Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 2
ALPYÖUtíLAuii) k < i t i i 5 5 * Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► J til kl. 7 síðd. t \ Skrifstofa á sama staö opin kl. | í 9'Zs —lO'/a árd. og kl. 8—9 síðd. | < Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 I } (skrifstofan). ! < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > < hver mm. eindálka. t ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, sömu simar). Saeeo og VanzettL ÁIii „Kristeligt Dagblad“. 1 ,,Kristeligt Dagblad“ í Kaup- mannahöfn er löng grein um Sacce- og Vanzetti-málið. Hefir Alþbl. fundist rétt að birta út- drátt úr greininni. Hún sýnir meðal annars, hversu menn út urn allan hinn mentaða heim eru algerlega sannfærðir um sakleysi peirra Saccos og Vanzettis: „. . . Það er fullkomlega sann- að í þessu nryrka morðmáli gegn Sacco og Vanzetti, að eitt af vitn- unum, sem sá þegar morðið var framið, kvaðst við fyrstu yfir- heyrslu ekki þekkja Sacco og Vanzetti meðal þeirra, sem í bif- reiðinni voru, en heilu ári síðar kemur sama vitni fyrir réttinn og fer þá að ráma í ýmisiegt, sem hægt er að setja í samband við Sacco. . . t>að hefir einnig upp- lýstst, að Sacco og Vanzetti voru hliðhollir stjórnleysingjum, að þeir voru „rauoir“. En eins og aliir vita eru Ameríkumenn mjög hræddir við slíkt. Það er því ekki neitt vafamál, að 100<>/o-hugsun- arháttur Ameríkumanna, sama by.'gjan, ssm kom Coolidge — manninum, sem árið 1919 kúgaði með ógurlegri harðstjórn lög- regluþjóna í Boston, sem gert höfðu verkíall — sama bylgjan, sem kom honum til „Hvíta húss- ins“, hefir einnig haldið þessum tveimur alþýðumönnum í 71/2 ár.s fangelsi. Dómarabækurnar sýna, að þeir hafa í mþlarekstrinum miklu frek- ar verið spurðir um, hvers vegna þeir eiskuðu ekki Ameriku og hvers vegna þeir hefðu ekki boð- ið sig sem sjálfboðaliða i stríðið, heldur en um morðmálið sjálft. Fm f:emur er það sarnað, að for- maður kviðdómsins sagði við einn kunningja sinn eftir að dóm- urinn var fa'linn, og kunninginn dró sekt þeirra félaga í efa: „Damn then, they ought to hmg anyway“ (Uss! hvað! Þeir hafa að minsta kosti unnið til þess að verða hengdir upp.) Þetta mál, — dómurinn yfir Sacco og Vanzetti —, hefir skift Ameríkumönnum í tvo flokka, sem berjast streitu’ausri barátíu hvor á móti öðrum. Nefnd var sett á laggirnar í Boston fyrir U/a ári. Hún hefir star/að ötullega gegn dómjv.um og fengið margar sarn- ALÞÝÐUBLAÐIÐj kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við í anir fyrir sakleysi þeirra félaga, sem ekki hafa verið teknar til greina í dómsalnum. Þessu rnáli hefir verið líkt við Dreyfus-hneykslið alkunna. í því hefir réttvísinni verið gef- ið inn eitur, sem blindar hana og varnar því, að hún fari að öðr- um lögum en þeirn, sem hatur yf- irstéttarinnar gegn jafnaðarmönn- um orsaka. Oft og margsinnis í þessi 7->/2 ár hefir aftakan verið ákveðin vissan dag og vissa klukkustund, en á síðustu stundu hefir henni alt af verið frestað, þar til nú, að Fuller ríkisstjóri hefir 6núið hornum að réttlætinu. Hann vill þeldur fafa „óflekkað mannorð(!)