Tíminn - 23.11.1956, Page 12
Véðrið f dag: '
Suðvestanátt með allhvössum élj-
um, vaxandi suðaustanátt með
kvöldinu. i 4
íkkerf lál á hörmungunum í Ungverjalandíi
Föstud. 23. nóvember 1956.
Hiti ki. 18 í gær:
Reykjavík 2 st., Akureyri 3 st.,
Kaupmannahöfn 0 st., London 1 st.
París 2 stiga frost, N. Y. 6 stig.
London—NTB, 22. nóv. Straum
ur ungverskra flóttamanna til
Austurríkis heldur stöðugt áfram
þrátt fyrir þá staðreynd, að rúss
neskar hersveitir liafi verið send
ar að landamærum Austurríkis
til að reyna að stöðva flóttafólk-
ið. Rússar hafa sprengt upp brú
yfir skurð mikinn á landamær-
unum, en það hefir ekki megn-
að að stöðva flóítafólkið, seni
hefir vaðið hundruðum saman
yfir skurðinn. Síðast Iiðna nótt
komu hvorki meira né minna en
4000 flóttamenn yfir landamær-
in og er nú áætlað að í Austur-
ríki séu 65.000 flóttamenn.
Húsnæðisvandræði í Austurríki.
Vegna þessa geysilega flótta-
mannastraums hefir reynzt erfitt
að hýsa allan þennan mannfjöhla
og færast húsnæðisvandræðin stöð
ugt í aukana. Við landamærin eru
allar kirkjur, veitingahús og skól-
ar yfirfull af ungversku flótta-
fólki. Er nú unnið að því að flytja
hluta af þessu fólki til annarra
landshluta.
Fólkið óttast þrælabúðir
kommúnista.
Margir flóttamenn hafa skýrt
frá því, að ástæður til hins geysi-
lega flóttamannastraums megi
rekja til ótta við hina skipulögðu
nauðungarflutninga rússneskra
kommúnista og ungversku kvisling
stjórnarinnar á ungversku fólki í
fanga- og þrælabúðir kommúnista
í Rússlandi. Flóttafólkið hefir þá
Margir Keííavíkur-
bátar sneru við úr
Verður Stevenson
ambassador USA I
NATÖ?
NEW YORK. — C. J. Sulzberger,
einn helzti sérfræðingur banda-
ríska stórblaðsins The New York
Times, hefir ritað grein um nauð-
syn þess, að styrkja Atlantshafs-
_ _. bandalagið með öllum tiltækilegum
,F,reg"1!..fr.LB,l£apest herma>,að íráðum. Bandaríkjamönnum beri
að sýna bandamönnum sínum 1
NATO það svart á hvítu, að þau
vilji af alhug vinna áfram að grund
velli NATO-sáttmálans.
Sulzberger leggur það til, að
Adlai Stevenson, frambjóðandi
demókrata í forsetakosningunum,
sögu að segja. að nauðungarflutn-
ingum þessum sé stöðugt haldið
áfram.
SSgu^eg réftariiöid í Rém:
,Ég kenndi henni mannasiði“ -
segir skraddarí Soffiu Loren, sem hefir
nú stefnt leikkonunni fyrir samningsrof
RÓM, 20. nóv. — Allsöguleg rétt-
arhöíd áttu sér stað hér í borg
í gær. Skraddari nokkur, Gala-
teri a3 nafni, hefir stefnt hinni
frægu, íturvöxnu, ítölsku leik-
konu, Soffíu Loren, fyrir samn-j
ins, en henni var meinað að koma
til landsins fyrir ári síðan er kona
einkaritara Farúks fyrrum Egypta-
landskonungs fór þess á leit við
lögregluna, að henni yrði ekki
leyft að koma til landsins, sökum
ingsbrot. Haim lýsti því yfir í þeirrar ástar er hún og maður henn
réítarsalnum, að hann hefði kennt; ar bæru til hvors annars. Frk.
leikkonunni aimenna mannasiði Arvinen neitaði þessum söguburði.
og borðsiði.
Sofíía mætti ekki sjálf fyrir
réttinum, heldur móðir hennar.
(Framh. á 2. síðu.)
Brast hún í grát er Galateri hafði'7 Ati-q folru) fvrir Klí
gefið þessa yfirlýsingu. „Þegar * dí <* lOipd 1)1 Si öll
r •
roori
Keflavík í gærkvöldi.
Frá fréttaritara.
Nokkrir Keflavíkurbátar voru á
sjó í fyrrinótt og hrepptu hið
versta veður. Nokkuð margir bátar
réru seint um kvöldið, þar sem
veður var lygnandi og útlit fyrir
kyrrara veður á miðunum.
