Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Norðaustan kaldi, léttskýjað. mklíj; »*! m ■ É >■ w s Hiti kl. 18 í gær: Reykjavík 0 sig, Akureyri —2, Kaupmannahöfn 7, London 10, París 1, New York 4. Miðvikudagur 9. janúar 1957. Akireyri - Myndin sýnir togarabryggjuna á Akureyri, sem gerð hefir verið fyr ir framan hraðfrystihúsið, sem Út gerðarfélag Akureyringa hf. er að láta byggja, og er neðri myndin af húsinu. Hafin er ísframleiðsla í húsinu, en nokkiið skortir á að fiskmóttaka geti hafizt þar. Vant- ar fé til að fullgera húsið og er þess nú vænzt, að úr þeim fjár- skoríi rætist enda aðeins herzlu munur eftir að koma vinnslu í gagn, til mikils hagræðis fyrir tog araútgerðina og kaupstaðinn. Bitlingabrask íhalds og kommúnista á Aknreyri Sjálfstæöismenn kusu kommúnista tii aö stjórna vinnumiðiunarskrifstofu Leikfélag Reykjavíkur hefur fengið lóð undir leikhús Félagið verður sextíu ára 11. jan. og sýnir þá leikritiS Þrjár systur eftir Tsjekov. 12. jan. verður afmælishóf í þjóðleikhússkjaQaranum | í gær ræddu blaðamenn við stjórn Leikfélags Reykjavíkur, en félagið verður 60 ára föstudaginn 11. janúar. Einn stofn- enda félagsins er enn á lífi, en það er fr. Gunnþórunn Hall- dórsdóttir og verður hún áttatíu og fimm ára í dag. Á föstu- dagskvöldið verður hátíðasýning í Iðnó á leikritinu Þrjár syst- ur eftir Anton Tsjekov. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. j Dregið í 9. flokki happdrættis DAS í gær var dreg'ð í 9. flokki happdrættis Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna um 4 vinninga. — Tveggja herbergja íbúð að Klepps vegi 14, 70 fermetrar að stærð og fullgerð kom á miða nr. 64571, en eigandi hans er Karl Karlsson, Hábraut 6, Kópavogi, kvæntur maður, sem á 4 lítil börn. Útvarps grammófónn, Kúba, með segul-1 bandi kom á miða 53681, eigandi frú Ingibjörg Karlsdóttir, Fjalii- haga 59. Báðir þessir miðar voru seldir í umboðinu Austurstræti 1. Skoda fólksbifreið kom á miða 18084, sem seldur var í umboðinu í Stykkishólmi, en þann miða eiga tveir tveggja ára gamlir frændur, Gunnar Jensen og Baldvin Krist- jánsson. Loks var dregið um rúss neskan jeppa, sem kom á miða 6893, en hann á frú Kristín Krist- jánsdóttir, Túngötu 20, Siglufirði. Sá miði var seldur í Siglufjarðar- umboði. Þótt Leikfélagið væri formlega stofnað 11. janúar 1897, hófst leik- starfsemin ekki fyrr en um haust* ið, þar sem húsakynni í Iðnó voru ekki tilbúin fyrr. LóS fengin undir nýtt Ieikhús. Það liefir lengi verið mikið áhugamál Leikfélagsins a3 koma upp eigin leikhúsi, en frá byrjun hefir það Ieigt húsnæði í Iðnð, Á annað hundrað þúsund eru nú í húsbyggingarsjóði félagsins og er mikið af því gjafir frá einum unnanda félagsins. f gær komst svo nýr skriður á húsbyggingar- málið, en þá var samþykkt 1 bæjarráði Reykjavíkur að Leik- félagið fengi lóð undir leikhús á mótum Barónsstígs og Eiríksgötu, Jafnframt hefir Leikfélagið feng- ið leyfi fyrir bifreið og verður luin einn munurinn, sem dregið verður um í liappdrætti, sem Leikfélagið er að hleypa af stokk unum til ágóða fyrir nýja Ieik- húsið. Miðana átti, að gefa út á afmælinu, en úr því gat ekki orðið, en þeir koma á næstunni. Þrjár systur. Þrjár systur er fyrsta stóra leik- (Framhald á 2. síðu.) KvifhiSn fyrir sfuðning koimnónisfa Mótleikur kommúnista við fyrirætlunum Eisenhowers vitS botn MiíjarSarhafs í Laxárvirkjimarstjórn Akureyri 1 gær: — Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í dag var Stefán Bjarman kennari kjörinn til að veita forstöðu vinnurniðiunarskrifstofu bæjarins, með 6 atkv., en Kolbeinn Helgason fékk 5 atkv. Að kosningu Stefáns stóðu 4 bæjarfull- trúar SjálfstæÖisílokksins, en aðrir bæjarfulltrúar (Fram- sóknarfL, Alþýðufl. og Þjóðvarnarfl.) kusu Kolbein Helgason, sem er Alþýðuflokksmaður. €hou-En-Lai og rússneskir leiðtogar ræða um sameiginlegar aðgerðir Stefán Bjarman var eini komm- únistinn, sem sótti um stöðuna. MeSal umsækjenda voru