Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 2
2 T f MI N N , laugardaginn 10. nóvember 1956 ems fytkissijórnina síSastl fmSjiid&g Valdimar Bjömsson, hinn á- gæti Vestur-íslendingur í Minnea polis, var við kosningarnar á þriðjudaginn kjörinn fjálrmáía I ráðherra Minnesotafylkis. Deinó- kratar hafa meirihluta í fylkinu og voru ekki kjörnir aðrir Repú blikanar í fylkisstjórnina en Valdimar og Kennedy, dómsmála ráðherra. Eisenhower fékk meirihluta at- kvæða í fylkinu, en naut þar vin- sælda sinna en ekki flokksins. Þessi útkoma er mikill sigur fyr ir Valdimar. Hann gegndi em- bætti fjármálaráðherra um skeið áður en hann var valinn fram- bjpðandi Repúblikana við kosn- ingarnar til Öldungadeildar þjóð þingsins í Washington. Valdimar tapaði þeirri kosningu fyrir Hump hrey, öldungardeildarþingmanni, en kosningabaráttan vakti mikla athygli og varð honum til sæmdar. Hann ákvað að keppa um sitt Biskup flutti ávarp til þjéfeimar í útvarp Nýtí pipnorge! í Laugameskirkjii Laugarneskirkja verður opnuð aftur á morgun með guðsþjónustu, sem hefst kl. 11 f. h. Hafa þar far- ið fram gagngerðar breytingar nú í sumar. Pípuorgelið, sem þar verS- ur vígt og tekið í notkun á morgun, er 19 radda, byggt af Walckers verksmiðjunum í Þýzkalandi og sendu þær mann hingað, er sá um ; uppsetningu. Ennfremur var söng- pallur stækkaður, og hafði Páll ! Guðjónsson byggingameistari þá breytingu með höndum, og kirkjan j öll máluð, einnig með táknrænum skreytingum, en það verk höfðu með höndum hjónin Jón Björasson og Gréta Björnsson listmálari. Raf- lagnir annaðist Tengill h.f. Enn- fremur hefir fleira verið gert kirkj- unni til bóta, og á sóknarnefnd og aðrir, er að unnu miklar þakkir skilið. Valdimar Björnsson gamla embætti í næstu kosningum og hefir nú sigrað þar. Álingi Sjálfstæðismaima fyrir eflkgn pskveiðisjoðs vaknar fyrst þegar þeir eru farair úr ríkisstjoraiimi Eiríkur Þorsteinsson hirtir Jóhann Hafstéin vií umræ(Jur í neíri deild Frumvarp Sjálfstæðismanna um að ríkissjóður leggi Fisk- veiðasjóði til fast framlag á ári hverju, er nemi 10 milj. kr. var til umræðu í neðri deild í gær. Jóhann Hafstein fylgdi frumvarpinu úr hlaði og fór mörgum orðum um nauðsyn þess að efla sjóðinn. Ruddaleg og ó- smekkleg árás Vísir hefur nú undanfarið tekið upp gömlu vinnubrögðin frá í sum ar og birt fáránleg og ruddaleg ummæli um dr. Kristinn Guð; mundsson fyrrv. utanríkisráðh. í gær, daginn sem dr. Kristinn af- henti trúnaðarbréf sitt sem am- bassador í London, kallar Vísir hann „mannleysu" og hefur um hann fleiri ruddaleg ummæli. Ár- ás þessi er algerlega tilefnislaus, mun helzt sprottin af einhverju géðvonzkukasti Vísisliða. — Dr. Kristinn stendur auðvitað jafn- réttur eftir, þótt ruddamenni við Vísi sendi honum tóninn. Hann er þjóðkunnur gáfu- og menntamað- ur, sem hefur þjónað þjóð sinni með sæmd og prýði heima og er- lendis, og nýtur trausts og virð- iílgar langt út fyrir raðir sam- herja sinna í stjórnmálum. Árás að þessu tagi, birt að honum fjar- verandi, er til skammar. Nerú í vandræS- um með Ung- verjaland. Kalkútta, 9. nóv. — Nehrú hélt ræðu í dag í Kalkútta. Kvað liann heimshorfur valda sér áhyggjum og útlitið i heimsmálum vera svart. Fordæmdi hann harðlega árás Breta og Frakka á Egypta. Hrós- aði