Tíminn - 23.03.1957, Page 1

Tíminn - 23.03.1957, Page 1
Fylgizt með timanum og lesið TiiVIANN. Áskrifstarsímar 2323 og 81300. TÍMINN flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni. 11. árgangur LofsverS sinnasklpti Reykjavík, laugardaglnn 23. marz 1957. Inni i blaðinu i dag. Frjósemistilraunir á sauðfé, bls. 7. Forsetaskipti á'Filippseyjum, bls. 6. ) Skólaþroski — lestrarnáms- þroski, bls. 5. i 68. blað. Fellst m loks á að skipa nefad 1 til raimsóknar á rekstri bæjaríns Nefndin geri tiilögur um sparnaí og meiri hagsýni, má kvebja til erlenda sérfrœ^inga Þau merkilegu tigindi gerðust á fundi bæjarstjórnar; Reykjávíkur í íyrrakvóid, að íhaldiS samþykkci tilíögu minni- hlutaflokkanna um skipun nefndar til þess að rannsaka rekst- ^ ur bæjarins Og fyrirtækja hans með það fyrir augum að auka í þessu gamla húsi á Bermuda, sem líkist talsvert miðaldákastala, fara fram viöræöur þeirra Eisenhowers forseta sparnað í rekstrinum Og gera hann hagkvæmari. Er þetta í og Macmillans forsætlsráðherra. Loftslag á eyjunum er hið ákjósanlegasta, hæfileg hlýindi, heiðrlkja, en særinn fyrsta sinn, sem íhaldið fellst á þá gagnrýni minnihlutaflokk- blátær. — Uokkuð er vafasamt, hvort hið pólitíska andrúmsloft er eins ánægjulegt, en þó herma fregnir, að á- anna. að þörf geti verið á því að gefa þessum málum gaum. flrein,ngs hafl flætf miklu minna en buizt var Vlð- Er nú éVigu líkar en íhaldið sé orðið hálfsmeykt við bruðlið í eigin rekstri. pjóöíegur leikur í Gaza-héraði Jerúsalem, 22. marz. Talsmaður ísraelsstjórnar sagði í dag, að hinn htírí'ilegasti blekkingaloik- ur væri riú leikinn með Gaza hérað og færi sá leikur fram á vettvangi alþjóðastjóirnmála. Jafnvel starfsmenn S. þ. í New York vissu ekki að hve miklu leyti stjórn héraðsins væri í 'höndum Egypta. Sannleikurinn myndi sá, að raunveruleg stjórn þess væri fyrst og íremst í þeirra ihöndum. Golda Meir utanríkis rádiorra ís'raels er komin til ‘Jét'úsalem. Hún kvaðst hafa lagt ákveðnar spurningar fyrir Dull es utanrikisráðherra Bandaríkj- anna og Hammarskjöld fraan- kvæmdastj. S. þ. og ísraelsstjórn biði nú eftir ákveðnum svörum við þeim. Ýmsir fulltrúar mihnihlutaflokk anna og þeir sariian hafa hvað eítir annað undaiifárin ár borið fram gagnrýni á eyjslusemi í bæarrekstrinum og tiHögur um at huganir til úrbóta. íhaldið hefir ætíð annað hvort fellt slíkar tillog ur eða vísað þeim fcil bæjarráðs m. ö. o. aidrei sinnt þeim. Nú bregður nýrra við, er Sjálf stæí^.menrihlut.nn faöst tll að' sarr.þykkja tillögu um skipun fimm manna nefndar til þessa verkefnis, og er henni meira að segja heimilt að kveðja til erlenda sérfræðinga. Var borgarstjóri me.ira að segja svo bljúgur að tala fagurlega um það, að nauðsyn væri að gæta allrar hagsýni og sparsemi í bæjarrekstrinum, og er það í fyrsta sinn ,sem hann orð ar slíkt í sambandi við hina ágætu stjórn sina á bænum. Bæði Þórður Björnsson og Guð mundur Vigfússon létu í Ijós ú nægju sína yfir þessum stakka skiptum. Eftir samþykkt tillögunn ar var ákveðið að fresta nefndar- kosriingunni. Fiíniiur MaemiiSasis og Eisenhowers: Ágreiningur Breta cg Bandaríkja- manna miklu minni en búizt var við Verkfalli brezkra skipasmiða lokið Lundúnum 22. marz. Verkfalli 200 þús. brezkra skipasmiða er lokið. Tilkynning var gefin út í kvöid þess et'nfs frá skrifstofu brezka verkamálaráðherrans. McLeods. — Náðist