Tíminn - 23.03.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 23.03.1957, Qupperneq 11
TÍMINN, laugardaginn 23. mara 1957. Útvarpið f dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. '12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimili og skóli: Æskufóik og útilíf (Arngrímur Kristjánsson skólastjóri.) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur (J. Pálsson). . 18.25 Veðurfregnir. 18.30 „Steini í Ásdal“; VI. 18.55 Tónleikar (plötur): a) Stefan Askenase leikur á píanó nok- túrnur eftir Chopin. b) Josef Greindl syngur ballötur eftir Carl Löwe. c) „Sigur Neptún- usar“, ballettsvíta eftir Bern- ers lávarð. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Capriceio fyrir píanó og hljómsveit eftir Stravinsky. 20.45 Leikrit: „Kona bakarans"; Mar- cel Pagnol gerði upp úr skáld- söftr eftii; Jean Giono. Þýðandi: Ragnar Jöhannesson. — Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ’ PáWsÍusáímur (30). ' 22.20 Danslög, þ. á. m. leikur hljóm- sveit Aage Lorange. 02.00 Ðagskrárlok. Útvarpið á morgun (sunnudag): 9.10 Veðurfregnir. 9.30 Fréttir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): a) Passacaglia og fúga í c-moll eft ; ir Bach. b) Strengjakvartett í Es-dúr eftir Dittersdorf. — Tónlistarspjall — c) Píanósón- ata í A-dúr IK331) eftir Mozart. d)Maria Ribbing syngur lög eft ir Mozart. e) Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju, séra Jakob Jónsson. 12.15 13.15 15.00 16.30 17.30 18.25 18.30 19.45 20.00 20.20 21.20 22 00 22.05 23.30 Hádegisútvarp. Erindi: Siðgæði I deiglunni, I. Um heimiUslíf og trúarbrögð (Séra Jóhann Hannesson þjóð- garðsvörður). Miðdegistónleikar (plötur): a) Nautið á þakinu, hljómsveitar- verk eftir Milhaud. b) Barna-', lög eftir Béla Bartók. c) Ljóð vegfaranda, lagaflokkur eftir Mahler. (Dietrich Fischer-Dies- kau syngur. Veðurfregnir. Barnatími (Helga og Hulda Val týsdætur): a) Framhaldsieikrit- ið Þýtur í skóginum, 2. kafii: Þjóðvegurinn. b) Lesið úr sög- um Jónasar Hailgrímssonar. Veðurfregnir. Tónleikar: a) Lúðrasveit Hafn- arfjarðar leikur, Albert Klahn stjórnar b) Ferruccio Tagliav- ini syngur óperuaríur (plötur). c) Píanókonsert í F-dúr eftir Georg Gerscvin. Auglýsingar. Fréttir. Um helgina. Björn Th. Björns- son og Gestur Þorgrímsson. írsk þjóðlög^ og önnur þjóðleg tónlist frá írlandi. Sveinbjörn Jónsson leiklistarráðunautur flytur ingangserindi eftir Gear Georg Gershvin. Fréttir og veðurfregnir. Danslög: Ólafur Stephénsen kynnir plöturnar. Dagskrárlok. Merkjasala Hvíta bandsins. Hvíta bandið hefir íengið leyfi til að hafa merkjasölu n. k. sunnudag, 24. marz, og verður ágóðanum varið til styrktar ljósastofu Hvíta bands- ins er starfrækt hefir verið undan- farin ár. Treystá félagskonur því að bæjarbúar taki; sölubörnunum vin- samlega er þau bjóða merkin um leið og þær þakka aðstoð og góðan skilning á starfsemi félagsins á liðn- um árurrþ . . StarfitS Vinnan er hlutverk mannsins á þessari jörð. Hver dagur kostar bar áttu, og það verður ekki svo óra- langt, þangað til sá maður, hverju ' nafni sem nefnist, er ekkert starf hefir með höndum, verður ekki of- 1 sæll af því að láta sjá sig í þessu sól- kerfi. Hann verður að leita uppi nýj- an verustað, ef þá nokkur sú stjarna er til, þar sem hægt er að sitja auð- um höndum. Allir heiðvirðir starfs- menn geta fagnað því, að þeir hafa gætt þessa frumlögmáls náttúrunn- i ar. —Bernhard Shaw Laugardagur 23. marz Fidelius. 82. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6,41. Árdegis- flæði kl. 10,57. Síðdegisflæði kl. 0,16. SLYSAVARÐSTOFft RKYKJAVfKUR i nýju HeilsuverndarstöBtnni, er opln állan sólarhriuginn. Nætur- læknlr Læknaféiags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sím) Slysavarðstofunnar er 6030 11 “^v Lárétt: 1. bæjarnafn (þf), 6. fugl, 8. útbú, 10. í sök, 12. fangamark (hrl), 13. sjór, 14. iildeilur, 16. raf ... 