Tíminn - 18.01.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: i~~-r-) Minnkandi norðvestanátt, þykkn ar upp með kvöldinu. Hiti kl. 18: Reykjavík —1 st., Akureyri 2, London 3, París —2, Berlín —2, Kaupm.höfn —1, New York —7. Föstudagur 18. janúar 1957. Missið ekki af Fram-! sóknarvistinni Eins og áður hefir verið sagt | frá liér í blaðinu verður Frain- sóknarvist að Hótel Borg n. k. miðvikudagskvöld, undir stjorn Vigfúsar Guðmundssonar. í gær voru strax á annað hundrað manns búnir að panta aðgöngumiða að þessari skemmti samkomu. Útlitið er, að það verði messufært á Borginni eins og venjulega á slíkum samkom- um. Verst r>ð ugglaust verður ekki nóg liúsrými íyrir alla, er vilja vera með. En allir sem fyrstir panta miða eru öruggir. Aðgöngumiðarnir eru pantaðir í síma 6066 eða 5564. FjárMs fuku i Patreksfirði í fyrrinótt var veður fádæma hvasst í Paírsksfirði og jafnframt! stórrigning. Á bænum Stapadal: urðu miklar skemmdir. Þar fuku tvö fjárhús alveg og þak af hlöðu. Margt fé var í húsunum og fannst ein kindin dauð. Þar býr Einar Ásgeir Torfason. Allmikið af heyi fauk úr hlöðunni. Rok í Stykkishólmi Allmikið rok gerði í Stykkis hólmi í fyrrinótt, með verri veðr- um sem orðið hafa þar í vetur. Skemmdir urðu þó ekki svo telj- andi sé nema á einum stað fauk allmikið af heyi, kýrfóður eða meira., Heyið fauk allt úr stórum galta og skemmdist þó meira en fauk. V ---------- ----- " Úr vélasölum nýja hraðfrystihússins á Akureyri. ísraelsmenn neita að fara frá Gaza að sinni Utanríkisráftherra segir ísraelsmönnum þaí Iífs- nauftsvn að frjálsar siglingar um Akaba-flóa verfti tryggíar og komiÖ verði í veg fyrir árás- arundirbúning Egypta New York—NTB, 17. jan. — Þegar í upphafi fundar alíslierj- arþingsins í dag um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, kvaddi dr. Fawsi utanríkisráð- herra Egypta sér hljóðs. Deildi dr. Fawsi fast á ísraelsmenn fyr- ir að neita að draga allan her sinn á brott frá Egyptalandi þegar í stað samkvæmt boði alls- lierjarþingsins. SEKIR UM HRYÐJUVERK. Ráðherrann sagði, að ísraels- menn hefðu gerzt sekir um ótal hryðjuverk á Gaza-svæðinu og á Sinai-skaga. ísraelsmenn hefðu gerzt herfilega brotlegir við stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna og nú skirrðust þeir við að hlýða fyrir- mælum þeirra, sagði ráðherrann. Fulltrúi Ceylon lagði fram á- lyktunartillögu í nafni Asíu- og Afríku-ríkjanna, þar sem endurtek in er krafa allsherjarþingsins um að ísraelsmenn fari þegar í stað á brott með her sinn. Utanríkisráðherra ísraels, frú Golda Mayer, sagði að það væri ísraelsmönnum lífsnauðsyn sem frjálsri þjóð, að siglingar um Akaba-flóann væru óhindraðar og öllum frjálsar. Þetta vildu ísraels menn tryggja með alþjóðlegum samningum og tryggingum frá stærstu siglingaþjóðunum eða frá þeim fjórum ríkjum, sem liggja að Akaba-flóa. S. Þ. EKKI NÓGU ÖFLUGAR ’ Utanríkisráðherrann kvaðst draga það stórlega í efa, að lögreglulið S.þ. væri nógu öflugt til að koma í veg fyrir sífelldan árásarundir- búning Egypta á þessu svæði. —. Lagði ráðherrann til, að enn um sinn færu ísraelsmenn með stjórn Gaza-svæðinu. Frú Meyer gaf það í skyn, að stjórn ísraels myndi innan skamms leggja fram áætlun, sem tryggði öryggi þessa landsvæðis og hið mikla flóttamannavanda- mál og þá fyrst myndu herir fsra clsmanna fara á brott. Verkfalli sjómanna í Unnt er að ljúka byggingu hrað- frystihúss Akureyrar á 2 mánuðum Ríki og bankar veita lán til að fullgera húsið SkálaræSa Krúsjeffs í Kreml í gærkveldí; Hið nvja hraðfrystihús Akureyringa er nú svo langt komr ið, að unnt mundi að ljúka smíði þess væri til að vinna að því af fullum krafti. En síðan í desem- ber hefir vinna legið niðri við húsið vegna þess, að lánsfé Útgerðarfélagsins, sem stendur fyrir byggingunni, var þrotið. ... , , , * , „ innar og bankastofnana á Akur- Nu er horfur a að ur malum j rætist, og ríki og bankar veiti lánsfé, sem til þarf, til að fullgera húsið og koma því í starfrækslu. En á því er hin mesta þörf, bæði fyrir togaraútgerðina og atvinnu- líf bæjarins. Verkið er langt komið. Guðmundur Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Akur eyringa skýrði blaðinu svo frá í gær, að eftir væri að setja upp nokkuð af vélakosti hússins, en hann er annars að mestu leyti kom inn á staðinn. Þá er eftir að ganga frá frystigeymslum, koma upp færi handakerfi og svo að ganga frá ýmsum innréttingum, þar á meðal að fullganga frá