Tíminn - 23.03.1957, Síða 2

Tíminn - 23.03.1957, Síða 2
m TÍMINN, laugardaginn 23. marz 19SL fiskysáðasjóður (Framhald af 1. síðu). ejnia væri ekki víst, að ákvæði um tekjuiíflun til sjóðsins yrði sett inn í þau lög, heldur um það atriði 33tt sérstök ákvæði. Var eöia ætlun Jóhanns að halt iiæta stjórn Ólafs Thors. Jóhann Hafstein tók til máls um frumvarpið auk ráðherra, að aliuga til þess að leiðrétta blaða ujh u.ieli, æm hann taldi hafa ver ifl' r uigtega eftir sér höfð um það afl ha m hefði reynt að gera á Aiþ.ngi lítið úr stuðningi ríkis in vi'ð ftskveiðasjóð, meðan Ólaf ur Thars var sjávarútvegsmála ráðherra. En Jóhann lýsti því yfir ■é liingfundi um daginn, að hann hefði hætt við að bera fram á AH'ingi í fyrra frumvarp svipaðs efii' og það sem ríkisstjórnin hef ii borið fram og fengið samþykkt í fj irlögum þessa árs, þar sem fisk veiða. jóði eru afhentar miklar fjúrfúlgur. Breyting vegna stærri skipa. í atbugasemdum við fi-umvarpið segir svo: í lögum um fiskveiðasjóð frá 16. maí 1955 er hámarksupphæð -dána ákveðin 125.000.00 til fiski- skipa og kr. 600.000.00 til fast eigua. í»á er og ákveðið í sömu lög nim, að skip innan 200 rúmlesta skuli sitja fyrir lánum. Einnig er í lögunum sama heimild og hér er gert ráð fyrir, að lána megi % og % hluta af kostnaðar- eða virðingarverði nýrra fiskiskipa og % hluta af verði nýrra fiskvinnslu stöðva. Nú hefur reynslan sýnt ,að bæði hámaiksverðið um lánsupphæð og einnig um stærð þeirra skipa, er sitja fyrir lánum, eru orðin í ó- safniræmi við ríkjandi aðstæður T. d. eru hin nýju stálskip, sem sainifl hefitr verið um kaup kaup á í Austur-Þýzkalandi, nokkuð ■yfir 200 rúmlestir að stærð, og mundi sú hámarksupphæð, er lög in gera ráð fyrir, hvergi nærri hrökkva til lána út á þau, ef .. fyig.ja ska'l hinu ákvæðinu um % fcostaaðarverðs. Er því nauðsyn legt að hækka hámarksákvæðið um stærð þeirra skipa, er sitja mega fyrir lánum úr sjóðnum, og inema brott ákvæðið um hámarks- upphæð. Er hvort tveggja gert með þessu frumvarpi. Aðrar breytingar á lögunum felast ekki í frumvarpinu. ■ • * ■&“ " mismiiiiaiidi tegundir skraut- jttrta á afmælissýningu Flóni Fræftsluerindi fyrir almenning í sambandi vi8 „b!ómaviku“, sern haldin er í tilefni af 25 ára afmæli fyrirtækisins í tilefni þess að á þessu ári eru liðin 25 ár frá stofnun Blómaverzlunarinnar ,,Flóru“, verður efnt til sérstakrar ! plöntuviku, sem hefst með sýningu alls konar skrautjurta n. ! k. sunnudag 24. þ. m. og verður hún opin frá kl. 10 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Sýndar verða alls um 50 mis-j r-i rl K. s Ofc PH munandi tegundir planta og skraut |-||JgY0| Í0|<Sl ÍH0U |)/ i jurta, sem allar eru vel fallnar til ® Unnið hefir verið a*J undirbún- manns innanborðs - ingi sýningarinnar í margar vikur og mjög til alls vandað. Enda hefir Tókíó, 22. marz. Talið er, að banda Blómaverzlunin „Flóra“ í þjónustu j rísk flutningaflugvél með 57 far sinni ungan listamann í þessu þega og 10 manna átiöfn hafí fagi, þýzkan, Gerhard Hahner að, farizt á leiðinni frá Wakeeyju á nafni. Hefir hann nú unnið hér-! Kyrrahafi til herbækistöðva í