Tíminn - 23.03.1957, Side 9

Tíminn - 23.03.1957, Side 9
TÍMINN, Iaugardaginn 23. marz 1957. F 71 arbo'Öum og öllu þessu brölti yfirleitt. Manstu eftir náung- bandi við eitthvað sem er Gibbsville eða Lantenengo í anum sem bauð sig fram til |heild fyrir beztu. Þetta finnst mér að minnsta kosti. Og hvern myndir þú kjósa til að vera fulltrúi Gibbsville? Einn af vindbelgjunum í Rotary- klúbbnum? Mike S’aítery? English? Eða Henry Laubach? — Hvað áttu við með full- varaforseta með Cox? — Leyfðu mér að hugsa mig um. 1920? Var það ekki frændi Teddy Roosevelts? Franklin K. Roosevelt? — Þú átt við Franklin K. Lane, sem var innanríkisráð- herra í stjórn Wilsons. En það trúi? ei einmitt hann. Joe Chapin > — gg a elíiQ viö stjórnmál, þekkti hann á sinni tíð og gat | heidur hver væri bezti full- ekki þolað hann. Einmitt þaö trui Gibbsville við önnur tæki sýnir að . . . jæja. Joe gat ekki áður séð það sem hann hafði séð áður við svipaðar aðstæ'ð ur þegar hann hafði átt orða skipti við menn sem ekki vildu kannast við pólitíska metorðagirnd sína. Það var margt annað sem hann vildi gjarnan spyrja Joe um, en nú þegar Joe hafði svarað þess- ari spurningu gegn vilja sín- um varð hann að ganga var- legar til verks. — Jæja, við fáum víst ekki mikinn svefn, en ég held samt að ég reyni að leggja mig í tvo tíma eða syo, sagði Mike. — Takið þér neðri z-ekkj- una, ég ætla ekki að leggja mig. — Nei, ég læt yður hana eftir; en þakka yður samt. — Allt í lagi; segið bara til ef þér skiptið um skoðun, sagði Joe. — Góða nótt þá . . . eða réttara sagt; góðan dag. Þegar Mike kom heim gaf hann Peg ýtarlega skýrslu um það sem hann hafði tekið sér fyrir b.endur á þinginu — skýrslu, sem úði og grúði af nöfnum manna, sem hún hafði aldrei séð en vissi samt margt um. Þeir voru meira|ur. Óháður í stjórnmálum. en ljósmyndir í blöðunum Vildi skapa sér nafn og fyrir augum Peg Slatterý. — Hvað sagði Reed? . . . ■ ríkisstjóra eða á þjóðþingið. Hvað varstu lengi með Bill Þetta getur vel verið rétt allt Mellon? . . . Talaðirðu við sarnan. Mills? | — Hvað er Joe gamall. Spurningar hennar hjálp- Fjörutíu og fimm? uðu Mike til að rifja allt upp, | — Fjörutíu og sex. Við erum og allt varð Ijósara fyrir hon- jafngamlir — fæddir 82. um meðari hann var að segja j — Þá hefur hann nógan frá. tíma ennþá, sagði Peg. — Hvernig kom ykkur Joe! — Og veitir ekki af því, saman? Þetta var býsna lang sagði Mike. ur tími að vera saman óslitið.! Peg hló hjartanlega. Mike leit á konu sína: — færi og alvarlegri. Auðvitað þolað hann, en engu að síður myndirðu velja heiðarlegan telur hann sér trú um aö1 mann, sem hefði unnið eitt- hami sjálfur geti gert ná- j1Vað fyrir almenning og sem kvæmlega hið sama. Þessum , Vekti traust með framkomu Roosevelt tókst að verða ann- 1 Sinnj einni saman. Og þú ai flotamálaráðherra, ekki j r eizt vel að Joe Chapin er kosinn, heldur skipaður í;alltaf fremstur í flokki þeg- starfið. Þú manst víst eftir ar um eitthvað er að ræða því þegar Joe fór til Washing ,sem yarðar hag alls bæjarins. ton til að næla sér í eitthvað ! _. , . . , , , , , i — Ja, það ma vera að bu —- þa for hann bak við mig. , „ . , . . * » . °. hafir rétt fyrir þer. — Auðvitað man eg eftir | því, og ég þori að veðja að; — Hann er ekki svindlari það gerir hann líka. |°g heldur ekki skinhelgur — Og ertu á sömu skoðun 1 hræsnari. Joe getur ve! feugið og ég um það fyrirtæki? — Að hann héldi að hon- sér neðan í því. Og hann er þægilegur og duglegur, hefur Veiztu áð hverju náunginn stefnir? . — Hvort ég veit, sagði hún. um tækist þetta án þess að ^ert margt fyrir ýmsa. Eg styðjast við félagsskapinn? held þ£ið verði erfitt að finna — Einmitt. Upp á eigin spýt mann sem hefur yfir ein- hvei’ju að kvarta