samkomu- lag um að hætta verkfallinu á fundi fulltrúa atvinnurekenda og skipasmiða, sem haldinn var í ráðuneyti ráðherrans. Verða samningar liafnir n. k. mánudag um kröfur sklpasmiði Innvegin mjóik hjá Mjólkurbúi Flóa- manna jókst um 6,25% árið 1956 Frá a^aifundi Mjólkurbús Flóamaima. Á fimmta liundra'S bænda sótti fundinn. Mikili eiabugur um rekstur búsins og framkvæmdir Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna var haldinn á Selfossi s. 1. fimmtudag og sóttu hann á fimmta hundrað bændur af félagssvæðinu, sem nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skafta- fellssýslur. Mjólkurframleiðendur, sem lögðu mjólk inn í búið voru J.107 á þessu svæði s. 1. ár. Innvegið mjóikurmagn á árinu 1956 var 25.382.207 kg. og verð mjólkurinnar við stöðvarvegg kr. 3,22. Seld mjólk og mjólkurafurðir frá búinu nam stamtals kr. 87. 795.734.54. Kostnaður búsins við akstur, flutning mjólkur að búinu og frá nam samtals kr. 8.127.293. 88. Flutningskostnaður að búinu nam 26.9 aurum á kg, en frá bú inu á markað 13,2 aura. Egill Thorarensen, formaður stjórnar mjólkurbúsins setti fund inn, en fundarstjórar voru kjörn ir Jörundur Brynjólfsson fyrrv. alþingismaður og Þorsteinn Sig urðsson bóndi á Vatnsleysu. Formaður skýrði síðan reikn inga búsins og flutti skýrslu um framkvæmdir á árinu, en þar stend yfir sem kunugt er bygging nýs mjólkurbús. Aukning innveginnar mjólkur á árinu var 6,25%, þótt fram leiðendum fækkaði um 33. í Ár nessýslu eru 589 framleiðendur. í Árnessýslu hafði mjólkurfram leiðslan aukizt um 5%, í Rangár vallasýslu um 8,2% og í V-Skaft. um 6%. Hrunamannahreppur hafði mest mjólkurinnlegg af ein stökum hreppum eða 1,8 millj lítra. Meðalinnlegg eftir hverja ku vgr hæst í Árnessýslu eða 2636 kg. Meðalfita mjólkurinn ar, sem til bússins kom var 3, 833%. Bandaríkin gerast aSilar að hernaðarnefnd Bagdad-handalags Hamilton á Bermuda, 22. marz. — Engar opinberar fregnir er enn að fá af fundum þeirra Eisenhowers og Macmillans á Bermuda, en fréttaritarar segja, að á fundinum í gær, sem einkum fjallaði um nlálefni nálægari austurlanda, hafi ríkt miklu víðtækara samkomulag en búizt hafði verið við og hafi þetta jafnvel vakið undrun þeirra sjálfra, Eisenhowers og Macmillans. Mesta athygli vekur í dag sú fregn, að Banda- ríkin muni gerast aðilar að hernaðarnefnd Bagdadbandalags- ins, en áður voru þeir þátttakendur í efnahagsstarfsemi banda lagsins. í tilkynningu sinni tekur Banda- J og herkostnað V-Evrópuríkja, sam- ríkjastjórn þó fram, að hernaðar- bðina við Sovétríkin o. fl. Dulles aðild þeirra taki einungis til að- og Lloyd munu hafa rætt um hina gerða, er hefta eiga útbreiðslu búðina við Sovétríkin o. fl. Dulles kommúnismans, en ekki einstakra 1 ens um belti hlutlausra ríkja um deilumála milli ríkja á þessu Evrópu þvera, þannig að bæði V-Evrópa og Sovétríkin teldu ör- yggi sínu sæmilega borgið. Engin ákvörðun var tekin í neinum þess- ara mála, enda ekki ráð fyrir því gert. Samkvæmt áætlun ætti við- ræðunum að ljúka á morgun og sameiginleg yfirlýsing að birtast á sunnudag. löndum og gert ráð fyrir, að það geti tekið á móti 180 þús. kg. mjólkur á dag. Fullgerð er nú ostageymsla, og ketilhús og skrif stofuhús að mestu, en unnið að byggingu véla og móttökusalar.1 kvaðst míöS ánægður með aukna Gert er ráð fyrir, að byggingunni efnahagssamvinnu V-Evrópuríkja, en vonaði, að