Jap Eggert GuSmundsson listmálari viS eitt málverka sinna. Ljósm.: Sv. Sæm. Eggert GuSmundsson opnar mál- verkasýningu í Bogasalnum í dag Um 100 myndir þessa vinsæla listamanns úr íslenzku ])jó8Iífi og erlendis frá eru á sýningunni í dag opnar Eggert Guðmundsson, listmálari, málverka- sýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýning þessi er haldin í tilefni þess að listamaðurinn varð fimmtugur nýlega. Um eitt hundrað myndir eldri og yngri eru sýndar, nokkrar þeirra eru til sölu. Sýningin verður oDÍn í fjórtán daga frá kl. 2—10 daglega. Um þessar m„nair eru liðin þrjátíu ár siðan Eggert Guðmunds son hélt fyrstu málverkasýningu sína hér í Reykjavík, þá tvítugur að aldri. Nokkru síðar fór hann utan til listnáms og naut til þess styrks nokkurra manna er þótti piltur inn efnilegur. Hann stundaði nám við listaskóla Heimans í Miinch en og gekk síðan undir inntöku fróf í listáháskólann í sömu borg og naut þar tilsagnar frægra kennara. Síðan hefir Eggert viða farið og er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur listamaður. Þessi sýning í Bogasalnum er 28. sjálfstæða sýning hans, en auk þess hefir hann tekið þátt í fjölda samsýninga. Eggert hef Sjóvátryggingaíélag íslands teknr npp heimilis- og einkatryggingar Tekur upp J)á nýbreytni, a8 bjó8a vi8skipta- viiium a8 gera fyrir j)á tryggingaráætkn mi8- a8a viS aístæíur hvers og eins ir dvalií. langdvölum erlei.a: ig eru mörg verk hans þaðan. Á þessari sýningu eru þó mynd- ir frá íslandi og af íslenzkum efn um í meirihluta. Meðal þeirra er myndin, Síðasti bóndinn í þjóð garðinum, en það er Pétur í Vatns koti í ÞÍngvallasveit. Mynd ér nefnist Naustið, mynd frá Þing völlum, Lestaferð og Hlóðaeldhús. Margar mannamyndir eru á sýn ingunni, m. a. mynd af Guðmundi Kamban. Þá er þar andlit sem margir Reykvíkingar kannast við og ekki sýzt þeir er venja kom ur sínar á Hétel Borg, en myndin er af söngkonunni Georgia Lee sem um þessar mundir syngur með hljómsveitinni á Borginni. Aðspurður kvaðst Eggert hafa kynnst söngkonunni í Melbourne í Ástralíu er hann dvaldi þar í landi fyrir nokkru. Ekki yfirlitssýning. Eggert kvað sýningu þessa ekki yfirlitssýningu, enda þótt hann hefði fengið nokkur eldri verk að láni og sýndi nú, lieldur væri hún sett upp í þeim tilgangi að kynna ýmis verk hans. Eggert hefií látið ljósprenta nokkur verka sinna og fást möpp ur með tíu myndum á staðnum. Formaður Menntamálaráðs opn Sjóvátrvggingafélag íslands boðaði fréttamenn á fund í gær og skýrði forstjóri félagsins, Brynjólfur SteÖBBSon, þar frá{ nýjum lið í starfsemi þess, sem nu mun upp tekinn, heimilis- og einkatryggingum. Jafnframt þessu mun félagið taka upp þá nýhreytni að bjóða viðskiptavinum að gera fyrir þá trygg- ingaáætlun án skuldbindingar af þeirra hálfu, þar sem miðað er við f jölskylduaðstæður og efnahag hvers og eins, höfð fyr- ir augum heildarþörf viðkomandi fyrir tryggingar og hver tryggmg aðeins einn liður í tryggingunni. Iendis um nokkra mánaða skeið og hlotið mjög góða dóma fyrir frumlegar skreytingar og sérstaka þekkingu á plöntum. Hefir verið safnað á sýninguna öllu því bezta, sem