Þegar aftur hvessti, snéru marg-
ir bátanna við, en 5—6 bátar fóru
alla leið á miðin og lögðu. Fjórir
þeirra lögðu upp afla í gær, sam-
tals rösklega 300 tunnur. Tveir
urðu fyrir tilfinnanlegu netatjóni
einkum af völdum hvalfiska.
allsherjarverkfallið, sem verka-
mannaráðið fyrirskipaði að gert
skyldi í 48 klst. sé nú algjört. —
Sporvagnar hafi stöðvazt, þar sem
þeir voru staddir er verkfallið
gekk í gildi, sömuleiðis járnbraut-
arlestir og verzlunum var lokað.
Útvarp leppstjórnarinnar flutti í
dag ritstjórnargrein úr málgagni
kommúnistastjórnarinnar, þar var
ekki minnzt einu orði á allsherj
arverkfall verkamanna, en mikið
rætt um skort á kolum og olíu.
Segir blað kvislingstjórnarinnar, að
velferð þjóðarinnar sé undir því
komin, að vinna hefjist að nýju í
koianámunum.
Það séu hermdarverkamenn og
fasistar, sem hafi hvatt kolanámu-
menn til verkfalls, sé nú unnið
skipulega að því að útrýma þess-
um mönnum með öllum tiltækileg
um ráðum.
Eyðileggingin ægileg.
Byltingaráð verkamanna og
frelsissveita hélt fund í dag.
Iíafði ráðið fengið ný skilaboð
frá Kadar-stjórninni, en ekki var
vitað, iivers eðlis þau voru.
Samkvæmt lýsingum flótta-
manna er eyðileggingin í Búda-
pest meiri en nokkur getur gert
sér í hugarlund. Heil hverfi eru
sundurtætt eftir bardaga frelsis-
sveitanna við hina rússnesku inn
rásarheri.
Drepsóttir geisa í landinu.
Skæðar drepsóttir geisa nú í
landinu, ekki sízt í Búdapest, þar
sem eyðileggingin er ægilegust.
Ungverska leppstjórnin hefir
viðurkennt, að ekki hafi enn tek-
izt að bæla niður baráttu frelsis-
sveita, enn veiti þær viðnám í
landinu og skæruliðar frelsis-
sveitanna berjast enn í hæðun-
um í nágrenni Búdapest.
Soffía er loksins orðin fræg, vilja
allir henni eitthvað illt“ kjökraði
frúin.
Dómararnir reyndu að spyrja
hana spurninga, en allt kom fyrir
ekki, hún grét og grét.
Finnsk fegurðardrottning
í réttarsalnum.
Skraddarinn Galateri hafði leik-
konuna Mirvu Alinen með sér í
verði skipaður ambassador USA i réttinn, en hún er fyrrverandi feg-
hjá NATO. Skipun svo þekkts
manns og áhrifamikils myndi
verða hin mesta uppörvun fyrir
aðrar þjóðir'bandalagsins og sýndi
glögglega hug Bandaríkjamanna
til þessara mikilvægu varnarsam-
taka, segir Sulzberger.
urðardrottning Finnlands, en er
nú að leita eftir starfi á Ítalíu, en
Um klukkan hálfsex í gærkvöldi
varð umferðarslys á Kaplaskjóls-
vegi. Varð sjö ára gömul telpa,
sem á heima í Kamp Knox H-14,
fyrir fólksbifreið. Hálka var á
veginum, og mun telpan hafa
runnið á undan bifreiðinni nokk-
urn spöl, en er bifreiðin nam stað
ar, var telpan skorðuð við hægra
framhjólið. Ekki mun hún hafa
orðið undir hjólinu. Telpan var
með meðvitund eftir slysið, og
var hún þegar flutt á Slysavarð-
stofuna, þar sem læknir rannsak-
Galateri kvað vera að sauma föt | aði hana. Læknirinn kvað henni
handa henni. Kvikmyndaleikkona ■ líða heldur illa í gærkvöldi, var
þessi kom til Rómar í haust eftir i hún þá í móki. Hún virtist hafa
að ítölsk yfirvöld höfðu upphafið fengið slæman heilahristing, ea
neitun á vegabréfsáritun til lands-1 var ekkert brotin.
Síjórumálanám-
skeiðið
Fundur stjórnmálanámskeiðsins
hefst í kvöld kl. 8,30 s. d. í Eddu
húsinu.
Jón Kjartansson
bæjarstjóri, mun
flytja þar erindi
um bæjar- og
sveitastj órnarmál.
Ilörður Gunnars-
son flytur fram-
sögu á málfund-
inum og ræðir
um sjávarútvegs-
mál.
Hörður
Dæsnt í gjaldeyrismáli Stefáns A. Pálssonar:
mán. varðhald, sviptur heili
öluleyfi, hagnaður
12 menn aðrir drógust inn í málið, og
vorn allir dæmdir til að greiða
fjársektir
S. 1. miðvikudag var dæmt í
málinu ákæruvaldið gegn Stefáni
A. Pálssyni heildsala, en hann var
sem kunnugt er kærður með bréfi
til sakadómara fyrir gjaldeyrissölu
um mánaðamót sept,—okt. í fyrra
og hefir rannsókn málsins staðið
yfir síðan. Stefán var dæmdur í
6 mánaða varðhald, sviptur stór-
söluleyfi ævilangt og ólöglegur
hagnaður lians af gjaldeyrissölu
gerður upptækur til ríkissjóðs.
