Tíminn - 23.03.1957, Side 12
VeSurfitllt:
NorSaustan kaldi dálítil snjókoma
eða slydda.
1
Laugardagur 23. marz 1957.
Hiti kl. 18:
Reykjavík 3 stig, Akureyri -2,
Kaupmannahöfn 6, London 12,
París 11.
Ekkert hefir verið unnið að stofnun 1
byggðasafns Reykjavíkur |
TiIIaga um þaí var þó samfjykkt í bæjar-
stjórn fyrir hálfu þriSja ári. NiSurníSsIa
Árbæjar minnir á málií aS nýju
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld bar nokkuð
á góma byggðasafnsmálið, og kom í ljós, að ekkert hefir ver-
ið unnið að gagni að þeim málum, þótt bæjarstjórn hafi fyrir
hálfu öðru ári samþykkt að koma á fót byggðasafni. Spunnust
þessar umræður út frá því, að Reykvíkingafélagið hefir nú
lýst yfir, að það hætti umsjá og verndun Árbæjar, en bærinn
er nú í mikilli hrörnun, svo að hætta er á, að vernd hans
verði ekki við bjargað. i
ert annað hefði verið eert í mál-
ir.u. Hann sagoi og, að rætt hefðí
vérið við eigendur Viðeyjar um
söl u en enginn árangur orðið af
því.
Blásnir melar og berir sandar blasa víSa viS, þar sem fariS er um ísland. Þessi mynd sýnir vel slíkt landslag, I
þar sem berir melar blasa viS augum ferSamannsins, eins langt og auga Seygir víSa á leiSinni frá Mývatnssveit
til Austurlands.
• *
Mvndina tók Guðni Þórðarson.
Sandgræðsla til umræðu á Alþingi:
Órfoka melar græddir með áburði
án þess að girða og sá
Karl Krisijánsson segir írá árangnrs-
riknm landgræSsIntiIrannimi bænáa
í Mývatnssveit ©g vill aS staríssvið
sandgræðsk ríkisins sé fært úi
Á fundi efri deildar Alþingis í fyrradag var til umræðu
frumvarp um breytingu á sandgræðslulögunum, sem þeir
Páll Þorsteinsson og Halldór Ásgrímsson fluttu í neðri deild.
Gerir þaö ráð fyrir því, að sandgræðslustarfinu sé ætlað mun
víðara svið en verið hefir. Karl Kristjánsson flutti ræðu um
málið á fundi efri deildar og gaf ýmsar merkilegar upplýs-
ingar um tilraunir, sem bændur í Mývatnssveit hafa gert
með ræktun mela.
sér tillögu um að færa út starfs
svið sandgræðslu ríkisins, þannig
að ætla henni að verða við til
mælum landeigenda að girða upp
blásturssvæði sand mel eða
annað gróðurZand og kosta
græðslu hins girta svæðis að
tveimur þriðý'u hlutum. Þetta er
ágætt, en til þess að standast
straum af kostnaðinum þarf sand
græðslan að sjálfsögðu að hafa
yfir miklu fé að ráða, ef að al-
mennum notum á að korna. Ég
álít líka að æskilegt sé að verja
árlega miklu meira fé en gert hef
ir verið til að græða sár fold
arinnar.
Karl Kristjánsson lýsti síðan
þeirri skoðun sinni að hægt sé
að vinna að landgræðslunni víða
á ódýran hátt og um leið mikilvirk
ari, en gert hefir verið með girð
ingum og sáningu.
Sagði hann síðan frá merkum
tilraunum, sem hændur á Græna
vatni í Mývatnssveit hafa gert i
þessu efni, tvö undanfarin sum
ur. Er aðferð þeirra fólgin í því
að bera tilbúinn áburð á mela,
sem hvorki voru girtir, né sáð
grasfræi í. Svipaðar tilraunir kvað
hann einnig hafa verið gerðar í
Gunnarsholti með góðum árangri.
Um þessar tilraunir segir Páll
Svéinsson sandgræðslustjóri í
bréfi til Karls að þær spái mjög
góðu um árangurinn og ef til
vill að engin ræktun muni reynast
jafn fljótvirk og kostnaðarlítil,
sem þessi.
í skýrslu Grsenavatnsbændanna
Karl hóf mál sitt með því að
benda á það að lögin um sand
græðslu og heftingu sandfoks eru
nú orðin 16 ára gömul og síðan
lögin voru sett hafi mjög aukizt
möguleikar til hverskonar land
græðslu, enda unnin stórvirki í
landinu á þeim sviðum.
