Tíminn - 08.03.1957, Síða 12
▼aðurátllt
Norðaustan kaldi, víðast léttskýjað
íkviknun í stóra verzknar- og
íbúSarhúsi á Akureyri í fyrrinótt
Skemmdir smávægiiegar, hætt vií stórbruna,
eí eldur veríur laus þar
Föstudagur 8. marz 1957.
Hiti kl. 18:
Reykjavík -4 stig, Akureyri -6,
London 11, Kaupmannahöfn -1,
París 11.
Akureyri í gær: Um kl. 11,45 í
gærkvAdi kviknaði í „París“,
stóru verzlunar- og íbúðarhúsi við
Hafnarstræti 96 hér í hæ en
slökkviliði tókst fljótt að slökkva
og urou ekki verulegar skemmd-
ir af eldi og vatni en reykur mik
ili og fór um efri hæðir hússins.
Ekki urðu teljandi meiðsli á fólki
en íbúar á efstu hæð björguðu sér
út um glugga, út á þak skúrbygg
ingar aujtan við, iiúsið. Eldurinn
var í skáp í eldhúsi og breiddist
ekki út.
Ganiait stórhýsi.
París er eitt hinna gömlu, stóru
timburhúsa í bænum, orðið gamalt
hús en enn hið veglegasta, stend
ur við aðalgötu bæjarins og eru
hin næstu hús einnig stór timbur
hús. Er því hætta á ferðum ef
eldur verður laus. í París eru verzl
anir og verkstæði á neðri hæð,
(Blómabúð KEA, Klæðaverzlun
j Sigurðar Guðmundssonar og hús-
I gagaa- og dívanaverkstæði), á efri
i hæðum tveimur eru íbúðir og búa
j þar fjölskyldu’r og einhleypt fólk.
| Nýlega hafa orðið eigendaskipti
j að miklum hluta hússins. Þar bjó
; áður Þorsteinn M. Jónsson skóla
I stjóri, sem nú er fluttur til Reykja
víkur.
Eyfirzk skip bííast á
tcgveiÖar
Akureyri: — Þrjú eyfirzk skip
búast nú á togveiðar fyrir Norður-
landi eins og ætíð á þessari árstíð.
Skipin eru „Snæfell“, „Súlan“ og
„Kópur“. Venjulega eru líka á slík
um veiðum skip frá Siglufirði,
Ólafsfirð'i og fleiri stöðum. Vertið
þessi stendur unz hefst undirbún-
ingur að síldveiði.
>>
Aform Eisenhowers við Miðjar^ar-
haf hljóta samþykki Bandaríkjáþings
Framsóknarfélag
Akraness heldur
skemmtisamkomu
Framsóknarfclag Akraness
heldur skemmtisamkomu næst-
komandi sunnudag í félagsheim-
ili teinplara, og liefst hún kl. 8,30
Spiluð verður framsóknarvist og
að því loknu dansað. Karl Krist-
jánsson nmn flytja samkomunni
skeinmtiþátt. Aðgöngumiðar seld
ir í félagsheimilinu kl. 4—5 á
sunnudag. Öllum er heimill að-
gangur að samkomunni.
Hollandsdrottning og
ma'ður hennar heimsækja
Svíbjóí
Haag-NTB, 7. marz. —- Júlíana
Hollandsdrottning og Bernharð
prins munu fara í opinbera heim-
sókn til Svíþjóðar dagana 21.—24.
maí næstkomandi. Þau munu fara
sjóleiðis til Stokkhólms og koma
þangað árdegis 21. maí.
Forselinn telnr ástandið í M-Anstnr-
löndum bjartara en fyrr
WASHINGTON-NTB, 7. marz. — Eisenhower forseti lýsti því
yfir á blaðamannafundi í Washington í dag, að það væri skoð-
un Bandaríkjastjórnar að siglingar um Akaba-flóa ættu að
vera frjálsar öllum þjóðum heims eins og á hverri annarri
alþjóðaleið.
