Tíminn - 14.03.1957, Side 5
T í M IN N, ímmtudaginn 14. marz 19511.
Frá Félagi íslenzkra hliómlistarmanna:
RITNEFND S. U. F.:
Áskell Einarsson, form.,
Ingvar Gíslason,
Örlygur Hálfdánarson.
Nemenciur í trompetieíK leika dúet. — Kennarinn, Björn Guðjónsson,
stendur á bak við.
Skólastjórinn, Þorvaldur Steingrímsson, kennir fiðluleik.
Rekstur
Brei'ðfirSingabúðar.
Starfsemi Felags isi. hijamlistar-
manna er' orðin œ3i-u'nfang'Tr.íkíl,
eins og sjá má af því, að félagið
rekur hljómlistarskóia, geíur ut
blað, rekur skemmtistarfsemi og
veitingasölu og starfrækir inn-
kaupasamband.
Þad hefir lengi verlð áhugamál
félagsmanna að hafa yfir sam-
komu al að ráða og húsnæði fyrir
aðra starfsemi félagsins. Með lecgu
Breiðfirðingai ödoar aefir félagrnu
tekizt að leysa vandann. Leigú-
sanur'ngurinn gekk í gildi 1. des.
sl. og hýsir Breiðfirðingabúð meg-
inhluta starfsemi félagsins. í upp-
hafi var ráðin ein besta danshljóm
sveit hérlendis til þess að leika
fyrir dansi í „Búðinni'S hljómsveit
Gunnars Ormslevs, og le knr hún
þar enn. Er í ráði að efla starf-
j semi Breiðfirðingabúðar og færa
h3v!T 11 ?. fl'Vr' v- V,
Imá búast við, að hljómsveit verði
j látin leika þar í „síðdegiskaffitím-
j anum“.
H1 j ómlistarskóli.
Félagið starfrækir hljómlistár-
1 skóla með 12 kennurum. Er þar
hægt að fá kennslu í að leika á öll
i þau hljóðfæri, sem þekkjast hér á
landi, en aðsókn að einstökum
námsgreinum er ákaflega mismun
andi. Eftirsóknarverðustu hljóð-
færin virðast vera gítar og harmön
; íka. Alls eru nemendur 60 talsins,
. og er kennt í þriggja mánaða nám
skeiðum. Kennarar eru allir færir
I á sínu sviði, og má geta þess, að
meðai kennara er okkar lærðasti
tóniistarmaður, Hallgrímur Helga-
son, sem kennir hljómfræði. Nám-
skeiðsgjaldið er 720 krónur fyrír
hvert hljóðfæri og er þar innifal-
in hljómfræðikennsla. Gunnar
Egilson og Björn R. segja, að með-
al nemenda séu margir áhugasam-
ir og efnilegir nljóðfæraleikarar,
enda hafi það verið tilgangur skól
ans frá upphafi að leita góðra
hæfileika og auka almenna tónlist-
armenntun í landinu. „Skóli okkar
er ekki stofnaður til höfuðs Tón-
listarskólanum í Reykjavík, og ég
held," mælti Gunnar Egilson, „að
forráðamenn þess skóla hafi sætt
sig við hann sem góðan aíþýðu-
skóla, þar sem þeirra skóli sé hin
æðri menntastofnun!"
Hvorki ríki né bær leggja skól-
anum fjárhagsstyrk. Hann er alger
sjálfseignarstofnun innan félags-
ins, sem grundvailast á skólagjöld
unum og þvi hagræði, a'ð félagið
leigir Breiðfirðingabúð og hefir
þar húsrými til afnota fyrir skól-
ann. Nemendur verða vitaskuld að
leggja sjálfir til flest hljóðfærin.
Komið hefir til orða að æfa
hljómsveit meðal nemenda, en
ekki er í ráði, á þessu stigi, að
halda nemendatónleika.
j Skólastjóri er Þorvaldur Stein-
grímsson, píanóleikari.
Tónlistarblaðið.
