Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 23. nóvember 1956.
7
Brynleiíur Tobiasson segir Irá bindindisþingi í Istanbúl:
Við lifum á tíimim vaxandi áfengis-
neysiu og tjóns af vöMum hennar
í húsinu númer 3 viS Veltusund í Reykjavík er aðsetur íréttarit, þar sem birtar eru ýms-
áfengisvarnaráðs. Þar ræður ríkjum Brynleifur Tobíasson og ar helztu upplýsingar varðandi
dag noKkurn gekk fréttamaður á fund hans og spurði tíðinda aíeng‘smal. Framkvæmdastjori
af baráttu ráðsins gegn áfengisböli. Brynleifur fór utan í haust enskur^kvekari, forsetT þeirra Tr
á bindindisþing og lenti allar götur austur í Istanbul í sjálfu Voionmaa, sendiherra Finna í
Tyrkiríinu. Varð það úr, að Brynleifur sagði fréttamanni tíð- Briissel, og forseti þessa þings var
indi nokkur af ferð sinni og því sem gerðist á þinginu með Gokay’ borgarstjori i istanbul.
- & 1 ' — Og hvernig fór svo þmgið
Tyrkjum.
— Þarna í Istanbul var haldið
þing heimssamtaka gegn áfengis-
þöli. Þingið stóð 10.—15. sept. og
sóttu það 300 fulltrúar frá 40 lönd-
um og var það fjölmennasta þing
samtakanna til þessa. 17 ríki eru
beinir aðilar að samtökunum, þar
á meðal er ísland og hef ég verið
fulltrúi íslenzku ríkisstjórnarinnar!
í fulltrúaráði samtakanna síðan
1952.
Á þinginu voru vitaskuld flutt
fjöldamörg erindi um hin marg-
víslegustu efni, sem lúta þó öll að
áfengismálunum á einn eða annan
hátt. Um fjórðungur erindanna
mun hafa fjallað um læknisráð við
drykkjusýki og yfirleiít kom fram
á þinginu að vaxandi áhugi er
meðal læknastéttarinnar á því að
finna lækningaaðferðir við alkó-
hólisma.
Vaxandi drykkjuskapur
— En kom nokkuð fram á þing-
inu, hvort drykkjuskapur fer nú
vaxandi eða minnkandi, ef miðað
er við allan heim?
— Við lifum á tímum vaxandi
áfengisneyzlu og vaxandi tjóns af
Völdum hennar. Það var ritari
Bláa krossins, alþjóðlegs bindindis-
og líknarfélags, sem skýrði frá
þessu og kvað hann það álit sitt,
að aldrei hefði verið drukkið jafn-
mikið í heiminum sem nú. Þess er
Baðstofan
(Framhald af 6.
Ákjósanleg
Brynleifur Tobíasson
síðu)
og lofsverð
þó rétt að geta, að þótt drykkju-
skapur hafi aukizt, ef miðað er við
allan lieim, hefir hann þó minnkað
sums staðar og það jafnvel að
verulegu leyti. Til dæmis skýrðu
fulltrúar Indlands frá því, að
meðal 36% Indverja ríkti nú al-
gert áfengisbann.
Nú á síðari árum er unnið á
markvissari hátt gegn áfengisböl-
inu en nokkru sinni fyrr alls stað-
ar í heiminum og spáir það góðu
um að senn verði unninn bugur á
vágesti þeim. Til að mynda eru nú |
hvarvetna í uppsiglingu strangari j framt er barizt
sjálft fram?
— Náttúrlega setti það mark á
þingið, að það fór nú í fyrsta skipti
fram í múhameðönsku landi. Þarna
— eins og í austurlöndum yfirleitt
— er mjög sterk bindindishreyfing.