Alls voru 13 menn, sem komu við
sögu í málinu, ákærðir.
Nánari málsatvik eru þau, að
Stefán A. Pálsson fékk í Útvegs-
bankanum keypta dollara á tíma-
bilinu nóvember 1953 til júlí 1955
að upphæð samtals $ 228,031,50,
undir því yfirskyni, að hann ætl-
aði að nota þá til kaupa á veiðar-
færum.
100 þúsund manns viðstaddir
setningu Olympíuleikanna
Ungversku íþróttamöneúeum fagnað
leogi og innilega
Melbourne, 22. nóv. — Það var sólskin og fegursta veðuv
er Filippus, hertoginn af Edinborg og maður Bretadrottn-
Landy vann ólympíueiðinn.
Hinn frægi ástralski íþróttamað-
ur John Landy vann ólympíueið-
inn, þar sem lýst var yfir von um
drengilega keppni í samræmi við
anda leikanna og tilgang. Menzies
forsætisráðherra Ástralíu flutti
mgar setti Olympmleikana að viðstoddum 100 þus. manns hertoganum af Edinborg fyrir að
á hinum glæsilega leikvangi í Melbourne í morgun. 4000 ‘ hafa komið alla leið til Melhourne
íþróttamenn þátttökuþjóðanna gengu í veglegri skrúðgöngu: frá Bretlandi til að setja leikana.
inn á leikvanginn og gengu Grikkir fyrstir að venju, en Ástra
líumenn síðastir.
íþróttamönnum Ungverja var j síðasta sprettinn inn á leikvang-
fagnað lengi og innilega er þeir inn með ólympíueldinn, sem hefir
gengu inn á leikvanginn með i verið fluttur alla leið frá Grikk-
hinn gamla þjóðfána sinn. Höfðu landi til Melbourne. Verður eldur-
Geysimikill mannfjöldi viðstaddur
leikana.
þeir tekið stjörnu kommúnista úr
fánanum.
íþróttamenn Bandaríkjanna voru
einnig hylltir lengi. Það var hátíð-
leg stund er tvítugur ónafngreind-
ur ástralskur íþróttamaður hljóp
inn látinn loga dag og nótt þar
til leikunum lýkur eftir 16 daga.
Að fornum sið var 5000 dúfum
sleppt, flugu þær um stund yfir
leikvangnum, en hurfu síðan á
brott.
Athöfninni lauk með því að
mannfjöldinn söng ólympíusöng-
inn og þjóðsöng Ástralíu. Geysi-
' mikill fjöldi fólks streymir til Mel-
bourne hvaðanæva úr heiminum
til að horfa á leikana. Þar sem
veðrið hefir batnað er búizt við
góðum árangri og að ný ólympíu-
met verði sett.
Seldi doilarana.
En í stað þess að kaupa veiðar-
færi, seldi Stefán dollarana á 22
krónur stykkið, og nam ólöglegur
hagnaður af sölunni kr. 1,271,958,
98, og sem fyrr greinir var hagn-
aðurinn gerður upptækur.
f
Fieiri drógust í málið.
Fleiri menn drógust inn í mál
þetta, og voru 12 aðrir ákærðir
til refsingar og hlutu allir dóm.
Gretar Emil Ingvarsson bókari
hlaut 75 þúsund króna sekt, en
Kristján Ágústsson heildsali 60
þúsund króna sekt. Grétar Emil
keypti dollara af Stefáni A. Páls-
syni og seldi síðan Kristjáni fyrir
23 krónur stykkið.
Ekki upplýst um mikinn
hluta dollaranna.
Ekki upplýstist hvað varð af
miklum hluta dollaranna, en Stef-
án hélt því fram, að Grétar Emil
hefði keypt af honum alla upphæð
ina. Grétar harðneitaði því hins
vegar, en sannað er, að Grétar hef-
ir keypt 30—37 þúsund dollara,
og Kristján a.m.k. 11—16 þúsund
dollara. Grétar og Kristján seldu
dollarana ýmsum, og þeir, sem
kaup sönnuðust á, fengu frá 500
—5000 króna sektir hvor, en þess
má geta í þessu sambandi, að refsi-
vert er að kaupa gjaldeyri ekki
síður en selja. Auk þess voru þeir
dæmdir til að greiða sakarkostnað.
Aðalfuudur F. R.
þriðjud. 27. nóv.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn
27. nóvember. Fimdurinn verður
haldinn í Eddusalnum og hefst kl.
8,30 s. d.
Á fundinum verða venjuleg
aðalfundarstörf ó, , fl. Dagskrá
fundarins verður .birt í blaðinu
n. k. sunnudag.