Þetta er skoðun Bandaríkja-
stjórnar, sagði forsetinn, og þeirri
Hann svaraði nokkuð gagnrýni,
sem fram hefir komið á þessa
að Bandaríkin treystu S. þ. um of
í hinum erfiðari vandamálum.
Bandaríkin beita ekki valdi.
Eisenhower kvað það skoðun
stefnu verður ekki breytt, nema slefnu stjórnarinnar, einkum það,
því aðeins að alþjóðadómstóllinn
kveði upp annan úrskurð.
Eisenhower kvaðst vera á þeirri
skoðun, að útlitið í M-Austurlönd
um væri nú öllu bjartara en fyrr,
þó að enn væri við ýmsa erfiðléika í sína- að Bandaríkin ættu ekki að
~ j þröngva stefnu sinni upp á heim
inn í krafti valds og áhrifa, heldur
yrði að vinna að lausn vandamál
anna í samvinnu við aðrar þjóðir
og þar væri vettvangur S. þ. á-
kjósanlegasti grundvöllurinn. í S.
þ. væru saman komnir fulltrúar
flestra þjóða heims og meirihluti
þeirrar alþjóðaráðstefnu yrði að
ráða.
að etja.
Menn verða að gera sér það
Ijóst, sagði forsetinn, að tilvera
Ísraelsríkis er söguleg staðreynd
og vandamál þess yrði að leysa.
Eisenhower endurtók fyrri um-
mæli sín, að Bandaríkin ættu og
myndu beita sér fyrir lausn vanda
málanna á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna, jafnt stórra og smárra
vandamála.
Áraskip hefja róðra við suðurströnd-
ina og hafa gæftir og góðan afla
Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal.
Nú eru róðrar hafnir á áraskipum héðan af söndunum, því
að fiskur er genginn að sandi og hæg landátt hefir verið síð-
ustu daga. Menn fiska á handfæri og hefir aflinn verið um
40 fiskar í hlut. Fiskurinn er stór og fallegur.
Mikið fuglager er við ströndina
j Friðrlk Ólafs son skrif ar um 1. ein-
yígisskákina við Hermann Piinik
og virðist vera þar í miklu síli.
Sýnist mönnum sem mikil fisk-
gengd sé víð ströndina.
Frá Jökulsá er róið á þremur
skipum, tveimur frá Dyrhólaey og
einu frá Vík. ÓJ.
Frumvarp Eisenhowers
samþykkt.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í dag við lokaatkvæða
greiðslu frumvarp Eisenhowers
um efnahags- og hernaðarað-
stoð við löndin fyrir botni Mið
jarðarhafsins. Samkvæmt frum-
varpinu er Eisenhower nú lieim
ilt að senda bandarískan lierafla
til að stöðva árás kommúnista
ríkja á sérhvert það land á þess
um slóðum, sem kann að fara
frain á slíka aðstoð. Einnig er
gert ráð fyrir stórfelldri efna
hagsaðstoð við þessi Iönd. Frum
varpið gengur nú til forsetans
og öðlast þegar lagagildi við und
irskrift forsetans.
FriSrik mnn skriía nm allar ein-
vígisskákirnar jaínóSism í Tímann
iiiiiiiiiniiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiinMiniiiiiiiHiiiiiiimm
1 Blaðið hefir samið um |
| það við Friðrik Ólafsson, I
1 að hann skrifi jafnóðum um \
1 einvígisskákirnar við Her-i
| mann Pilnik, — skýri þær I
| fyrir lesendum og setji sín-1
§ ar athugasemdir við. Blaðið \
| vonast til, sem reyndar |
| þarf vart að efa, að lesend-1
| ur muni hafa ánægju og i
1 gagn af þessum skýringum. |
1 Hinn mikli fjöldi áhorfenda i
| á fyrstu einvígisskákina i
| sýnir, að mikill áhugi er |
| fyrir einvíginu meðal al- i
| mennings. Fyrstu skákinni f
| lauk sem kunnugt er með 1
| sigri Pilniks, og hér á eftir |
1 fara skýringar Friðriks við |
§ skákina. i
UIIIIIMMMIMIIIIIMIIIMIIIIIMIIMMimiMIIIIIMIMIIIIMIIMMI
*r
1. EINVÍGISSKÁK.
— Spánskur leikur. —
Hvítt: Herman Pilnik
Svart: Friðrik Ólafsson.