Og hún fellur yfirleitt í einn far-
veg með hinum sterku sjálfstæðis-
hreyfingum, sem nú eru uppi
meðal þessara þjóða. Þjóðir þessar
vilja útrýma öllu illu, sem þeim
hefir borizt frá vesturlöndm — og
þar í flokki telst áfengi og alkó-
hólismi. Náttúrlega eru vestrænu
áhrifin sterk enn og enn er drukk-
ið nokkuð þarna eystra, eins og
annars staðar.
En dvölin í Istanbul var ákaf-
lega ánægjuleg í alla staði. Tyrkir
eru gestrisin þjóð og þeir vildu
allt fyrir okkur gera. Við skoðuð-
um borgina, sem er fræg frá fornu
fari eins og allir vita, enda ber
þar margt nýstárlegt fyrir augu
og við fórum skemmtiferðir um
nágrenni borgarinnar, út á Bospur-
us og yfir sundið. Þó var það í
rauninni ánægjulegast við dvölina
þarna að kynnast fólki úr öllum
heimshornum, sem berst fyrir hinu
sama og við bindindismenn hér
heima á íslandi: áfengislausum
heimi.
Horfur í áfengismálunum
— Hvað viljið þér segja að lok-
um, Brynleifur, um framtíðarhorf-
urnar í þessum málum?
— Ég rakti víst áðan að drykkju
skapur er nú talinn meiri í heim-
inum en nokkru sinni fyrr en jafn-
ötullegar gegn
ákvæði í umferðalöggjöf bæði | áfenginu en áður. Þessi aukna
vegna vaxandi aksturs og þess að j barátta spáir áreiðanlega góðu. Og
mér er næst að halda, að nú fari
senn að birta yfir. Það er alkunna
að myrkrið er svartast rétt í morg-
unsárið, rétt áður en bjartur dagur
rennur. Ég vona að þessu sé eins
farið í áfengismálunum, að þessi
dimma drykkjuhríð, sem nú geng-
ur yfir, sé aðeins svört skúr á und-
vinna átti sér stað milli kven- bifreiðaslysum fjölgar nú mjög.
félagsins Hringsins í Reykjavík,! Árið 1954 voru taldar 100 milljónir
er undirbúið hafði byggingu bifreiða í heiminum og dauðaslys
barnasjúkrahúss af fórnfýsi og af völdum þeirra urðu 80.000 en
stórhug, og ríkisins í sambandi áfengisneyzla á einmitt drjúgan
við byggingu nýja Landspítalans., þatt [ þessum slysum. Því til sönn-
!yrPUta«annn-t.hefð:ftað elga!unar má nefna, að 80% beirra er
ser stað milli rikis og bæjar um i . , ... . ’ . . , , r, ,, . ,
að beita sér sameiginlega að öðrulmisstu okuskirtemi sm i Svtþjoð a
verkefninu í einu. j arunum 1924—1954 misstu þau
Þetta eru glöggar athuganir hjá, vegna ölvunar við akstur og fleiri
baðstofugestinum, og þótt ekki tölur mætti nefna þessu til stað-
verði úr bætt í þessu tilfelli, gæti' festingar.
ábendingin kannskc orðið til eftir
breytni síðar.
Skjöldur við húsdvr.
EG GENG oft á dag fram hjá
vesturhlið Þjóðleikhússins. Fyrir
Um þessar mundir er einmitt
reynt mikið til að hvetja ökumenn
til bindindissemi og þarna á þing-
inu var stofnað alþjóðlegt bindind-
isfélag ökumanna. Hið íslenzka
skömmu tók ég eftir því, að búið, bindindisfélag ökumanna mun ger-
var að festa veggskjöld nokkurn
við dyr þær, sem liggja að Þjóð-
leikhúskjallaranum. Er þetta
skjaldarmerki félags þess, sem
Rotary-klúbbur nefnist og mun
eiga að gefa til kynna, að þarna
hafi félag þetta fastan fundar-
stað. Rammlega virðist frá skild-
inum gengið. Er hann bæði múr-
og naglfastur eins og hlutir þeir,
ast aðili að þeim samtökum.
