Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 1
^lgizt með tímanum og lesið nMANN. Áskriftarsímar 2323 og B1300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefnl. 41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 9. janúar 1957. Efni blaðsins í dag: 1 íþróttir, bls. 4. ' Einn á ferð um öræfin, bls. 7. ] Kommúnisti í 26 ár, bls. 6. 6. blað. Akurey seldi 212 lestir fyrir 18.761 steríing Meira en helmingur aí afia ísólfs fór i fiski mjölsverksmiðju þegar skipið seldi afla sinn í Englandi Næsta stig Súez-deilunnar: iammarskjöld beitir sér fyrir óform- lesnm viðræðum tii iausnar deilunni AS undanförnu liafa íslenzkir togarar selt afla í Englandi og fengiö mjög hátt verö fyrir fisk inn. Langhæsta salan átti sér þó stað í gærmorgun á fiskmarkað iinum í Hull, en þá seldi annar bæjartogari Akurnesinga, Akur- ey, afla sinn fyrir 18.761 sterlings pund, sem er langhæsta sala hjá íslenzkum togara eriendis um langt árabil og sennilega hæsta sala íslenzks skips miðað við afla magn. Fyrir 10 árum seldi Neptúnus fyrir rösklega 19 þús. sterlings pund í Englandi. Sá togari er nokkuð stærri og mun liafa ver ið með meira afiamagn. Afli Akraborgar, sem seldur var í Hull í gær, var 212 iestir. í fyrradag seldi togarinn Röð- ull frá Hafnarfirði afla sinn í Grimsby fyrir 15.068 sterlings- pund. Var hann með aðeins minni afla en Akurey, 206 lestir. Þessi sala Röðuls var metsala nú um sinn, þar tii Akurey seidi afla sinn í Hull í gær. Sama dag seldi fsólfur, togari Seyðfirðinga afla sinn , í Huil. Mestur hluti aflans reyndist ó- nýtur, sem markaðsfiskur og var látinn í fiskimjölsverksmiðju. Brezk-rássneskri kviki ttffiyw Togarinn var með 215 le~.tir, en meira en helmingur, eða 135 iest ir fóru í fiskimjölsverksmiðju, vegna þess að sá fbkur var óhæf ur, sem mannamatur. Aígangur London. — Brezka menningar- inn af aflsnum, em r-öluhæfur stofriunin British Council hefir á- var, 82 lestir seldist fyrir 5562 kveðið að hælta við brezk-rúss- 13 sklp, sem sellS haía föst í Súez-skuríi í 2 mánuiSi, sigldu á brott í gær sterlingspund. Hammarskjöld ekki London, 3. jan.: — Utanríkis ráðuncyti Ungverjalands hefir landi. gefið út yfirlýsingu, þar sem því ----- er neitað, að Dag Hammarskjöld hafi verið boðið að koma til Ung verjalands í vor. Fregnin um, að Hammarskjöld hafi verið boðið, hefir birzt víða, m. a. hefir Pravda skýrt svo frá svo og sjálft útvarp Kadarstjórnarinnar, sem sagði, að Horwath utanríkisráð- herra hefði tilkynnt heimboðið . á biaðamannafundi. í yfirlýsingu ráðuneytisins segir, að þetta sé byggt á misskilningi. Horwath - hafi aðeins sagt, að Hammar- skjöíd hefði verið boðinn til Ung verjalands á síðasta vori, en hafi ekki getað þegið boðið. * neska kvikmyndahátíð, sem halda átti í marz-mánuði næst komandi. Var þá ætlunin að brezkar myndir yríu sýndar í Rússlandi og rúss- neskar myndir ? -B'retlandi. ÁstæS- an er sú, að brezkir kvikmynda- framleiSendúr kæra sig ekki um .aö sýna kvikmyndir sínar í Rúss- landi vegna. atburðanna í Ungverja Raegar lífsskoðanir opprættar í Ungv.l. London, 8. jan. — Aðalmái- gagn Kadarstjórnarinnar ung- versku sagði í dag, að yfiriýsing stjórnarinnar fyrir skömmu sýni það glögglega, að hún hafi ekki í hyggju að gefa gagnbyltingar- mönnum nein grið. Hún muni uppræta alla, sem hafi rangar lífsskoðanir, sérstaklega þá, sem reyni að dulbúa slíkar skoðanir á bak -við slagorð um marxisma, lýðræði 'og and-stalínisma. Kadarsijárniii leitar samvmno viS aðra ffokka en árangur ekki sýnilegur Búdapest-NTB. 8. jan.: Sam- þeir vildu lúta forsæti og yfir stjórn Kadars og kommúnista- flðkksins. kvæmt fregnum frá Búdapest hef ] ir leppstjórn Kadars nýlega leit í að eftir yiðræðum við fulitrúa' ýjpissa ^tjórnmáiafloklva í land SÁTU í STJÓRN IMRE NAGY. inu og ieitað hófanna um sam-l Éréttamenn í Búdapest telja starf við þessa flokka til þess að ósennilegt, að nokkur verulegur reyna að styrkja stjórnina í sessi. ■ hluti af leiðtogum bænda taki Talsmenn kommúnistastjórnar-: það í mál að hefja samvinnu við Mollet flytur í dag yíirlýsingu um framtíðarstefnuna í Alsír Fer aS öllum líkindum fram á vopnahlé um leið og hann lofar Alsír-búum auknum réttindum innar hafa skýrt frá því, að nokkr j kommúnista með þessum skilyrð- ir fulltrúar frá bændáflokknum og ' um. Bæði bændaflokkurinn og •smábændaflokknum hafi lýst sig 1 smábændaflokkurinn áttu ráðherra fýsandi að taka upp samstarf við í stjórn Imre Nagy á dögunum. Kadar-stjórnina, en