1. e4—e5 2. Rf3—RcS 3. Bb5
—a6 4. Ba4—Rf6 5.0-0—d6 6.
c3 (Bezta áframhaldið. 6. Hel
leiðir til flóknari stöðu eftir
6. —b5 7. Bb3—Ra5 8. d4. Sama
er að segja um 6. d3.)
6. — Bg4 (Þessi leikur og
hinir næstu eru algjör hug-
detta af minni hálfu. Gallinn
er hins vegar sá, að Pilnik er
öllum hnútum kunugur í þess-
ari byrjun og hann lætur þetta
nýjungapríl mitt ekki mikið á
sig fá. Afleiðing: Vafasamt, að
ég geri tilraun með þetta af-
brigði niitt aftur.)
7. Hel—Rd7 8. h3—Bh5.
(Gallinn á afbrigðinu er nefni-
lega sá, að þessi biskup verð-
ur algjörlega áhrifalaus maður
(á g6)). 9. Bc2—Be7 (í upp-
hafi hafði ég hugsað mér að
leika 9. —Df6, en sá brátt að
sá leikur strandar á 10. g4—
Bg6 11. d4 með hótuninni —B
g5 og —d5.) 10. d3—0-0 11.
Rbd2—Rc5 12. Rfl—d5. (Hér
fylgi ég uppskrift Keresar í
bók hans „Theorie der Schach
eröffnungen". Þar fær svartur
betra tafl. Treytið ekki bókun-
um um of!) 13. Rg3—Bg6 14.
De2—d4? (Ég álít þennan leik
upphafið á öllum mínum erfið-
leikum. Bezt var að halda mið-
borðsspennunni með 14. —H
e8.) 15. Bd2!— (Nú hótar hvít-
ur með 16. cxd4—Rxd4 17. Rx
R—DxR 18. Bc3—Dd6 19. Rf5-
—Bxf5 20. exf5—f6 21. Hadl.S
Svartur er ekki öfundsverður
af stöðu sinni.) 15. —He8?
(Svartur á ekki margra kosta
völ, en þessi leikur, bætir ekki
úr. Betra var 15. —a5 til að
koma í veg fyrir b2—b4 síðar
meir. Við fáum brátt að sjá,
hve geigvænleg áhrif sá leikur
hefur á svörtu stöðuna.) 16.
cxd4—exd4. (Afleiðingar —
Rxd4 höfum þegar séð.) 17. b4
~Re6 18. a3--Bd6 (Svörtum yfir
sést algjörlega næsti leixur
hvíts. Vænlegast úr því sem
komið var virtist —a5.) 19. B
a4!—b5 (Eiginlega þvingað.
Tvípeð á c-línunni væri dauða-
högg á svartan.) 20. Bb3—Re5
21. Rxe5—Bxe5 22. Dg4 (Hótar
f2—f4—f5) 22. —Dc8 (Ef nú
f2—f4 þá —Rxf4) 23. Rf5—
Rf8 24. Bd5—Hb8 (24. —Ha7?
25. Re7t)25. Hacl (Svartur má
sig nú hvergi hræra) 25. —Rd7
26. Rh4—Rb6 27. Bb3 (Ein-
faldara vjrtist 27. Bc6 með á-
framh, 28. f4) 27. —Bf6 28.
Rxg6—fxg6 29. Hc6 (Eftir 29.