17. hross, 19. marra. Lóðrétt: 2. efni, 3. pottkrók, 4. hljóms, 5. mannsnafn, 7. listamaður, 9. á ljá, 11. bókstafur, 15. fjöldi, 16. ílát (þf), 18. stefna. Lausn á krossgátu nr. 318: Lárétt: 1. ástir. 6. jól. 8. tvö. 10. ljæ. 12. Ra. 13. Ó. G. (Ósk. GísU. 14. ala. 16. urr. 17. Sám. 19. Katla. — Lóðrétt: 2. + 7. Sjödægra. 3. to. 4. ill. 5. strax. 9. val. 11. jór. 15. asa. 16. uml. 18. át. Víkingur kemur til Noregs DENNI DÆMALAUSI — Ef þú kemur nálægt kúrekahattlnum mínum, hleypi ég af byssunni, sem ég er með hérna undir. mmm Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer tU Glasgow, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur Ul Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun. í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun til Áiureyrar og Vestmanna eyja. Skipadeild SIS. Hvassafeli er í Rotterdam. Arnar- fell er væntanlegt til Rostock í dag. Jökulfell er væntanlegt til Riga í dag. Dísarfell er væntanlegt ti lRott- erdam á morgun. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Vestmannaeyjum. Helgafell fór frá Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til Batum. Kirk Douglas er kominn til Noregs til að leika í kvikmyndinni Víking- arnir, sem verður tekin þar og í Nor mandi. Hér sést hann skima yfir svæði, þar sem nokkur hluti mynd- arinnar gerizt. Hann leikur aðalhlut verkið. Bandaríkjamenn verja mörg um milljónum í Noregi í sambandi við þessa kvikmyndatöku. Krunk um smáíbuSalánin Það rifjast upp fyrir mér við að lesa blöðin þessa síðustu daga, um lánastarfsemi hjá Sparisjóði Reykja víkur og nágrenn- is og forsjá hans Bjarna Benedikts- sonar í þeirri stofnun, að hinn 3. apríl 1955 lét Morgunblaðið svo ummælt um smá- íbúðarlánin: — „ . . Engar á- bendingar hafa komið fram um pað, að nokkrir óverðugir hafi fengið þessi lán, eða þau hafi verið mis- notuð í pólitískum tilgangi . . . . " Kírkjan — Falleg hlífðarsvunfa með krosssaumsmynstri Auðvelt er að teikna þessi mynstur á hvaða einlitt efni sem er. Leiðrétting um kjarna. í viðtali við Bergþór Jóhannsson sem birtist í blaðinu á fimmtudag var m. a. sagt um kennaralið í Gött- ingen: „Má þar t. d. nefna dr. Hahn sem fyrstur varð til að kljúfa kjarn- ann á sínum tíma.“ Blaðinu hefir nú borizt athugasemd frá „tryggum les- anda“ þar sem á það er bent að hér sé dálítið gálauslega farið með stað- reyndir. Dr. Hahn hafi að vísu klof- Frú Roosevelt arfleitSir „augnabanka“ Frú Eleanor Roosevelt, ekkja Franklin Delano Roosevelt Banda- bofir ánafnað „augna- banka“ í New York augum sín- um að sér látinni. Stofnun þessi hef- ir á undanförnum árum getað lækn- að marga blinda menn með því að nota hluta úr aug um látinna manna sem hafa arfleitt stofnunina og á þann hátt hjálpað bágstöddum. — Fordæmi frú Roosevelt hefir vakið athygli víða um heim. ið úraníumkjarnann fyrstur manna skömmu fyrir heimsstyrjöldina sið- ustu, en Rutherford og samverka- menn hans hafi fyrstir klofið atóm- kjarnann árið 1919. Bessastaðir. Messa kl. 2. Hafnarf jarðarkirkja. Altarisganga kl. 5,30. Garðar Þor- steinsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Frikirkjan í HafnarfirSi. Messa kl. 2. Aðalfundur safnaðar- ins verður að messu lokinni. Séra Krislinn Stefánsson. Bústaðaprestakall. Messað í Kópavogsskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks son. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — séra Árelíus Níelsson. Hátelgssókn. Barnasamkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10,30 árdegis, — Messa fellur niður, vegna Skák- keppni í skólanum, séra Jón Þor- varðsson. Nesprestakall. Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. sr. Sigurjón Árnason.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.