Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 7
X í MIN N, migvikudaginn 9. janúar 1957.
7
Þ3S var sfiiit veSur og glaoa
sóiskin fimmtudaginn 28.
júní 1956. Hestarnir stóSu á
hlaðinu með öiium tygjum og
ég var aS ieggja af staS í !ang-
ferS. Ég var í léttu skapi og
hugsaði gott til ferðarinnar.
Tilhlökkun og gleði barnsins
hafði ekki alveg yfirgefið
mig, þótt ég væri orðinn
fimmtugur. Ég hafði ákveðið
að fara suður ti! Skálholts;
yfir Kjöl og vera þar á háfíð-
inni, 1. júíí. í raun og veru
hafoi ég ekkert erindi, en það
leit vel út, að heita ferðinni
til Skálho!ts og vera þar einn
af miklum mannfjölda á há-
tíðlegn' síund.
Annað var þao þó, sem lagði
þungt lóð á vogarskál. Ég hafði
einu sinni áður farið Kjalveg,
fyrir 35 árum, sumarið 1923 og
var þá 18 ára gamall hestásveinn.
Allan þann tíma, sem liðinn var
síðan, hafði mig langað sárt íil
að fara þessa leið aftur og nú
skyldi slá tvær flugur í einu
höggi.
Stóðrekstur
í gamla daga hefði það ekki
þótt búmannlegt að fara frá heim
ili sínu í sex daga ferð, þegar
aðrir voru byrjaðir að slá og eiga
eftir að rýja, en ég kærði mig
kollóttan og sveitin hafði velþókn
un á þessu ferðalagi, sem sést á
því, að einn nágranni minn, Guð-
mundur bóndi í Sölvanesi, bauð
að lána mér hest og hafði ég þá
þrjá hesta til reiðar og þann
fjórða undir tösku. Mér kom ráð
í hug til þess að nema burt sár-
asta broddinn af þessari tíma-
eyðslu um hábjargræðistímann.
Það var, að reka stóðið um leið
og ég færi. Stóðið er rekið suður
í Guðlaugstungur og er það sólar-
hrings ferð, sama sem tvö dags-
verk og þá vofu það ekki nema
fjórir dagar, sem fóru í súginn.
Góðar óskir frá Sigurlaugu
Stóðhrossunum var smalað sam-
an og þau rekin inn í Breiðar-
gerðisrétt. Það tók nokkurn tíma
og leið þá af hádegi. Folöldin
voru nú fyrsta sinni rekin inn í
rétt og snert mannsliendi. Þau
vissu ekki hvað til stóð og brut-
ust um, en það stoðaði ekki. Þau
voru yfirbuguð, eitt eftir annað,
klemmd upp við vegg eða skorð-
uð í réttarhorni og blóð spratt
úr eyrum. ■ Þegar búið var að
Sé3 frá Hvitérvatn. yfir tií Bíáfc-iis.
Björn Egilsson:
Fyrri hiuti
ins með þrjá hesta til reiðar
Fór um grónar götur gamla Rjalvegar,
ee sá hvergi „reika svipi íoraáldar“
á þeirri þjóðbraut forfeðranna
ari klípu, hvort stígvélið mundi
' ekki smokkast af fætinum. Hest-
j urinn dró mig, það sem sandur-
i inn náði, en rétt áður en okkur
bar út í stórgrýtið, slitnaði ístaðs-
, ólin. Ó1 þessi var úr þykku
i dönsku leðri, en nokkurra ára
i gömul.
ir hans eru gróðurlausar og liggja
þaðan gróðurlaus öræfi, suður til
Hoísjökuls. Á miðjurn Litlasandi
heita Sandhólar og eru þar vatna-
skil milli Húnavatns- og Skaga-
fjarðarsýslu.
