Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 2
T f M I N N, föstudaginn 8. marz 1957. Hvernig gefa feæjaryíirvöldin greitt fyrir hyggingu nmferSamiSstöSvar? ÍIialdi‘5 íœst ekki einu sinni til atS samþykkja tiílögu um athugun á því Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, flutti svohljcðandi tillögu á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær: ..Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að athuga og gera tillögur um, hvað tiitækilegast sé fyrir bæjaryfirvöld- in að gera til þess að greiða sem bezt og mest fyrir því, að komið verði upp umferðamiðstöð í höfuðborginni“. Fólk, póstur, varmngur - með flugvélum I framsöguræiSu s'snni fyrir til- lögium; rakti ílutningsmaður ýtar lega, ö.e brýn nauisyn þaó væri, að UTr.ísrðarmiðstöð kæmist sem fyrst á lagg'r á heppilegum stað í borginni. Ilann sagði, að þessu máli hiiði verið ininiia sinnt i bæi arstjórn en skyldi. Kunr.ugt væri, hve tr.ik l'verðar siíkar stöðvar væru í iiðnun borgum, þar sem langferðabítar og áætUtnarbílar tii bæjar ’.i og frá hefðu stóð sina, farjBiöasala öll færi frara og upp- lýsingar allar um ferðir væri hægt að fá á einura stað. Það væri og al mennt viðurkennt, hve brýnt það væri að færa stöðvar áætlunar bílanna úr miðbænum, þar sem I þeasir stóru bíiar væru seinfærir j itm hinar þröngu götur þar og ykju miög á umferðaöngþveitið þar, sem þó er ekki á bætandi. Stoðvar áætiunarbítanna væru nú dreiíðar um tnjðbæinn, en ntiklu haganlegra væri að hafa stöðvar slikra bíla 4 einum stað. ÍVIáUt ekki uthuga þetta. íhaidið í ekki ntáts á bæjarstjórninni léði því að samþykkja at- I hugun bá. sem tiilagan gerir ráð ] fyrir. og vísaði henni til umsagnar ! umferöarnefndar. Er það harla ! kynleg afgreiosla á slíkri tillögu ! sem þessari. ÖryggisráðiS sam|>ykkir einróma upptöku Ghana í bandalag S. Þ. NEW YORK-NTB, 7. marz. Ör- yggisráð S. Þ. samþykkti einróma í dag að veita hinu nýja ríki Ghana inntöku í bandalagið. Til- laga þess efnis var fram borin af fulltrúum Bretlands og Ástralíu. Aðalfulltrúi Breta, Sir Pierson Dixon mælti íyrir íillögunni. Hann sagði, að þróunin hefði verið óvenju hröð í Ghana og mætti þakka það dugnaði leiðtoga landsins, sem væri miklum hæfi- leikum gæddur. Dixon sagði. að fullveldi Ghana væri enn eitt íákn ið um mátt brezka samveldisins. BRETUM FÆRÐAR ÞAKKIR Eftir að aðalfulltrúi Ástralíu liafði einnig mælt fyrir tillögunni bað aðalfulltrúi Bandaríkjanna um orðið og lýsti yfir eindregnum stuðningi Bandaríkjanna við upp- töku Ghana. Kvaðst liann vilja færa brezku stjórninni þakkir fyr- ir stefnu hennar í þessu máli og fyrir að hafa veitt Gullströndinni algert sjálfstæði sem fullgildur bandamaður innan brezka samveld isins. RÚSSAR OG KÚGUNIN Fulltrúi Rússa, Arkady Sobolev, kvað fullveldi Ghana merkilegt skref í sögu Afríku. Sagði hann, að þar hefðu heimsveldissinnar og nýlendukúgarar beðið alvarlegan ósigur og mætti það verða öðrum kúguðum þjóðum til uppörvunar. Dagar Pierro Piccionis virðast senn taldir FENEYJUAI, 7. marz. — Hin þekkta ítalska kvikmyndaleik- kona Alida Valli, sem m. a. er fræg fyrir leik sinn í kvikmynd- inni „Þriðji maðurimi", bar viíni! í dag í Montesi-málinu fræga, en ] vitmsburöur hennar reyndist! ekki sá stuoniugur við einn hiuna : ákævðu, Pierro Piccioni, eins og 1 við hafði veriS búizt. Leikkonan hafði áður borið, að ÍPiccioni hefði dvalizt