Tíminn - 16.03.1957, Síða 3

Tíminn - 16.03.1957, Síða 3
T í MIN N, Iaugardaginn 16. marz 1957. 3 (Sterkur leikur! Hótar h5—h6 og gefur jafnframt hvíta kóngn um útgönguleið) 31. —Hc8(?) (31. —IId8 var nákvæmara) 32. Df4— (Ég leitaði hér lengi að viðunandi svari við hótununum Re4—f6t og D—h6, en fann ekki aðra en þá, sem ég tefldi) 32. —Ddlt 33. Kh2—Dd8 34. Re4—Hc4 35. Hxe6 (Pilnik kýs drottningarendataflið. Eftir 35. h5 hræddist hann —Dc7 með •hótuninni f7—f5. Hann vill því hafa vaðið fyrir neðan sig) 35. —fxe6 36. Rf6t—Kg7 (Þar sem ég var hér í miklu tímahraki, var ég ekki alveg öruggur um, hvort cg þyldi drottningar- kaupin eftir 37. Dxc4—Dxf6 38. Dc7f—De7 (— Kg8? 39. De8 og b-peðið fellur með skák). Enda taflið virðist þó ekki tapað fyrir svartan) 37. Rh5t! (Tvístrar svörtu peðastöðunni) 37. —gxh5 38. Dxc4—Df6 39. Dxa4 (Það er örðugt að sjá, hvort hvítur á nokkuð betra. Þó gæti hann reynt 39. f5—Dxb2 40. Dxa4—De5t 41. Kh3—Df5t 42. Kg3 (—De5t 43. Df4)). 39. — Dxf2 40. Db4—Kg8 (Eini leik- urinn. Hótunin var 41. Dxb7f eða 41. De7t. 40. —Kg6 er svar- að með 41. De4f og eitthvert hinna svörtu peða hlýtur að falla). 41. a4? (Bezt var 41. b3! Svartur neyðist þá til að leika 41. —b6 og þá staðsetur hvítur drottningu sína á góðum reit með 42. De4! Hann fær aldrei tækifæri til þess eftirleiðis) 41. —b6 42. b3—De3 43. Dc4— De5t (Leikið til að þvinga íram g3. Eftir 43. —Kg7 gæti hv. leikið 44. Dc7t ,og síðan 45. Dg3. Svarta drottningin neyð- ist þá til að hörfa á óhagkvæm- ari reiti). 44. g3—Kg7? (Nú átti svartur að leika aftur 44. —De3!) 45. Kg2? (Rétt var 45. Dd3! og svarta drottningin stendur i'lla, þar sem hún stend ur í vegi fyrir frípeði sínu. Eft- ir síðasta leik hvíts er skákin sennilega aðeins jafntefli). 45. —De3 46. Dc7t—Kg8 (Ekki 46. Kg6 vegna 47. Dc2t—Kg7 48. b4 og hvíta frípeðið á a-línunpi verður stórhættulegt). 47. Db8t —Kg7 48. Db7t—Kg6 49. Df3— Dd4 (Undirbýr framrás e-peðs- ins) 50. Kh3—e5 51. g4—e4! 52. gxhf (Hvítur græðir ekkert á 52. Df5f—Kg7, því að svartur nær þráskák eftir 53. Dxh5 með De3f o. s. frv.) 52. —Kg7 53. h6f (Á þennan hátt nær hv. h- peðinu svarta.Hins vegar kemst svarti kóngurinn í góða stöðu á miðborðinu og tryggir þannig jafntefli) 53. —Kxh6 54. Df8f (54. Dg4 leiðir einungis til jafn teflis eftir 54. —Dd3f. Svartur nær þráskák. Hann gæti meira að segja leikið 54. —De5 55. b4—e3 56. Dg5f—DxD 57. pxD —Kxp 58. Kg2—Kf4 59. a5— pxp 60. pxp—Ke4 (Hótar Dd3 —d2) 61. Kfl—Kd5 og nær í a-peð hvíta) 54. —Kg6 (Ekki 54. —Kh5 vegna 55. Df5f og mát í næsta leik) 55. Dg8t— Kf5 (Ef 55. —Kf6 þá 56. Dh8f og vinnur svörtu drottninguna) 56. Dxh7t—Kf4 57. Df7f—Ke3 58. h5—Ddl 59. Kh4—Df3! 60. Dc7—Df4f?? (Það er skammt úr jafntefli niður í tap. Einfald- ast var 60. —Kd3 og hvítur verður að taka jafntefli vegna hins hættulega frípeðs svarts. Það hótar að verða drottning í þremur leikjum og kemur jafn- framt upp mbð skák. Er hægt að heimta meira?) 