Tíminn - 23.03.1957, Page 3

Tíminn - 23.03.1957, Page 3
T f MIN N, laugardaginn 23. marz 1957. 3 ag''?'‘;r*T;Ty TT^ { s.* Rúmenski píanóleikarinn M. Kalz ~-r:'■ • ■ ■" " > ViSa um land hafa stór, samfalld svæði verið framræst. Stórvirkar skurðgröfur hafa verið að verki hér á landi síðan 1942 Fulltrúi frá Priestman Brothers Ltd. hefir dvalið hér og Ieiíbeint um meíferíS og viíhald Á s. 1. 15 árum hafa stórvirkar skurðgröfur með nokkrum hætti brevtt ásýnd landsins. Fyrsta grafan hóf starf hér árið 1942, minnsta gerð af gröfu frá Priestman Brothers Ltd. í Hull á Bretlandi. En síðan hefir þeim fjöigað ört og orðið stórvirkari með hverju ári. Nú eru 50—60 Priestmangröfur til í landinu, auk nokkurra af öðrum gerðum, en Priestman- gerðin er í miklum meirihluta. Þetta kom fram í viðtali sem Tíminn átti nú í vikunni við Kenneth Cliff, sendimann frá Priestman fyrirtækinu, sem hér hefur dvalið að undanförnu. Starf hans hefur verið að ieiðbeina að | ilum sem einkum hafa þessi verk I færi með höndum, aðaliega Véla sjóði og Vegagerð ríkisins, en hing að kom hann á vegum Sambands ísl. samvinnufélaga, sem hefur um boð fyrir þessi mikilvirku tæki. Kenneth Cliff taldi að reynsl an liefði sýnt hér sem annars staðar, að þessi verkfæri reynd ust vel. og undir það tók Háráld ur Árnason, forstjóri Vélasjóðs. Væru afköst vanra stjórneuda með þessum vélum hér ágæílega sambærileg við það, sern annars staðar gerist. Gamal kunnugt fyrirtæki. Cliff sagoi að Priestmanfyrir tækin væru þekkt um allan heim ; fyrir skurogröfur, krana og upp! moksturspramma. Fvrirtækíð er gamalt, stofnandinn Josef Priest; man var samtimamaður Diesels; hins þýzka, og vann um- skeið að smiði dieselvela, en sneri sér sið an að þessum stóru vinnutækjum og heíur fyrirtækið síðan einvörð ungu framleibt vinnuvélar. Hér heíur Ciiff leiðbeint á verkstæðum Vélasjóðs og Vega- gerðar og taldi Haraldur Árna son að mikið gagn væri af komu hans. En Cliíf sagði hina íslenzku vélamenn og skurðgröfustjóra á- gællega hæfa starfsanenn, sem gott nefði verið aó vmna með. Nýtt verkstæðishús Vélasjóðs. Þaö hefur auðveldað þessi sam skipti, að Vélasjóóur hefur nú nýtt verkstæðishús fyrir starfsemi sína og er þar unn.ð að viðhaN véianna. Vélasjóður á nú ki Priestmangru-fu og eru 3 þeirra nýjar og at íulikOihnustu gerð Prie;t/nan framleiðlr 3 gerðir af skurðgröfum: Cub, sem er sú teg \inrt H‘ncr"v ko’n fvrst. Og svo stærri 'gefSnia Wc-lf og loks er ný gérð- crJ,in'j% mikilvirk, Tig er. . :. Þeir Haraldúr Arnason og Kenn eth Cliix tölfiu báoir, að hér væru mikll '.;erk áð; vínr.a á næstu árum fyrir þe,Ssi„ verkfæri. að breýta á- sýnd lrtndsins. þurrka og rækta og væri þwíigott og nauðsynlegt að sem bezt samvinna tækist með notendúm og, framieiðanda, og að því marki héfði verið stefnt með þes=ari; t’erð, sem Véladeild SÍS gekkst fvrir. 516 hafa keppt í Landsgöngunni á Sauðárkróki RÚMENSKUR píanóleikari, Mindru Katz, kom hér í vikunni og efndi til tveggja tónleika á vegum Tónlistarfélagsins. Þetta er ungur maður og einkar geðþekk- ur; í blaðfréttum af ferli hans segir, að liann hafi víða haldið hljómleika og hlotið frábæra dóma. Margir þeir píanóleikarar, sem viða fara, eiga líka vafalust mikið safn af blaðaúrklippum, og stundum hvarflar að áheyranda, að til séu þeir, sem leggja mest kapp á þá söfnun. En músíkin er þó fyrir mestu og kunnáttan, og af þessu hvort tveggja er þessi gestur allvel haldinn og þarf ekki mjög á úrklippum að halda. En það kemur nú æ betur í ljós, að helzta konserthljóðfæri höfuðstað arins er orðið harla lélegt og á- reiðanlega til trafala fyrir lista- mennina, og nokkurs angurs fyrir áheyrendur. Þessi rúmenski gest- ur náði tæplega þeim hljóm úr því, sem efni annars stóðu til, og þeir tónar, sem höfðu vængi, kom ust lítið á loft. EFNISSKRÁIN var ekki mjög nýstárleg nema fyrsta verk ið, svíta eftir George Enescu, tónameistara Rúmena á seinni tím um, og var það verk mjög vel leikið og um margt einna eftirminnileg ast að loknum þessum tónleikum, þótt seinna færu verk þeirra, sem meira kunnu fyrir sér. Tilbrigði um stef eftir Haydn tókust einnig vel, og