Tíminn - 18.01.1957, Blaðsíða 5
T J M I N N, föstudaginn 18. janúar 1957.
5
RITSTJORI: FRIÐRIK OLAFSSON
Þar sem Hastings-mótið er flest
um enn í fersku minni, býst ég
við, að marga fýsi að sjá fleiri
skákir þaðan en þegar hafa birzt.
Ég hef hér á takteinunum þrjár
skákir, tefldar og unnar af aðal-
keppinautum mínum, þeim
Gligoric, Larsen og O’Kelly.
Sú fyrsta, milli Gligoric og O’
Kelly er eflaust einhver sú þýð-
ingarmesta, sem tefld var í mótinu.
Hún var tefld í 7. umferð, en fyrir
þá umferð var O’Kelly efstur að
vinningum, hálfum vinning fyrir
ófan Larsen, en heilum fyrir ofan
ókkur Gligoric. Gligoric vissi líka
greinilega, hvað var í húfi, hann
valdi ákaflega hvasst afbrigði af
spánska leiknum og fór brátt að
gera belgíska stórmeistaranum erf
itt fyrir á ýmsa lund. O’Kelly virt-
ist öllum vanda vaxinn, en það
íeyndi sér þó ekki, að hann kunni
illa þessari vaxandi áleitni og þar
kom að, að honum varð á smá-
skyssa. „Oft veltir lítil þúfa þungu
hlassi", segir máltækið, enda varð
sú raunin á hér. En við skulum
ekki fara lengra út í þá sálma,
heldur láta skákina tala fyrir sig
sjálfa.
Hv.: Gligoric
Sv.: O’Kelly.
Spánskur leikur:
1. e4—e5. 2. Rf3—Rc6. 3. Bb5—
a6. 4. Ba4—Rf6. 5. 0-0—Be7. 6. Hel
—b5. 7. Bb3—d6. 8.c3—0-0. 9. h3—
Ra5. 10. Bc2—c5. 11. d4—Dc7. 12.
Rbd2—Rc6. (Þessi leikur er einn
sá elztLer um getur í þessari stöðu
algengastir eru nú 12. - - cxd, Hd8
Cða He8.) 13. dxc (áður fyrr hefðu
flestir leikið hér 13. d5 og síðan
lagt til sóknar á kóngsvæng. „Mcð
tímunum breytast ráðin“.) 13. - -
dxc. 14. a4—Hb8. (14. --Be6 virð-
ist meir í anda stöðunnar) 15. axb
—axb. 16. Rfl—Bd6, (Ekki er ætl-
unin augljós, en O’Kelly hefir sýni
lega ákveðið varnarkerfi í huga).
. 17. Bg5 (Með því að reka svarta
| riddarann á f6 í burtu, nær hvítur
jvaldi yfir d5-reitnum). 17. - - Rp8
118. Re3—f6. (Þannig hefur svartur
, þá hugsað sér að haga vörninni,
fremur vafasöm uppbygging). 19.
i Rd5—Db7. 20. Be3—Be6. 21. Rd2
J—Rc7. (Betra var 21. - - c4 til að
I koma í veg fyrir næsta leik hvíts).
| 22. Rb3—c4 (Nú dugir ekki 22. --
|Ra6 vegna 23. Rxf6H----Hxf6. 24.
|Dxd6—Bxb3. 25. Bxb3-|----c4. 26.
; Da3 og hvítur hefur unnið peð).
23. Rc5—Bxc5. 24. Bxc5—Hfd8.
25. Dh5 (Nú uppgötvar svartur
skyndilega, að peðsvinningurinn á
d5 er bundinn mát-hótun á h7). 25.
Staðan eftir 25. leik hvíts.
- - Bf7. 26. Dh4—Re6 (O’Kelly
sjálfur taldi þetta vera afgerandi
afleik. Betra hefði verið 26. -- Bg6)
27. Bb6—Ile8. 28. b3 (Nú koma
veikleikar svörtu stöðunnar í ljós.
Svartur er dæmdur til að verða und
ir í baráttunni á drottningarvæng).
28. - - Rf4. 29. bxc—Rgo. 30. Dg4
—Bxd5. 31. exd5—Dxb6. 32. dxc6
—Dxc6. 33. cxb5—Dxc3 (Auðvitað
ekki 33. --Dxb5 vegna 34. Ba4).
34. BxgG—hxg6. 35. Dxg6(þannig
hefur hvítur unnið peð og einmitt
þetta peð ræður úrslitum skákar-
innar) 35. - - He7. 36. Habl—Heb7.