Dxg6 fær svartur einhverja
möguleika eftir —Rc4!) 29. —
DxD 30. pxD—g5 (c-peðið er
alla vegana dauðadæmt.) 31.
Hxc7—He7 32. Hecl—Hbe8
( —Hb7 var eitthvað skárra)
33. g3-HxH 34 HxH-He 35 Hc6
—Hb7 36. f4 (Eftir þennan leik
á svartur sér ekki viðreisnar
von)36. —Kf8 37.fxg—Be5 38.
Bf4—Rd7 39. g6—f6 og svart-
ur féll á tíma um leið.
HagnaSur af brunatryggingum bæ jar
ins aðeins eyðslueyrir í bæjarsjóði -
Lög mæla þó svo fyrir, aí hann skuli mynda
scrstakan sióÖ, er stuðli aÖ lækkun iÖgjalda
og styrki byggingar í bænum
Á bæjarstjórnarfundi í gær ræddi Þórður Björnsson nokk-
uð um brunatryggingar bæjarins í tilefni þess, að getið var
um það í fundargerð bæjarráðs, sem til umræðu var, að Fast-
eignaeigendafélag Reykjavíkur hefði tilnefnt fulltrúa sinn til
þess að fylgiast með því, hvernig fé er varið úr sjóði þeim,
sem lögum samkvæmt skal mynda af hagnaði, sem verður af
húsatryggingum þeim, sem bærinn hefir með höndum.
Gat Þórður þess, að bærinn
hefði sem kunnugt væri tekið í
eigin hendur húsatryggingar í bæn
um, samkvæmt heimildarlögum, er
gera ráð fyrir, að hagnaður af
starfsemi þessari renni í sérstak-
an sjóð, er varið sé til að lækka ið-
gjöld, efla brunavarnir og trygg-
ingastarfsemi.
Rann í bæjarsjóð.
Hagnaður Reykjavíkurbæjar af
tryggingunum varð fyrsta árið,
1954, 2,1 millj. kr. Það fé rann í
bæjarsjóð sem lán, án þess að til
kæmi samþykki bæjarstjórnar eða
bæjarráðs. Næsta ár var hagnaður-
inn 2,4 millj. kr. og fór sömu leið
án ráðstöfunar. Sama máli virðist
hafa gegnt um hagnað sl. árs.
í stað þess að renna í sérstakan
sjóð með fyrrgreindu markmiði
varð fé þetta eyðslueyrir bæjar-
yfirvaldanna.
Borgarstjóri játar.
Borgarstjóri brást illa við þess-
um aðfinnslum, og kvað það firru
eina, að féð hefði orðið eyðslueyr-
ir bæjarins. Þetta væri sérstakur
sjóður í bæjarsjóði, eins og reikn-
ingar bæjarins bæru með sér, og
það væri alls ekki eyðslueyrir. —
Hins vegar viðurkenndi hann, að
bæjarsjóður hefði heimildarlaust
tekið fé þetta að láni, og rynni
það til ýmissa framkvæmda, sem
bærinn hefið með höndum, en aí
því væru greiddir góðir vextir.
Játaði hann því að enginn sjóð-
ur hefði verið myndaður, eins og
lögin gera ráð fyrir og fénu hefði
því síður verið varið eins og lög-
in ákveða, heldur hefði féð verið
gert að eyðslueyri í bæjarsjóði.
Benti Þórður á, hver játning
liefði falizt í orðum borgarstjóra
og minnti enn á, að lögin segðu,
að liagnaðinum mætti aðeins
verja á tvennan hátt, til þess að
lækka iðgjöld eða efla brunavarn
ir og tryggingar.Lögin segðu enn
fremur, að bæjarstjórn ætti að
ákveða, hvernig fé þessu væri
varið. Ekkert af þessu hefði ver-
ið gert. heldur væri nú játað, að
féð hefði orðið eyðslueyrir bæj-
arins.