Tíminn - 14.12.1956, Page 12

Tíminn - 14.12.1956, Page 12
Veðrið í dag: Veðrið í dag: Norðaustan kaldi, léttskýjað. ________„ Aðalímdur FulltróaráSs Framsékuar lélagasina í Reykjavík i k! •. Form. fulltrúaráísins er nú Benedikt jf'^ Sigurjónsson hrl. Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfél. í Rvík var haldinn í Edduhúsinu s. 1. þriðjudagskvöld. Fráfarandi formaður Björn Guðmundsson, forstjóri, setti fundinn og nefndi til íundarstjóra Rannveigu Þorsteinsdóttur hdl. og Jónas Jó- steinsson, yfirkennara, fundarritara. Björn Guðmundsson flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir s. 1. í tarfsár, Jón Snæbjörnsson, gjald- l.eri fulltrúaráðsins las upp reikn- inga og Bergur Óskarsson erind- reki rakti í stórum dráttum starf- semi Framsóknarfélaganna og íull trúaráðsins á liðnu starfsári. Nokkrar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar og framtíð- arverkefni Framsóknarmanna í lteykjavík. Þessir menn tóku til máls: Stefán Jónsson, Jón ívars- ron, Sæmundur Friðriksson, Svein- björn Dagfinnsson, Guttormur Sig- urbjörnsson, Ólafur Jóhannesson, Skúli Benediktsson, Sigurvin Ein- arsson, Jón Skaftason, Hannes l’álsson og Sveinn Skorri Höskulds son. — Ræðumenn þökkuðu frá- íarandi stjórn vel unnin störf. Stjórn fulltrúaráðsins er nú þannig skipuð: Benedikt Sigurjóns- son, hrl. formaður, Rannyeig Þor- .steinsdóttir og Jón Snæbjörnsson oneðstjórnendur. í varastjórn voru kjörnir Stefán Jónsson, Jón ívars- fion og Sveinbjörn Dagfinnsson. Hæsta og lægsta smásöluverð í Rvík Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera 1. þ. m. sem hér segir: Rúgmjöl 2,40, 2,55. Hveiti 2,75, S,30. Haframjöl 3,30, 3,90. Hrís- grjón 4,80, 6,20. Sagógrjón 4,90, G,85. Hrísmjöl 4,60, 6,10. Kartöflu mjöl 4,65, 5,15. Baunir 5,70, 6,10. Te Vs lbs. 3,65, 6,00. Kakao % lbs. ds. 9,75, 13,75. Export 21,00, 22,00. Suðusúkkulaði 76,00, 79,50. Mola- rykur 4,60, 5,05. Strásykur 3,60, 3,85. Rúsínur 21.50, 23,20. Sveskj- ur 23,50, 27,80. Púðursykur 4,10, 5,20. Þvottaefni útl. 350 gr. pk. 6,45 7,25. Þvottaefni innl. 250 gr. 3,00, 3,85. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi (Framhald á 2. síðu.) Góð síldveiði Akranesbáta Síldveiði Akranessbáta var mjög góð í gær. Þrettán bátar íóru á sjó og mun heildarafli þeirra hafa verið um 4000 tunnur. Keilir var aflahæstur, hafði 400 tunnur, en margir hinna bátanna öfluðu um og yfir 300 tunnur. Nehrú og Rden mumi ræðast við London, 13. des. - Sir Anthony Eden forsætisváðherra Bretlands lagði af stað flugleiðis í dag frá Jamaica til Bretlands. Hefir hann dvaiist á eynni sl. þrjár vikur sér til hvíldar og hressingar. Sagt er, að Nehrú, sem kemur við í Lon- don á leið sinni véítur um haf, muni ræða við sir Anthony á laugardag. Maður íótbrotuar í gærdag varð slys í Reykjavík, maður nokkur fótbrotnaði er hann var að dytta að bifreið sinni. Mað urinn, Ingólfur Jóhannsson, var að dæla lofti í hjólbarða er felgu hringurinn skrapp af og varð Ing ólfur fyrir honum. Hann fótbrotn aði og hlaut önnur minni háttar meiðsl að auki. Ingólfur var síð- an fluttur á slysavarðstoíuna. Hiti kl. 17: Reykjavík -2 st., Akuryeri 0, Kaup mannahöfn 5, París 8, London ð New York 11. , Föstudagur 14. desember 1956. Biðnr Eisenhower Rulganin fsess bréf íega aS Rússar hveríi á hroti ór j Ungverjalandi? 