— En eru til skýrslur um
áfengisneyzlu hvaðanæva úr heim-
inum?
— Það er nú mjög mismunandi.
Frá sumum löndum eru til ágætar! landið,
an björtu skini bindindis um ver-
öld alla. — Jó.
Viðskiptaskráin
1956 komin út
Viðskiptaskráin fyrir árið 1956
er komin út. Þetta er mikil bók,
á tólfta hundrað blaðsíður.
Bókinni er skipt í sex megin-
flokka. í 1. flokki eru uppdrættir
af Reykjavík, íslandi og af vita-
kerfi og fiskimiðum kringum
skýrslur, annars staðar að eru aít-
ur á móti engar. Til dæmis er góð-
templarareglan bönnuð í Sovét-
sem tekið er fram í afsölum að, ríkjunum og leppríkjum þess og
um en útvöldum. — Megi hann i
starfa í friði. Hitt finnst mér ó-
vera nein klíkuinnsigli. Þar eiga
engin félagsmerki að vera.
Það væri ekkert við því hægt
að segja, þótt slík félög fengju að
festa merki sín upp viö dyr sam
komuhúsa í einkaeign, ef eiganui
leyfði það. Við því væri ekki að
amast í landi einstaklingsfrelsis-
ins, en á húsi þjóðarinnar á þessi
skjöldur eða aðrir af hans tagi
ekki heima. Forráðamenn hússins,
sem stjórna þar í umboði þjóðar
innar, ætlu að láta fjarlægja
skjöldinn sem fyrst. Þetta er að
vísu ekki stórmál, cn að smáu má
einnig hyggja. —Hárbaröur
I 2. flokki er skrá yfir öll hús í
Reykjavík, á Akureyri og í Hafn-
aríirði, og er tilgreint lóða- og
húsamat, lóðastærð og nafn eig-
anda.
í 3. flokki eru upplýsingar um
stjórn landsins, fulltrúa fslands er-
lendis og erlendra ríkja hér á
landi, og stjórn Reykjavíkurbæjar.
Þá er einnig félagsmálaskrá og
nafnaskrá Reykjavíkur.
í 4. flokki eru kaupstaðir og
víðast að úr heiminum og fá sem kauptún utan Reykjavíkur, 47 tals-
ins, með félagsmálaskrá og nafna-
skrá fyrir hvern stað um sig.
engar heimildir íil um bindindis-
starf í Sovét. í sumum löndum
Austur-Evrópu er þó einhver bind-
indishreyfing og ekki svolítil í. d.
fylgja skuli húseignum. Ekki skal
ég amast .við félagi þessu, það get
ur verið sæmilegt félag, að
minnsta kosti tiltölulega mein-
laus rabbklúbbur með dálitlum - _ , . , •
broddborgarabrag og lokaður öðr j Pollf^ ^na a þinginu voru
t. d. fulltruar fra Jugoslaviu.
En samtökin vinna að sjálfsögðu
viðurkvæmilegt, að slík samloka ■ að því að afln sér upnlýsinea sem
sé að festa skjöld sinn við dyr
Þjóðleikhússins, sem er sameign flest lönd inn fyrir vébond sín.
allrar þjóðarinnar og opin lista-
kirkja alþjóðar. Þar eiga ekki aö Síörf samfakanna
Vilhjáhnur Einarsson skrifar frá Ástralíu:
Frá SvíþjóS hinni köldn í snmar
og sél í Astralíu
Melbourne, 14. nóv. 1956.
Það var þann 21. okt. að Edda, flugvél Loftleiða h.f. hóf
sig á loft, og meðal annarra, sem hún hafði í iðrum sínum
vorum við Hilmar, sem vorum á leið tll Svíþjóðar, en við ætl-
uðum að æfa á Bosön hjá Stokkhólmi, en það er nokkurs kon-
ar þjálfunarstöð Svía, og hafði ólympíunefnd gengið frá því
að við fengjum að æfa fram að 8. nóv. en þá skyldi farið í
flugferðina miklu.
