Tíminn - 16.03.1957, Side 11

Tíminn - 16.03.1957, Side 11
TÍMINN, laugardaginn 16. marz 1957, 11 DENNI DÆMALAUSI 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur. (J. Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. Taki þeir sneiíS, sem eiga Blaðið „Frjáls Þjóð“ endurprentar úr Tímanum vísu þá, sem Baldur á Ófeigsstöðum kvað, er hann kvað eftir að „Frjáls þjóð“ hafði býsnast yfir þeirri veizlumergð, sem fulltrú- ar á Búnaðarþingi sátu í. Auðséð er, að aðstandendum „Frjálsrar þjóð- ar“ hefir þótt vísa Baldurs nöpur og liitta í mark, því að þeir kynoka sér við að prenta hana rétt, sleppa gæsa- löppum og stórum staf um nafn blaðsins, í von um að geta komið sneiðinni á þjóð sína alla. En til þess að hér fari ekkert á milli mála og til minnis Frjálsþýðingum, skal vís- an birt hér á ný: Fara bráðum ferðamenn fækkar þá um veizlur góðar. Nú er bara eftir enn erfidrykkja „Frjálsrar þjóðar". 18.30 „Steini í Ásdal“; IV. 18.55 Tónieikar (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Þórunn Elfa Magn- úsdóttir les frumsaminn sögu- kafla. 20.55 Tónleikar (plötur): Lög úr söngleiknum „Fanny“ eftir Harold Rome. 21.25 Leikrit: „Hálsmenið"; Walter Hackett samdi upp úr smá- sögu eftir Guy de Maupassant. — Leikstjóri og þýðandi: Hild- ur Kalman. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (18). 22.20 Danslög. 24.00 Dagskráriok. Hjátró HJÁTRÚIN, sem vér erum aidir upp í, missir ekki vald yfir oss, þótt vér viðurkennum, að hún sé hjátrú. Þeir, sem hæða fjötra sína, eru ekki allir frjálsir. — Lessing. Úr lögreglusamþykkt Reykjavikur: Unglingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustofum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum kaffistof- um eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Eigendum og umsjónarmönn um þessara stofnana ber að sjá um, að ungiingar fái þar ekki að-, gang né liafist þar við. | Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20, á tímabilinu frá 1. október til 1.' maí og ekki seinna en kl. 22 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, get- ur bæjarstjórnin sett til bráða- birgða strangari reglur um útivist ■ barna allt að 16 ára. j Foreldrar og húsbændur barn- ! anna skulu, að viðlögðum sektum, j sjá um að ákvæðum þessum sé : framfylgt. Laugardagur 16. marz Gvendardagur. 75. dagur árs- ins. Tungl í suSri kl. 0,28. Ár- degisflæði kl. 5,22. Síðdegis- flæði kl. 17,43. SLYSAVARÐSTOFA RKYKJAVÍKUR I nýju HeilsuverndarstöOinni, er opin allan sólarhrlnglnn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Siml Slysavarðstofunnar er 5030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er oplð kl. 9—20, laugardaga kL 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1--4. GARÐS APÓTEK Hólmgarðl 34 er er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. ‘X. ' +M Ú :. * t!3SEBSEo ,Brú^kaupsfer^iin‘ Það ég með sanni segja verð að sjaldan var nokkur brúðkaupsferð búin með sliku brauki. Fyrst þurfti að velja verðugt „par", þá voru útsendir snillingar, og útvarpað, þar að auki. Við hjónaefnin var orðaþóf, eiginlega hið þyngsta próf, sem háð verður hér á landi. Því ógreitt þeim jafnvel yrði um svar, um áratugi sem búinn var að hanga í hjónabandi. Unglingum skal það ekki lá þótt efni sönnu þeir sneiði hjá og séu gætnir í svörum, þegar í áheyrn alþjóðar þeir eru teknir til rannsóknar og spurðir úr öllum spjörum. Öfunda munu ýmsir þá, sem ævintýranna slóðum á verðlauna sinna vitja. Þó mætti víst finna marga sál, sem með sín hjúskapar-leyndarmál heldur vi 11 heima sitja. Andvari. — Hamingjan hjálpi mér, nú sleppir hún honum lausuml SKIPIN og FLUGVP.LARNAR Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell liggur í Reykjavík. