Tíminn - 10.11.1956, Page 3

Tíminn - 10.11.1956, Page 3
TÍMINN, laugardaginn 10. nóvember 1956 ÞJAUR — SAGáRiLÖÐ Ji Drovatore eftir GIUSEPPE VERDI á tónleikum í Austurbæjarbíói n. k. þriðjudagS' og fimmtudagskvöld kl. 9. SIMIFOÍhíiUHLJQMSVElT ISLANDS stjórnandi WARWICK BRAITHWAITE F. E. A. M. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir — Guðmunda Elíasdóttir Jónsson — Guðmundur Jónsson - Kristinn Hallsson Söngmenn úr karlakórnum Fóstbræðrum aðstoða. Aðgöngumiðasala hefst lclukkan 2 í dag í Austurbæjarbíói. Sími 1384. Magnús mikiS úrval nýkomitS MeS !e<$ursólum verS frá kr. 135,50 Me'6 gúmmísólum ver'S írá kr. 171,90. HEÐINN Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMANS amP€R 9* LAUGAVEGI 17 — FRAMNESVEGI 2 boða til Héraðsvöku að Egilsstöðum dagana 16.—18. nóv n. k. Flutt verða erindi um menningar- og framfara- mál Héraðsins með frjálsum umræðum á eftir. Á kvöld- in verða flutt ýmis skemmtiatriði. Gestir vökunnar verða þeir Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Stjórnin. vill ráða æft skrifstoíufólk í 2—3 mánuði við undir búning símaskrárinnar. Umsækjendur gefi sig fram á skrifstoíu bæjarsímans, herbergi nr. 111, sem fyrst. austur um land til Bakkafjarðar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, lllllllllimilllllUHmiMJmmiiiiiiiimiumiilliiiiiHimumiiiiiiimiuuimniiillimiimilimiumHUmimuniimni Borgarfjarðar. Vopnafjarðar og j Bakkafjarðar árdegis í dag og á p . . -v |' /• ^T'TTfe í a \TI ; mánudag. Farseðlar seldir á þriðju Gerist áskrifendor að TÍMANUM Askriftasími 2323 RÖMM ER SÚ TAUG, eftir Guðrútm frá Lundi. Lesendahópur GuSrúnar frá Lundi vex með hverju ári. Ný saga frá henni er kærkominn gestur á hverju íslenzku lieimili. Dragið ekki að kaupa bókina. Hún verður uppseld ÁSDIS í VÍK, eftir Daghjörtu Dagsdóttur. Hér er á ferðinni skáldkona, sem vekur at- iiygti. Sagan er öfgalaus lýsing á lífi kjörum íslenzks alþýðufólks. 1 henni sterk slcáldleg tilþrif, lýsingar sannar djarfar. FINNLR FRÆKNI, eftir F. Marryat. Marryat er heimsfrægur rithöfundur og vel kunn- ur íslenzkum lesendum. Baskur hans, sem áður hafa verið þýddar á íslenzku, hafa verið lesnar árum saman; má þar benda á bækur eins og Jakob œrlegur, Jón midskips- maSur, Percival Keene o. fl. Sögur hans lýsa sjómannalífinu af þekkingu og mikilli frásagnargleði. Finnur frækni (Masterman Ready) er ein af vinsælustu bókum Marryats. HANNA, eftir Brilta Munk, í þýðingu Knúts Krislinssonar læknis, er falleg saga, sem hvetur liinar ungu stúlkur til dáðu. Sagan gerist í Frakklandi, í fögru umhverfi með lífsglöðu fúlki. KÁRI LITLI í SKÓLANUM, cftir Stefón JÚI- íusson, sem er einn af okkar beztu barna- bókahöfundum. Bókin hefur áður komið út, en seldist þá upp ó örskömmum tíma. Nú er hún komin á ný, prentuð með skýru letri og fallegum myndum eftir Halldór Péturs- son hvert ævinlýriðFANGI INDÍÁNANNA, eftir Ilildegarde Hawthorne. Sagan lýsir ferðalagi tveggja umkomulausra unglinga, drengs og telpu, yfir þvcra Anieríku, um það leyti irþýðiu-'ii Frev- sem Bandaríkin voru að byggjast. Þau kornast í mörg ævintýri og margt ber « FóreTdrar /.<« fyr5r auSu- Sagan er bæði fróðleg og skemmtileg. eru SAGNABLÖÐ HIN NÝJU, safnandi Jóh. Örn Jónsson bóndi á Steðja í Hörgárdal. — Örn á Steðja er löngu kunnur landsmönn- um fyrir ritslörf sín. I bókinni, sem er 280 bls., er mikili fjöldi sagna úr íslenzku þjóðlífi, skráðar af mörgum sögumönnum, fyígja stult æ.iágrip sumra sögumanna og æitariaia, en auk þess er gerð nokkur grein fyrir ættum fjölda manna, er við sögu lcoma. Nokkrar myndir af sögumönnum eru einnig í bókir.ni. Dókin er kærkomin öllum þcim, sem unna íslenzkun: fræðum, ættfræði og sögnum. RÓSA OG FRÆNKUR HENNAR, saga handa ungum stúlkum, eftir Louise Alcott, í þýð- ingu séra Sveins Víkings. Eftir L. Alcott hafa áður veriS þýddar bækur á íslenzku og notið mikilla vinsælda. Má bcnda á Rósu (sem er framhald þeirrar sögu, sem nú er nýkomin út), og Yngismeyjar, sem er með skemnitilegnstu stútknohókum, sem lengi hafa komið. iKtiife FANNEY, fyrsta og annað hefti. Bókin Iiefur verið ófáanleg nokkur ár. Nú eru komin nokkur eintök í leitirnar, sem lálin verða í bókabúðir. I Fanney er margvíslegt efni til fróðlciks og skemmtunur: Sögur, leikrit, kvæði og myndir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.