Lögin voru og eru einvörðungu
miðuð við sandgræðslu og heft
ingu sandfoks. En víða blæs land
ið upp, án þess að sandfok eigi
sér stað. Stór landsvæði eru nakt
ir örfoka melar og gróðurleysur
af öðrum ástæðum en sandfoki.
Frumvarp það sem hér liggur
fyrir, sagði ræðumaður, felur í
Tvö bifreiðaslys
í gær
Tvö bifreiðaslys urðu hér í bæn
*im í gær um sama leyti eða kl. 2
—-3. Síðara slysið varð á Hverfis-
götu við Rauðarárstíg. Þar varð
tíu ára telpa, Ásta Lárusdóttir fyr
ir bifreið og meiddist lítillega.
Fyrra slysið varð á Rauðarárstíg
við Flókagötu. Drengur á reiðhjóli
varð fyrir aftanívagni bifreiðar og
mun hafa höfuðkúpubrotnað.
Hann var ekki kominn til fullrar
meðvitundar um klukkan 8 í gær-
kvöldi. Drengurinn heitir Leifur
Jónsson og er tíu ára. Þeir, sem
hafa orðið vitni að þessum slysum
eru beðnir að gefa sig fram við
lögregluna.
sem Karl las upp á þingfundin
um segir svo:
Við undirritaðir bændur á
Grænavatni í Mývatnssveit höfum
s. 1. tvö sumur gert tiiraunir til
þess að græða gróðurlitla mela
með því að bera á þá tilbúinn
áburð. Melar þessir eru grýttir,
en mold- og leirblandnir. Áburðar
skammturinn var ekki veginn, en
mun hafa verið um 120 kg. a£
hreinu köfnunarefni á ha. og svip
að magn af fosfór.
Reitir þeir, sem borið var á vor
ið 1955 voru að mestu grónir haust
ið 1955 og þá á þeim ágætur
hagi. 1956 bárum við aftur á nokk
urn hluta þessa lands. Munur á
sprettu á því og hinu, sem engan
áburð fékk það sumar var ekki
mikill, en þó nokkur, og á hvoru
tveggja góður hagi fyrir sauðfé.
Tilraun með köfnunarefni og fos
fór hvort fyrir sig bar engan árang
ur.
Betur gróið það land er sauðfé
hafði aðgang að.
Tilraun þessi var gerð bæði á
friðuðu landi og óvrðu, og virð
ist okkur betur gróið það land, er
sauðfé hafði aðgang að. Þar urðu
meiri rótarskot og myndaði því
hver planta stærri gróðurtopp.
Það er álit okkar, að með því
(Framhald á 2. síðu).
Bæiarréð hafði í fundi
nýlega rætt um Árbæ, og þar ver-
ið hreyft þeirri hugmynd að velja
byggðasafninu þar stað. Þóróur
Björnsson minnti á það á bæjar-
stiórnarfundinum, að hann hefði x
júlí 1954 borið fram tiilögu um
stofnun byggðasafns Reykjavíkur,
og um leið hreyft því, að bærinn
leitaði eftir kaupum á Viðey, m. a.
með það fyrir augum að athuga,
hvort koma mætti þar fyrir minja-
safni.
Þessari tillögu var auðvitað vís-
að til bæjarráðs og síðan ekkert
um hana heyrzt. Borgarstjóri mun
þó hafa fundið, að hér var hreyft
nxáli, sem vert væri að gefa gaum,
og litlu síðar ber hann fram í bæj-
arstjórn tillögu um stofnun byggða
safns Reykjavíkur, þótt því máli
hefði ekki verið hreyft fyrr. Var
auðséð, að tillaga Þórðar hafði orð-
ið til að vekja málið. Tillaga borg-
arstjóra var samþykkt einróma.
Nokkru síðar ber hann enn fram
tillögu þess efnis, að bæjarstjórn
feli honum að leita eftir kaupum
á Viðey. Var það einnig samþykkt.
Jafndægar á vori,
fyrsta Iambið fætt
HAFNAFFIRDI: f gær, þ. e. 20.
þ. m., voru Jafndægur á vori, það
þykja bændum og öðrum sem
skepnur eiga, góð tímamót, þvi
að þá hefir sólin fengið yfirhönd
yfir myrkrinu, og hlýindin yfir
kuldanum.
Þennan morgun gekk eigandi
fjárbúsins „Hraunprýði“ í Hafn-
arfirði, Gunnlaugur Stefánsson
kaupmaður, til kindahúss síns,
glaður og reifur að vanda. Mætir
honum þá fyrsti vorboðinn, en
það var fyrsta lambið, sem fæð«
ist í Hafnarfirði á þessu ári, gull«
falleg svört gimbur. Þetta sagði
Gunnlaugur þegar hanm hringdi
til mín í morgun. — MF,
Hammarskjold
ræSir viS Nasser
Cairo, 22. marz. Hammarskjöld
framkvæmdastjóri S. Þ. hélt enn
í dag áfram viðræðum sínum við
Nasser forseta. Hann ræddi einnig
fyrrihluta dags við Fawzi utanrík-
isráðherra. Ekki hefir neitt verið
látið uppskátt um viðræðurnar.