Æfingarnar á Bosön gengu vel.
Við æfðum 10—12 sinnum í viku.
Reyndar komu miklir kuldar, og
snjór var á jörðu 2—3 daga. Flesta
dagana, þegar við fórum á morgun
æfingu var jörð hörð og frost, og
oft blés anzi kröftuglega. Fórum
við þá inn á skógarstíga, þar sem
logn var, og klæddum okkur auk
þess í 2—3 íþróttagalla og varð
okkur ekkert meint af kuldunum.
Flugferðin.
Það leið að brottfarardeginum
og ekkert heyrðum við frá Ólafi
Sveinssyni, fararstjóra, og þegar
komið var fram á síðasta dag, vor-
um við heldur en ekki teknir að
ókyrrast. Urðum við heldur kát-
ir, er við fengum skeyti um há-
degið, að Ólafur væri væntanleg-
ur um kvöldið, en svo skyldi lagt
af stað næsta morgun kl. 5. Ólafur
hafði verið veðurtepptur í Reykja-
vík í 5 daga, og mátti ekki tæp-
ara standa að hann kæmist með.
Kl. 4 vorum við vaktir og vor-
um við tæpast vaknaðir, þegar
flugvirkið hóf sig á loft. Flugvél-
in var af gerðinni DC-7C, ný frá
Ameríku, og tekur 74 farþega.
Leiðin, sem farin var var Stokk-
hólmur—Luleá—Ancorage í Al-
aska og þaðan til Hawaii. Þetta
flug tók um 28 stundir, og farið
var beint yfir pólinn. Við urðum 1
svolítið undrandi við að sjá tvær
sólaruppkomur með fárra tíma.
millibili. I
Á Hawaii var stanzað í 36 tíma. j
Þvílík breyting! Það fyrsta, sem j
við félagarnir gerðum, var að
kaupa okkur skræpóttar skyrtur
og stuttbuxur, sem við vorum svo
í eftir það. Þarna var skandina-
vískur klúbbur, sem sá um ýmsar
skemmtanir fyrir okkur. Okkur: sá d var einmitt vopnahiés.
var ekið um umhverfið og saum da inn 1L nóv.
við Pearl Harbour og hmn gnðar-1
stóra kirkjugarð, sem geymir
flesta þá, sem dáið hafa af völd-
um stríðs í Kyrrahafi og Asíu. Eft-
ir hádegi fórum við á æfingu niðri
í flæðarmálinu, hlupum þar fram
og aftur á baðbuxum, og annað
slagið dýfðum við okkur í sjóinn,
sem var alls ekki óþægilega kald-
ur.
Hawaii.
Um kvöldið fórum við á hula-
hula danssýningar, einnig á veg-
um skandinaviska klúbbsins. Það
er fjöldi skemmtistaða, og flestir
eru ótrúlega íburðarmiklir og
skrautlegir. Það voru heldur dapr-
ir og syfjaðir ferðalangar, sem
voru safnaðir á flugvöllinn næsta
dag til brottfarar í síðasta spott-
ann, sem var 20 tíma flug, en kom-
ið við á Fiji-eyjum. Þar komum
við út í ógurlegan hita og steikj-
Vilhjálmur Einarsson
myndin er tekin, er Vilhjálmur haföi
nýlokið prófi við amerískan háskola.
andi sólskin, og var tekið á móti
okkur af kolsvörtum, hrokkinhærð
um, pilsklæddum og berfættum
negrum, en fátt hvítra manna var
á flugvellinum. Við vorum leiddir
inn í hótel og okkur borinn ávaxta
safi og melónur, ásamt fleira góð-
gæti. Ékki höfðum við verið nema
10 mín. inni í húsinu, þegar ógur-
legar drunur dundu á þakinu, það
var þá komin ofsaleg rigning, svo
ekki var hundi út sigandi, og höfð
um við landarnir aldrei séð annað
eins. Þegar komið var að brott-
farartíma var fólkið flutt undir sér
stökum risa-regnhlífum út að flug
vélinni.