Félag íslenzkra hljómlistar-
Stjórn Félags ísl. hliómlistarmanna. Aftari rö3 frá v.: Vilhjálmur Gu3jónsson, Gunnar Egilsson, Björn R. Ein- manna gefur Út eina tónlistarblað
„Félag íslenzkra hljómlistarmanna er ekki pólitískt félag, Þessir menn sk:.oa nú sæti í
sem reynir að draga taum eins stjórnmálaflokks fremur en stiórn: Gunnar Egilson formaður,
annaýs. V*ð höfum.'okkur vitanlega. a.Utaf stilít um, mönnum S^M^on^S?
til stjornarkjörs án tillits til stjórnmalaskoðana. Sú ema póli- vnhjálmur Guðjónsson gjaldkeri j
tík, sem við rekum. er hagsmunapóiitík fyrir félagið. Við vilj- og Svavar Gests meðstjórnandi.
um efla <ten?i féla.gsins og berjast fyrir brýnum hagsmuna-i
málum félagsmanna“.
I
, Ura ?. cíðiTta -ið lfund' fáður Fél. j
Eitthvað á þessa lsið mæltist for ísl. hljóðfæralsikara), er nvlega
manni og ritara Félag- í?l. hljóm- j orðið 25 ára talur um 120 félaga,
listarmanna, Gunnari Eg'lsoo ogj mest megnis. unga menn, þar sem
Birni R. Einarssyni, er Vettvang-' 49% félagsmánna starfa að hljóm-
urlnn hitíi þá félaga að máli fyrir í listarm.áÍMm einvörðungu. m. a.
Hinn nýi forstjóri veitingahússins,
Krinián Einarsson, er mjög áhuga
samur um allar breytingar, og und
irbýr hann nú af kappi hina auknu
starfsemi. Er ætlunin að salir
verði leigðir út til fundahalda. Þá
er mikil eftirspurn eftir húsnæði
hjá Breiðfirðingabúð fyrir ferm-
ingarveizlur og önnur samkvæmi.
Ennfremur býr Búðin út veizlumat
fvrir fólk úti í bæ. Þess má einnig
geta, síðast en ekki sízt, að í ráði
er að opna kaffisölu á daginn, og
nokknirn dögur
. sem hljóðfæralelkarar í Sinfóniu-
„Það var reynt að draga okkur hljómsveV.m'. en 60% hafa aðra
í pólitíska dilka, þfegar stjórnar- vinnu með hljöðfæraleiknum. Fé-j
kjör fór fram fyrir fíeinum dög- lagið er land-félag, en flestir fé-j
um í .félaginu. Og einhveriir óhlut' lagsmanna eiga heima i Reykjavík. j
vand'x menn héíiu uppi blaða-, Nokkrir eiga helina utanbæiar. m. j
skrifum, miður m.nekldegum, í viss ! a. í Hafnarf'rði. Vestmannaeyjum,'
blöð hér í bænuin og bAru þar á . Keflavík, Selfossi, Akureyri og
fráfarand' etjórn allt að bví glæp-1 Meskaupstað.
samlegt at.hæfi í satvbandi við fiár Stjórn félagstns heftr verið'
málastarf-emi félagsias. Allar siík- 'þannig háttað fratn ?.ð síða-ta aðal
ar ása'kanT hafa fallið um sjálfar fundi, er breyting var gerð á fé-
sig, og þeir menn, sem skipuðu; lagslögum, að þrir mena hafa setið
stjórn féla.gsins síðasta kjörtíma-'í henni, auk þess sem kosið hefir
bi'l, voru allir endurkosnir hver til verið sex m.an.na trúnaðarráð. Sam
síns starfa." kvæmt nýju lögunum sitja fimm
Félag ísl. hljómlistarm?.nna eins í st.jórn, og trúnaðarmannaráðið
og það beitir nú eftir nafnhrevtii!? hoi’t
arssort. Fremrl röð frá v.: Svavar Gests og Þorvaldur Steingrimsson.
(Framh. á 8. síðu.)