markaðsbandalagið svæði. Rætt um sameiginlegan markað. Utanríkisráðherrarnir Dulles og Selwyn Lloyd ræddust við fyrri hluta dags, en fundur Eisenhowers og Macmillans hófst síðdegis. Dull- es og Lloyds ræddu m. a. afstöðuna til Pekingstjórnarinnar og viðskipt in við Rína, sameiningu Þýzka- lands og áformin um sameiginleg- ar, markað V-Evrópuríkja. Dulles Bygging mjólkurbúsins. Að lokinni ræðu forrnanns flutti séra Sveinbjörn Högnason formað ur stjórnar Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, skýrslu' urn rekstur hennar, og Grétar Símonarson mjólkurbússtjóri flufcti skýrslu um flokkun mjólkurinnar. Síðan urðu nokkrar umræður um rekstur bús ins og franikvæmdir. Ríkti mikill einhugur meðal bænda um við gang búsins, einkum um að hraða byggingu nýja mjólkurbúsins og gera það sem bezt úr garði. Egill Thorarensen ræddi all ýtarlega um þessar umfangsmiklu framkvæmdir. Verður þetta mjólk urbú annað hið stærsta á Norður Ijúki á árinu 1959 og var áætl unarverð 43 millj. kr. en búast má við, að framkvæmdir þessar kosti meira vegna hækkaðs bygg ingarkostnaðar. Egill Thorarensen átti að ganga úr stjórn, en hann var ein róma endurkjörinn. Aðrir í stjórn eru Sveinbjörn Ilögnason vara formaður, Sigurgrímur Jónsson í Ilolti, Þorsteinn Sigurðsson Vatns leysu og Eggert Ólafsson. Verða Bretar að fella pundið? Lundúnum, 22. marz. — Jones birgðamálaráðherra Breta hélt ræðu á flokksfundi í kjördæmi sínu í kvöld og drap þar meðal annars á þann möguleika að lækka yrði gengi pundsins, ef verkföll og launahækkanir héldu áfram að hrjá Bretland. Undirstaða Breta- veldis væri efnahagslegt öryggi ríkisins. Hrörnaði það misstu aðr- ar þjóðir traust á gjaldmiðlinum og drægju fjármagn sitt út úr land inu. Einmitt þetta hefði gerzt sein ustu viku, þar eð vinnudeildur og verkföll hefðu grafið undan áliti og trausti landsins. byggði ekki tilveru sína á tollmúr- um, heldur skapaði sem greiðust viðskipti. Hlutlaust ríkjabelti. Á fundi forsetans og forsætisráð- herrans var m. a. rætt um hermál Mikill jarðskjálfti i San Fransisco, 22. marz. Þrír snarpir jarðskjálftakippir urðu I San Fransiscoborg í dag. Var ann ar kippurinn harðastur og talinn sá mesti, sem komið hefir þar i borg s. !. 30 ár. Ekki er getið um að neinn hafi farizt í jarðskjálft- um þessum né heldur að skemmdir hafi orðið á mann- virkjum. Breyting ráðgerð á lögnm um Fiskveiðas jóð vegna stærri skipa Sjávarútvegsmáiaráðherra upplýsti á þingfundi í gær, að ríkisstjórnin leitatii úrræfta til a«S auka lánsfé sjóðsins Lagt hefir verið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um Fiskveiðasjóð íslands. Er hér um að ræða stjói'narfrumvarp, sem borið er fram til að koma til móts við breyttar aðstæður og rýmka um stærðartakmörk fiskiskipa, sem farið hefir verið eftir samkvæmt eldri lögum. Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs málaráðherra mælti fyrir frum varpinu með stuttri ræðu á A1 þingi í gær og lýsti nauðsyn þess að lagabreytingin sé gerð. Hann sagði að jafnframt yrði að leit st við að gera ráðstafanir til að auka það fé, sem Fiskveiðasjóði er ætlað að lána til fiskiskipa og væru úrræði í því efni mi til athugunar hjá ríkisstjórninni. Sjávarútvegsráðherra, sagði að rétt hefði þótt að bera fram sér staklega þetta frumvarp um breyfc ingu á lögunum um fiskveiðasjóð, (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.