf. i ur á Akranesi, Kristján Eldjárn, Hinn almenni kirkjufundur 1956 j þjóðminjavörður, Ólafur B.Bjarns- telur nauðsynlegt að stórauka fé-lson, ritstjóri á Akranesi. , Byggingastyrkur. Hinn almenni kirkjufundur skor ar á hið háa Alþingi að leggja að j minnsta kosti 2 milljónir króna ÍBE'' ase ! fjBF0 0%>fr»5 kirkjubyggingarsjóð á fjáflögum | lÍGrÖöSVðlÍð VCrðlir ÍlOÍCÍÍilfl 00 tSÍfS" næsta árs. Verði eigi minni fjár-| hæð lögð árlega í þann sjóð, þar til Alþingi hefur samþykkt ný lög um aðstoð og framlög til kirkju- bygginga. Félagsheimilasjóður. Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur tvímælalaust, að allir löggilt- ir söfnuðir landsins eigi að hafa rétt til styrks úr Félagsheimila- sjóði til bygginga safnaðarfélags- heimila og safnaðarhúsa, þar sem skilyrði séu til ýmiss konar félags- og tómstundastarfs á vegum safn- aðarins. Treystir fundurinn biskupi og kirkjumálaráðherra til þess að tryggja söfnuðum þann rétt. stoðum í þessum mánu Kveðjuathöfn sr. Péturs T. Oddssonar, U prófasts, | fer fram í Hvammi í Dölum mánudaginn 12. þ. m. kl. 13. Jarðsett f' verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 10,30. — t Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. J- Unnur Guðjónsdóttir og börn. n Skattfrelsi gjafa. Á öllum öldum og meðal allra trúarsamfélaga hefur það sjálfsögð venja, að menn færðu guði sínum að fórn nokkurn hluta afla síns eða uppskeru. Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur því eðlilegt, að mönnum sé heimilt að gefa til kirkjulegrar starfsemi allt að tíund tekna sinna, án þess að þurfa að greiða skatta af þeirri upphæð. Skorar fundur- inn á Alþingi að gera slíkar fórnir skattfrjálsar, svo sem þegar tíðk- ast um nokkrar aðrar gjafir. til al- menningsheilla. Aðalmnraeðuefni vertiur bygging félagsheimilis, þar sem einnig yríSi byggtSasafn Austurlands í janúarmánuði 1953 boðuðu nokkrir áhugamenn til fundar að Egilsstöðum til að ræða um möguleika á að stofna ti! ein- hvers konar félagsskapar á Fljótsdalshéraði til framdráttar sameiginlegum áhugamálum Héraðsbúa. Kosin var nefnd manna til að undirbúa félagsstofnun þessa og boða til stofn- fundar og semja drög að starfsreglum fyrir félagið. Á tveim- ur stofnfundum var svo formlega gengið frá félagsstofnun- inni, er hlaut nafnið „Menningarsamtök Héraðshúa". Samtök þessi eru óháð öllum aðalfunda. Hana skipa nú Þórar- stjórnmálaflokkum og markmið inn Þórarinsson, skólastjóri, sem þeirra er, að stuðla að hvers konar er formaður, séra Pétur Magnús- umbótum og framförum á Fljóts- son, Pétur Jónsson, bóndi, Egils- vérið dalsheraði- vinna að þjóðlegri vakn stöðum, Hrafn Sveinbjarnarson, ingu og varðveita þjóðleg verð- oddviti, Hallormsstað, og Sæbjörn mæti frá glötun. jjónsson, bóndi, Skeggjastöðum. Samtökin vilja vinna að þessu I ." marki með því að koma á árlegri Fyrsta héraðsvakan. nokkurra daga samkomu, þar sem j Fyrsta Héraðsvakan var haldin í fram færu erindi og umræður um apríl 1954 að Egil.^töðum. Flutt menningar- og framfaramál Hér-; voru ýms erindi um menningar* aðsins, ásamt ýmsum skemmtiat-1 og framfaramál Héraðsins me5 riðum í líkingu við bændanám- j frjálsum umræðum á eftir og voru skeiðin, er um langt skeið voru ýmsar samþykktir gerðar. haldin á hverjum vetri í Eiðaskóla og voru einkar vinsæl. Kirkjugarðar. Hinn almenni kirkjufundur 1956 Féalgsheimili Annað stefnumál þessara sam- taka er að komið verði upp sam- eiginlegu félagsheimili fvrir allt Gestur þessarar fyrstu vöku var Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, sem flutti erindi um skólamál með sérstöku tilliti til Héraðsins, cn þau mál voru aðalumræðuefni þeirrar vöku. I skorar á kirkjustjórnina að tryggja Héraðið að Egiisstöðum, þar sem ' Næsta héraðsvaka í þessum betur en gert er viðhald og vernd- un kirkjugarða. Ilallgrímskirkja. Ilinn almenni kirkjufundur 1956 lítur svo á, að bygging Hallgríms- kirkju á Skólavörðuholti varði ekki aðeins hlutaðeigandi söfnuði, held- ur einnig Reykjavíkurbæ og ríkið. Þess vegna þurfi þessir aðilar að skipa sameiginlega nefnd, er vinni að framkvæmd þessarar kirkju- byggingar. Stöðvun sorprita. Hinn almenni kirkjufundur 1956 skorar á hlutaðeigandi yfirvöld og allan almenning að hindra eftir föngum innflutning, útgáfú, sölu og lésttir sorþrita, ' Crlendra innlendra.: 'iácj f'ífiidíl „8DO.C mannfundir gætu fengið yrði jafnframt notað til inga, hljómleika og annarrar merm ingarstarfsemi. Rætt hefir verið um að þar yrði og til húsa byggða- safn Austurlands og héraðsbóka- safn, þegar að því dregur að til þess verði stofnað. Ýmislegt fleira hafa samtökin á stefnuskrá sinni, er verða mætti til menningarauka fyrir Héraðið. Framkvæmdastjórn. Á aðalfundi þessara samtaka eiga sæti 30 menn, þrír úr hver.j- um hreppi héraðsins, kallast þeir fulltrúaráð og eru kosnir til tveggja ára í senn af almennum sveitarfundi viðkomandi hrepps, : Fimm manna framkvæmdastjórn annast;iírh:inal sámtáKánifá" á milli inni og mánuði léiksýn- j Á síðastliðnu vori skyldi halda næstu vöku, en vegna inflúenzu- faraldurs, er um það ieyti barst í héraðið, var tekin ákvörðun um að fresta vökunni til hausts. Að öllu forfallalausu verður vaka þessi haldin að Egilsstöðum dag- ana 16.—18. nóv. næstlc. Aðalum- ræðuefni þeirrar vöku verða í fyrsta lagi bygging félagsheirnilis ásamt byggða- og héraðsbókasafni og í öðru lagi jafnvægi í byggð landsins með tiíliti til framtíðar Fljótsdalshéraðs. Erindi verða flutt um ýmis efni og á kvöldin eru fyrirhuguð ým* skemmtiatriði. Gestir vökunnar verða þeir .Þorsteipn - Einarsson, íþróltafulltrui, . og G aðmundur Gísiáhön' Tiágaliíí, ritliöíundur. j St iWDiiiiitiinrftmeasf^s^mt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.