á heimili Jtiennar þann 9. apríl 1953, en það var sama daginn og Wilma Mon- íesi hvarf. Leikkonan bar það hins vegar nú fyrir réttinum, að Piccioni hefði farið frá heimili hennar um morg- uninn 9. apríl, en ekki kvaðst hún muna, hvort hún hefði hringt til hans um kvöldið eða talað við hann á annan hátt. Aðalfundur Aðalfundur Allíance Francaise var haldinn s. 1. þriðjudag. For- maður skýrði frá stóriunt félags ins á liðnu ári, en þá voru haldnir alls fjórir skemmtifundir og auk þess hélt Páll ísólfsson tén leika á vegum þess. Haldið var iippi námsskeiðum í frönsku og gefið út félagsrit. Bókasafn félags ins að Ásvallagötu 69 var starf rækt sem áður. í suinar sem leið voru 20 ár liðin síðan rannsóknarskipið Pour quoi-Pas strar.daði hér við land og komu hingað tveir Frakkar sem fulltrúar ættingja og vina þeirra scm fórust með því Félagið annaðist móttöku þeirra og greiddi fyrir þeim. Þá var haldin minningarguðþjónusta í Landa- koti. Þá var gengið til stjórnarkjörs óg var stjórnin öll endurkjörin. flana skipa Magnús Jochumsson formaður og meðstjórnendur Björn L. Jónsson, Franz E. Siem- sön, Magnús G. Jónsson og Sigur laug Bjarnadóttir. VAKTI MIKLA FURÖU Yfirlýsing Alidu vakti mikla furðu, þar sem þess var vænzt, að framburður hennar yrði mik- ill stuðningur fyrir málstað Piccicnis. Ilin fagra leikkona er náin vin- kona Piccionis, sem er sonur fyrr verandi utanríkisráðherra, en nú verandi aðalfulltrúa Ítalíu á þingi S. Þ. Leikkonan virtist mjög tauga- óstyrk, er hún biríist náföl í vitna- stúkunni. Hún skýrði einnig frá því, að hún heföi snætt ihádegis- verð með Piceioni þann 29. apríl 1953, en þá var Piccioni í Róm með falsgreifanum Uno Montagna, en erindi þeirra var að heimsækja lögreglustjóra Rómaborgar eftir þeim upplýsingum að dæma, sem hafa komið fram við réttarhöldin. — r ' -liriMMÍa ■ ■ :J ' : i ' : I Strandferðir liggja niðri, fjalí- vegir eru ófærir, flugvélin ein kemst leiðar sianar og rýfur ein- angran byggðanna fyrir norðait og austan. Þessa dagana keraur efiirminnilega í ijós hve-ja þýð- ingn innanlandsflugið hefir fyrir landsfóikið. Mynáirnar eru frá Akureyri. Flagvétar Flugfélags íslands á flugvellinum, þ. á m. Skymasterflugvél, og afgreiðsla félagsins á Akureyri þar sem varningurinn hrúgast upp þagar veður er gott »g 2—3 vélar lenda á dag. Fyrir- atvinnurekstur í bænunt eru flugsamgöngurnar nú enn þýðingarmeiri en áður en annars horfir til vandræða ef siglingar hefjast ekki fljótlega. Fréttir i fáum orðum: FINN$KA stjórnarkreppan er nú leyst — samkomulag hefir náöst meö leiötogum bændaflokksins og jafnaðarmanna að halda á- fram stjórnarsamstarfinu. FORSÆTISRÁÐHERRA hins nýja fullvalda ríkis, Ghana, hefir á- kveðið að boða til ráðstefnu allra Afríkuríkja. SKIPAFERÐIR um Súez-skurð fara nú senn að komast í sæmilegt lag. 500 tonna skipum og minni var í dag leyft að sigla óhindrað um skurðinn. Þess er vænzt, að Egyptar leyfi fljótlega að hreinsa skipið Edgar Bonnet á brott, en það er versta hindrunin, sem eft ir er í skurðinum. MIKILVÆGAR aukakosningar fóru í gær fram í kjördæmunum í Warwick, Leamington og Bristol West, en það hafa verið sterk í- haldskjördæmi til þessa. Er úrslit anna beðið með mikilli eftirvænt ingu. Grimdvöllur lagSur aS aukuii samstarfi presta og leikmaima Ræít um nýja löggjöf á Alþingi, um kirkjuþing og kirkjuráð Hið nýja frumvarp um kirkju þing og kirkjuráð