37. Hecl—Dd4. 38. Hc6—Kf8. 39.
Dc2—Dd7 (Ekki 39. --Hxb5 vegna
40. Hc8-(- og vinnur hrók). 40. b6
—Kg8. 41. Hdl. (Hér fór skákin
í bið, en O’Kelly gaf hana án þess
að tefla frekar. Staðan er vita von-
laus.
Svo koma hinar skákirnar athuga
semdalausar. í hinni fyrri sýnir
Larsen hvernig á að nota biskupa-
parið í endatafli, en í hinni seinni
sýnir O’Kelly hvernig á að notfæra
sér stöðurými.
Hv.: Toran.
Sv.: Larsen.
I.c4—f5. 2. Rf3—Rf6. 3. g3
—g6. 4. Bg2—Bg7. 5. O-O—0-0. 6.
d4—d6. 7. Rc3—Rc6. 8. d5—Re5.
9. RxR—dxR. 10. e4—e6. 11. exf
—exf. 12. De2—e4. 13. f3—exf.
14. Dxf3—De7. 15. De2—DxD.
16. RxD—Re4. 17. Bxe4—fxe4.
18. HxH—KxH. 19. Hbl—Bg4.
20. Kf2—Kg8. 21. Be3—Hf8+.
22. Kel—Hf3. 23. Kd2—h5. 24.
Rgl—Hf7. 25. Re2—Hd7. 26. Kel
—c6 27. dxc—bxc 28. Hdl—Bxb2
29. HxH—BxH 30. Bxa7—Be6
31. Bd4—Ba3 32. c5—Bxa2 33.
Kf2—Kf7 34. Ke3—Bcl 35. Rc3
—Bcl+ 36. Kf2—Bd3 37. Rdl
—Ke6 38. Re3—Ba3 39. Kel—
Bb4+ 40. Kdl—Bb5 41. Kc2—
Ba4+ 42. Kb2—Bel 43. Ka3—
Bb5 44. Rg2—Ba5 45. Re3—Bc7
46. Kb3—h4 47. gxh—Bxh2 48.
Kc3—Bg3 49. Bg7—Bxg3 50.
Kd4—Bd3 51. Be5—Bf2 52. Bc7
—g5 53. Bd8—g4 54. Bg5—g3
55. Bh4—Bbl og hvítur gafst
upp. Fallegur endir.
Hv: O’Kelly.
Sv: Clarke.
1. c4—e5 2. Rc3—Rf6 3. g3—
g6 4. Rf3—Rc6 5. d4—exd 6.
Rxd4—Bg7 7. Bg2—0—0 8. 0—
0—He8 9. Rc2—d6 10. h3—Be6
11. Re3—Dd7 12. Kh2—Re7 13.
Red5—Kh8 14. Bli6—Reg8 15.
Aðalfundur Ungmennafél. Reykjavíkur
FélagiS hyggst koma upp maimvirkj-
um á næstu árum, sem kosta 3-4 millj.
Félagið verður fimmtán ára í ár og verður
þess minnzt með viðhöfn
Nýlega hélt Ungmennafélag Reykjavíkur aðalfund sinn
í félagsheimilinu í Laugardal. Samkvæmt skýrslum, sem
fluttar voru á fundinum er starfsemi félagsins annars vegar
að koma áfram byggingarframkvæmdum, sem fyrirhugað er
að reisa í áföngum ásamt leikvangi og íþróttasvæði, sem fé-
laginu var úthlutað fyrir rúmum þrem árum. Hins vegar er
verkefni félagsins að skipuleggja menningarstarf, sem fram
fer í þeim hluta félagsheimilisins, sem tekinn var í notkun
1954, ásamt íþróttaæfingum, sem fram fara í öðrum húsa-
kynnum, er félagið hefir á leigu. >.
Byggingaframkvæmdum miðar
þannig áfram, að fyrsti áfangi er
7—800 rúmmetrar og rúmar um
100 samkomugesti ásamt eldliúsi,
fundarherbergi, anddyri o. fl. og
kostar um 5—600 þús. kr. Telst
þessi áfangi að mestu fullgerður
og hefir húsnæðið verið mikið not
að bæði fyrir félagsstarfsemina
sjálfa og einnig fyrir önnur félaga
samtök, sem eiga heima í nágrenn
inu. Byggingu næsta áfanga mið-
ar vel áfram, en það er samkomu
salur með kjallara að rúmmetra-
fjölda alls 1090. Ekki hefir feng-
ist leyfi hjá stjórn Félagsheimila
sjóðs til að byggja leiksvið með
salnum. Vonir standa til að þenn
an sal verði hægt að taka í notk
un innan tveggja ára. Hefði félag-
ið að sjálfsögðu kosið , að hann
væri nú þegar byggður, þar sem
félagið hefir ákveðið að minnast
15 ára afmælis síns á þessu ári
með viðhöfn.