völ er á hérlendis. Næstu viku verða svo plönturn- ar til sölu fyrir almenning. Fræðsluerindi fyrir almenning. Á sýningunni verða flutt stutt erindi af segulbandi með upplýs- ingum og ráðleggingum til al- mennings um meðferð potta- planta. Annast það eingöngu þekktir blómasérfræðingar og garðyrkjumenn. Svo sem frú Ólafía Einarsdóttir í Hofi, sem talar um blómaband, pottarósir, Maranda o. fl. Ingimar Sigurðs- son í Fagrahvammi um Dalalilj- ur, Þráinn Sigurðsson um rósir, Karl Magnússon um prímúla. Aðalsteinn Steindórsson talar um prinsessuvín og pálma alls konar, þá talar Ilaukur Baldvinsson um aphalandra, kaktusa, bellaperona og laukablóm, svo sem túlípana og amarylles, en Jóhann Jónsson um rússneskan vínvið, kóngavín, azalea, cytisus o. fl. Þar næst tal- ar svo Ólafur Þórðarson um pel- argóníur. Þessi erindi verða öll flutt af segulbandi á sýningunni en komið hefir verið fyrir hátölurum víðs vegar í hinum björtu húsakynnum „Flóru“ og „Orlofs h.f.“, svo að sýn ingargestir njóti fróðleiksins sem bezt. Auk þess eru allar plönturn- ar merktar með íslenzkum heitum auk hinna latnesku nafna sinna. an. Skip og fiugvélar hafa leitað í allan dag og einkum haldið sig á svæði um 350 km. fyrir utan austurströnd Japans, en á því svæði er talið að flugvéiin muni hafa fallið í sjó niður. Sandgræðsla ÍFramhald af 12. síSu). að bera eitt sumar vel á melana, og gefa með því þeim fáu strjálu jurtum sem þar lifa, tækifæri til þess að ná skjótum þroska, þá skapist um léiíii möguleiki fyr ir þær til þess að ná úr jörðinni næringarefnum, sem þær að öðr um kosti hafa cnga mögnleika til að hagnýta sér, og að þessi tií raunareitur muni áfram gróa án áburðar á borð við annan úthaga. Tilraun þessi hefur ekki verið styrkt af opinberu fé, og er hún af þeim ástæðum í smærri stíl en æskilegt hefði verið. Grænavatni 13. jan. 1957. Helgi Jónsson, Sveinn Helgason og Sigurður Þórisson. --— Karl Kristjánsson sagðist álíta að fullkomlega tímabært sé að færa út verksvið sandgræðslu rík isins og heimila henni forgöngu og þátttöku i tilraunum með land græðslu, eins og þeirri, sem mý vetnsku bændurnir hafa gert. Taldi Karl heppiiegt að sveitar félög, eða búnaðarfélög sveita væru samstarfsaðilar sandgræðsl unnar í þessum efþuro. Ræðumaður taidi æskilegt að fram færi heilda^ndurskoðun á lögunum um sandgræðsiu, en verði Vænta forstöðumenn „Flóru“ breyting á þeim ’.gei;ð nú, taldi þess áð sýningin og plöntuvikan verði almenningi hvatning til frek- ari kynna við hinar ýmsu tegundir hann, að bæta þyrfti inn J frumv. heimild fyrir sancj&rifiðsiuna til þess að hafa forgqpgu um og pottajurta og auki þannig heimilis-i styðja tilraunir, sem. þær er hér ánægju sína. Er það einkar j hefir lítillega verjS sggt frá. skemmtilegt, sem fram kemur í einu fræðslúsamtalinu, sem fram fer á sýningunni, að tekizt hefir að rækta hérlendis harðgerða pálma- tegund, sem líkindi eru til að hafa mætti í görðum úti að minnsta kosti að sumarlagi. Heimilistrygging hefir verið þekkt erlendis um langt skeið en er ný liér á landi. Hún innifelur t. d. auk. bruna, tjón, sem orsakast af sprengingum í