“ í augurn 100 °/o Ameríkumanna heidur en óflekkað mannorð í augurn alþýðu manna í öllum löndum, og hann gefur því ekki eftir. Hvað hinir dæmdu hafa orðið að líða, getur víst enginn imynd- að sér. Þessi sífelda óvissa urn það, hvort dauðinn kæmi til þeirra næsta dag, hefir tekið á taugarnar. Nýiega svéltu þeir í margar vikur til að knýja fram, að ann- að hvort yrðu þeir líflátnir eða Játnir lausir. Og ríkisstjórinn hef- ir svarað, en öðru vísi en fang- arnir vonuðu — þrátt fyrir alt. Hann svaraði þeim eftir samvizku sinni sem 100°/o Ameríkumaöur. Þannig lítur „Kristeligt Dag- blad“ á málið, og þannig er dóm- ur ailra réttsýnna manna. _ t Háðsmesiskan á p|éðarbúiim. í þeim efnum. Hefi ég reiknað méðalgullgildi krónunnar á hverju ári og breytt tölum innflutnings- skýrslnanna samkvæmt því. Nið- urstaðan verður þessi: Ár 1915 2 193 093 gullkr. ' — 1916 4 333 760 — — 1917 3 183 762 — — 1918 5 896 310 — — 1919 8 499 822 — — 1920 5 833 551 — — 1921 1 198 736 — — '1922 1 564 967 — — 1923 1580 518 — — T924 1 045 017 — Meðaltalið verður því 3'/2 m kr. á ári rúnilega. ’Næstu 3 árin á undan þessu fímabili, 1912—14, var innf utningurinn nokkurn veg- inn jafn, rúmar 2 millj. á ári. Síð- ari árin, 1921—1924, er hann held- ur minni eða álíka að verðmæti reiknað í seðiakr. eins og í gull- kr. fyrir ófrið. Vörunxagnið er svipað, þó heídur meira síðustu árin, þegar talið er eftir þunga. En þá er líka tiltölulega meira flutt inn af vefnaðarvöru, sem ekki verður taiin til fatnaðar, svo sem umbúðir (tómir pokar), lino- ieurn o. fl. Nú er á að líta, hvort það er óhjákvæmileg nauðsyn að greiða úr þjóðarbúinu yfir 3 míllj. kr. á ári hverju fyrir útiendar fatnað- arvörur. Vafalaust er nokkuð af þessum útlenda fatnaðarvarningi nauð- synjar, sem landsmenn mega ekki án vera og fá ekki á annan hátt. En þar sem þessi vöruskifti (fatn- aðarefnis) við útlönd velta á mörgurn milljónum króna á ári, ætti að vera ómaksins vert að grenslast eftir, ad hue miklu leyti pau eru nauðsynleg. Skal þá 'fyrst athugað efnismegin og söluverð útfluttrar ullar 10 síðustu árin, Ár. Guilkr. Meðalv. á kg, 1915 3 269 916 4,07 1916 1 116 309 2,93 1917 1410 906 3,20 1918 3 877 415 4,12 1919 4 156 188 2,82 1920 878 884 1,83 1921 907 721 1,03 1922 1 203 093 1,45 1923 966 506 1,39 1924 2 256 308 2,50 Samtals 20 043 246 2,56 Við höfurn fengið eftir þessu að meðaltali 2 millj. gullkr. á ári fyrir útfluttu ullina eða kr. 2,56 fyrir hvert kg. Eftir tegundum ullar skiftist heildarupphæðin þannig: v? g X Œ | £ X X ~ ~ < X £ O C 03 23 X < < n> H a> -« c E 3 = CL < CÖ 'JQ K) O Ö co to 4^ o Q e S ? ÍSKsöl ® o 4^ v) © r1 s rv CX U N « N W B 'ui ’o "O "® io 'ffl 7 cö w o w oj oc 5 Það sést af þessu, að bezta og verðmætasta ullin gerir 4/b af and- virði útflutningsins. Meðalverð ársinnflutnings fatn- aðarvöru er áður nefnt, 