Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.01.1957, Blaðsíða 8
3 « Eihn á lerð um öræfi i T f MIN N, miðvikudaginn 9. janúar 1957. Brúin yfir Hvítá hjá Iðu (Framhald a£ 7. síðu.) !að gera rannsóknir og athuganir hægt að -fara, nema fót fyrir fót. i í grennd, komst ég yfir skurðinn, Þegár eg kóm að norðaustur j með því að láta hestana stökkva horni Kjalfells, var stórum áfanga ; fram af háum bakka einn og náð. Þar opnaðist útsýn til suð-;einn. urs, sem ég háfði beðið með eftir-! væntingu og ’ þáðan drógu vBtn Gæfar álftir og ellidauðar t'l suðurs. Bláfell hinn mikli ijall | Ég hafði vonað, að þegar ég Itonúngur, með hvítan skalla, reis | kæmi suður af Kili, fengi ég mikla í bláma nokkurrar fjarlægðar. ;iuð | út3ýn til austurs. Ég vildi sjá allt ur með Kjalfelli að austan, renn-1 til Vatnajökuls og suður til Heklu, ur lítil kvísl, sem kemur þar j en þag Var nú öðru nær. Landið j undan hrauninu. Það er ein upp- j hækkaði til austurs og ása og’: takakvísl Svartár, Sem fellur í j bungur bar við loft. Meira að Hvítárvatn. Hinn gamli Kjajvég- segja var Hofsjökull fyrirferðar- • ur lítil kvísl, sem kemur þar . lítill, sá rétt á kollinn á honum t sá vörðurnar norður hraunið og | En það var eitt og annað sem stóðu þær allvel. Sunnan og aust- an í fellinu er dálítið graslendi, sem heitir ’ Kjalfellsver, að ég hygg. Ég áði þarna og þegar ég bætti þetta upp. Ég sá mikinn fjölda af álftum. Ein þeirra lá dauð í lyngmó. Ég sveigði þang- ð til þess að sjá banamein henn- fór áð litast um, sá ég grónar göt I ar 0g komst að þeirri niðurstöðu, | ur Samliggjandi: Það var gamli ! að hún hefði dáið úr elli. Það Kjalvegur. í suðaustri frá Kjal- fellf sá ég á graslendi og var það Gráhunes. Þar rennur ein kvísl Svartár. Slóðir eftir þúsundir hófa Fyrir sunnan Kjalfell 'er Kjal- hraun tiltölulega greiðfært og víða mikið gróið. Ég hélt suður frá ‘ Kjalfelli og hafði stefnu laust fyrir austan Bláfell. Það var komið logn og hiti. Mér þótti það skrítið, að ég virtist þræða hinn ganila Kjalveg, án þeáþ að ég vissi nákvæmlega, hvár hann væri. Hér og þar var ég að rek- ast á vörðubrot og víða í lægðum og lyngmóum, sá ég samliggj- andi götur, víða 6 eða ~8 og í ein- um 'stað 12. Þúsund hófaför höfðu markað þessar götur um ald.araðir. Ég ‘hefði viljað sjá éitth.vað af þeim hestum, þó ekki væri nema vakti undrun mína, hvað álftirnar voru gæfar. Á því fyrirbæri fann ég aðeins eina skýringu og hún var sú, að Hreppamenn hefðu ekki borið byssu á fjall alla nítjándu öldina, hvað þá hina tutt- ugustu. „Þá giaddist mitt auga" Það var komið kvöld og ég var kominn að lítilli_ bergvatnsá, í nánd við Hvítá og Bláfell. Ég hafði farið hægt og fengið vondan veg alla leið frá Hveravöllum, og þó skárstan suður frá Kjalfelli. Ég áttaði mig á því að þéssi á mundi heita Grjótá. Ég , s.á- ekki betur en þarna væri lireint og beint vað á ánni og vörðubrot var á melnum fyrir austan. iÉg . fór austur yfir ána og hjá vörðunni yíir melinn. Skömmu síðar kom ég að iðgrænu starengi og þá í fyrrasumar var unnið að byggingu nýrrar brúar yfir Hvífá hjá Iðu i Biskupstungum. Verkinu miðaði vel áfram og smíði stöpla og ankera er lokið. Næsta sumrr verður smíði brúarinnar haldið áfram. Myndin að of- an var tekin síðastliðið sumar er enn þá var ekki bú ið að taka mótin utan af stöplunum. Ljósm.: Sn. Sn, sviþi þeirra og þá höfðingja