Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.11.1956, Blaðsíða 12
Yeðrið í dag: Norðaustan kaldi, víða slydda eða 61. r á aðaffimdi L.L Ilitinn á nokkrum stöðum ki. 18: Reykjavík 5 stig, London 9, Par« ís 11, Khöfn 4, Washington S, Norðurstöð á Græniandi -(-24 st. Laugardaginn 10. nóvember 1956 • • OIvoi við akstúr gildi svipíingu Frumvarp Skúla GutSmundssonar um breytinga á bifreiSalögimum til fyrstu umrætSu Á fundi neSri deildar í gær var til fyrstu umræðu frum- varp Skúla GuSmundssonar þingmanns V-Húnvetninga um breytingar á bifreiðaiögunum. Eru breytingarnar einkum þær, að gert er ráð fyrir,*að ölvun við akstur gildi sviptingU ökuleyfis ævilangt, og einnig nokkrar breytingar er varða bætur trvggingafélaga á tjóni vegna bifreiðaslysa. i FlutningsmaSur :"ylgdi írum- I varpinu úr hlaði. Sagði hann, að I það væri að mestu samhljóða frum ivarpi, er hann hefði flutt á síð- | asta þingi. Hefði það verið af- j greitt með nokkrum breytingum ! frá neðri deild en dagað uppi í j efri deild. Því væri það flutt aft- ! ur á þessu þingi. tins og frá var skýrt í biaðinu í gær, hófst aSalfundur Landsambands íslenzkra vtvegsmanna í Reykjavík í f/rradag. í gær var umræSum haldið áfram og voru þá fiuttar skýrsiur verölagsráðs. Formaður þess, Finn- Logi Guðmundsson flutti skýrsiuna. Þá fiutti Ingvar ViihjáHnsson skýrslu inRkaupadaiidar. Myndin aó ofan er af fulltrúum á fundinun. (Ljósm.: Sveinn SKmundsson. eygði Israelsmenn segir emingu Nasser tryggða. Irak rýfur stjóruuiála- sambaiid við Frakka. a Aftnrhvaríti! StaJ- Tel Aviv, Kairó og New York, 9. nóv. — Ben Gurion for- fætisráðherra ísrael upplýsti fyrir utanríkismálanefnd ísra- elska þingsins í dag, að orsökin til þess að hann hefði fall- izt á að hersveitir ísraels drægju sig til baka frá Sínaí-skaga, væri sú, að hann vildi ekki gefa Rússum neitt tilefni til þess að blanda sér í mál landanna þar eystra. Það lægju fyrir upplýsingar um, að rússneskar sprengjuflugvélar væru á flugvöllum í Sýrlandi og flugmennirnir hefðu skipun frá Moskvu um að gera löndin fyrir taotni Miðjarðarhafs að nýrri ,.Kóreu“. Nasser sagði í ræðu í dag, að samheldni Arabaríkj- rnna væri meiri enn nokkru sinni og að þær mynduðu afl, sem ekki yrði sniðgengið. Jafnframt var tilkynnt í Tel Av- viv, að stjórnin þar hefði ieyft 3 0 eftirlitsmönnum frá S. Þ., að fara inn á Sínaí-skaga og væru þair nú á leið þangað skv. skipun Furns hershöfðingja. Ilerinn í írak reiðubúinn. Stjórnin í írak gaf í dag út til- kynningu, þar sem segir, að her landsins sé reiðubúinn hvenær sem er að koma Sýrlandi og Jórdaníu t 1 hjálpar, ef á þau verði ráðizt. í korað er á öll Arabaríki að standa saman sem einn maður. Segir, að nú sé úrslitastund npp runnin og alit verði að gera til þess að ieysa Palestínuvanda- málið á þann liátt, sem Araba- ríkin geti við unað. Ástandið feli í sér hættu, sem sé sameiginleg fyrir öll ríkin og ógni frelsi þeirra og sjálfstæði. Nasser ber sig vel. Nasser hélt ræðu í Kairó í dag. ITann réðst að Bretum og Frökk- um. Kvað árás ísraelsmanna og þeirra hafa verið samantekin ráð. iitið vildi hann gera úr osigrum Egypta á Sínaískaga, kvað megin- i.ernum hafa verið gefin skipun um að hörfa vestur fyrir Súez- skurð. Hann kvað samheidni Ar- abaríkjanna hafa styrkzt við þessa ; eldraun og væri samvinna þeirra 1 nú staðreynd, svo sem sjá mætti af boðum Saudi-Arabíu, Sýrlands og Jórdaníu um hernaðaraðstoð. Þjóðerniskennd Araba væri nú svo öflug, að tillit yrði að taka til hennar. Sjálfir hreinsa skurðinn. Ekki kæmi til mála, að ganga að neinum samningum, sem ekki fullnægðu fullu sjálfstæði Egypta lands. Um Súezskurð sagði hann, að Egyptar myndu ekki leyfa að skurðurinn yrði starfræktur og ekki heldur að hann yrði gerður skipgengur á ný, fyrr en hver cin asti erlendur hermaður væri brott af egypzkri grund. írak snoppungar Frakka. írakstjórn sleit í dag stjórnmála- (Framhald á 2. siöu ) ifiismns LONDON, 9. nóv. — Atburðirnir í Ungverjalandi síðustu vikur sýna, að Sovétríkin hafa aftur horfið til viðbragða eins og þau tíðkuðust verst á valdatímum Stalins. Svo segir m.a. í mót- mælaorðsendingu, sem br^zki Verkamannaflokkurinn afhenti í dag sendiherra Rússa í London. Kafði ályktun þessi verið sam- þykkt í miðstjórn flokksins og fór sérstök sendinefnd, með Hugh Gaitskeil í broddi