Tíminn - 23.11.1956, Side 1

Tíminn - 23.11.1956, Side 1
íylgizt með tlmanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 232? og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni 12 síður ] i Skákþáttur, bls. 4. j Um áfengisneyzlu, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 66. 40. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 23. nóvember 1956. 267. blað. 1 Pólmi Hannesson rektor Menntaskólans í Reykjavík er látinn. Hann andaðist í gær í skólahúsinu, þar sem hann hafði haft forustuhlutverk á hendi í aldarfjórðung. Rektor var að koma af fundi, er hann hafði átt með blaðamönnum að Hótel Borg til að kynna nýjar bækur Menningarsjóðs, en hann var vara- formaður ráðsins og gegndi formannsstörfum nú um sinn. Á þessum fundi ræddi rektor um bókaútgáfuna og virtist hress, en að fundinum loknum gekk hann sem leið liggur til Mennta- skólans og til kennarastofu, en er hann var kominn upp stig'- ann hné hann niður á ganginum. Hann var þegar borinn inn á kennarastofuna, en var örendur er þangað kom. Var það klukkan 4,20. Pálmi rektor var á 59. aldursári, fæddur á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 3. janúar 1898. Hann var nátt- úrufræðingur að menntun og lauk prófi við Kaupmannahafnar- háskóla í þeim fræðum 1926, var kennari á Akureyri unz hann var settur rektor í Reykjavík 1929 og skipaður í það embætti 1930, og gegndi því æ síðan. Hann gegndi fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfm, var m. a. alþingismaður um árabil, Hann var einn hinn mikilhæfasti og ágætasti skólamaður þjóðarinnar, auk þess þjóðkunnur rithöfundur, ferðamaður og vísindamaður á svtði náttúrufræða. Þessa mikilhæfa og ágæta íslendings verð- ui' síðar minnzt hér í blaðinu. aroar umræcur um Tvær tillögur komu fram, umræSum fresíacS en nefnd kosin til að reyna að samræma bær Á AlþýSusambandsþinginu í gær var einkum rætt um | ’ tvær tillögur, sem fram komu í utanríkismálum og voru j um það að fordæma ofbeldisárás Rússa á Ungverja og árásir i ísraelsmanna, Breta og Frakka á Egyptaland. Voru umræð- j ; ur allharðar, og var loks kosin nefnd til að reyna að sam- J ræma tillögurnar. Munu umræðúr um málið halda áfram í dag. | Fundur var settur kl. rúmlega ! 2 og var fvrst lagt fram álit land- búnaðarnefndar. Framsögumaður hennar var Sigurður Árnason, , , ... í Hveragerði, en til máls tóku ólafur Sam’ I Friðriksson, Bjarni Guðmundsson, ísafirði, Björn Kr. Guðmundsson Hvammstanga, Sigfús Jónsson, Einarsstöðum og Eðvarð Sigurðs- son, sem bar fram tillögu um að vísa álitinu aftur til nefndarinnar, og var hún samþykkt. Ungverjaland og Egyptaland. Þá voru teknar til umræðu tvær tillögur varðandi síðustu atburði í heimsmálunum. Var önnur til- lagan frá meirihluta Alþýðusam- bandsstjórnar, en hin frá Jóni H. Guðmundssyni, ísafii’ði og fleiri. Voru þær báðar um að fordæma árás Rússa á Ungverjala og árás ísraelsmanna, Breta og Frakka á Egyptaland og nokkur önnur at- riði í sambandi við þau mál. en nokkur eðlis- og orðalagsmunur á þeim. Til máls tóku um tillögurnar Jón H. Guðmundsson, Ólafur Frið- riksson, Hálfdán Sveinsson, Einar Jóhannesson, Hermann Guðmunds son, Pétur Sigurðsson, Eðvarð Sig urðsson, Óskar Hallgrímsson og Hannibal Valdimarsson. Hermann Guðmundsson bar fram tillögu um að kjósa nefnd til að reyna að sam ræma tillögurnar og var hún sam- þykkt. í nefndina voru kosnir Hannibal Valdimarsson, Jón H. Guðmundsson, Sigurður Stefáns- son og Magnús Ástmarsson. 