BxB—KxB 16. Dd4—c5 17. Dd3
—Bxd5 18. Bxd5—Hab8 19. Hadl
—a6 20. Bg2—Hed8 21. f4—b5
22. b3—bxc 23. bxc—Re7 24. g4
—h5 25. g5—Re8 26. Hd2—De6
27. Bd5—Rxd5 28. RxR—Hb7 29.
Hf3—f6 30. Dc3—Hf7 31. Hb2—
Kh7 32. f5—gxf 33. He3 (Hvers
vegna ekki 33. g6+ ?) 33.-
Dd7 34. gxf——f4 35. He7—Hxll
36. pxH og svartur gafst upp.
Fjárhagur félagsins. 1
Skuldlaus eign félagsins nemur
nú 4—500 þúsund krónum. Mann.
virki þau, sem félagið hefir set£
sér að koma upp á næstu árurri
er áætlað að muni kosta um 3—4
milljónir króna. Á aðalfundinum
voru þessi mál mikið rædd og sá
mikli vandi, sem því er samfara
að afla fjár til framkvæmdanna
áður en styrkveitingar koma frá
opinberum aðilum og félagið hef-
ir orðið að útvega hundruð þús-
unda króna árlega til þess að verk
inu miðaði áfram. Það má segja,
að félagið hafi ráðist þarna í nýtt
landnám og hefir borið mest á
börnum og æskufólki, sem ekki
hefir getað lagt fram fé í þessar
framkvæmdir. Hafa þær því orðið
orðið að hvíla á fárra manna herð
um, en æskufólkið sækir staðinn
mikið, svo sem sunnudagaskólann
en hann hafa sótt um 500 börn
reglulega. Þá má geta þess, að
kvöldvökur og tómstundastarf hef
ir farið fram í heimilinu og mun
fara vaxandi.
í tilefni af því að félagið verð
ur 15 ára verður gefið út vand-
að minningarrit og afmælisins
minnst með fjölbreytni.
L
50 ára afmælisrit UMFÍ.
Þar sem Ungmennasamband ís
lands mun halda hátíðlegt 50 árá
(Framhald á 8. siðu).
Hiiiiii!iiiii!iiiiiiiiiiuiiii!:i:!iiiiiiiiiiiii::ii;H!i!iiiiiiiiiiii[i!iiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiii!iiiiiiii]iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiii.iiiiiimiiiiiimuimiimiiimiiii!iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii
KUML OG HAUGFÉ GENGIÐ Á REKA
Hér er heildaryfirlit yf-
ir allar kumlminjar, sem
kunnar eru hér á landi,
skýrt frá elztu merkjum
mannabyggðar á íslandi
og raktir allir kumlfundir.
Gerð er grein fyrir útfar-
arsiðum, öllum tegundum
skartgripa, vopna og
áhalda, sem fundizt hafa.
Lesmálið og þær nær 200
myndir, sem í bókinni eru
til skýringar, birta eins
fullkomna heildarsýn og
nú er unnt að leiða í Ijós
af ytra menningargervi
karla og kvenna á sögu-
öld.
Kr. 360.00 í skinnbandi
KUML 0G HAUGFÉ úr heiðmim sið á íslandi er
er doktorsritgerð Krisíjáns Eídjárns, og hana ver
hann við Háskóla Islands næstkomandi laugardag.
Hér lætur Kristján
gamminn geysa og lítur
vítt og frjálst yfir og
hirðir aðeins það, sem
hann telur að allir hafi
gaman af og fer frjálslega
með efnið.
Þetta er ein sú allra
skemmtilegasta bók, sem
út hefir komið um íslenzk-
ar fornminjar, og hún
ber handbragð snillings-
ins í ritlist og frásagnar-
gleði.
Þessa bók lesa ungir
sem gamlir sér til ánægju
og eru betri og fróðari
menn eftir.
Bókin er prýdd fjölda
mynda.
Kr. 45.00 ib.
==
3
I
Bókútgáfan Norðri
cdmimmiimmmmimmmmimmmmmmmmmmmmmmmimmmimmmmmimmmimmiimmiiiiiiimiimiimiimmimmmmmiimmmiiiimmmimmiiiiiimmiiiiiiiiimmmiiiimiimmiimmiiiimmiiiimiimiiiiiimmmimmmimmmiimmmimiiiiiimiiiiiiiiiiimii^