vinnusölum. ísframleiðsla fyrir togarana er hafin fyrir nokkru í húsinu og hefur orðið mikil bót að því. — Ef framkvæmdir við húsið hefjast á ný alveg á næstunni, má áætla að það geti hafið vinnslu í vor. Mikið átak fyrir kaupstaðinn. Bæjarbúar á Akureyri hafa lagt mikið á sig til að koma þessu at- vinnutæki upp. Lögðu þeir fram verulega fjárfúlgu í hlutafé í upp- hafi, og bæjarsjóður jók hlutafé í Útgerðarfélaginu verulega. Er það því hið mesta kappsmál að ljúka húsbyggingu og hefja fram- leiðslu þar hið fyrsta. Og er þess vænst, að það muni takast í vor, vegna fyrirgreiðslu ríkisstjórnar- FlugvéSar veður- tepptar Tvær flugvélar Flugfélagsins a 2 mánuðum, ef fé eru tePPtar vegna veðurs, önnur á Sólavelli við Stafangur, en hin á Egilsstöðum. Sólfaxi var á heim leið í gær, þegar hann tepptist í Stafangri. Bíður hann nú betra veðurs til heimferðar. Farþegavél- in' á Egilsstöðum fór þangað í fyrradag með ráðherra og blaða- menn á leið til Neskaupstaðar, en hefir ekki komizt til baka enn. Grindavík lauk \ gær Um tuttugu bátar munu stunda rófíra frá Grindavík í vetur Grindavík í gær. — Verkfalli því sem staðið hefir und- anfarið lauk í dag og geta nú róðrar hafizt þegar gefur. Um tuttugu bátar munu stunda róðra héðan þegar allir eru komnir. Ekki er kunnugt um skemmdir af völdum óveðurs. Von er á skipi með saltfarm og bíður það í Reykjavík þar til veðríð lægir. í dag samþykktu sjómenn og útgerðarmenn samningsuppkast það sem lagt hafði verið fram, og geta nú róðrar hafizt þegar gefur. Þeir bátar sem ætla að stunda veið ar með línu munu flestir vera til- búnir til veiða. Alls munu tuttugu og einn bátur stunda veiðar héðan í vetur. Þar af eru nokkrir aðkomubátar, sem Stalín er sá kommúnistinn, sem allir skyldu taka sér til fyrirmyndar „Fjöldamorðinginn“ er nú orðinn fyrir- mynd allra sannra kommúnista, j barátt- unni fyrir hagsmunum verkalýðsins“ MOSKVA-NTB, 17. jan.: — I skálaræðu í veizlu, sem haldin var í kvöld til heiðurs Chou En- Lai forsætisráðherra kínversku kommúnistastjórnarinnar lét Ni- kita Krúsjeff svo um mælt, að allir kommúnistar um heim all- an ættu að taka STALÍN sér til fyrirmyndar í baráttunni fyrir hagsmunum verkalýðsins. Stalín- isminn og STALÍN yrðu ekki að- skilin frá koinmúnismanum, sagði Krúsjeff, í baráttunni fyrir hagsmunum verkalýðsins liefði STALÍN verið sá kommúnistinn, í essinu sínu og fagnaði ræðu Krúsjeffs óspart. hann sem allir ættu að taka sér til fyr- irmyndar. CIIOU OG KAGANOVÍTSJ í ESSINU SÍNU. Ræðu Krúsjeff var fagnað með langvarandi lófataki og gleðióp- um frá hinum fjölmörgu gestum | í Kreml og sá, sem lengst og i innilegast fagnaði og klappaði I Krúsjeff lof í lófa, var forsætis- • ráðherra kínverskra kommúnista, i Chou En-Lai. Stalínistinu, Kaga-> novítsj, virtist einnig vera ’.njög TRYGGUR KENNINGUM MARX OG LENINS. Og Krúsjeff hélt áfram: Sem kommúnistar og meðlimir rúss- neska kommúnistaflokksins lít- um við á það sem mikinn lieið- ur að vera jafn tryggir kenning- um Marx og Lenins eins og Sta- lín liefði verið. ANNAÐ HLJÓÐ í STROKKNUM. Sýnilega er komið annað liljóð í strokkinn í Kreml varðandi Stalin einræðisherra. Svo virtist, sem stefnubreyting væri í vænd- um er Krúsjeff lýsti því yfir á nýársdag, að í baráttunni gegn „heimsveldissinnum“ væru allir sanuir kommúuistar Stalínistar. ekki byrja fyrr en í febrúar og stunda þá veiðar með þorskanetum. Saltskipið. I 1 Ilingað var von á skipi með saltfarm og átti í fyrsta skipti að skipa því á land hér við hafnar- garðinn. Skipið tafðist og kom ekki fyrr en daginn sem verkfallið skall á. Þetta er danskt skip, um fimm hundruð lestir að stærð. Skipið lá í tvo daga undir Vogastapa og beið, en er veður versnaði og veður- stofan spáði enn verra veðri, fór skipið til Reykjavíkur og liggur þar nú. Ef veður batnar verður þess freistað að taka skipið hér inn í höfnina, en brimið verður að lægja til þess að svo verði. G. E. Rafmagnsbihin á Akranesi AKRANESI í gær: — Um kl. fimm í dag bilaði háspennulínan frá Andakílsárvirkjuninni og er bærinn algjörlega rafmagnslaus. Viðgerðarmenn fóru þegar af stað til þess að leita bilunarinn- ar og reyndist hún vera á svo- nefndum Súlueyrum, norðan við Leirárósa. Vegna veðurofsans varð ekkert að gert en reynt mun að rannsaka skemmdirnar betur á fjörunni í kvöld. Flestir bátanna héðan liggja nú í Reykjavíkurhöfn. Aðeins fjórir eru hér við innri hafuar- garðinn. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.