Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 1
Fylgisi. með tímaaam og lesiS TlX.i.NA. Áikriitarsimar 2323 B73O0 TiJMiiNiN fiytur mest og fjölbreytiasi aimeaat lesefni. 41. árgaögnr Keykjavík, fimmtudaginn 14. marz 1957. Brosið dularfulla, bls. 4. ■fþróttir, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Friðrik Ólafsson skrifar um skák, bls. 7. 61. blaS. um yfirráSiu á Gaza: Ben Gurion hótar fyrirvara lausum gagnaðgerðum um yfii'kennara U.., , « i * Jt:j .............................— VAAV VWV Útþráín er okkur íslendingum í bloð borin. Allt frá dögum Egils Skalla- grímssc.nar hefir það verið draumur ungra manna að komast út fyrir landsteinína og sjá önnur lönd og þjóðir er þau byggja. Eftir stofnun Eimskipafélagsins fór þjóðin að eignast kaupskip og hér skapaðist að nýju stétt farmanna. Fátt mun vera eftirsóknarverðara í augum ungra manna en störf á hinum giæsilega kaupskipaflota. Myndin er takin um borð í Goðafossi. — (Ljósm.: Sv. Sæm.l. Jehíí Foster Dulles: Neitim Bandaríkjanna ue lán var aðeins tylliástæða hjá Nasser Áforir.in um þjóSnýtingu veru mikiu eidri Ákveðið hefi.r verið að stofna sjóð til minningar um Boga Ólafs- son yfirkennara, sem lé?t 10. þ. m. Bogi heitinn var aðalkennari í ensku við Menntaskólann í Keykja vík í yfir þrjátíu ár. Minningar- spjöldin verða til sölu í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymiundssonar. Atkvæði um sáttatil- löguna talin árdegis í dag Ekki var unnt að telia at- kvæai, sem greidd voru um til- lögu sáttasemjara í farmanna- deilunni kl. 10 í gærkvöldi, þar seni ekki liöfðu borizt atkvæði frá öllum skipum utan Reykja- víkur. Nokkuð á annað hundrað manns höfðu greitt atkvæði í sjómannafélaginu en búizt við að atkvæði þar yrðu um eða yfir 200. Klukkan ellefu árdegis í dag verða atkvæði talin, þótt þá hafi ekki borizt útslit frá öllum skip- um. Hammarskjöld flýgur til Kaírá á laugard. til að ræSa við Nasser Washingion—Kairó—NTB, 13. marz: Skýrt var frá því í New York í kvöid, að Dag Hammarskjöld aðalforstjóri S. Þ. myndi halda til Miðausturlanda á laugardag tii þess að freista að leysa deilumálin þar eystra með tilliti til hihna nýju og alvarlegu atburða í sambandi við stjórn Gaza-svæðisins. Hammarskjöld mun m. a. ræða við Nasser Egyptalandsfor* seta í Kairó. Eisenhower Bandaríkjaforseti I skýrði frá hinni fyrirhuguðu ferð Hammarskjölds á blaðamannaíundi í dag, en fréttin var síðar staðfest í aðalstöðvum S. Þ. í New York. Forsetinn kvaðst vilja óska Hamm arskjöld allra heilla í hinni mik- ilvægu för hans, en Bandaríkja- stjórn hefir nú skorað á öll aðild- arríki S. Þ. að sameinast um að leysa hin alvarlegu deilumál í M- Austurlöndum til þess að friður megi haldast. GÆZLULIÐIÐ STAÐSETT A LANDAMÆRUNUM Forsetinn var spurður um álit hans á þeirri yfirlýsingu, sem að- stoðarframkvæmdastjóri S. Þ. dr. Ralph Bunch gaf fyrir skömmu er hann sagði, að gæzlulið S. Þ. vildi hafa samvinnu við Egypta um stjórn Gaza-svæðisins og engin á- form væru uppi um að setja Gaza- svæðið undir alþjóðastjórn. Eisen- hower kvaðst hafa rætt málið við Christian Herter, sem nú er sett- ur utanríkisráðherra, en Hammar- skjöld væri n þegar kunnugt um skoðun Bandaríkjastjórnar í mál- CANBERRA, 13. marz: Jolin Foster Dtilles utanríkisráðherra Bandarikjanna lét svo um mælt í Canherra í dag, að sannazt hefði, að Nasser Egyptalandsfor- seti hefði ætlað sér að leggja Sú- ez-skurðinn undir Egypta til þjóðnýtingar tveim árum áður en haiín lét verða af því. Dulles kvað það ekki ósennilegt að neit- un Bandaríkjanna um fjárhagsað- stoð til Egypta til byggingar As- wanstíflunnar hefði ef til vill orðið tíl þess að Egyptar létu til skarar skríða í haust, en þeir hefðu áreiðanlega ekki verið í vandræðum með að finna ein- hverja aðra tylliástæðu til að grípa til þessara örþrifaráða. Sæluviku og Húnavöku frestaS vegna ófæríSar Sauðárkróki: Akveðið hefir ver- ið að fresta sæluviku Skagfirðinga fyrst um sinn, eða unz færð batn- ar. Ennfremur munu Húnvetning- ar hafa ákveðið að fresta Húna- vöku sinni af sömu ástæðum. inu. Bunch gaf fyrrnefnda yfirlýs- ingu eftir viðræðufund við Nass- er forseta í Kairó í dag. Bunch sagði ennfreniur, að gæzlulið S.