Skyggnzt um biáfjalfa-
geiminn
í hvert skipti, sem ég fer yfir
Litlasand, verður mér það minnis-
stætt, þegar ég fór þar fyrst, í
fylgd með Ingvari bónda á Hóli,
vorið 1915. Við vorum að reka
stóð og ég hafði aldrei áður íarið
til fjalla. Þegar við komum á brún
marka folöldin voru nokkrar þenk | jna nja Sandhólum, opnaðist fyrir
ingar um ómarkaðan graðhest, en , mnr, nýr heimur og það var sann-
þegár góðir menn höfðu tekið
kvörðun, var hrossunum sleppt út
úr réttinni og þau rekin af stað
vestur yfir Svartá og upp hjá Gil-
haga. Það voru nógir til að fylgja
af stað, svo ég fór heim í Breiða-
gerði og drakk mikið kaffi, við ó-
komnum þorsta, hjá Sigurlaugu
húsfreyju. Hún lét þess getið, að
ég væri ekki eins og karlinn með
ráðagerðirnar. Ég léti það eldci
aftra mér, þótt ég hefði enga
samfylgd. Mér þótti lofið gott og
hafði það í nestið. Með góðar ósk-1 njbbu. en
ir frá Sigurlaugu lagði ég svo af 1
slað. Klukkan var 30 mínútur
yfir 2.
Löghelgaðir áningarstaðir
Ég náði stóðrekstrinum hjá Gil-
haga, en leiðin liggur þar upp á
Gilhagadal. Þrír menn voru mér
samferða: Sigfús bóndi á Breið og
tveir ungir menn, Eysteinn Sig-
urðsson frá Borgarfelli og Sigurð
ur Kristjánsson frá Breið. Við
vorum með hross frá 8 bæjum
og var það stór hópur. Sumar
gömlu hryssurnar voru nokkuð
kallaður „b'áfjallageimur með
heiðjöklahring“. Ég held ég veröi
ekki svo gamall, a'ð ég gleymi
þeirri hrifningu. Óravíðátta há-
sléttunnar blasir þar við og jökl-
arnir bera við himin. I suðri er
Hofsjökull, þá fellin á Kili og
Hrútafellið, með hinn tignarlega
jökulskalla, Langjökull og Eiríks-
jökull. Innan við jöklahringinn,
glampar á stöðuvötn á Auðkúlu-
heiði og kvíslar Blöndu á Blöndu-
vöðum. í norðvestri sér Reykja-
í austri brúnir Skaga-
fjarðardala. Eg naut þess, sem
áður að litast þarna um, en ekki
veit ég, hvort félagar mínir hafa
haft gagn af því. Við íöluðum ekk
ert saman þá slundina.
I Bugum
Af Litlasandi hallar vestur að
Bugakvísl og fyrir vestan hana er
komið á Kjalveg, þar sem hann
liggur norður Mælifellsdal. Bug-
ar heita fu.llu nafni Svartárbugar.
Þar er stórt stöðuvatn og tjarnir.
í fornum sögum voru það kölluð
Aðalmannsvötn. Þess er getið í
Björn Egilsson
ekki áningarstaðir að gagni. Við
Haugakvísl eru góðir hagar og
mikið graslendi þar fyrir sunnan.
Heita þar Ásgeirstungur. Við áð-
um við Ilauga nokkra stund, en
þegar við vorum komnir spotta-
korn suður frá Ilaugakvísl, gerð-
ist söguleg't atvik, er nú skal sagt
írá.
ístaðsól úr dönsku leSri
Það var .norðvestan í dálitlum
ás, sem liggur austan við veginn.
Ég fór upp á ásinn, fyrir hrossin.
Þar er mikið stórgrýti, en sums
staðar sléttir sandblettir á milli.
Lukkuriddari um miöja nótt
Eysteinn var viðbragðsfljótur,
eins og ungum mönnum ber að
vera, þegar eitthvað er að koma
íyrir og kom til mín, ríðandi á
harðaspretti. Hann spurði, hvort
helvítis klárinn hefði sett mig af
sér og hvort ég hefði meitt • mig.
Ég neitaði báðum spurningunum.
Svo hjálpaði hann mér til að ná
liestinum; ég nældi saman ólina
og sté á bak. Þar með var ég orð-
inn lukkuriddari, um miðja nótt,
nálægt læknum Leggjabrjót og
Mannabeinavatni. Ég varð dálítið
taugaóstyrkur á eftir, þegar mér
gafst tóm til að hugsa um, í hví-
líkri hættu ég var.
Bæn eða ekki bæn
En hættan leið hjá, af því dag-
arnir voru ekki taldir og ekki átti
ég það heldur inni, að verða ör-
kumla frá þessari stundu. Svo
mun það víst hafa hjálpað, að ég
gerði bæn, þegar ég lagði af stað.