31/2 millj. kr. Þessar 2 millj., sem 'fást fyrir ullina, hrökkva ekki fy-rir því. Áraskifti eru mikil að þessu, eins og sést af eftir farandi 6aman- burði á verði útfluttrar ullar og innfiuttrar fatnaðarvöru (reiknað í gullkr. á sama hátt og áöur); Fáein sýniskorn. Eftir Pétur G. Guðmundsson. II. Ullarnotkunin. Innfluttar vefnaðarvörur eru allveru’egur liður í verzlun ís* lendinga. Hve miklu hann nemur í krónutaii verður ekki viíað með fullri nákvæmni, m. a. af því, að stundum er vafasamt, hvað telja beri til fatnaðar. Verzlunarskýrsl- urnar eru auðvitað bezta heimild- in um þetía efni. Iimflutningurinn er nokkuð nrisjafn eftir árum, og meðaltal margra ára gefur því glegsta hugmynd um þetta. Eg hefi reynt að finna þetta meðai- tal 10 síðustu áranna, sem 'skýrsl- ur ná yfir, þ- e. árin 1915—1924. En vegna þess, að verðgildi ísl. krónu var reikult á þessu tíma- bi'i, hlýðir ekki að nota tölurnar eins og þær koma fyrir í verzl- unarskýrsrunum. Næst sanni má komast með því að nota gullverð krónunnar. Gengisskráning hófst ekki íyrr en á míðju ári 1922. Eftir þann tíma er auðvelt að flnna gullgildið. En fyrir þann tíma hefi ég reíknað það eftir reim heimildum, sem ég hefi bezt- ar getað fengið frá fræðimönnum J sem skýrslur ná til. Útflutt uli hefir verió sem hér segir: Árið 1915 801 829 kg. — 1916 380 845 —' — 1917 440 322 — ■— 1918 941 905 — — 1919 1 476 025 — — 1920 479 674 — — 1921 873 307 — — 1922 825 483 — — 1923 694 320 — — 1924 899 308 — Samtals 7 813 018 kg. Meðaltalið af þessum 10 árum verður full 780 þúsund kg. á ári, eða sem svarar 8 kg. lillar á hvert mannsbarn á landinu. Samanlagð- ur þungi útfíuttrar vöru verður nokkuð meiri en samanlagður þungi allrar aðfiuttrar vefnaðar- vöru og fatnaðar á sama tíma. Þá er að athuga verðið, gem fengist hefir fyrir þessa ull. En þar sem um samanburð á mörg- um árum er að ræða, verður hann nær sanni, ef reiknað ér í gull- krónum, á sama hátt og gert er hér að framan um aðfluttar Íatn- aðarvörur. Verðið hefir verið sem hér seg- ár: Ár. Útfl. ull. Innfl. fatnaöarvara. 1915 3 269 916 2193 09(3 1916 1 116 309 4333 760 1917 1410 906 3 183 762 1918 3 877 415 5 896 310 1919 4 156 188 8 499 822 1920 878 884 5 833 551 1921 907 721 1198 736 1922 1 203 093 1 654 967 1923 ! 966 506 1580 518 1924 2 256 308 1045 017 Samt.: 20 043 246 35 419 536 Ef svo mætti líta á, að 4 síðustu árin, jsem hér eru talin, bendi á jafnvægi eftir ófriðarrötið og það jafnvægi héldist áfram, þá hrekk- ur rverðmætj útfluttrar uliar hart- nær fyrir aðfluttu vefnaðarvör- unni. Meðaltal þeirra ára er sem sé: Útflutt 1 333 000 kr. Innflutt 1 370 000 kr. Fatnaðarefni framleiðum við í iandinu, þar sem er sauðaruilin. Við eigum 600 þúsund sauðkinda eða rúmlega það. En mér er ekki kunnugt um, að til séu neinar skýrslur um ullarframleiðsluna. Væri þó mikils vert að þekkja liana, því að þá væri auðveit að sja, hve mikil ull er notuð til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.