Kveinstafir
íhaEdsins
Núverandi stjórnarandstaða er
um margt afbrigðileg og bögu-
bósaleg. Það tók forkó’fa Sjálf-
stæðisflokksins um það b 1 eitt
misseri að átta sig á því, að nú
væru þeir komnir úr ítjórnarað-
stöðu í skjóllitla stjórnarand-
stöðu. Allt fram að áramótum
töldu þeir sjálfum sér trú um,
að engir væru færir uu að sigla
þjóðarskútunni án leiðsagnar
þeirra. En þegar engir fengust
til þess að trúa þessu með þeim,
lögðu þeir fram þing-á’yktunar-
tillöguna frægu, sem ætíð mun
vera einkennistákn stjórnarand-
stöðu þeirra féla«a Ól-fs Thors
og Bjarna Benediktssonar.
En hvað kom til, að ihaldið
henti fram þingsá'.yk'unart'llög-
unni á síðasta fundardegi Alþing-
is fyrir jólafríið? Skýringin er
auðsæ, og reyndar kom íhaldið
upp um sig. Núverandi ríkis-
stjórn tókst að leysa í "v'-'ta sinn
vanda útflutningsframleiðslunnar
með sætt allra þeirra aðila, sem
að framleiðslunni standa. en að
verulegu leyti á kostnað beztu
manna þeirra Ólafs Thors og
Bjarna Ben., — heilds?lanna. Nn
var ekki lengur til setu hoðið,
livert ramakveinið kom á eftir
öðru, og hámarki hafa kveinstaf-
irnir náð nú, þegar íhaldið sér
fram á, að helgi saltfisksvéanna
verður rofið.
Framkoma íhaldsins síðustu
vikurnar hefir sannað, að Sjalf-
stæðisflokkurinn metur 'neir að
verja hagsmuni gróðaaflanna en
að koma með raunhæfar tillögur
um lausn efnahagsmálanna. Nú á
allt þjóðfélagið að vera að far-
ast vegna þess að nrlldiðirnir
hafi ekki lengur sjálfdæmi um,
hve mikið þeir eiga að draga tll
sín af þjóðartekjunum. Þannig
er tónninn í íhaldsblöðunum, en
ekki bólar á úrræðunum að
auka framleiðslu þjóðarinnar.
Enda sízt að undra, þar sem
höfuðatvinna máttarstólpa íhalds-
ins er að arðsjúga framleiðsluna.
Meðan íhaldið kveinar undan
aðgerðum stjórnarinnar er hún á
réttri leið.
Framundan sér íhald'* skelfi-
lega atburði. Fjölskyld abönd
Thorsaranna verða leyst af aðal-
bönkum þjóðarinnar. Þes'-i úefnu
breyting í kjölfar endurskipunar
afurðasölumálanna boðar ragna-
rök fjármálavalds Thorsaranna,
sem um leið missa önflvégið í
Sjálfstæðisflokknum, liöíuðvígi
braskaralýðsins.
Þjóðin mun gráta þur*-ura tár-
um yfir kvalaköstum íh-ldsfor-
ystunnar og brosa að stiótnar-
andstöðu Thorsaranna F.nginn
vinnur sitt dauðastrí* hvorki
Thorsaraklíkan né önnur æðri
máttarvöld íhaldsins. Tifnvel
íhaldið er háð mannlevurn lög-
málum, og þetta er r ’ ’-Vs að
renna upp fyrir SjálfstæfKs-
flokknum.
Svo langt ganffa íh«'d hlöðim
í rógsiðju sinni að þau la«',ja sig
í líma við að læða út erle-"iis mis
sögnum og lygum um uúveraudi
rfkisstjórn og birta svo síðan
fréttirnar í blöðum v''u'i'n sem
dæmi um álit erlend’-a manna.
Þetta er ein tegund kve'nvtafa
íhaldsins, og reynt að fá e londa
menn til þess að sýna samúð.
i Allir hafa nú séð við bersum
skollaleik. fhaldið hef’- verið
staðið að því að bera þjóðina ót
og gera hlut hennar se*n minnst-
an í augum annarra þjóða. Þesya
þáttar i stjórnarandst-'ðn Sjálf-
stæðisflokksins mun jafnan verða
minnzt að cndemum.