Ekki vil ég segja mig betri en
ég er og ekki hef ég það fyrir
fasta reglu eins og faöir minn,
að gera bæn, þegar ég fer í ferða-
lag, en nú þótti mér mikið við
liggja. Þegar ég var við sjó í
Grindavík, fyrir aldarfjórðungi,
var það siður að lesa sjóferða-
bæn. Formaðurinn tók ofan og
bað menn sína lesa, þegar bát-
urinn var laus úr vör. Mér þótti
þetta fallegur siður, en sá siður
ég félaga mína, en þeir óskuðu
mér allra heilla í ferðinni. Klukk-
an var þá hálffimm, sólin komin
upp og frost á jörð. Ég sá mér
ekki fært að reka hestana og
teymdi þá alla. Þeir voru ekki
sérlega viljugir, því þeir mundu
hafa kunnað betur við að snúa
heim, þegar stóðið var yfirgefið.
Fram Guðlaugstungur er góður
vegur, sléttir sandar, þar sem veg
urinn liggur og drjúglangt. Þá er
Svartakvísl. Hún er ekki stórt
vatnsfall, en jökulvatn er í henni.
Skammt sunnar liggur Kjalvegur
yfir Blöndu. Hún var ótrúlega
lítil, ekki nema í hné á hestunum,
en eyrarnar válegar, vegna sand-
bleytu. Síðan liggja góðar götur
upp með Seiðisá að austan, en
þar er Seiðisárrétt. Hún var nú
bara stekkur eins og Snorrabúð.
1 Veggirnir voru fallnir og réttar-
. gólfið algróið. Þar var nú enginn
mannfagnaður og glasaglaumur.
Þessi rétt hefir víst ekki verið
notuð mörg undanfarin ár, vegna
þess, að fé hefir ekki gengið sam-
an á Kili. Ég fór af baki í rétt-
inni og hestunum þótti gott að
kroppa grænt grasið, en ég lagð-
ist undir veggjarbrot og sofnaði
stutta stund.
Einn í Kvennabrekku
Frá Seiðisárrétt liggur vegur-
inn suður með kvíslinni Þegjanda,
suður undir Dúfunefsfell og það-
an vestur á Hveravelli. Ég vildi
ekki fara þennan krók, heldur
beina leið, en fór þó fyrst suður
með kvíslinni og yfir hana á viss-
um stað, sem er merkilegur, þó
ekki sé hann sýndur á kortinu.
Staður þessi heitir Kvennabrekka
og höfðu varðmenn þar aðsetur á
sumrum. Nafnið varð til vegna
þess, að konur komu þangað í
heimsókn, hverjar höfðu dvöl á
Hveravöllum. Kvennabrekka var
nú auð og tóm, en glögg merki
um fyrrverandi búsetu og lágkúru
legur hesthúskofi vestur við mýr-
ina. Ég hélt þaðan í suðvestur,
eftir varðmannagötum yfir bungu.
Norðan í henni kom ég að varð-
girðingu, sem búið var að fleygja.
Afistaurarnir höfðu verið hirtir,
en stytturnar lágu þar og vírinn
svartur af ryði. Sunnan við bung-
una fellur Hvannavallakvísl til
austurs, eftir breiðum slakka. Þar
sunnar er melalda og þá Hvera-
vellir. Norðan á þessari öldu,
kom ég §ð nýrri girðingu, sem
var vel upp sett. Við hliðið leit
ég eftir slóðum, en þar sást ekk-
ert mannsspor í sandinum eða
hóffar.
Ég reið fót fyrir fót eftir dálítið }agðist niður, þegar mótorbátarnir
komu til sogu. Ef eg fer 1 stutta
ferð og hef samfylgd manna,
finnst mér ég vera á þilskipi, en
nú var ég einn á opnum bát.
íramgjarnar og þræddu götuslóð- þjó'ðsögum að sendimenn, er fóru
irnar kunnuglega. Það var auðséð milli Hóla og Skálholts, höfðu þar
að þær voru fúsar að fara á heið- .viðdvöl. Við stönzuðum á annan
ina og þó fyrr hefði verið. A Gil-
hagadal eru tveir áningarstaðir,
löghelga'ðir af venju: Hjá Gilhaga-
seli og í írafellsflóa. Þriðji áning-
arstaðurinn heitir Hvíld og er þá
komið fram fyrir Gilhagadal.