katli, vatnsflóði úr rörleiðslum og geymum, inn- brotsþjófnaði, stormtjón o. fl. Enn -fremur bætir hún í vissum tilfell- urn leigutap og kostnað tryggða, vei ði liann fyrir því óhappi að hús- næði hans verði ekki íbúðarhæft um stundarsakir vegna bruna o. fl. Fullnægi þörfum sem fiestra. Reynt hefir verið að haga heim- ilistryggingunni þannig, að hún geti fullnægt þörfum sem flestra um váíryggingar, og á sem breið- ustum grundvelli. En það eru ein- milt þessi atriði, að sameina marg- ar áhættúr í eina héiíd, séró gefa tækifæri til að bjóða víðtæka trygg ingu fyrir lágt iðgjald. I Slysavarnafélagi Islands eru starfandi nokkrar ungliða- deildir, þar sem tilætlunin er að þjálfa æskuna til að taka snemma npp merki slysavarnanna og vekja hana til meðvit- undar um nauðsyn þess að vera ávallt á verði fyrir hættun- tryggingum að halda, svo sem um Qg gera þeim þag jjgst ag fiegt siys gtafa atþugunar. abyrgðartrygginu huseiganda, sem J ° Áætlun fyrir hvern einstakan. Hins vegar er augljóst, að marg ir einstaklingar þurfa á frekari nú má sameina heimilistrygging- unni, en Sjóvátryggingafélagið hef ir í undirbúningi ýmsa viðauka við heimilistrygginguna, svo sem trygg ing húseiganda fyrir vatna- og stormatjónum o. fl. og býður öll- um þeim, sem áhuga hafa fyrir slíku, að gera áætlun um þörf þeirra á sviði trygginga. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) BJlSjRG SQLVALLÁGÓTU 74 • SÍMI 3$37 : !* íí.Í-^ý BARMAHLÍO G Starfsemi ungliðadeiMarínnar „Hjálparhöndin“ í Hafnarfirði leysi og því að ekki eru ráð til að varna slysum nema í tíma sé tekið. unglingarnir í deildinni hafa keppzt um að gera félagsstarfið sem fjölbreytilegast og árangur- ríkast. Á hverjum fundi hefir verið reynt að hafa einhver þau fundar- efni, er bæði hafa verið til skemmt unar og fróðleiks og fundarsókn hefir verið góð. Nýlega hélt deild- in aðalfund sinn. Félagar í deild- inni eru nú 225. Síðustu 2 árin hefir Björk Guðjónsdóttir verið formaður deildarinnar, en nú baðst hún undan endurkosningu, þar sem hún er á förum til Indlands, þar sem faðir hennar, Guðjón Iil- ugason, skipstjóri, starfar sem fisk- Því miður eru þessar ungliða- deildir félagsins alltof fáar, fuli- orðna fólkið hefir ekki gefið sér nægan tíma til að sinna ungling- ungum í þessum efnum eins og skyldi og unglingarnir vaxa upp úr deildunum áður en þeir hafa gefið sér tíma til að þjálfa þá yngri til að íaka við. Þetta á þó ékki við um ung- liðadeíldina Hjálparhöndipa í Ilafn árfirði. Deildin hefir átt því láni að fagna að yfir henni liefir verið vel vakað af slj'savarnadeildinni Hraunprýði í Hafnarfirði og sjálfir Eru skepnurnar og heyíd tryggf? ■ eA>av«Mmrranro«MiNuuft veiðaráðunautur á vegum Samein- uðu þjóðanna. í hennar stað var kosinn formaður Svanhvít Magnús- dóttir. Með henni í stjórninni eru Eysteinn Örn Illugason, sem gjald- keri og Petrún Pétursdóttir sem ritari. Umsjón með ungliðadeild- inni af hálfu kvennadeildarinnar Hraunprýði hefir frú Hulda Sigur- jónsdóttir, sem unnið héfir nvikið og fórnfúst starf í þessu sambandi. (Fká S.V.F.Í.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.