egypzku þjóðinni og kvaðst bera traust til Nassers. Um Ung- verjaland sagði hann, að hann skildi ekki almennilega hvað væri að gerast í landinu. Eitt væri þó víst sagði hann, að skapa yrði lýð- ræði skilyrði til vaxtar í landinu. Nefnd í indverska þinginu, sem hefir fjallað um mál þessi, for- dæmir harðlega árás . Breta og Frakka og krefst þess að allar „er lendar hersveitir" verði látnar fara úr Ungverjalandi. Eiríkur Þorsteinsson, þingmað- ur V-fsfirðinga, tók til máls og kvað það mikla nauðsyn að efla sjóðinn, en vildi samt benda á, að það virtist svo, sem Sjálfstæðis- menn fengju fyrst áhuga fyrir því að veita miklu fé til hans úr ríkis- sjóði þegar þeir væru hættir að vera í ríkisstjórn og færu ekki lengur með forsjá þessara mála. Meðan þeir fóru með völdin hefðu slík frumvörp ekki verið ílutt. Hann spurði og, hví þeir beittu sér ekki fyrir því, að útvega sjóðnum lán samkvæmt þeirri 50 milj. kr. lánsheimild, sem sjóðurinn hefði. Þá benti hann og á, að Sjálfstæðis- menn hefðu úrslitavald í stjórn Útvegsbankans og Landsbankans, og ættu þeir að beita sér fyrir því, að þeir bankar lánuðu sjóðnum fé eða efldu hann. Övegsbankinn virtis til dæmis alls ekki hafa lán að sjóðnum fé, og hefði það þó verið maklegt, því að sjóðurinn hefði oft átt stórfé þar inni, t. d. virtist hann hafa átt 22 rnilj. kr. inni í bankanum um síðustu ára- mót. Ræða Eiríks mun verða birt í heild hér í blaðinu bráðlega, bví að þar er ýmsar merkar upplýs- ingar að finna. Jóhann Hafstein varð ókvæða við þessa hirtingu og hreytti úr sér persónulegum skömmum. Ný „Kóreustyrjöld” (Framhald af 12. Blðu.) sambandi við Frakka. Engin skýr- ing lá fyrir í París um ástæðuna. Talsmaður frönsku stjórnarinnar kvað liggja fyrir óyggjandi upplýs- ingar um, að mikill fjöldi rúss- neskra þrýstiloftsflugvéla væru á flugvöllum í Sýrlandi, sem ekki tilheyrðu sýi’lenzka flughernum. Hann kvað heldur ekki ósennilegt, að rússneskir sjálfboðaliðar væru komnir þangað. Mollet ræddi í dag um atburðina eystra. Iívað Nasser hafa beðið mikinn álishnekki og her hans, sem gumað hefði verið af væri nú lítils virði og hefði reynzt lélegur, Liðsfpringjarnir hefðu verið hvað verstir og fluið manna fyrstir. Þeir hefðu ekki Viljað deyja fyrir Nasser. Biskuo landsins hefir óskal5 þess, asS allir prest- ar {ijó<5kirkjunnar flytji bæn fyrir feinni ung- vcrsku þjó'Ö í kirkjum landsins á morgun. I á- varpi sinu sagSi herra biskupinn á þessa Iei8: Barizt meS móÖ í UngverjaSandi (Framh. af 1. síðu.) BROT Á ÞJÓÐARÉTTI OG SIÐGÆÐI. Hann kvað árásina brot á al- þjóðarétti svo og almennutn mannréttindum, réttlæti og við- urkenndum siðgæðisvenjum. Til- laga Bandaríkjanna leggur cinnig til að allt sé gert íil hjálpar tug- þúsundum flóttamanna frá Ung- verjalandi. HEIMURINN NEITAR AÐ TRÚA ÞVÍ. Almenningur í heiminum neitar að trúa því, sagði Lodge, að Sovét- ríkin ætli sér að binda endi á sjálf stæði Ungverjalands. Við neitum að trúa því, að hetjur seinustu vikna hafi látið líf sitt til einskis. Lodge benti á, að Sovétríkin hefðu orðið að greiða óhemjuhátt gjald fyrir að hafa beitt harðstjórn og ofbeldi varnarlausa þjóð, er bezt sæist á hinum miklu árásum og fjöidagöngum, sem beindust að stöðvum kommúnistaflokka á vest- urlöndum. SAKA UM ERLENDA ÍHLUTUN. Kuzentsoff aðstoðarutanríkis-ráð herra Sovétríkjanna sagði á þingi S.