svo sónata í d-moll óp. 31 nr. 2 eftir Beethoven, sem Katz lék af miklum myndugleik og snurðulausri tækni. EFTIR hlé voru Chopintón- leikar, aðallega sónata í b-moll óp. 35, verk, sem sjaldan heyrist, en er slungið töfratónum meistar ans, fagurt verk og rishátt. Katz hefur til að bera mikla kunnáttu á hljómborðið, og hristi Chopin fyrirhafnarlítið fram úr erminni, en maður varð minna var við temp erament suðrænna landa en ætla mátti þegar blóðheitur Rúmeni leikur en ekki norrænn maður með hálfvolgt í æðum. LISTAMANNINUM var á- gætlega tekið og lék hann að lokum aukalag. Víst eru píanó- tónleikarnir góðir, og nú hafa þeir verið nokkrir í röð. Gaman væri ef næstu hljómleikar hins ágæta Tónlistarfélags —- eða annarra aðila — yrðu á annað hljófæri, t. d. fiðlustrengi eða raddbönd. En kannske er ekki margra kosta völ. —Ac. Edinborgarhátíðin í ár hefst 18. ágúst - stendur til 7. sept. Þar er tækifæri til alS kynnast mörgn kinu bezta í tónlist, leiklist, listdansi og málaralist Ein kunnasta listhátíð, sem haldin er um hinn menntaða heim, Edinborgarhátíðin, hefst að þessu sinni 18. ágúst næst- komandi og mun standa til 7. september. Eins og áður gefst þar tækifæri til að kynnast mörgu hinu bezta, sem heimurinn hefir upp á að bióða í f.iórum listgreinum, tónlist, leiklist, list- dansi og málaralist. Af hljómsveitum, er þarna koma fram, má nefna Hallé hljómsveit- ina, Concertgebouw frá Amster- dam, sinfóníuhljómsveitina í Mun- chen og Philharmóníu hljómsveit- ina í London, en einnig verður mikið um kammertónleika, hljóm- leika einstakra sólista og kvart- etta. Þá mun óperuflutningur skipa veglegan sess á hátíðinni auk þess sem nokkrir heimsfrægir ballett- flokkar munu sýna. Leiksýningaskrá hátíðarinnar telur mörg höfuðverk leikbók- menntanna, „La ltépétition“ eftir Anouilh, „Nekrassov" eftir Sartre, „Man of Distinction" eftir Hasen- clever, „The hidden King“ eftir Griffin o. fl. Þess utan eru alls konar skrautsýningar. Orlof h.f. sér um ferðir. j Ferðaskrifstofan Orlof mun sjá um ferðir héðan á hátíðina, gist- ingu og aðgöngumiða að hljóm- leikum eða leiksýningum, en ráð- j legast mun að ákveða sem allra fyrst um þátttöku, þar sem engar líkur eru til þess, að hægt sé að útvega gistingu á hótelum í allt að 70 km. hring um Edinborg eftir | að kemur fram í apríl. Ennfremur seljast venjulega aílir a jgéngu- miðar að hljómleikum og íeiksýn- ingum upp allt að 6 mánu'öúm fyr ir hátíðina. •n*«. R r j ch Margt kadsgöngu- Samúðarverkfall ! fólk í Skógaskóla hafnarverkamanna | Með skurðgröfunum hafa stórvirkl verið unnin Gisli Ólsfsson Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Landsgangan hófst hér sunnu- daginn 10. marz og hafa 516 manns þegar gengið hina tilskildu vegalengd, fjóra kílómetra. Elztur þátttakenda er Gísli Ólafsson, skáld, sjötíu og tveggja ára. Mynd in er af Gísla í Landsgöngunni. — GÓ. Lundúnum, 21. marz. Allar horfur eru á, að hafnarverkamenn í sum um borgum Bretlands að minnsta kosti muni leggja niður vinnu í samúðarskyni við verkfall skipa smiða. í Southampton einni mestu hafnarborg Bretlands hafði fag samband hafnarverkamana tekið málið til athugunar og talið er að verkfall muni skella á innan fárra klukkustunda. Ekkert þokar í sam komulagsátt í deilu skipasmiða og verkamálaráðherrann sagði á þingi í dag, að engar horfur væru enn á því að verkfalli vélvirkja yrði hafnað, en það hefst í einstökum iðngreinum á morgun. HVOLSVELLI í gær; — Allir nem endur Skógaskóla, nema einn, sem. er fótbrotinn, hafa lokið lands- göngu á skíðum, svo og allir kenn- arar og fleiri, alls 118 manns á staðnum. Snjór er þó enginn heima við Skógaskóla, og hefir ver ið svo lengi. Var fólkinu ekið aust ur fyrir Jökulsá, þar sem finna mátti nógu langar fannir til að þreyta á gönguna. Fyrir skömmu dvaldist í Skóga- skóla Kristmann Guðmundsson, rit höfundur og efndi hann til bók- menntakynningar með nemendum. Áður hafði Axel Andrésson dvalizt þar þrjár vikur og kennt knatt- spyrnu og svonefnt Axels-kerfi. í- þróttaáhugi er mikill meðal nem- enda skólans. — PE.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.