Hvíldin er lítið dalverpi og er þar
skjól fyrir vindum og allgóður
hagi. Þaðan liggur leiðin beint í
vestur yfir Litlasand. Hæstu hæð-
tíma í Bugum og var klukkan orð
in 12 á miðnætti, þegar við fór-
um þaðan. Ég notaði tækifærið
og lét samferðamennina hjálpa
mér við að gera umbót á járningu,
því ég hafði járningaáhöld, stoð-
aði það lítt, þegar ég væri orð-
inn einn. Við fórum hægt vestur
Þingmannaháls og fram á Hauga.
Á þeirri lei'ö er lítiil gróður og
stórum sandbletti. Hesturinn, sem
ég teymdi, sýndi tilburði til að
velta sér, enda var staðurinn á-
kjósanlegur til slíkra athafna.
Hesturinn, sem ég sat á, mun hafa
haft veður af þessu og lét ekki
sitja við tilburði eina, því allt í
einu var hann lagztur niður og
hallaði sér á vinstri hliðina. Ég
sleppti taumunum og sté af baki,
en var ekki laus við hestinn, því
vinstri fótur var skorðaður undir
síðu hans. Ég reyndi að losa fót-
inn, en í þeim svifum, spratt
hesturinn upp og hljóp á stökk-
spretti, því hann var fælinn. Ég
fór flatur um leið og var íastur
í ístaðinu. Ekki varð ég neitt
hræddur, en fór að hugsa um,
hvernig ég gæti komizt úr þess-
KveSjur viS Ströngukvísl
Frá Haugum og fram að
Ströngukvísl er klukkutíma reið.
Strangakvísl var nú mjög lítil,
enda haf'ði verið þurrviðrasamt
undanfarna daga. Fyrir tveimur
árum var hún svo mikil þegar
stóðið var rekið, að sum hrossin
fóru á sund í dýpstu kvíslunum
og mátti litlu muna, að folöld
kæmust til lands. Við rákum
hrossin suður fyrir kvíslina og
eftir þa'ð skyldu þau ráða sér
sjálf til hausts. Við vorum hjá
þeim dálitla stund. Síðan kvaddi
Fyrstur í sæluhúsið
Og svo var ég loks kominn að
Hveravöllum og var þá fótaferðar
tími á föstudagsmorgunn. Klukkan
var 8. Ég spretti af hestunum og
hefti þá norðan við sæluliúsið.
Ég hafði ákveðið að hvíla mig og
hestana fram eftir degi, opnaði
húsið og tók hlera frá gluggum.
Síðan leit ég í gestabókina og sá,
að þar hafði enginn skrifað frá
því haustið áður. Ég hefði víst
getað hitað .kaffi, en hafði ekki
manndóm til þess, og borðaði ket
og drakk mjólk. Síðan lagðist ég
til svefns, í herbergi, þar sem
glugginn vissi í norður, til þess
að geta séð hestana út um glugg-
ann, því ég var mjög hræddur um,
að þeir mundu fara. En sjaldan
hef ég sofið með eins miklum
andvara. Ég vaknaði alltaf á 10
til 15 mínútna fresti og leit út
um gluggann, en hestarnir rótuðu
sér ekki. Þeir urðu fegnir að bíta
og hvíla sig. Með þessum andvara
hvíldist ég fram yfir hádegi, en
þá reis ég á fætur. Það var bjart-
viðri, sólskin og norðaustan gola,
en heldur svalt. Ég fór að velta
því fyrir mér, hvaða leið ég ætti
að fara. Mér þótti of mikill krók-
ur að fara veginn vestur í Þjófa-
dali og heldur kom ekki til mála
að fara bílveginn austur fyrir Kjal
hraun, enda mundi enginn hagi
vera á þeirri leið fyrr en suður
við Hvítá. Ég afréð að fara beint
suður yfir Kjalhraun, stefnu aust-
an við Kjalfell.
I
I úfnu hrauni
Klukkan tvö eftir hádegi lagði
ég af stað. Ferðin sóttist seint
yfir hraunið. Suður frá Hveravöll-
um var hægt að láta hest brokka
á stöku stað, en þegar sunnar dró,
var hraunið svo úfið, að ekki var
(Framhald á 8. síðu.)