Við urðum fyrir því óhappi á
leiðinni hingað að tapa einum degi,
við það að fara yfir dag-línuna, en
Komið til Malbourne.
Komið var hingað til Melbourne
kl. 2 að nóttu eftir staðartínia, og
sérstakir menn, sem tóku á móti
okkur, og fluttu okkur upp í Ól-
ympíuþorpið, en hér höfum við
sérstaka íbúð, og er aðbúnaður
hinn bezti.
Við borðum Norðurlandamat í
sérstökum matsal með hinum Norð
urlandabúunum, og er mjög gott
að borða. Æfingaskilyrði eru ágæt
og við æfum 1—2 sinnum á dag
til að byrja með. Heilsúfarið er
ágætt, og ekkert því til fyrirstöðu
að við gætum náð góðum árangri,
nema ef hlýnaði mjög í veðri, en
það hefir verið mjög þægilegt fvr-
ir okkur fram að þessu, en má
búast við auknum hlýindum.
Beztu kveðjur til allra heima
frá okkur öllum.
Vilhjálmur Einarsson.
— Hvað _getið þér sagt mér um
störf samtakanna sjálfra?
— Eins og ég sagði áðan eru
þetta alþjóðleg samtök gegn áfeng-
isbölinu. Þau hafa skrifstofu í
Lausanne í Sviss og hefir hún
starfað síöan 1907, þar er miðstöð
samtakanna. Samtökin hafa sam-
band við öil helztu bindindissam-
bönd heims, safna upplýsingum
um áfengismál og reyna yfirleitt
að koma að eins miklu liði og
unnt er í baráttunni við Bakkus.
Samtökin gefa mánaðarlega út
I 5. flokki er Varnings- og starfs-
skrá, sem er meginkafli bókarinn-
ar. Eru fyrirtæki og einstaklingar
af öllu landinu tilgreind þar, raðað
eftir starfs- og atvinnugreinum.
í 6. flokki er skrá yfir skipastól
íslands 1956.
Aftan til í bókinni er ítarleg rit-
gerð á ensku eftir dr. Björn
Björnsson hagfræðing og nefnist
hún „Iceland: A Geographical, Po-
litical and Economic Survey“.
Ritstjórn annaðist Páll S. Dal-
mar, en Steindórsprent hi. er út-
gefandi.
Möl og satidur úr Glerárlaudi
í byggingar á Akureyri
Fyrirtæki hefir fengið hreinsunar' og grjót-
inulningsvélar
AKUREYRI í gær: Nú í vikunni
liófst niðursetning nýrra þýzkra
lireinsunar- og grjótmulningsvéla
fyrir byggingarefni, í nýju húsi,
sem fyrirtækið Möl og sandur á
Akureyri hefur látið reisa skammt
frá bökkum Glerár, vestan við
Akureyrarkaupstað. Er ætlunin að
vinna þar möl og sand til bygg-
inga í kaupstaðnum, og er efnið
tekið í landi jarðarinnar Glerár.
Bygging húss fyrir vélarnar og
vinnsluna hófst á s. 1. vori. Er þetta
17 metra hátt hús, byggt utan í
brekku austan við árbakkann,
skammt frá skilarétt Akureyringa.
Vinnslan mun hefjast þarna í vet
ur eða vor.
Þetta fyrirtæki er sameignarfé-
lag kaupstaðarins og einstaklinga
og fyrirtækja á Akureyri. Stjórn
skipa Ingimundur Árnason, Swerr-
ir Ragnars og Þorsteinn. Stefjins-
son, en framkvæmdastjóri er Bólm
steinn Egilsson.