kom til um- Gæzlulið S. Þ. hefir nú tekið viS aliri stjórn á Gaza FritSsamlegur tónn í Kairó-útvarpmu LONDON-NTB, 7. marz. Gæzlu- lið S. Þ. liefir nú tekið við stjórn Gaza-svæðisins ásamt hinum borgaralegu yfirvöldum. Burns yfírhershöfðingi gæzluliðsins hef- ir skýrt frá því að liðsflutningar S. Þ. inn á svæðið hafi gengið að óskum og liafi allt farið fram ineö röð og reglu. Er kunngjört var um skýrslu Burns til Hammarskjölds aðalfor- stjóra S. Þ. um liðsflutninga S. Þ. inn á Gaza lét fyrirlesari í Kairo- útvarpinu svo um mælt, að Egypt- ar vildu levsa öll deilumál a frið- samlegan hátt. Allsherjarþing S. Þ. kemur sam- an annað kvöld í New York til að ræða skýrslu Hammarskjölds um brottflutning ísraelshers frá Gaza og Akaba. ísraelsmenn munu flytja lið sitt við Akaba-flóa á brott á morgun. Fyrsta bindi æviminninga Oscars Clausen nefnist „Hjá góðu fólkí” Bókin kenrur út fyrrihluta næsta vetrar en æviminningarnar vería mörg bindi Eins og kunnugt er varð Oscar Clausen rithöfundur sjötugur nú á dögunum. Oscar hefir ritað margar bækur, sem einkum hafa að geyma ýmsan þjóðlegan fróð- leik. Það má nú segja, að hann sé kominn á þann aldur að hann %é farinn að hafa góða yfirsýn á lilutina, enda hefir blaðið fregn- að, að liann sé að undirbúa út- gáfu á æviminniugum sínum. Fyrsta bindi æviminninganna fjallar um uppvaxtarár höfundar á Snæfellsnesi og víðar. Bókin kemur út fyrrihluta næsta vetr- ar og nefnist „Hjá góðu fólki“. Ailir muna að æviminningar séra Árna Þórarinssonar, sá hluti þeirra, sem var frá Snæfellsnesi, nefndist „Hjá vondu fólki“. Er! sýnilegt að þeim ber ekki saman j Clausen og séra Árna um þetta I atriði. I I fullum gangi Þá hefir blaðið frétt um heiti á næstu þremur bindum æviniinn í inganna. Á eftir „Hjá góðu fólki“ i kemur „í Reykjavík ura aida-' mót“. Mun það vera frá náms- árum höfundar. Þriðja bindi nefn ist „í fullum gangi“ og er það óefað orð að sönnu, því að Oscar tók sér margt fyrir hendur á yngri árum. Fjórða bindið á að heita „Rök“. Bækurnar verða myndskreyttar og ekki að ofa, að í æviminningunum verður komið vfða við. ræðu á fundi neðri deildar Al- þingis í gær. Hermann Jónasson forsætisróðherra fylgdi niálinu úr hlaði við fyrstu umræðu í deihliiini og lagði áherzlu á, að hið nýja fyrirkomulag ætti að tryggja nánari samvinnu og íengsl presta og leikmanna, sein láta sig kirkjunnar mál nokkru skipta og vilja leggja þeim lið. Forsætisráðherra sagði að það væri skoðun margra að auka mætti til rnuua og skipuleggja samstarf leikmanna og presta kristni og kirkjumálum til heilla og þess vegna væri fram komin hugmyndin að kirkjuþingi, sem ætíað væri það hlutverk að vera ráðgeíandi aðili í þessum efnum. Ætlunin er að kosið verði til kirkjitþings og landinu skipt í 7 kjördæmi. Fulltrúar bannig kosnir af hálfu leikinanna verða þyí fjórtón, en svo skipar guð- fræðideild Háskólans einn full trúa. Prestar kjósa svo fulltrúa úr sínum hóp. V örusksptajöfnuður í januar Samkvæmt yfirliti Hagstofu íslands nam verðmæti innfiutn ingsins í janúar 1957 42 miilj. kr. en útflutnings 65,4 millj. Hefir vöruskiptajöfnuðurinn því orðið liagstæður um 23, 4 millj. kr. og er það óvenjulegt nú um langt skeið. I janúar í fyrra var verðniæti innfluttrar vöru 92,7 millj. kr. en útfluttrar 57,4 og vöruskiptajöfnuðurkin óhagstæö ur um 35,3 millj. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.