vegna hans og getur sannað það .Taktu j kannski bjóða sig fram til! mann ciias °g Ll°yci 'Willia.ins, hann er hórujagari. Eða menn á borð við Henry Lau- bach; það eina sem þeir hugsa um er að græða nóga peninga. Ég segi ekki að Hezzry sé neinn þórpari, en hann er skrýtinn fiskur allt um það. English hefur náttúr lega gert ýmislegt gott, en því má ekki gleyma að hann fær kaup fyrir það, og ef til kastanna kæmi vildi ég held- ur fara undir hziífinn hjá dr. Malloy. Nei, herra minn, Joe Chapin er mesti nzaðurinn í þessum bæ. 9 iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiim | Gamlar bækur á góðu verði I H ViS viljurn gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á að eignast H = neðantaldar bækur meðan þær eru enn fáanlegar á gömlu, góðu = |j verði. Afsláttur frá neðangreindu verði verður ekki gefinn, H s en nemi pöntun kr. 300,00 eða þar yfir vetða bækurnar sendar = 1 kaupanda burðargjaldsfrítt. 1 b Jón Sigurðsson, hið merka verk Páls Eggerts Ólasonar, 1.—5. § 1 bindi. Ób. kr. 100.00. Á þrotum. j| j § Menn og menntir, eftir sama, 3. og 4. bindi. Kr. 60.00. Síðustu I eintökin í örkum. Ath.: í 4. bindi er hið nzerka rithöfundatal. = = Almanök Þjóðvinafélagsins 1920—1940 ób. kr. 100,00. % | Rímnasafn, 1. og 2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m. a. = | Sig. Breiðfjörð 592 bls. ób. kr. 40,00. E § Riddarasögur. Fjórar skemmtilegar sögur 317 bls. ób. kr. 20,00. 1 jjj Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, stórfróðleg bók e. Gunnar jjjj jjj M. Magnúss. ób. 320 bls. kr. 25,00. | | Gyðjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson, ib. 220 bls. 1 | kr. 25,00. | =E Hinn bersyndugi, hin forðum umdeilda skáldsaga Jóns Björns- = | sonar, ritstj., ób. 304 bls. kr. 15,00. §j | Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson ób. 200 bls. kr. 10,00 1 i Jón Arason, leikrit e. Matth. Jochumsson ób. 228 bls. kr. 10,00. Í | Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni ób. 132 bls. kr. | | 10,00. i | Tónlistin, sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd af Guðm. Finn 1 | bogasyni, ób. 190 bls. kr. 15,00. 1 | Darvinskenningin, þýdd af dr. Helga Pjeturss ób. 84 bls. kr. 5,00 1 | Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni 88 bls. ób. kr. 5,00. 1 I Um framfarir íslands, verðlaunaritgerð Einars Ásmundssonar 1 | í Nesi, útg. 1871 ób. 82 bls. kr. 25.00. i Í Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. 60 5 = bls. ób. kr. 15,00. = Í I.jóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal. ób. 288 bls. kr. 10,00. 1 Um frelsið, e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Ólafssyni ritstj. útg. = | 1886, 240 bls. kr. 15.00. || Í t Norðurveg e. Vilhjálm Stefánsson ób. 224 bls. kr. 20,00. Í Mannfræði e. R. R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnbogasyni, ób. i | 192 bls. kr. 10,00. Í Ljóðmál, kvæði eftir Richard Beck, ób. 100 bls. kr. 10,00. §j |1 Býflugur, e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni, ób. 222 E = bls. kr. 10,00. H i Af sumum ofantöldum bókum eru nú aðeins fáein eintök. = Í Verða þau afgreidd til þeirra er fyrst senda pantanir. Klippið § s auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x við þær bækur, sem = E þér óskið að eignast. i E iiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiuitiiiiiun = Í Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við § Í í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. = Nafn .. Heimili Joe Chapizz hafði zzú rzáð svo lazzgt að vel vaz' hægt að segja að hann væri einiz — Eg gefc varla fengið nzig fremsti borgarinn í Gibsville. til að segjá frá því. Og fleiri og fleiri urðu til að — Þú segir þó ekki að það segja að hazzzz væri fremsti