og; gladdist mitt auga. Suður með fylgdarsveina, sem á þeim sátu, j því að vestan lágu ágætar reið- en ég sá ekki „reika svipi forn- götur og fór ég þá að spretta aldár“ og heyrði ekkert, nema < úr spori. Ég fór nokkra síund hófatak hestanna, sem ég var með þessu mýrarsundi, sem var ekki breitt, unz það tók enda við allstóra á. Á bakkanum austan árinnar sá ég kofa og þá vissi ég, að þetta hlaut að vera Sandá og Svínárnes austan hennar. Þar hafði ég komið endur fyrir löngu. Klukkan var 12 á miðnætti og sólin var að hníga bak við Hrúta- fellið. Sólarlagið var dásamlega fagurt. Aldrei áður hafði ég séð sól setjast á bak við jökul. Ég á- kvað að setjast að og vera þarna fjóra klukkutíma. Hesíarnir mundu una þarna og bíta störina. Ég spretti af hestunum tpg, hefti þá, settist svo niður hjá farangr- inum og borðaði. Að því loknu datt mér í hug að líta á kortið og sjá hvað væri framúndan í suðri. með. Komið í Hreppana Þégar ,ég kom nokkuð suður með Svartá, fór ég austur yfir hana, því ferðinni var heitið ofan í Hreppa. Á milli Svartár og jök- ulfalls, er melalda, ekki breið. Þar liggur bílvegúrinn norður á Hvéravelli. Á þessari öldu eru tvö fell, hið norðara eigi langt til suð vesturs frá Kjalfelli. Það heitir Innri-Skúti. Hitt er allmiklu sunn- ar óg ‘heitir Fremri-Skúti.' Skammt norðan við Fremri-Skúta fór ég yfir Jökulfallið í nokkrum þrengsl um.. Það var. að þessu sinni kol- mórautt og áreiðanlega helmingi vatnsmeira en Blanda. Það tók neð&n á síðu. Sunnan við Jökul- fallið kom ég að gírðingu og sá ekkert hlið í nánd. Ég gat tekið Bjargast vi5 brjósfvifiS upp tvo staura á hæð'og komst eitf saman þar yfir við illan leik, því tveir j gg hafði kort af Mið-íslandi og hestarnir voru mjög hræddir yið £jehti því í sundur. Jú! þarna var vir. Siðan let eg staurana a smn ^ svínarnes 0g kofi ,og fallega starar . , I sundið hét Sauðamannsölduver, en Þa var eg kominn a Hreppa-; kortið náði ekki lengra suður. Það mannaafrett og hafð. stefnu aust: var ekkj um það að deila ag hér an við Blafell eins og aður. Leið-, eftir var3 é a3 bjargast vi3 brjóst :n la fyrst eftir groonrlausum og e-tt grýttum melum, en svo fór ég að i É la gist w syefns hafgi mjúka sja hylla undir groðurlendi, hér i ,fu . kodda og breiddi og Þar og hallaði mer að þvi, ul „ °. * J ulpuna ofan a mig. Svo vaknaði eg þess að fa betn veg, en varð íynr ö Bllíg! vonbrigðum. Þar sem graslendi var, var það allt sundurskorið af skurðum, sem víða voru illfærir og hvarvetna sáust merki um gíf- urlégan uppblástur. Það voru bakkar og börð, sem blásið hafði ur.: Á Marz e5a íslandi? Víðast með þessum bökkum voru leirflög. Ég reyndi að fara eftír þeim, en þau voru svo-blaut, að hestarinr óðu í hné. Skársta leiðin var að þræða hina grýttu mela. Á einum stað kom ég að mýrarsundi og hugðist mundi komast yfir það, þar sem það var mjóst, en það mátti þó.ekki tæp- ara standa, þvi það var svo rót- vont, að ég varð að teyma hest- ana einn og einn. Ög svo þegar aftur og leit upp, en mér til mikill- ar skelfingar sá ég engan hest svo langt sem augað eygði. Ég leit á klukkuna og var búinn að sofa í 45 mínútur. Sannast að segja leizt mér ekki á blikuna. Ég gæti nátt- úrlega gengið til byggða, en það væri svo mikil skömm, að skilja eftir hnakkinn og klyftöskuna. Ég fór ofan í tösku, tók þar upp fleyg með koníaki og saup þrjá væna sopa. Síðan fór