það voru þess ir tveir flokkar ásamt sósíal-demó ; VARAÐ VIÐ JAFNAÐAR- krötum, sem fóru með stjórn í MÖNNUM. London-NTB. 8. jan: 13 skip, er setið hafa föst í Súez-skurði um tveggja mánaða skeið sigldu í dag fram hjá Port-Said út úr skurðinum á leiðinni til Miðjarð arhafsins. Norska olíuskipið Eli Knudsen frá Haugasundi leiddi skipalestina, en næst kom olíu iest þessi var á leiðinni í gegn- skipið „Statue of Liberty*'. Skipa um suðurenda skurðarins er Egyptar iokuðu skurðinum og hafa þessi 13 skip setið föst þar síðan. ÓFORMLEGAR VIDRÆÐUR f VÆNDUM? Fréttastofufregnir frá Washing ton herma, að Bretar og Frakkar hafi gefið það í skyn, að þeir væru ekki mótfallnir því að hefja ó- formlegar og óbeinar viðræður við egypsku stjórnina með Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra S. þ. sem meðalgöngumann um lau^n Súez-deilunnar. Haft er eft ir góðum heimildum í London, að hugmyndin um slíkar óformlegar viðræður hafi komið fram eftir, að Egyptar neituðu að eiga beinar viðræður við brezka og franska ráðamenn. Hammarskjöld mun hafa lagt það til, að þessar viðræð ur hefjist svo fljótt sem auðið er og skuli þær fjalla um rekstur skurðarins að hreinsuninni lok- París-NTB. 8. jan.: Skýrt var frá því I París í dag, að Guy Mollet forsætisráðherra muni á morgun flytja yfirlýsingu um framtíðar stefnu stjórnarinnar varðandi málcfni Alsír. Coty Frakklands forseti hefir ákveðið að halda þegar í stað til Rarísar frá Ríverí unni, þar sem hann hefir dvalizt að undanförnu, tii að geta verið viðstddnr ríkisráðsfuudinn um Alsír. Að nokkrum vikum liðnum verð ur Alsír-málið tekið til umræðu á fundi allsherjarþingsins í New York. Mollet hefir að undanförnu rætt við Lacoste, landsstjóra Frakka í Alsír. VOPNAKLÉ OG KOSNINGAR. Það er almennt álitið, að fram j tíðarstefna stjórnarinnar verði þá leið að koma á vopnahléi í land inu að afloknum samningum um frjálsar kosningar í landinu og Zatopek hættur framtíðarstöðu landsins. Mollet hef ir áður lýst yfir, að Alsír væri ó- aðskiljanlegur hluti Frakklands (Framhald á 2. síðu.) Ungverjalándi frá 1943—47 er kommúnistar komust til valda í skjóji Rauða hersins. , Sósíal-demókratar Einn helzti aðstoðarmaður Kad- ars, Mandsan innanríkisráðherra hélt ræðu í Búdapest og varaði munu liafajvið því að styrkja jafnaðarmenn liafnað allri samvinnu við Kad-: aftur til valda í landinu. Sagði j ar-stjárnina. Á sunnudaginn lýsti I ráðherrann, að slíkt myndi hafa í, stjórnin yfir, að hún væri þess för með sér alvarlegan klofning; fýsatMÍi að ieita samstarfs við. innan verkaljlðsstéttanna, sem aðra flokka, svo framariega, semlgæti haft hinar verstu afleiðingar. Hvít öræfaíiived frá Kili að hlaupa Prag-NTB. 8. jan: Hinn lieims- frægi hiaupari Emil Zatopek lýsti því yfir í dag, að hann hygð- ist draga sig með öllu út úr í- þróttaheiminum og liætta að æfa og keppa í hlaupum. Zatopek skýrði fréttamönnum frá þessu er hann kom til Moskvu frá Mel bourne ásamt öðrurn tékknesk um íþróttamönnum. Þessi hvíta mynd er tekin úr flugvél yfir Kili og er af Hrútafelli Eiríksjökli. Myndin er tekin úr flugvél. Langjökli. Á bak við fellið er kollurinn (Ljósm.: Sn. Sn.) 6 GRUNDVALLARATRIÐI. Gx-undvöllur viðræðna þessa verður væntanlega hin 6 grund vallaratriði, sem hlutaðeigandi að iljar voru sanimála um áður en Bretar og Frakkar hófu herför- ina til Egyptalands, en þessi sex atriði eru: Frjálsar siglingar um jskurðinn, viðurkenning á ský« lausu sjálfstæði Egypta og yfir ráðum þeirra yfir landi sínu, rekstur skurðarins skal vera óháð ur innanlandspólitík eins lands, samið skal um siglingagjöld á milli Egypta og notenda skurðar ins og í síðasta lagi skal ákveðn um hluta teknanna vera varið til endurbóta og viðhalds á skurðin um. Nasser býður brezk- um þkgmaoni íieim London, 8. jan. — Brezki þing- maðurinn Banks, sem í-æddi við Nasser á dögunum og hafði það eftir honum, að Moorehouse liðs- foringi hefði beðið bana, er nú kominn á ný til Kairo. Þingmaður- inn skýrði frá því fyrir skömmu, að hann hefði fengiö skilaboð frá Nasser forseta þess efnis, að hann væri velkominn gestur lians öðru sinni. Pólskur fréttaritari flýr til V-Berlínar London, 8. jan. — Fréttaritari pólsku fréttastofunnar PAP í Aust ur-Berlín flúði í dag til V-Berlín- 1 ar ásamt konu sinni og 10 ára syni þeirra hjóna. Fréttamaður þessi kom til Berlínar í október og a skömmu síðar komu kona hans og sonur til borgarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.