1 Washingtcn-NTB 13. des. — Fréttamenn hér telja líklegt, að Eisenhower forseii muni ein- hvern næstu daga rita Bulganin forsætisráðherra Rússlands bréf og biðja hann þess að hlutast til um að Rússar dragi her sinn á brott frá Un-gverjalandi og stigi þannig mskilvægt skref ti! þess að bæta ástandið í heiminum, og auka líkurnar fyrir afvopnun þjóð anna. Það er haft eftir góðum heimiídum í Washington, að skila boð þessi hafi verið í athugun lijá bandarískum ráðaniönnum í Washington um mánaðartíma. ERki er talið ósennilegt, aa í bréfi þessu verði einnig svar Eis- enhowers við síðasta tilboði Bul- ganins um tillögu Bandaríkjanna um cftirlit úr lofti með hcruaðar Kátt er á jólunum kosna þau seuu... undirbúningi báða bóga. og herstöðvum á llndirbúnlngur jólanna er fyrir nokkru hafinn hjá flestum og ber bærinn þess merki að þau eru í nánd. — Búðargluggar eru fullir af varningi og göturnar Ijósum skreyttar. Fleira fólk er á ferli en venjulega og það er talsverð ös i verzlunum, einkum þó síðara hluta dags. Jólatréin eru komin til landsins og sala þeirra hafin. Landgræðslusjóður hefir söluna með höndum og ein s'ilustöðin er á Laugavegi 9, þar sem myndin er tekin. Stálu bifreið og óku 500 km undir fölsku flaggi Um helgina var stolið nýrri bif- reið í Reykjavík. Var það Skoda- bifreiðin R-6761 og hafði henni að- eins verið ekið um 90 km enda hafði eigandinn enn ekki tekið við henni, en bifreiðin var geymd í porti Olíufélagsins hf. Á þriðjudaginn var svo Jón Hall dórsson lögreglumaður á leið til Reykjavíkur vestan af Snæfells- nesi. í Hvalfirði kom hann að bif- reið sem lent hafði út af veginum og stóðu tveir piltar þar hjá. —■ Kannaðist Jón þegar við piltana, enda hafði hann áður átt við þá að etja í stafi. Þóttist hann og þekkja bifreiðina er stolið hafði verið en hún bar nú nýtt númer R-1065. Ilafði hann ökuþóranna með sér til Reykjavíkur og voru þeir þegar yfirheyrðir. Kom nú upp úr kafinu að þeir piltungar höfðu ekið bifreiðinni á að gizka 500 km veg og notazt við hið falska skrásetningarnúmer alla ferðina. En ævintýri þeirra fékk sem sagt bráðan endi í vegarskurði í Hvalfirði. Samniugar um íán til handa Bretum Washington, 13. des. — Útflutn- ings- og innflutningsbankinn í Bandaríkjunum hefir byrjað samn inga við brezka aðila um lánveit- ingu til brezka ríkisins. Ekki var í tilkynningu bankans frekar vik- ið að lánsupphæð eða skilmúlum, en sagt að fénu yrði varið til þess að gera Bretum kleift að kaupa vörur í Bandaríkjunum. „Þú gafst mér allt“ Á morgun kemur út nýtt lag á nótum eftir Ásbjörn O. Jónsson við texta eftir Vilhjálm frá Ská- holti, en útsetningu á laginu hefir Carl Billich annazt. Er hér um að ræða vals, sem var meðal úrvals- laga í síðustu danslagakeppni, eni lagið heitir „Þú gafst mér allt“. Kommónistar tapa fylgi, segir bandarískur JjingmaSnr Spáir stefnubreytingu valdbafanna austan járntjalds Egypzkir skæruliðar láta nú mikio til sín taka gegn Bretum í Port Said Port Said, 13. des. — Hernaðaryfirvöld Breta og Frakka hertu mjög í dag á öllum öryggisaðgerðum í Port Said. Egypt- ar hafa sig meira í frammi og hyggjast gera brezku og frönsku hermönnunum erfitt fyrir seinustu dagana. Ráðast skærulið- ar úr launsátri á hermennina og gera þeim ýmsar skráveifur. Ekki er þó kunnugt um að neinn brezkur eða franskur her- maður hafi verið drepinn í þessum skærum. Röskur helming- ur herliðsins hefir verið fluttur á brott. College