þ. í dag, er rætt var um Ung- verjaland, að samtök utan Ung- verjalands hefðu staðið að skipu- lögðum tilraunum til að velta stjóra landsins. Viss öfl í Bandaríkjunum, Bret landi og Frakklandi hefðu aldrei látið af þeirri fyrirætlun sinni að koma á fót hinum gömlu, léns skipulags stjórnarháttum, sem ríkt hefðu í Ungverjalandi fyrir stríð. Hann endurtók fullyrðingar sín ar, að umræður um málið væru afskipti af innanríkismálum lands ins. Einnig hélt hann því fram, að vesturveldin reyndu að nota sér ástandið í Ungverjalandi til þess að draga athyglina frá árás Breta og Frakka á Egypta. Þá sagði hann, að Sovétríkin og önn- ur sósíalistaríki í A-Evrópu sendu Ungverjum birgðir matvæla og lyfja. Ef aðrar þjóðir óskuðu að gera slíkt, þá gætu þær snúið sér til ungversku stjórnarinnar. I dag var bér vinna stöðvnð og kirkjuklukkum hringt og þann ig hvatt til bæna fyrir ungversku þjóðinni í frelsisbaráttu bennar. Einnig var henni vottuð hiut- tekning með þetra hætti, að fán- ar voru dregnir í hálfa stöng. Hvert gildi þeíta. hefur, hefur farið eftir því, hvort bænir vor- ar hafa veri'ð heilar og sannar. Ég trúi því örugglega að í slík- um fyrirbænum búi mikill mátt- ur til blessunar. Vér ættum að geía skilið þa'ð íslendingar, af sögu vorri á liðnum öldum, hvað kúgun er og ófrelsi, andlegt og líkamlegt, og hve frelsisþráin get ur oroið sterkari en allt annað og horfzt í augu við hel. Reynum að seíja oss í spor bræðra vorra og sysíra á Ungverjalandi, og trúa þvi, að þau, sem Iáta líf sitt fyrir hinar fegurstu hugsjónir, muni finna þær aftur i andlegri og eilífri nierkingu. Og að dýrlegur þjóðargróður muni að lokum spretta upp af bióði þeirra. Að sjálfsögðu fordæmum vér og fyrirlítum ofbeldis- og hermd arverkin á Ungrerjum, — og yfir leitt öll ofbrr disverk, hvar sem framin eru. En hatur og heift- kviður gegn þeim, sem hörmung- unum valda, stoða þó lítt. Því lireinni, sem hugir manna eru og rfkari af kærleik, því meiri verða ávextir fyrirbæna þeirra. Biðjum ekki aðeins í dag fyrir ungversku þiéðinni, að Guð ííkni stríðanda lýoi og veiti sigur, held ur einnig hvern dag á komandi tímum. Við það yrði eiunig ísl- enska þjóðin sjálf meiri og betri. Ég hef beðið presta landsins að Mta fara fram næsta sunnu- dag bænagjörð fyrir ungversku þjóðinni og friði í heiminum. Og vona, að sú fyrirbæn verði bæn- argjörð alls safnaðarins og guðs- þjónusturnar verði sem fjölsótt- astar. Komum öU, sem getum, ung og gömul. Gjörum það, sem í voru valdi stendur, og þreyt umst ekki að biðja. Biðjum um sinnaskipti ofbeldismannanna, biðjum um frelsi handa hugrökku hetjuþjóðinni, já, biðjum um sátt og frið með öUum mönnum og þjóðum. ,■ Mótmæli á Aknreyri Framhald af 12. síðu). skipulag sem andstætt er vilja hennar.