Markmið Hammarskjölds er að
komast eftir því örugglega, hver
eru raunverulega áform og kröfur
Nassers í sambandi við rekstur
Súez-skurðar og afstöðuna til
ísraelsmanna. Hingað til hefir
hann þvælst fyrir með að gefa
nokkur ákveðin svör um þetta. Það
er meðal annars þessi óvissa, sem
veldur Bandaríkjastjórn miklum
erfiðleikum. Hlutverk Hammar-
skjölds er að fá skýr svör um
þetta hjá Nasser.
Ársþing Félags ísl.
iðnrekenda seft í dag
Ársþing Félags íslenzkra iðnrek
enda verður sett í Þjóðleikhúss-
kjallaranum klukkan tvö í dag. —
Formaður félagsins, Sveinn B. Val
fells mun flytja skýrslu um störf
félagsins á liðnu ári.
Pilnik vann fimmtu
Málið í salti.
Jafnframt byggðasafnstillögunni
var samþykkt að fela Lárusi Sigur-
björnssyni að undirbúa stofnun
safnsins og gera tillögur um fyrir-
komulag þess og staðsetningu.
Síðan virðist málið_ hafa legið í
salti þar til nú, að Árbær kemur
til umræðu af fyrrgreindri ástæðu.
Þórður spurði borgarstjóra, hvað
liði undirbúningi að framkvæmd pitivtO'ÍcGliÓb’itBI
byggðasafnstillögunnar. Svaraði CIH V IglðalVaiVll ia
borgarstjóri því, að Lárus hefði ,
borið fram munnlega nokkrar á- Biðskák úr fimmtu einvígis-
bendingar en viðurkenndi að ekk- skák Friðriks og Pilniks Var tefld
í gærkveldi og vánn Pilnik skák«
ina. Gaf Friðrik hana í 63. Ieik,
Hér eru leikirnir, seixi leiknir
voru í gærkveldi:
44. Hdl—Hc5 45. a4—a5 46.
Kg2—Hc8 47. Kf3—Hc7 48. Hel
—Ii3 49.Hhl—h2 50.Hd2—Kh6 51.
He2—Kg7 52. Hxe5—fxe5 53. Hs
h2—Hc8 54. g5—Hg8 55, Kg4—.
Kf8 56. Hh6—Kf7 57. f6—exf6
58. Hxf6f—Ke7 59. He6t—Kd7
60. g6—Hb8 61. Kg5—Hxb2 62.
g7—Hg2t 63. Kh6—gefið.
Sendu yngsta leikbróður sinn inn
í verzlunina eftir 600 krónum
Meðalaldur þeirra, sem við peningalivarfitS
voru riínir eru rúm átta ár
Nú nýlega gerðist það hér i
bænum, að sex hundruð krónur
hurfu úr peningaskúffu í verzlun
meðan útsala stóð yfir. Fjöldi
fólks var í verzluninni, þegár
þetta gerðist. Peningaránið fór
því fram fyrir allra augum svo
að segja, án þess að eftir væri
tekið. Þess ber þó að geta að at-
burðurinn gerðist með einstökum
hætti.
Sex ára snáði sendur heim.
Viðriðnir málið voru þrír
drengir, ellefu, níu og sex ára.
Eldri drengirnir sendu nú þann
yngsta á stúfana og sögðu honuxn
að fara í peningaskúffuna í búð-
arborðinu og taka peningana.
Snáðinn varð við þessari beiðni
hinna „eldri og vitrari" og gekk
honum eins og fyrr segir; náði
sex hundruð krónum án þess a3
nokkur veitti því athygli. Hann
afhenti síðan hinum drengjunum
peningana, en þeir sögðu honunt
að fara heim til sín, hvað hann
gerði.
Vopnuðust og fóru til
Keflavíkur.
Lögreglan komst í málið, þeg*
ar hún veitti því athygli, að báð-
ir drengjanna voru með nýja slíð«
urhnífa (dolka). Þegar farið var
að spyrja þá um hnifakaupin og
peningamál í því sambandi, kom
í ljós, að þeir höfðu skipt pen«
ingunum á milli sín í jafna hluta,
keypt slíðurhnífana og brugðiðl
sér í skemmtireisu til Keflavíkur.
Voru þeir búnir að eyða krónun-
um, þegar uppvist varð um pen*
ingahvarfið. __t