328 á þinginu. Athugun kjörbréfa allra þing- fulltrúa er nú lokið og eru 328 fulltrúar komnir til þings og ekki von á fleiri. í gærkveldi sátu full- trúar 40 ára afmælishátíð Alþýðu- sambandsins í Austurbæjarbíó, en í dag hefjast fuudir kl. 2. New York Times gagnrýoir sam- komulag Hammar- skjölds og Nassers New York, 22. nóv. — Banda- ríska stórblaðið New York Times segir í ritstjórnargrein í dag, að samkomulagið, sem gert var á fundi Hammarskjölds og Nassers, gefi nokkra ástæðu til kvíða. Ekki sé annað séð samkvæmt þingið j þessu samkomulagi en að herliði réttmæti þeirrar stefnu, sem | s. Þ. sé ekki ætlað annað starf fólst í frumkvæði sambandsstjórn | en að koma öryggismálum Egypta ar, að samstarfi vinnstri aflanna j lands í það horf, sem þau voru í landinu, og sem að loknum al-1 fyrir hernaðaraðgerðir Breta og þingiskosningum s.l. sumar leiddi j Frakka. Ekki sé ætlunin, að her- til myndunar þeirrar ríkisstjórn-j liðið tryggi írjálsar siglingar um ar, sem nú situr. hinn alþjóðlega skipaskurð. Alyktun um stjórnar- myndunina. Að loknum umræðum um skýrslu þykkt eftirfarandi ályktun: „25. þing A.S.Í. færir stjórn sambandsins þakkir fyrir vel unn in störf á liðnu starfstímabili. Sérstaklega staðfestir Þingið telur, að með myndun þessarar ríkisstjórnar hafi alþýða landsins verið forðað frá áfram- haldandi stórfelldum árásum á (Framhald S 2. síðu.i Svo geti jafnvel farið, að dvöl Iögreglusveita S. Þ. verði notuð sem skálkaskjól til að kalla á rússneskan her eða „sjálfboða- Iiða“ inn í Egyptaland. Fekk net í skrúfuna en komst hjálparlaust tii halnar Akranesi í gærkvöldi — frá fréttaritara. Nokkrir síldarbátar voru úti á miðunum í fyrrinótt og hrepptu hið versta veður. Fáeinir fengu sæmilegan afla, en fleiri fengu lítið sem ekki neitt. Einn bátur frá Akranesi fékk net í skrúfuna, en komst við illan leik hjálparlaust að landi. við að leggja það sem eftir var Fjórir bátar réru frá Akranesi í1 af netunum, að sjálfsögðu, en skip verjar voru rétt að byrja að leggja. Komst báturinn við illan leik einn og hjálparlaust heim til Akra fyrrakvöld. Réru þeir seint, vegna þess að hvasst var í fyrradag en lyngdi heldur seint um kvöldið. Fóru allir þessir bátar á miðin | ness. Hinir bátarnir þrír komu svo og byrjuðu að leggja. að landi í gær og voru tveir þeirra Þá vildi það óhapp, að síldar- með sæmilegan afla. Bjarni Jóhann net fór í skrúfuna á vélbátnum esson var með 117 tunnur og ann- Guðmundi Þorláki, og var þá hætt ar bátur með röskar 60. HíNUM FÖLLNU FYLGT TIL GRAFAR Sæborg, oýr 7ö lesta stálbátur kemrnr til Patreksfjarðar um máeaSamótin Um næstkomandi mánaðamót kemur nýr 70 lesta vélbát- ur til Patreksfjarðar. Eigendur eru Hraðfrystihús Patreks- fjarðar o. fl. Báturinn hlaut nafnið Sæborg og er smíðaður í Þýzkalandi. Hann verður gerður út á þorskveiðar með línu í vetur. Gísli Snæbjörnsson skipstjóri og Ingimar Jóhannsson vélstjóri eru nýlega farnir til bæjarins Barden- felth við Weser í Þýzkalandi til þess að veita bátnum móttöku, en þeir eru ásamt Hraðfrystihúsi Pat- reksfjarðar h.f., eigendur hins nýja skips. Innan skamms fara fjórir sjómenn frá Patreksfirði til Þýzka lands, sem ásamt hinum tveim fyrrnefndum, sigla bátnum heim. Mótorbáturinn Sæborg er smíð- aður úr stáli og er sem fyrr er sagt 70 lestir að stærð. Hann hefir 280 hesaíla Mannheim dísilvél og [ allan úbúnað til íogveiða. Hið | mikla vélarafl er miðað við að bát j urinn geti togað á allt að því 150 | faðma dýpi. Áætlað er að gang-1 hraðinn verði um 11 sjómílur á klst. Ásamt formennsku á bátnum annast Gísli Snæbjörnsson fram- kvæmdastjórn fyrirækisins en Kaupfélag Pareksfjarðar sér um bókhald. Skipshöfn til vetrarvertíð ar hefir verið ráðin og eru sjó- mennirnir allir frá Patreksfirði. B. Þ. Frelsisunnandi Ungverjar úr öllum landshlutum létu lífið í uppreisninni 'gegn hinum kommúnistísku nýlendu- kúgurum. Rússnesku kommúnistaleiðtogarnlr kölluðu þá „fasista" og „hermdarverkamenn". Ungverska þjóðin valdi þeim annað nafn, þetfa voru frelsissveltir, sem nutu stuðnings ungversku þjóðarlnnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.