61. DxD— KxD 62. Kh3! Þennan millileik hafði ég gjörsamlega gleymt að íhuga. Ófyrirgefanlegt! Eftir 62. —Kf3 63. h6—e3 64. h7-—e2 65. h8=D—el=D 66. Df6t— Ke2 67. De6f—Kd2 68. DxD— KxD 69. b4 vinnur hvitur. — Svona fór um sögu þá! FrÓl. Kaupendur Vinsamlegast tilkynnið af- | greiðslu blaðsins strax, ef van | skil verða á blaðinu. T í MI N N I PROLOGUS AÐ SKAK NR. 3: Skák þessi varð ,,aðeins“ 62 leikir og vannst „þegar“ í fyrstu bið. Að henni lokinni hefir Pilnik 2 vinninga á móti 1 mínum og er það nokkuð rétt- lát niðurstaða eftir tafl- mennsku okkar að dæma, hing- að til. Byrjunin teflist á sama hátt og 1. einvígisskák okkar frá ’55. Þá fékk Pilnik mun betri stoðu strax út úr byrjuninni og hefðu þeir yfirburðir átt að Áhugi almennings fyrir skákeinvígi Friðriks og Rilniks er mjcg mikill, og áhorfendur hafa skipt hundruðum nægja honum til vinnings. NÚ hvert kvöld, sem teflt hefir verið. Á myndinni sést hóiur áhorfenda, og frerpst eru þrír kornungir drengir. Einn er með taflborð fyrir framan sig, annar skrifar ni5ur leikina, en sá þriðji viröist einnig hafa áhuga fyrir I Ijósmyndavélinni. — (Ljósmynd: Sveinn Sæmundsson). Friðrik Olafsson skrifar um þriðju einvígisskákina við Hermann Pilnik SKÁK NR. 3. breyti ég aftur a moti út af „teóríunni“ og leik smá inn- skotsleik (10. —Bc4), sem gef- ur byrjuninni töluvert annan heildarsvip. Staðan er jöfn og báðir reyna að treysta vígstöðu sína sem bezt að baki víglín- unnar. í 17. leik þykist ég hafa lokið undirbúningi mínum og læt til skarar skríða á mið- borðinu. Staða mín rýmkast lít- ið eitt við þetta, þó verð ég að gæta að ýmsum veilum, sem eru í peðastöðu minni. Áfram- haldið tefli ég hins vegar slæ- lega og gef andstæðingi mínum kost á hagkvæmum mannakaup um, sem veikja kóngsstöðu j mína illilega. Snýst nú sókn í vörn. Skömmu fyrir bið held ég að Pilnik hafi átt völ á ein- hverri tiltölulega skjótri vinn- ingsleið, en hann vendir sínu 'kvæði í kross og fer út í mjög hagstætt drottningarendatafl, að öllum líkindum unnið. Síðustu leikina leikur hann þó fremur ónákvæmt og gefur mér kost á að jafna stöðuna að miklum mun. Þannig fer skákin í bið. Er við tökum til við skákina að nýju leik ég ónákvæmum leik (44. —Kg7), sem Pilnik þó ekki notfærir sér. Sú leið sem hann velur, færir honum ekki neitt í aðra hönd og jafn- teflismöguleikar mínir vaxa jöfnum skrefum. En einmitt, þegar jafnteflið er tryggt, verð- ur mér á ófyrirgefanleg skyssa (—Df4|). Skyssan er ekki ein- göngu í því fólgin að fara í drottningarkaupin, heldur sú, að láta hendurnar ráða án þess að heilinn komi þar nokkuð við sögu. Ég leik leiknum strax í ofvæni augnabliksins, ég held að ég sé að vinna. Þess vegna gef ég mér ekki tíma til að at- huga málið. Ég sé, að eftir drottningarkaupin kemur mitt peð upp með skák og síðan næ ég drottningu andstæð- ingsins með skák á hl. Allt prýðilegt svo langt sem það nær. Hins vegar láðist mér að athnga millileikina. Þar liggur hundurinn grafinn. Ein- hver gamall, reyndur skákmað- ur sagði eitt sinn: „Skákmenn skyldu ævinlega sitja á hönd- unum á sér“. Satt er það og sér staklega, ef þeir sjá einhverja -óvænta vinningsleið. Maður verður aldrei reynslunni ríkari. Hv: H. Pilnik. Sv: Fr. Ólafsson. Sikileyjarvörn. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4— cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—d6 6. Be2 (6. Bg5 eða 6. Be3 er nær einvörðungu leikið nú til dags). 6. —e5 (Boleslafsky-afbrigið svokal-laða. Það gefur svörtum bakstætt peð á d-línunni, en leikfrelsi svörtu mannanna veg- ur þar upp á móti). 7. Rb3— Be7 8. Be3—0-0 9. 0 -0—Be6 10. Bf3. (Allt eins og í 1. ein- vígisskákinni okkar frá ’55. Hér lék ég 10. —a5 og eftir 11. Rd5 —Bxd5 12. exd5—Rb8 13. Dd3 —Rbd7 14. Rd2—Hc8 15. c3— Re8 16. Bg4—g6 17. Bxd7— Dxd7 18. Rc4—Bd8 19. a4 var staða mín mun verri) 10. —Bc4 (Millileikurinn. Munurinn kem ur brátt í Ijós). 