Station, Texas, 13. des. Lyndon- Johnson, leiðtogi meiri hluta Bandaríkjaþings, flutti á miðvikudaginn ræðu á móti for ystumanna bandarískra stúdenta sem haldið var í Landbúnaðarhá- skólanum í Texas. Ilann sagði að Bandaríkin yrðu að vera viðbúin þeim áhrifum sem viðburðir undan farandi vikna kynnu að hafa á kommúnistaforingjanna í Kreml. Johnson sagði að nú væri mikil breyting að gerast í heiminum. Byltingin í Ungverjalandi væri tákn um að mikil átök væru nú innan hinna kommúnistalandanna og það myndi marka framtíðina hvernig foringjar kommúnista brygðust við þessum átökum. Við verðum að vera undir það búnir að þróun málanna taki hvaða stefnu sem vera skal, sagði Johnson. Við verðum að hafa sama skilning á málunum og fylgja sömu stefnu. Johnson er nýkominn heim úr hálfsmánaðarferð um Evrópu. Hann kvað suma telja sig sjá fyr ir endalok Sovétríkjanna en dró í efa að slík bjartsýni ætti sér stoð í veruleikanum og benti á að enn væri margt kommúnistum til styrktar. Viðburðirnir í Ungverjalandi hafa skelft allan heim, sagði .Tohn- son, og þess vegna tapa kommún ista fylgi alls staðar utan Sovét- ríkjanna. Hann spáði því að þeir gerðust þeim mun ósvífnari og her skárri sem raunverulegur styrkur þeirra þyrri. Það sýnir þetta viðhorf að rann sóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna er bannað að koma til Ungverja- lands, sagði Johnson. Kommúnistar vilja ekki aðeins reyna að halda glæpum sínum leyndum heldur gerast þeir einnig æ ágengari og ósvifnari. Góð fjársöfnun Veírarhjálparinnar Skátar söfnuðu fyrir vetrarhjálp- ina í vesturbænum í fyrrakvöld. Söfnuðust alls 32.330 kr. og mikið af fatnaði að auki. í fyrra söfn- uðust í vesturbænum 20.521 kr. og er því hækkunin í ár 60% og hefir aldrei safnazt jafnmikið sem nú. Margir skátar hafa gefið sig fram til söfnunarinnar og vinna þeir fyrir hana hið bezta starf. í kvöld verður safnað í Kleppsholti og út- hverfunum en í gærkveldi var safn- að í austurbænum. Ályktun samþykkt á fjölmennum fundi í Félagi ungra Framsóknar- manna í Reykjavík 12. desember 1956: Fundur haldinn miðvikudaginn 12. desember í F.U.F., Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, ályktar að lýsa yfir Hervörður á götum hefir verið tvöfaldaður. Þá hefir Egyptum í borginni verið bannað að nota bif- reiðar eða önnur ökutæki. í morgun var kastað sprengju að stuðningi sínum við nýafstaðnar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í varn armálunum. En fundurinn legg- ur áherzlu á, að framfylgt verði stefnunni, sem mörkuð var um brottför hersins í ályktun Al- þingis, 28. marz 1956, svo fljótt sem friðarhorfur vænkast í heim- inum. bifreið, sem brezkur liðsforingi ók og særðist hann nokkuð. I einu hverfi var skotið að hermanni á verði, en ekki sakaði hann. Var síð an leitað í hverfinu og fundust hjá einstaklingum nokkrar vopnabirgð ir og voru 7 Egyptar handteknir. Enn er leitað að brezka liðsforingj- anum, sem var rænt fyrir tveim dögum. Vonlítið er nú talið, að hann sé á lífi. Butler forsætisráðherra sagði á þingi í dag, að ekki kæmi til mála, að S. Þ. fengju að nota brezk skip eða tæki til að hreinsa Súez-skurð, nema því aðeins, að brezkir starfs- menn fengju þá einnig að nota þau. S. Þ. hraða nú sem mest öll- um undirbúningi að hreinsun skurðarins. StuSningor vio utanríkisstefnu stjórnarinnar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.