Þ. ætti að taka sér stöðu á landa- mærunum á milli deiluaðiianna, ísraelsmanna og Egypta. ! MÓTMÆLAGÖNGUR OG ÚTIFUNDIR í GAZA Þúsundir Araba í Gaza efndu í dag til mikilla mótniælagangna og útifunda til að mótmæla dvöl gæzluliðsins á svæðinu. Hrópuð voru slagorð eins og „Lengi lifi Nasser“, „Við heimtum egypzka stjórn“, og suinir heyrðust kalla: „Niður með Eisenhowerskenn- inguna“. Ekki kom til átaka á milli kröfugöngumanna og her- manna úr gæzluliðinu, sem héldu kyrru fyrir á meðan mótmæla- göngurnar stóðu yfir. Norskur talsmaður gæzluliðsins skýrði frá því í gærkvöldi, að Arabar hefðu nýlega unnið skemmdarverk á járnbrautarlínunni frá Gaza til ísraels. Fréttaritari brezka tvarpsins, er fór inn á Gazasvæðið í dag skýrir (Framhald i 2. tfSu)< Brekkukotsannáll Kiljans kominn út: Saga Alfgríms Hanssonar, ungs tilvonandi höfuðstað í Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafells, skýrði blaðamönn- um frá því í gær, að hin nýja skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness, Brekkukotsannáll, væri komin út og væntanleg í bókaverzlanir á morgun. Skáldsaga þessi er á stærð við Gerplu. vafalaust víðar, þar sem ekki fer hjá því, að þessari fyrstu skáld Eins og áður hefur verið skýrt frá, er saga þe&si skrifuð á árun- um 1955 og ’5S og gerist í Reykja vík upp úr aldamótunum. Handrit að bókiani var afheat útgefendum Laxness jafnsnemma í Kaupmanna höfn og Stokkhólmi sem hér heima, og mun því innan skamms koma elnnxg út í þeim löndum og Fjörutíu ára afmælis Tímams minnzt meS hófi að Hótel B©rg 18, marz Fjörutíu ára afmælis Tímarts verður minnzt meS samsæti að Hótel Borg mánudaginn 13. þ. m. Hefst það með borðhaidi kl. 7. Hér verður jafnframt um árshá- tíð Framséknarfélaganna í Reykjavík að ræða. — Ekki samkvæmisklæðnaður. — Aðgöngumtða má vitja á skrifstofu Framsóknarflokksins í Edduhúsinu, símar 82613, 6066 og 5564. sögu Laxness eftir að hann fékk Nóbelsverðlaunin, verði veitt geysimikil athygli erlendis. Ungur Reykvíkingur. Varla er að efa, a3 báx þessi kemur ýmsum tcluvert á óvart og sýnir svo að ekki vsrðiur um villzt, að enn hefur Kiljan átt svigrúm og þor til nýs landnáms, því að sagan er að ýmsu Ieyti harla álík síðustu bókum hans. Sagan er sögð í fyrstu persónu. Það er hinn ungi Reykvikingur, Áflgrímur Ilansson sem segir sögu sína í vaxandi höfuðstað landsitts. Sögustaðurinn er Brekkukot, reykvískt aidamótakot í vesíur- bænuni, minnir á Melbæ, eða einhvern annan bæ, lítið moldar hús, sem var „ókeypis gistiher- bergi handa hverjum sem viidi“, þar sem Björu ganali bjó og veiddi hrognkelsi á vorin. Ætt Álfgríms verður ekki langt rakin: „Og þá gerðist það einhvern dag, að því er ég héf frétt, að þar bar að garði konu nokkra únga einhversstaðar að vestan; eða norðan; ellegar jafnvel að aust- an. Þessi kona var á leið til Amriku af fátæktarsökum sínum (Framhald á 2. síðu). Ilalldór Kiljan Laxness ASalíundur miðstjórnar Franssókn- arflokksins hefst kl 4,30 í dag ASalfundur miSsfiórnar Framsóknarflokksins hefsf í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, í dag, fimmtudaginn 14. marz, ki. 4,30 síðd. (Ekki kl. 14,30 eins og misritaðisf í bSaðinu í gær). Fulltrúar utan af landi sru beSnir að hafa samband viS flokksskrifstofuna jafnskjótt og þeir koma til bæjarins. Fundurinn hefst á skýrslu formanns flokksins, Hermanns Jónassonar, forsætisráSherra. SíS« an verða frjálsar umræður og ennfremur verður kosiS í nefndir fundarins. \ j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.