11. Hel—a5 (Ég er ekki alveg öruggur um, að þetta sé bezti leikurinn. Til greina gæti einnig komið 11. —Dc7) 12. Rd2 (Nú sjáum við að hvítur græðir ekkert á 12. Rd5, því að svartur heldur eftir hinum hvíta biskup sínum. T. d. 12. Rd5—RxR 13. exd5— Rb8 14. Rd2—Ba6. Svartur byggir síðan upp taflið með —-Rd7; f5; b6. Pilnik gerir því alveg rétt í því að bíða með, eða láta þessar aðgerðir eiga sig). 12. —Be6 (12. Ba6 gæti hvítur svarað með 13. Be2) 13. Rfl— (13. Rd5 er ekki gott nú vegna —Bxd5 14. exd5—Rb4 15. c4—Rd7 og skiptir síðan upp á biskupnum með -—Bg5) 13. —a4 (Meiningin er nú að svara 14. Rd5 með Bxd5 15. exd5—Ra5 16. b3—b5 og svart- ur hefir ýmsa möguleika á drottningarvæng) 14. Dd2— Da5 (14. —Ra5 kemur ekki að gagni nú vegna 15. b3. Mér datt í hug 14. —b5, en það strandar á 15. Rxb5—Db8 16. De2—Ha5 17. c4) 15. a3—Hfc8 16. Rg3— g6. (17. RÍ5 getur orðið óþægi- legt svörtum) 17. Be2—d5 (Nú eða aldrei!) 18. exd—Rxd5 19. RxR—BxR 20. Hadl—BeG (Báðir vilja láta hinn um að fara í drottningarkaup) 21. Dcl —Rd4 22. Bd3 (Hv. vill ekki láta biskupapar sitt af hendi. Hann græðir ekkert á 22. Bxd4 —exd4 23. Hxd4 vegna -—Hxc2. 24. Dxc2—Dxelt) 22. —Rb3 (Það er hæpið, að þessi ridd- araleikur eigi nokkurn rétt á sér hér. Betra var að treysta stöðuna með 22. —Bf8) 23. Dbl—Rc5 24. Bd2 (Hvítur snýr sér nú að veikieikanum í svörtu stöðunni, e-peðinu) 24. —Dc7 (24. —Db6 var að öllum líkind- um betra, 25. Hxe5 gengur þá ekki vegna —Bf6 og hvítur tap- ar b-peðinu. 25. Bc3 er svarað með —f6 og síðan treystir svart ur stöðu sína með Bf8 og Bf7) 25. Bc3—Rxd3? (Betra er 25. —f6 eins og þegar er sagt áð- ur). 26. cxd3! (Þessum sterka leik hafði ég eiginlega ekki átt von á. Leiki svartur nú 26. —f6 kemur 27. d4! Svo ég er til- neyddur að leika biskupnum) 26. —Bf6 27. Hel (Hótar 28. Bxe5!) 27. —Dd8. (Tilraun til að halda í e-peðið með 27. —Db8 var að öllum líkindum betra. Nú fær hvítur hagstæð mannakaup og notar sér það hagræði til sóknar á kóngs- væng) 28. Bxe5—Hxd 29. Dxcl —Bxe5 30. Hxe5—Dxd3 31. hí! Ill!!ll!lllllllllllllllllllilllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllll!lllllllll!illlllllll!llllillllll!llllllllillllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllilllllllllllll!lllilllllllllll!lllllll!ll!lllllllllll niHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!llllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllli!llllllllll!ll!lllll!llllllllll!llillllllllllllllllllllilill!lll!ll!il!llllll!IIIIIIIIII!lllll!llllllllli!lillll!ll!lililllllililliillll!ilii Aðeins fyrir áskrifendur | Seint 1 vetur kemur út ný ljóðabók eftir | RÓSBERG G. SNÆDAL. Eók þessi verður aðeins seld til þeirra, sem gerast á- I skrifendur fyrirfram, þ. e. að pi'entuð verða nákvæm- 1 lega jafn mörg eintök og áskrifendurnir verða margir 1. i apríl n. k. Nafn hvers áskrifanda verður prenfaS á hans i etntak, en öll einfökin verða tölusett og árituð af höf- i undinum. Bókin kostar kr. 40,00 ób. I Þeir, sem vilja sýna höfundinum þá vinsemd að eiga i þessa bók, sendi nöfn sín og heimilisföng til Bókaútg. i Blossinn, Akureyri, fyrir n. k. mánaðamót. Reyna má að i panta sérstök númer. | ikaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimuiiiiiiiimiiiuil

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.