ég að leita og labb- aði upp á vörðumel vestan við mýr ina, en sá ekki neitt. Svo fór ég að leita að slóðunum, og fann þær þar sunnar, með stefnu í norðvest- ur. Þegar ég kom á næsta leiti, sá ég þá hoppandi í norðurátt, með varðgirðingu, sem liggur með Hvítá. Ekki skal þeim verða kápan úr því klæðinu, hugsaði ég. Fyrst ég hélt að ég væri kominn yfir I Þeir vildu ekki una við grængresið C1/11 1:1 hoir t o o A Vi nl d n n+t»n*vi torfæruna, kora ég að skurði, svo ferlegum, að mér datt ekki í hug að svoleiðis skucður væri tií nema á Marz. Góður. hagi var við .skurð inrr og lofaði ég bestunura að bíta, raéð.an ég var að .sækja í mig veðrið. Þegar ég var búinn skulu þeir fá að halda áfram. Hjá auvirðilegri sprænu Klukkan var tvö þegar ég lagði af stað aftur, og stanzinn varð því ekki nema tveir tímar. Ég reið austur yfir Sandá, sem er all mikið vatnsfall, en þar hafa Hreppamenn stundum komizt í hann krappgnn, að koma fé yfir. Ég fór heim að kofanum, til þess að skoða hann. Kofinn er heldur lítill, með járn- þaki og veggirnir hlaðnir úr sniddu eins og flóðgarður. Svona veggi hafði ég aldrei séð, en það var auð vitað fyrir þetta mikla sandfok. Yfir Svíná fór ég, og suður grýtta mela. Við sjóndeildarhring í suðri; bar hæð nokkra rauðleita. Síðar fékk ég að vita, að hún heitir Þor steinshöfði. Ekki hafði ég lengi farið, er ég kom að lítilli kvísl.Mig minnti að næsta vatnsfall héti Stangará og reyndist það rétt. Ég hélt, að þessi auvirðilega spræna ætlaði að hefta för mína, því hvað eftir annað sneri ég frá, vegna þess að hestarnir lágu á kviði í sand- bleytu. Stangará tók þarna stóran} sveig til vesturs og vildi ég ekki | fara'þann krók. Þegar kom á mel- öldur fyrir sunnan Stangará, sá ég yfir graslendi, sem náði langt suð ur og hallaði til vesturs. í nokkrum fjarska var hópur af hrossum og hafði ég ekki aðrar skepnur séð sunnan jökla, utan tvær geldkind- ur, sem voru að rölta norður með Sandá fyrir sunnan Svínárnes. Hátt á annan sólarhring a3 gaufa milii byggSa ____________ Og sagan endurtók sig. Þetta grasland, sem lofaði góðu til að sjá, reyndist, þegar til kom mjög torfarið. Allt sundur skorið af skurðum og blásnum bökkum. Ferð in gekk því seint og nóttin leið. Ég fór oft af baki og lofaði hesL unum að bíta, því hagi var víða góður og oft varð stanzinn lengri en ég ætlaði, því oftast sofnaði óg 10 til 11 mínútur. Ég hafði farið yfir æði marga skurði, þegar ég kom að kofa við Stangará, skammt frá, þar sem hún fellur í Hvítá. Hér eftir lá leiðin nálægt Hvítá. Eigi langt fyrir sunnan kofann, fór ég yfir Búðará og niður með Þorsteinshöfða, sem mér fannst nú heldur lágkúrulegur. Þá kom ég að afréttargirðingu, sem stóð á örfoka landi, en fyrir 33 árum stóð þessi sama girðing á samfelldu graslendi. Síðan kom ég að eyði býlinu Hamarsholti og um þær mundir sá ég rjúka upp af Gull fossi, en þar vestan árinnar var stórhýsi, sem ég ímyndaði mér, að væri veitingaskáli. Framundan var rismikil bunga, vaxin skógarkjarri svipuðu því, sem ég hef séð í Borg arfirði. Ég fór yfir þessa bungu og var það seinfarið. Þaðan sá ég bæ vestan Hvítár, fast við ána. Þar var fallegt íbúðarhús og slétt tún með halla, móti suðri. Þetta var Brattholt. Ég fór ofan af bung unni, sem var talsvert brött, og nú vissi ég að skammt mundi til bæja. Þegar ég var kominn ofan undir Ilvítá, var einveran rofin. Athagasemd