fylkingar, með hana á fund sendiherrans, Jákobs Maliks. Ennfremur segir, að Sovét ríkin hafi með framferði sínu brotið hverja cinustu meginreglu sem sett var fram í yfirlýsingu Bandung-ráðstefnunnar og sam- þykkt var af mörgum Asíu- og Breytingar á bótagreiðslum. Önnur aðalbreytingin sem gert er ráð fyrir á bifreiðalögunum er. höfunduin sú, að tryggingafélögum verði ekki heimilt að greiða bætur fyrir skemmdir á bílum nema lögreglu- rannsókn hafi farið fram á bif- reiðaárekstrinum. Sagði flutnings- maður, að nú væri því svo háttað, að oft kæmi lögregla ekki nærri, en bætur væru greiddar eftir skýrslu bílstjóra. Þá er gert ráð fyrir, að tryggingafélöguin verði gert að skyldu að endurheimta a. m. k. 30% af bótafé, ef það sann- ast, að áreksturinn hafi orðið vegna vítaverðs gáleysis eða lög- brota. Nú hafa félögin heimiid en ekki skyldu til að endurheimta þetta, en hafa ekki beitt henni. Taldi flutningsmaður, að það mundi stuðla mjög að aðgæzlu í akstri, ef þetta yrði gert aö lög- um. Svipting ökuleyfis. Þá er hin aðalbreytingin, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, að fyrir ölvun við akstur sé hegnt með sviptingu ökuleyfis að fullu. Benti hann á, að fyndist einhverj um þeta fullhart, væru í bifreiða- lögunum ákvæði um að gera mætti undanþágu á þá lund að veita öku réttindi á ný manni, sem sviptur hefði verið ökuleyfi að fullu með dómi, aö þrem árum liðnum, ef (Framhald á 2. síðu,/ Sigiírsæll herforiíigi hylltor Vegna þess dóms, er nýlega var kveðinn upp í bæjarþingi Reykja- víkur í máli STEFs vegna óleyfi- legs tónflutnings hersins í útvarpi á Keflavíkurflugvelli, hafa félag- inu borizt heillaóskir frá ýmsuna og sambandsfélögum. Brezka „Stefið" símaði: „Jón Leifs, formaður STEFs, Reykjavík. Hjartanlegustu ham- ingjuóskir með árangursríkar að- gerðir gegn Bandaríkjaher. , Performing Right Society". (Fréttatilkynning frá Stefi). Uíigverjalandssöfiiun in 140 þús. krónur. Stjórn Rauða kross fslands hef- ir ákveðið að Ungverjalandssöfn- uninni verði haldið áfram til 15. þessa mánaðar.'Söfnunin nemup nú samtals um 140 þúsundum króna. Meðal gjafa, sem bárust í gær voru 20 þusund krónur írá Vinnuveitendasambandi íslands, 10 þúsund írá Þjóðkirkjunni, 10 þúsund frá landsmálafélaginu Verði, fimm þúsund frá Sjálf- stæðiskvennafélaginu Hvöt og fyirr nokkru höfðu boriz 15 þús. krónur frá Alþýðusambandi ís« lands. Sjórn Rauða kross ís* Iands mun verja verulegum hluta söfnunarfjárins til lýsiskaupa og verður Alþjóða rauðakrossinum falið að dreifa gjöfunum. væru að berja niður uppreisn fasista væri blekking, eins og bezt sæist á samhuga mótstöðu fólksins og fjölda flóttamanna úr landinu. yj. jj; Fjölmenmir fundnr á Akureyri for- Afríkuríkjum, ásamt Sovétríkjun ™ymng "að Þeir dæmii- ofbeldisverk Rússa Mikiil mannfjöldi hlýddi á ræður manna undir beru lofti, því allir komust ekki í inn Frá sýniogu gúmmíbjörgunarflekanna I fyrrakvöld voru nýir björgunarflekar sýndir í Sundhöliinni. Flekar þessir eru búnir til úr gúmmí og eru hin beztu og traustustu tæki. Fiekunum er kastað út í samanbrotnum en síðan er kippt í fangalínu, sem er fest við flekann. Sérstakur útbúnaður blæs þá flekann upp. AKUREYRI: — Akureyringar f jöl- menntu mjög á fund, sem Stú- dentafélag Akureyrar boðaði til og haldinn var í Nýja Bíó á fimmtudagskvöldið og komust færri í húsið en vildu og vorit hátalarar hafðir úti til að allir, sem vildu, gætu hlýtt á ræður manna. Tilefni fundarins voru atburð- irnir í Ungverjalandi. Fundarstjóri var Gísli Jónsson menntaskólakenn ari en frummælandi var Jóhann Frímann skólastjóri og auk hans fluttu ræður Þórarinn Björnsson, skólameistari og séra Sigurður Ein arsson í Holti. í fundarlok var sam þykkt samhljóða eftirfarandi álykt- un: „Almennur fundur í Nýja bíó á Akureyri, haldinn 8. nóvember 1956 að frumkvæði Stúdentafélags ins á Akureyri, lýsir yfir samúð og stuðningi við allar þjóðir er sæta ofbeldi og kúgun og berjast fyrir frelsi sínu og sjálfstæði. Fundurinn vottar ungversku þjóðinni sérstaklega djúpa samúð sína, aðdáun og virðingu í hetju- legri baráttu hennar gegn hinu rússneska - stórveldi, sem með dæmafárri grimmd hefir fótum- troðið mannréttindi hennar og leit- ast nú við með vopnavaldi að þröngva henni til fylgis við stjórn- (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.