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell liggur í Reykjavík. Litlafell losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Hvalfirði. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Leith 14.3. til Rvíkur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá N. Y. 13. til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss er í N. Y. Tungufoss er í Rvík. 314 Lárétt: 1. hagnaður. 6. þjóðerni. 8. lamdi. 10. á hjóli. 12. bókstafur. 13. fangamark (fegurðardrottningar) 14. ílát. 16. mannsnafn. 17. hlýju. 19. kvenna. Lóðrétt: 2. skcmmtistaður. 3. fleir- töluending. 4. málmur. 5. nafn á mán aðarriti. 7. styrjöld. 9. læsing. 11. kista. 15. tegund. 16. kennd. 18. á voð. Lausn á krossgátu nr. 313: Lárétt: 1. sunna. 6. una. 8. egg. 10. gim. 12. R. 1. (Ragnar loðbrók). 13. ná. 14. jór. 16. Ána. 17. all. 19. ósómi. — Lóðrétt: 2. + 5. Ungverji. 3. N. N. 4. nag. 7. smáar. 9. gló. 11. inn. 15. ras. 16. álm. 18. ló. Tilkynning frá Körfuknattleika- félaginu GOSI: Af óviðráðanlegum orsökum reynd- ist ekki hægt að draga í happdrætti félagsins þann 15. þ. m., og hefir drætti verið frestað til 17. apríl n.k. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Bryndís Sigurðardóttir og Ei- ríkur Smith Finnbogason, listmálari. Heimili þeirra er á Stekkjarbraut 19, Hafnarfirði. Gefin verða saman í hjónaband í dag í kapellu Háskólans af séra Jóni Thorarensen, Erla Ólafsson flug- freyja, Eiríksgötu 15 og Þórir S. Gröndal skrifstofumaður, Flókagötu 58. Heimili ungu hjónanna verður á Hagamel 45, 4. hæð. „Siglfirðingar snjóa inni“ Ja, ljótt þykir mér ástandið á Siglufirði, krunk, krunk, eftir því sem Þjóðviljinn segir í fyrradag. „Siglfirðingar snjóa Inni" segir blað- ið í stórri fyrirsögn. Ég og nafnar mínir hafa haldið til þessa, að það væri sjálfur hini' inninn, sem snjó- aði, en það er von að bæti ört á, þeg- ar Siglfirðingar eru farnir að snjóa sjálfir. Jæja,margt er skrítið á atóm- öldinni, og látum svo vera, þótt Sigl firðingar snjói, en mér finnst það óþrifnaður af þeim að vera að snjóa inni í húsum sín- um, og ættu þeir heldur að snjóa úti, finnst mér, nema fönnin sé orð- in svo mikil, að alls ekki komist fyr- ir meiri snjór úti. F élags 11f Berklavörn. Munið félagsvistina í Skátaheim- ilinu í kvöld kl. 9 (laugardag). Kvenstúdentafélag ísiands heldur skemmtifund n. k. þriðju- dag, kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Til skemmtunar verður: Minningar frá liðnum tíma, gamanvísur, stúdenta- söngvar o. fl. Kirkian SðLUGENGI: i sterlingspund «5.70 i bandaríkjadollar .... 16.32 i kanadadollar 16.70 100 danskar krönúr .... 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar .... 32.90 100 svissneskir frankar ... 376.00 100 gyliinl 431.10 100 tákkneskar krónur ... 226.67 Dagskrá Rlkisútvarpsins fæst í Söluturninum viO Arnarhól. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árdegis. I Bústaðaprestakali: | Messa í Háagerðisskóla kl. 2 (kirkjunefndarfundur). Barnasam- koma kl. 10,30 sama stað. Séra Gunn ar Árnason. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Nesprestakall: Messa í kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Hailgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Ámason. Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Háteigssókn: Bamaguðsþjónusta í hátíðasal Sjó mannaskólans kl. 10,30 árd. Messa fellur niður. Séra Jón Þorvarðsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.