“ Menntaskólanemendur fordæma ofbéidið. Á fundinum birti skólameistari ályktun, sem nemendur Mennta- skólans á Akureyri höfðu gert þá um daginn, og er hún á þessa leið: „Kennarar og nemendur Mennta skólans á Akureyri samankomnir í hátíðasal skólans að morgni hins 8. nóv. lýsa yfir djúpri samúð sinni með ungversku þjóðinni í ólýsan- legum hörmungum hennar og láta í ljósi aðdáun sína og virðingu á hetjulegri frelsisbaráttu hennar gegn ofbeldisárás og níðingsverk- um rússneskra kommúnista". Á fundinum var safnað fé til Ungverjalandssöfnunarinnar. Ölvun vit> akstur (Framhald af 12. síðu). sérstakar ástæður þættu til, svo sem mikil bindindissemi. Yrði þetta ákvæði áfram í gildi þrátt fyrir þessa breytingu. Flutningsmaður sagði, að hin tíðu bifreiðaslys og hörmulegu dauðsföll af völdum þeirra ættu að opna augu manna fyrir því, að hér þyrfti um að bæta. Ætti ölvun við aksþur þar , pft,, höfuðsök: Kvaðst hann því vænta þess, að breytingar þessar næðu fram að ganga. Handtökur í Búlgaríu (Frtímh. at 1. síðu.) Fregnir af atburði þessum bár- ust til Vínarborgar í dag. Fregn- inni fylgdu ýmsar upplýkingar, sem sýna ótta yfirvaldanna við að svipaðir atburðir og í Ungverja- landi kunni að gerast í Búlgaríu. Hlusta á erlendar stöðvar. Sagt var, að fólk í Búlgaríu hlusti á útvarpsstöðvar frá Vestur Evrópu og fari ekki dult með það. Einnig, að manna á meðal séu blöð in harðlega gagnrýnd fyrir að flytja ekki aðrar fréttir af alburð- um, en þær, sem er að finna í opin berum tilkynningum og lesnar eru í Moskvu-útvarpið. Lögreglan vopnuð vélbyssum. Það sýnir hve yfirvöldin eru hrædd við uppreisn fólksins, að götulögreglan í Sofíu, sem hing- að til hefur aðeins verið vopnuð með skammbyssum, hefur nú feng ið riffla og einnig léttar vélbyss- ur. Auk þess fara nú lögreglu- mennirnir aldrei nema tveir sam- an eða fleiri. Ungverska uppreisn- in er mikið rædd meðal almenn- ings. Samt er ekki getið um að til neinna uppþota eða ókyrrðar hafi komið í landinu. GæsIuiiS S. Þ. herstjórn Breta og Frakka á Kýp- ur. Nefnd sú, sem S.þ. skipuðu til að hrinda málinu í framkvæmd hraðar nú sem mest hún má öllum undirbúningi að myndun herliosins og sendingu þess austur. Kanada- menn leggja til 5 þús,, Norðmenn Danir og Svíar hafa samþykkt að leggja til nokkur hundruð manna, hið sama hafa nokkur fleiri ríki gert. í dag buðu enn nokkur ríki að leggja til lið, meðal þeirra Júgó slavía, Tékkóslóvakía og Rúmenía. Drengjabók um Davy Crockett komin ót Eins og vænta mátti er nú komin bók á íslenzku um Davy Crockett, landnemann, sem Walt Disney gerði frægan með samnefndri kvik- mynd sinni. Höfundur bókarinnar heitir Tom Hill, og segir þetta bindi frá bernsku- og æskuárum Davys, en aftan á spjaldi bókarinn- ar segir, að von sé á öðru bindi fljótlega. Davy er einkar hugþekk sögupersóna, hugprúður drengur, sem eignast æskuvin í hópi Indí- ána, þótt á þeim tímum ríkti hálf- gert styrjaldarástand milli hvÞra manna og Rauðskinna. Útgefandi bókarinnar er Bókaútgáfan Dreng- ir. Gísli Ólafsson hefir íslenzkað. auNiiimMiuiiMAtiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii |JÓLIN | | nálgast! | | Drengjaföt frá NONNA er til-1 | valin jólagjöf. | Drengjaföt frá 6—14 ára. 1 Matrósföt frá 3—8 ára. | Matróskjólar frá 4—8 ára. s Barnaúlpur frá Heklu 2—14 ára | Ullarsokkar — Sportsokkar | 1 Kvensokkar, ull, crep, nylon = 1 Karlmanna ullarsokkar | TWINK heimapermanent. Æðardúnssængur. i Sendum í póstkröfu. (Framh. af 1. síðu.) herra Egypta. Ékki er kunnugt um niðurstöður þeirra viðræðna. Næst fer Burns til viðræðna við yfir- i Vesturgötu 12 Sími 3570. | fiucjÍP^íh í Tintahuin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.