sé hið sazha og ég held? sagði, borgari bæjarins. Þazznig gátu Peg. jsamtöl eins og þetta átt sér — Ég þoz’i að veöja að þaö stað: Á leið sizzizi frá skrifstof- uzzni til bankaizs heilsaði Joe að minzzsta kosti tíu manns og oftast enn fleiri. Fólk vildi gjarnan skrafa við hanzi og er s-'o, sagði Mike. Joe Chapin er mesti nzað ekki var lakara að sjást á tali — Það.sama og A1 Smith er urinn hér í bænunz, sagði A. á höltunum eftir? j — Joe Chapizz? sagði B. ! — Hver er meiri ezz hazzn? M:1æ brosti: — P'O Zð b ú við haizn úti á götu. Verzlun- armöizzzum þótti væizt unz aö sjá hanzz í verzlzznum sínzzm; heldur Ef þú átt við að sunzir séu, lögregluþjónniizzz kinkaði ekki fengið af þér að nefna ríkari Það eru fimm sex • kolli til haizs; fólk kastaði á það, sagði haizzz. Hvað fiiznst sem ízzeira eiga af aurum, þér? Hvernig í ósköpunum ezz til hvers nota þeir þá? getur honum dottið í hug að Getur þú nefnt mér einn eiiz- þetta 'é hægt? asta sem hefur gert meira — Þú ættir að reyna að fyrir bæinn án þess að ætlast vera. kvæntur Edith Stokes. til endurgjalds? — Heldurðu að það sé á-1 — Ég myndi ekki telja Joe stæðan? Nei, ég held það sé Chapin fremstan í þeim hann sjálfur. Það er hugsan- flokki. legt að Edith blási að glóðun- — Hvern þá? Borgarstjór- unz, en þú hefoir átt ríi heyra ann? Eða einhvern stjórn- lzaizn tala um það. Setti sjálf máiamanzzinn? Joe gæti hæg an sig z spor Hoovers. lega komizt í stjórzzina, en — En ertu viss um þetta? hann hefur haldið sér utan — Viss um hvað? Ég er viss viö allt stjórnnzálaþras. Hver um að hann stefnir að þessu, er það sem alltaf er tilbúinn en hitt er ég ekki viss um að þegar eitthvaö er á seyði sem lzann þekki sjálfur óskir sín- máli skiptir fyrir allan bæizzn, ar til fullnustu. Engu að síður en ekki er einhver stjórnmála hef ég nú fengið skýringuna bóla? Alitaf heyrir maður á öllum þessum miðdegisverð Joe Chapin nefndan í sam- hazzn kveðju úr bílunz sínum. Hann fékk föt sín sauizzuð í New York, eiz hazzzz heiðraði Maiiz Street nzeð viðskiptum sízzum þegar um sokka eða nærföt var að ræða. ÞaÖ gaf hoizum tækifæri til að konza í verzlanirzzar og eigenduzuz- ir nutu góðs af heimsókiz hans, sem sjálf skipti nzeira máli en þeir peizizzgar senz hann greiddi. Föt Joes, hattar og skór voru keypt aiznars staðar, en zzæstunz allt annað keypti haizzz í Gibbsville. Ef hamz þurfti á tappatogara að halda lét hanzz járnvöru- verzluniiza senda sér hamz; ef hann ætlaði að gefa Joby loftbyssu var hún keypt í Main Street; er Edith vant- ~ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii — Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. auiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimmmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiir^ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiihiiimmiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif NÁMSKEIÐ í GLUGGASÝNINGUM Fimmtudaginn 28. þ. m. hefst þriggja vikna nám- skeið í skreytingum verzlanaglugga, og verður það bæði bókiegt og verklegt. Kennari verður norski kunnáttumaðui’inn Per Skjönberg Nánari upplýsingar hjá Guðmundi H. Garðarssyni, Iðn- aðarmálastofnuninni, Sigurði Magnússyni, Loftleiðum, og Þorvarði J. Júlíussyni, Verzlunarráðinu. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 26. þ. m. SÖLUTÆKNI lllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIII jlUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllillllllllllllllllllllllllllllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Aðalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda, verður settur kl. 2 e. h. í dag, í Þjóðleikhúskjallaranum. Venjuleg aðalfundaz’störf. Stjórn F. í. I. oiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.