nokkrir Sjálfstæðismenn, en enginn af bæjarfulllrúum flokksins greiddi neinum þeirra atkvæði. Þeir studdu allir kommúnistann. Samningar í vor er leið Með þessari kosningu er lokið — á yfirborðinu — framkvæmd samnings, sem hófst á s. 1. vori, er Sjálfstæðismenn og kommúnist- ar sömdu um bitlingabrask, annars vegar var sæti í s.tjórn Laxárvirkj- unar fyrir Jónas Rafnar, fyrrv. alþm., hins vegar stofnun vinnu- miðlunarskrifstofu fyrir kommún- ista. Áður höfðu bæjarskrifstofurn ar haft á hendi vinnumiðlunina. En til að útvega skjólstæðingi sín- um bitling, sömdu íhaldsmenn um að stofna óþarft embætti, sem kostar bæinn tugi þúsunda króna. Framkvæmd samningsins Fyrir Alþingiskosningar íengu þessir nýju bandamenn frestað kosningu í Laxárvirkjunarstjórn fram yfir þingkosningar. Þegar íil kosningar var gengið, kom í ljós, að stofnað hafði verið bandalag þessara tveggja flokka til að fella fulltrúa Alþýðuflokksins úr Lax- árvirkjunarstjórninni og koma Jónasi Rafnar, fyrrv. alþm., í stjórnina í staðinn. Þótti jafnframt sýnt, að eitthvað mundu kommún- (Framliald á 2. síðu.) Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. Ekstrabladet flytur í dag þá stórfregn, að danskir vísinda- menn hafi fundið undarlegt dýr, sem menn hafi ekki áííur augum Iitið lifandi, þótt það sé að nokkru kunnugt frá rannsóknum á jarðlögum. Talið var, að dýr þetta liefði dáið út fyrir 300 milljónum ára. Vekur furðu vísindamanna. Blaðið hefir leitað álits dýra- fræðinga um fund þennan, og MOSKVA-NTB. 8. jan: Chou En- <Lai, forsætisráðheraa Kína og rússneskir kommúnistal4i3togar ræddu í dag um möguleikana á sameiginlegiun aðgerðum Kín- verja og Rússa til að koma í veg fyrir, að löndin fyrir botni Mið staðfesta þeir, að hér sé um vís- indalegan stórviðhurð að ræða, margfalt merkilegri en fund hins svonefnda bláfisks við Afríku- strendur, því að sá fiskur var talinn útdauður fyrir „aðeins“ 80 milljónum ára. Óþekkt „blóðdýr". Fregnir eru enn mjög óljósar af þessum atburðum, en dýr þetta er þó talið blóðdýr, sem ekki að- eins sé með öllu óþekkt á vorum dögum, lieldur einnig af óþekktri dýrategund. jarðarhafsins og önnur lönd í Alsír yrðu lögð undir áhrifasvæði Bandaríkjanna. Þetta var haft eftir góðum heimildum í Moskva í dag. Þð fylgir fréttinni, að leiðtogar þessir væru þess fýsandi að stofna Fannst við strendur Ameríku. Fund þennan gerðu vísinda- menn á danska rannsóknarskip- inu Galathea, en það skip er nú í miklum rannsóknarleiðangri við strendur Ameríku, og þar fannst dýr þetta, kom í vörpu, I sem send var niður í 3500 metra dýpi. Sagt er, að ekkert verði til- kynnt opinberlega um þennan merkilega fund fyrr en í vísinda legri tilkynningu, sem gefin verði út eftir fyrstu rannsóknir á dýri þessu, og birt í tillieyr- andi vísindariti innan skamms, segir Ekstrabladet að lokum. til öflugra samtaka bæði komm- únistískra og and-kommúnistískra landa gegn „nýlendustefnunni". GEGN NVLENDUKÚGUN. Rússnesk blöð hafa unadnfarið fjölyrt mjög um nauðsyn þess, að Sovétríkin komi þeim löndum til aðstoðar er heyi sífellt stríð gegn „nýlendukúguninni“. Áróður fjandsamlegur Banda- ríkjunum hefir undanfarið færzt mjög í aukana í Rúslandi eftir að Eisenhower hafði gert heim inum kunnugt um áætlanir sínar fýrir botni Miðjarðarhafsins. Chou En-Lai er nýkominn úr heimsókn til nokkurra af hinum svokölluðu hlutlausu löndum í Asíu og á heimleiðinni heimsækir hann Nehrú forsætisráðherra Ind lands. Þykir tíSindum sæta ef snjóar Akureyri í gær: Hér fór að hríða í dag og gránaði allt niður að sjó. Er engin uppstytta enn, er þetta er símað. Það þykir nú tíð- indum sæta hér á þessum vetri, ef snjóar í byggð, því að hér hefir lengst af verið snjólaust með öllu. Öfiekkt dýr af ætt, sem taiin var útdauð fyr- ir 30 miiijðnum ára, fundið á 3,5 km hafdýpi Danskir vísindameim á rannsóknarskipinn Gala- tkea íundn dýritJ í leiðangri við Ámeríku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.