frá stjórnendum I'Sné: Leikíélagi Reykjavikiar var ekki úthýst ór IJinó ÞatS hefir leiksýningu á sextugsaímælinu þar Vegna greinar í blaði yðar í gær um afmælisveizlu Leikfé- Iags Reykjavíkur næstkomandi laugardag, viljum vér biðja yður að birta eftirfarandi varðandi viðskipti formanns Leikfélagsins og stjórnenda Iðnó. Fyrir skömmu, þ. e. í síðastlið- inni viku, fór formaður Leikfélags Reykjavíkur fram á það að mega hafa samkvæmi fyrir Leikfélagið og gesti þess daginn eftir sextugs afmæli félagsins. Af framkvæmdastjóra hússins var á það bent að hentugra væri ef veizlan gæti farið fram á sjálf- um afmælisdegi Leikfél. Reykja- víkur, en leiksýning sú sem fyrir huguð var í sambandi við afmæl- ið væri daginn áður þ.e. á fimmtu dag 10. janúar, en sexbugsafmæli Leikfélags. Reykjavíkur er sem kunnugt er 11. janúar. Þegar við ræður þessar fóru fram var þá haft í huga þau „sérstöku kjör“ sem Leikfélag Reykjavíkur liefir ávallt notið er það hefir haldið hóf í Iðnó fyrir sig og gesti sína. Ekki þótti formanni Leikfélags Reykjavíkur þetta aðgengilegt af þeim ástæðum að leikrit það, er sýna átti var ekki að fullu æft á fimmtudag þ. e. daginn fyrir af- mælið. Var honum þá boðið að at- hugað skyldi hvort unnt væri að rifta gerðum samningum um not hússins laugardaginn 12. janúar, en þá að því tilskildu að viður- gjörningur yrði með sama hætti og með svipuðu verði sem á scr stað í öðrum samkomuhúsum. — Ekki leizt formanninum þetta fýsi legt, taldi það mundi verða of dýrt. Vildi þó athuga málið nán- ar og sjá til hvort unnt væri að haga þessum hátíðahöldum á hag- kvæmari hátt. Síðan hefir ekkert til formannsins heyrzt, að því er þetta mál snertir. Leikfélag Reykjavíkur átti þess því nægan kost að minnast sex- tugsafmælis síns í Iðnó, þrátt fyr ir það þótt fyrst viku fyrir af- mælið væri um það talað við stjórnendur Iðnó að til stæði að minnast afmælisins með hófi, og þes óskað að það færi fram þar. f. h. stjórnenda Alþýðuhússins íðnó. Jón Axel Péíursson Jón Árnason ;t. 102 a vaxta- kjörum Söfamnar- Snemma á þinginu lagði ríkis- stjórnin fram frumvarp til laga um breytingu á Iögum um Söfnun arsjóð íslands, er fjallar um vaxta- kjör hans. í athugasemdum við frv., segir svo: ,,Með lögum nr. 75 frá 25. nóv. 1952 var leyfð almenn vaxtahækk- un í 7% á ári, af skuldum, sem tryggðar eru með veði í fasteign eða handveði. Sú takmörkun var þó gerð, að vextir megi ekki vera hærri en Landsbanki íslands reikn ar sér á hverjum tíma. Þessi almenna heimild til vaxta- hækkunar náði ekki til Söfnunar- sjóðs íslands, þar sem um hann gilda sérstök lög, nr. 2 frá 1888, sbr. breytingu á þeim lögum, nr. 84 frá 1935, en þar er bann við því að sjóðurinn taki hærri vexti en 5% á ári. Þar sem bann þetta háir mjög starfsemi sjóðsins, enda óeðlilegt þegar almennt eru leyfðir 7% árs- vextir af fasteignalánum, er talið rétt að breyta lögum sjóðsins til samræmis við hin almennu lög um vexti. Það er hins vegar ekki talið rétt, að láta þessa heimild til vaxta hækkunar koma til greina á lán, sem þegar hafa verið veitt úr sjóðn Þar mætti ég manni, sem var að reka kýrnar og var það stór hópur, yfir tuttugu, að ég hygg, fallegir gripir og flestar rauðar. Sólskin var og hiti, og klukkan orðin hálf (Framhald á 9. síðu.) TRICHLORHREiNSUN (ÞURBHREINSUN) BJ0R6 SOI.VALLAGOTU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.